Morgunblaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 4
MORGVTSBLÁBIÐ MiÖvikudagur 24. des. 1958 f dag er 358. dagur ársins. MiSvikudagur 24. desember. ASfangadagur jóla. Árdegisflæði kl. 4:22. SíSdegisflæði kl. 16:38. SlysavarSslofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðirni er opin all- an sólarhringinn. Læ«navörður L. R. (fyrir vuíanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Helgidagavarzla apótekanna um jólim verður sem hér segir: 25. des. (jóladag): Veaturbæj- arapótek, sími 22290. 26. des. (2. jóladag): Apótek Austurbæjar, sími 19270. Næturvarzla vikuna 21. til 27. des., er í Vesturbæjar-apóteki, — Sími 22290. Holts-apótek og GarSs-apólek eru opin á sunnudögum kl. 1—í eftir hádegi. Hafnarfjarðar-apótek er 'pið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. GULLBRÚÐKAUP eiga á annan dag jóla merkishjónin Einar Bogason og Sigrún Anna Elín Bjarnadóttir, sem lengi bjuggu í Hringsdal við Arnarfjörð, en eru fyrir allmörgum árum flutt til Reykjavíkur og eiga nú heima á Hjallaveg 68. Einar er gagn- fræðingur frá Möðruvöllum, var þar í skóla þegar bnminn varð. Þeir voru þar herbergisnautar hann og Lárus Bjarnason, síðar skólastjóri, og þeim var það að þakka að Halldór Briem brann þá ekki inni. Þeir áttu og sinn þátt í að bjarga handritum Ólafs 9-16 og 19-21. Helpúdaga kl. 13-16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, sími 50952. Helgidagslæknir á jó'ladag eir Bjamji Snæbjörnason, sími 50245, en á annan jókxdag Eiríkur Bjömsson, sími 50235. Keflavikur-apóte? er opið alla virka daga kl. 9-1», laugardaga kl. 9-16, Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek,. Álfhðlsvegi 9 er opið daglega kl. 9—2C, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidnga kl. 13—16. — Sími 23JOO. JÖLAMESSUR Elliheimilið: — Aðfangadag H. 6. — Ólafur Óiafsiaon, kristniboði. Jóladag kl. 10 f.h. — Heimiiliiis- presturinn. — Annan jóladag kl. 10 f.h. Séra Harakl Sigmar. — Swnnudag 28. des. kl. 10 f.h. Jó- hannes Sigurðsson. Davíðssonar. í þau hartnær fjöru- tíu ár, er Einar bjó vestra á föð- urleifð sinni, gegndi hann þar fjölmörgum trúnaðarstörfum og naut almenns trausts og virðing- ar, en nú á síðustu árum hefir hann orðið kunnastur fyrir Stærð fræðileg formúluljóð sín, er fyrst komu út 1946, en hafa síðan ver- ið aukin og endurprentuð. Þau hjón eignuðust stóran hóp barna, er öll hafa orðið. ágætavel að manni. Einar er geysilega fjöl- fróður maður og ritgerðir eftir hann um ýmisleg efni hafa birzt í blöðum og tímaritum. — Keflavtkat'kirkja: — Aðfanga- dagskvöid: Aftansöngxrr kl. 6. — Jóladag: Measa kl. 2 síðdegis. — Annan jóladag: Bamagu&siþjón- xiata kl. 11 árd. — Skírnarguðs- þjónuaita M. 5 síðdegiis. Innri-Njarðvíkurkirkja: — Að- fangadagskvöld: Aftansöngur fell ur niður. — Jóladag: Messa M. 5 síðdegiis. — Sunnudaginn miMi jóla og nýárs: Barnaguðsþjón- Usta