Morgunblaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 24. des. 1958 MORGUNBLAÐIÐ 5 Jólatrésskemmtanir Barnastúkurnar í Reykjavík halda jólatrésskemmt- anir í G.T. húsinu sunnudaginn 28. og mánudaginn 29. þ.m. kl 2,30 báða dagana. Til skemmtunar: Jólasveinar koma I heimsókn, Baldur og Konni skemmta o.fl. Aðgöngumiðar seldir í húsinu laugardaginn 27. kl. 2—5 og sunnudag kl. 10—11,30. Öll börn velkomin. Landsmálafélagið Vörður Jólatrésskemmtanir félagsins verða haldnar föstudaginn 2. janúar og þriðjudaginn 6. janúar kl. 3 síðd. í Sjálfstæðishúsinu. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjálfstæð- isflokksins á venjulegum skrifstofutíma. Landsmálafélagið Vörður. Jólatrésskemmtun S.M.F. verður haldin að Hótel Borg mánudaginn 5. jan. 1959 og hefst kl. 3 e. h. Árshátíðin hefst á sama stað kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg (suðurdyr) Þriðjudaginn 30. des. kl. 3—5. Föstudaginn 2. jan. kl. 3—5. Laugardaginn 3. jan. kl. 3—5. verður haldin mánud. 29. des. kl. 3 e.h. í Skáta- heimilinu við Snorrabraut Sala aðgöngumiða fer fram á skrifstofu félagsins Skólavörðustíg 3 kl 3—5 laugard. 27. desember. Jólatrés- skemmtun Jólatrésskemmtun K.R. fyrir vngri með limi félagsins og gesti þeirra verður haldin í íþróttahúsi félagsins við Kaplaskjóls- veg laugardaginn 3. janúar kl. 3 síðdegis. Verð aðgöngumiða kr. 30/ — Aðgöngumiðar verða seldir á Sameinaða og í Skósölunni Laugaveg 1, 29. og 30. des- ember. Stjórn K.R. O Hlýja fasteignasalan Bankast 'æti 7. — Sími 24300, Nýr pels grár, Persianerklaue, af sér- stökum ástæðum til sölu. Upp- lýsingar í síma 18727. Kaupum blý og aðra málma á liagstæðu verði. JARÐYTA til leigu BJARG h.f. Simi 17184 og 14965. Einangrum — 'ðstöðVarkatla og heitvalnsgejma. Sími 24400. Flugeldar Blys og Stjörnuljós í miklu úrvali. Reglusamur, ungur maður dsk- ar efti-r herbergi helzt nálægt Miðbænum. Að- gangur að baði og eldihúsL — Uppl. f síma 19941, BÍLLIIMIM Sími 18-8-33 Höfum til sölu i dag Volkswagen '50 '52 '54' '56 '58 Moskvifch '55 '57 '58 Ford '53 2/a dyra Oldsmobil '50 Sfandart '46 Ford '53 Station Consul'56 Hillman '41 Zephyr Six '53 '55 Opel Rekord '58 Chevrolet '58 Anglía '56 Plymouth '55 Ford Taunus '58 Dodge Weapon '46 Pontiac '56 Ford Fairline '56 Buick '55 Chevrolet '47 Mikið af þessum bilum fæst með góðum greibslu- skilmálum BÍLLINN VARÐARHÚSIM Sími 18-8-33. BÍLLIIMN Sími 18-8-33 Til sölu í dag: Dodge ,58 mjög lítið keyrður, sjálf- skiptur með vökvastýri og Ioftbremsum. Skiptá koma til greina. BÍLLINN VARÐARHÚSIM við Kalkofnsveg Sími 18-8-33. VerzL HELMA Þórsgötu 14. Sími 11877. BÍLLINN Sími 18-8-33 Til sölu. í dag: Plymouth '53 í mjög góðu lagi. Opel Caravan '55 skipti koma til gredna. BÍLLINN Varðarhúsinu við Kalkofnsveg Sími 18-8-33. Stúlka öskast um áramót Kjörbarinn Lækjargölu. Miðstöðvarkatlar fyrirliggjandi. = h/f=; Sími 24400. Auglýsingagildi blaða fer aðallega eftir les- endafjölda þeirra. Ekkert hérlent blað kenv þar í námunda við IBorgunfclaMð og farsœlt nýtt ár! Þökkum viöskiptin á árinu sem er að líða. — Málflutningsstofa Ingi Ingimuntlarson, hdl, Vonarstrxti J,, II. hæð. Sími 24753. Guðm. Þorsteinsson Bankastræti 12 Gott og farsælt nýtt ár! KAUPHÖLLIIV gott og farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin. Málmsmiðjan Hella h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.