M. 11 árdegiö. Ytri-Njarðvík: — Annan jóla- dag: Measa M. 2 aíðdegie. — Áð- ur tilkymnt bamaguðsþjónuista feillur niður, en þeaai measa er sameiginleg fyrir böm og fullr orðna. — Séra Bjöm Jónason. Deutscher Woihnachtsgottesdienst Die Bobsohaft der Bundesrepu- bli'k Deutsohland weiat darauf hin, dasis der lalándiscihe Rund- funk am 2, Weihnaotstag um 13.15 Uhr einen deutschen Weih- nachtsgobtesdiemist aendet. Herr Dompropst Jón Auðuns und Herr Dekan H. Schubrimg aua Gieasen werdem spresihen. o AFMÆLI ■> Valgarður Stefánseon, heilldsali á Akureyri, verður sextugur anm- an jóladag. S^Brúökaup Gefim verða saman í hjónabamd annan jóladag af séra Arelíusi Níelssyni Helga Jónsdóttir og Páimi Ingólfsosm, loftskeytamað- ur. Heimilli þeirra er að Skeiðar- vogi 123, Reykjavík. g|Ymislegt Orð lífsins: — Og þú bam! munt nefndur verða spúmaður hins hxðsta, því að þú munt ganga fyrir Drottni, ti lað greiða vegu hane, veita lýðs þekkingu á hjálpræðinu með fyrirgefningu synda þeirra. (Lúk. 1, 76—77). A'kstur strætisvagnanna yfir hátíðarnar: Aðfangadagur jóla: — Ekið á öllum leiðum tú kl. 17,30. Ath.: — Á eftirtöldum sjö leið- um verður ekið, án fargjalda, sem hér segir: Leið 13. Hraðferð-Kteppur: kl. 17,55, 18,25, 18,55, 19,25, 21,55 22',25, 22,55, 23,55. Leið 15. Hraðferð-Vogar: kl. 17,45, 18,15, 18,45 19,15, 21,45, 22.15, 22,45, 23,15. Leið 17. Hraðferð-Austurbær— Vesturbær: kl. 17 50, 18,20, 18,50, 19,20, 21,50, 22,20, 22,50, 23,20. Leið 18. Hraðferð-B úvstaðar- hverfi: kl. 18,00. 18,30, 19,00, 19,30, 22,00, 22,3Ó, 23,00, 23,30. Leið 2. Seltjamamas: kl. 18.32, 19,32, 22,32, 23,32. Leið 5. Skerjaf jörður: kl. 18,00, 19,00, 22,00. 23,00. BJesugróf-Ra fstöð-Selás-Smá lönd: M. 18,30, 22,30. Jóladagur: Ekið frá kl. 14—24. Annar jóladagur: Ekið frá kl. 9—24,00. Gamlársdagur: Ekið til kl. 17,30. Nýársdagur: Ekið frá kl. 14-24. I.æk ja rhot na r: Aðfangadagur jóla : Síðaista ferð M. 16,30. — Jóhidagur: Ekið ki. 14,00 15,15, 17.15, 19,15, 21,15, 23,15. Annar jóladagur: Ekið kl. 9, 10.15 13,15, 15,15, 17,15, 19,15, 21.15 og 23,15. Gamlársdagur: Síðasta ferð M. 16,30. — Nýársdagur: Ekið kl. 14,00, 15,15, 17,15, 19.15, 21,15, 23,15. Jólagjafir til blindra. Jólagjöf- um til blindra er veitt móttaka í skrifstofu Blindravinafélags ls- lands, Ingólfsstræti 16. Vetrarhjálpin. — Munið þá fá- tæku. Styrkið Vetrarhjálpina. — Skrifatofa í Thorvaldssensstr. 6. Jólasöfuun Mæðrastyrksnefndar er til húsa að Laufásvegi 3. — Opið kl. 1:30—6 síðd. alla virka daga. — Móbbaka og úbhlutun fátnaðar fer fram að Túngötu 2. — Opið kl. 2—6 síðd. sHÚtvarpið Miðvikudagur 24. desember: (Aðfangadagtir jóla). Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti (Guðrún Erlendsdóttir les og velur skipshöfnum kveðjulög). 18,00 Aftansöngur í Dómkii-kj- unni (Px-estur: Séra Óskar J. Þorláksson, organleikari: Dr. Páll Isólfsson). 19,10 Tónleikar (plöt- ur). 20,10 Orgelleikur og einsöng- ur í Dómkirkjunni. — Dr. Páll ísólfsson leikur; Guðrún Tómas- dóttir syngur. 20,30 Jólahugvekja (Séra Kristján Róbertsson á Ak- ureyri). 21,00 Orgelleikur og ein- söngur í Dómkirkjunni; — fram- hald. 21,35 Tónleikar plötur). — 2?,00 Dagskrárlok. Fimmtudagur 25. desember: (Jóladagur). 10,45 Klukknahringing. — Jóla- lög leilcin af blásaraseptett (plöt- ur). 11,00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Jón Auðuns dóm- prófastur. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson). 13,15 Jólakveðjur frá Islendingum erlendis. 14.00 Messa í Neskirkju (Prestur: Séra Jón Thorarensen. Organleikari: Jón Isleifsson). 15,15 Miðdegistónleik- ar: — (16,00 Veðurfregnir). a) Syrpa af jólalögum í útsetningu Jóns Þórarinssonar. — Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Jón Þór aí'insson stjórnar. b) Frá tónleik- um í Dómkirkjunni 30. sept. s. 1. c) kantaba eftir Arthur Honegger. 16,30 Jólatónleikar hljómsveitar Ríkisútvarpsins. Stjórnandi: Hans Antolitsch. Einsöngvari: Þuríður Pálsdóttii'. Einleikari á fiðlu Josef Felzmann. 17,30 Við jóla- tréð: Barnatími í útvarpssal — (Baldur Pálmason): a) Felix 01- afsson kristniboði talar við börn- in. b) Telpur úr Melaskólanum syngja undir stjórn Tryggva Tryggvasonar. c) Félagar úr út- varpshljómsveitinni leika undir stjórn Þórarins Guðmundssonar. d) Jólasveinninn Gluggagægir kemur í heimsók.i. 19,00 Tónleik- a) „Blessun Guðs í einverunni" eftir Liszt (Louis Kentner Ieikur á píanó, plötur). b) Kór kvennadeild ar Slysavarnafélagsins syngur sálma og jólalög; Herbert Hxiber- schek stjórnar. c) Sinfónía nr. 104 í D-dúr (Lundúna-sinfónían) eftir Haydn (Mozaxt-hljómsveitin í Lundúnum leikur; Harx-y Blech stjórnar, plötur). 20,15 Tónleikar: íslenzk vikivakalög í xaddsetningu Bjarna Þorsteinssonar. Þjóðleik- húskórinn og einsöngvarar flytja. Stjórnandi: Dr. Victor Uibancic (plötur). 20,40 Jólavaka. Ævar C u 11 brú ðka u p Kvaran býr hana til flutnings. a) Sögur og kvæði. Flytjendur: Tóm- as Guðmundsson skáld, séra Jón Thorarensen, Steingerður Guð- mundsdóttir leikkona og Lárus Páísson leikari. b) Leikrit: „Und- ir merki kærleikans" eftir Dubois. Leikstjóri og þýðandi: Ævar Kvaran. Leikendur auk hans: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Inga Þórðai'dóttir, Kristín Anna Þórar- insdóttir, Sigríður Hagalín, Gest- ‘ ur Pálsson, Gísli Alfreðsson, Jón Aðils og Sigurður Guðmundsson. 22,00 Veðurfregnir. — Tónleikar (píötur). 23,00 Dagskrárlok. Föstudagur 26. desember: (Annar dagur jóla). Fastir liðir eins og veiyúlega. 11,00 Messa í Hallgríinskirkju (Prestur: Séra Jakob Jónsson. Organleikari: Páll Halldórsson). 14,00 Miðdegistónledkar (plötur). 15,00 Lúðrasveit Reykjavíkur leik ur; Paul Pampichler stjórnar. — 15,30 Kaffitíminn: Carl Billich og félagar hans leika. 16,00 Veð- urfiegnir. — Einleikur á gítar: Spænski snillingurinn Andrés Segovia leikur (Hljóðritað á tónl. í Austui'bæjai'bíói í nóv.). 17,00 Messa í Laugarneskirkju (Prest- ur: Séra Árelíus Níelsson. Oi'gan leikari: Helgi Þorláksson). 18,15 Barnatími (Helga og Hulda Val- týsdætur). 19,30 Tónleikar: Barna kórinn í Obernkirchen syngur jólalög (plötur). 20,15 Kórsöngur: -Kai'lakórinn Þrymur á Húsavík ‘syngur. Söngstjóri: Sigurður Sig- urjónsson. Einsöngvari: Kristinn Hallsson. Undirléikarí: Séra Örn Friði-iksson. 20,45 „Lýðurinn tendri ijósin hrein“: Björn Th. Björnsson listfræðingur talar við erlent fólk á Islandi um jólasiði og jólahald. 22,05 Jóladansar og danslög: a) „Göngum við í kring- um“: Aage Lorange og hljómsveit hans leika jóladansa fyrir börnin; Sigurður Ólafsson syngur með. b) „Af gömlum plötum“: Bjai-ni Böðvarsson og hljómsveit hans leika gömlu dansana. c) Almenn danslög af plötum. 02,00 Dagskxár lok. — Laugardagur 27. deseiuber: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga (Bryndís ' Sigui'jónsdóttir). 14,00 íþrótta- fræðsla (Benedikt Jakobsson). — 14.15 Laugardagslögin. 16,30 Mið- degisfónninn. 17,15 Skákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson). 18,00 Tómstundaþáttur bai'na og ungl- inga (Jón Pálsson). 18,30 Útvarps saga bai'nanna: „Ævintýri Trít- ils“ eftir Dick Laan; VI. og síð- asti lestur (Hildur Kalman leik- kona). 18,55 1 kvöldrökkrinu; — tónleikar af plötum). 20,20 Jóla- leikrit útvarpsins: „Berfættur í Aþenu“ eftir Maxwell Anderson. Þýðandi: Þórður öm Sigurðsson. Leikstjói'i: Gísli Halldórsson. —- 22.15 Niðurlag leikritsins ,,Ber- fættur í Aþenu". 23,00 Danslög (plötur). 01,00 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. desember: Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Barnaguðsþjónusta í Laug- arneskirkju (Prestur: Séra Garð- ar Svavarsson. Oi'ganleikari: Kristinn Ingvarsson). 13,30 Dönsk messa frá Dómkirkjunni (Hljóðrituð á jóladag. Prestur: Séra Bjarni Jónsson vigslubiskup. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson). 14,40 Tónleikar: Leonard Penna- rio leikur vinsæl pianólög (plöt- ur). 15,00 Sunnudagssagan: — „Barn síns tíma“ eftir Ödön von Horváth; VII. (Erlingur Gísla- son leikari). 15,30 Kaffitíminn: a) Jan Moravek og félagar hans leika. b) Mahalia Jackson syngur andleg lög (plötur). 16,30 Hljóm- plötuklúbburinn (Gunnar Guð- mundsson). 17,30 Baxnatími (Al- freð Clausen og Baldur Georgs). 18,30 Á bókamarkaðnum: Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri talar við bókaútgefendur, bóksala, lesendur og gagnrýnendur. 20,20 Erindi: Bríkin mikla í Skálholti (Di'. Kristján Eldjáim þjóðminja- vörður). 20,45 Einsöngur: Elsa Sigfúss syngur; dr. Páll ísólfsson leikur undir á orgel. 21,00 ,,Vogun vinnur — vogun tapar-“. Stjórn- andi þáttarins: Sveinn Ásgeirs- son. 22,05 Danslög (plötur). 23,00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.