Morgunblaðið - 04.10.1959, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.10.1959, Blaðsíða 1
24 siðtir Fundur æðstu manna? Misklíð með Mao og Nasser LONDON, 3. okt. — (Reuter) — ÁREIÐANLEGAR heimildir hér hermdu í kvöld, að allar líkur séu nú til þess, að fund- wr æðstu manna austurs og \ Hótun | 1 EÖvarðs \ \ ) | „VINNI kaupránsflokkarnir J \ sigur og verði aðstaða Alþýðu ^ S bandalagsins veik, mun verka s i lýðshreyfingin aðeins eiga \ i hina öröugu leið nýrrar verk- • ) fallsbaráttu“. S | Þessi ummæll hebur Þjóð- í ) viljinn eftir Eövarð Sigurðs- J S syni á fundi Alþýðubandalags- s ) ins sl. miðvikudag. ) ^ Þau þurfa ekki skýringar \ s við. Ógnun um verkföll á nú s ) að hræða menn til fylgis við' \ kommúnista. En hótunin sýn- ■ S ir, að kommúnistar skilja ekki s 5 hugsunarhátt kjósenda. Al-) S menningur er orðinn fullsadd- • S nrá valdbeitingu og ögrunum s i kommúnista. Menn vilja lýð- S S ræði á íslandi. Lýðræði, sem • S lýsir sér í kosningum, þar sem s i hver velur þá stefnu, sem S S hann telur heillaríkasta án til- • s lits til hótana um afarkosti. s s s vesturs verði lialdinn áður en Iangt um líður — sennilega annaðhvort í nóvember eða í byrjun næsta árs. Bnetar eru sagðir óska eftir, að fundur- inn verði haldinn í nóvemher. — Fyrr í dag hafði Macmillan forsætisráðherra sagt, við lok kosningaferðalags síns, að „allt væri tilbúið fyrir fund æðstu manna, og væri varla annað eftir en nefna stað og stund“. — Akveðið eftir viku? Forsætisráðherrann sagði, að fundartími yrði. varla ákveðinn endanlega fyrr en eftir viku eða svo. Það vseri ekki vegna brezku kosninganna, heldur fyrst og fremst af því, að Eisenhower hefði tekið sér vikufrí frá störf- um til að hvílast, en hann dvelst nú í Kaliforníu. — Fyrrgreindar heimildir í London telja aftur á móti, að lokaundirbúningur fyrir fund þjóðaleiðtoganna geti ekki farið fram fyrr en Eisenhower forseti hefur haft frekari erinda- skipti við vestræna leiðtoga, en hann hefur þegar skýrt þeim frá viðræðunum við Krúsjeff for- sætisráðherra á dögunum. SAMKOMUEAG f CAMP DAVID Sömu heimildir telja, að þeir Frh. á bls. 23 Langjökull kemur í dag S Eftir hádegið í dag er hið | nýja skip flotans, Langjök- i ull, væntanlegt hingað til i Reykjavíkur. Er skipið um S 2000 tonn, eign Jökla h.f., ^ sem á frystiskipin Vatna- \ jökul og Drangjökul. — S Ingólfur Möller er skip- 5 stjóri á skipinu. — Langjök- J ull er byggður í Arhus Flyde- S d«k og er stærsta skipið, sem i þar hefur verið byggt til \ þessa. Sögðu Árósablöðin S ítarlega fi*á skipinu er það S fór í reynsluförina. Lang- | jökull hefur 13 sjóm. gang- \ hraða og er í alla staði búið S hinum beztu og fullkomn- r ^ ustu siglingatækjum. Neðri • S myndin er tekin úr brú fram s S yfir þilfar og hvalbak. Er i • myndin tekin í höfninni, þar | sem skipasmíðastöðin er. s (Myndirnar tók Skúli Möller). S S Hótunaibréf COLOMBO, Geylon, 3. okt. Reut- er. — Það kom fram í dag, á fyrsta blaðamannafundi Dahana- yakes, hins nýja forsætisráðherra Ceylons, að hann hefir móttekið nokkur nafnlaus hótunarbréf síð- an hann tók við embættinu eftr ir Bandaranaike. — Forsætisráð- herrann lét lítið yfir og kvað það ekki koma sér svo mjög á óvart, þótt til væru menn, sem vildu „koma sér fyrir kattarnef." NÝLEGA átti tíðindamaður blaðsins tal við Kristján Geir- mundsson taxidermist, þar sem hann var að vinna á Náttúrugripa safninu hér í bænum. Kristján er nýlega fluttur hingað, en vann áður að uppstoppun dýra norður á Akureyri. Mynd sú er þessu rabbi fylgir er tekin fyrir norðan í sumar af Kristjáni þar sem hann er með sauðnautshaus, sem Kairó, 3. okt. (Reúter). SVO virðist sem nú sé að draga til meiri háttar ósamkomulags milli Arabíska sambandslýðveld- isins og Kína. Upphaf þess á- stands er ræða, sem sýrlenzki kommúnistaleiðtoginn Khaled Baghdash hélt við hátíðahöldin í Peking á dögunum. Sendifulltrúi Arabíska sambandslýðveldisins í Peking hefir nú borið fram form- leg mótmæli við kínversku stjórn ina vegna þessarar ræðu, og seg- ir þar, að Kínverjar séu sýnilega hann stoppaði upp fyrir stgrfs- menn flugvallarins í Meistaravík. Gamall kunningi ? Kristján sagði svo um þennan „kunningja" sinn: — Ég gæti vel trúað að þetta væri gamall kunningi frá því að við vorum í Meistaravík í rann- sóknarleiðangri fyrir Náttúru- Frh. á bls. 23 með þessu að reyna að efla sýr- lenzka kommúnistaflokkinn, sem er bannaður — og að hveíja Sýr- lendinga til að taka upp skilnað- arstefnu. Sendifulltrúi kvaddur hcim Skýrt er frá því að Arabíska sambandslýðveldið muni jafnvel fara fram á það, vegna þessa at- burðar, að Kínverjar loki ræðis- mannssknf- tofu sinni í Damask- us. Þá segir blaðið A1 Akhbií í IKairó, að stjórnin hafi kvatt sendifulltrúa sinn í Peking heim til þess að gefa nákvæma skýrslu um fyrrnefnda ræðu Baghdash. Framh. á bls. 23. ★-------------★ Efni blaðsins er m.a.: Bls. 3: Foreldrar og börn — Kirkju- þáttur. Kínverska listsýningin. — 6: Hraungrýtið minnti hann á bernskustöðvarnar (Samtal við sendiherra ítala) Myndir af gömlum verzlunar- skjölum. — 8: Sitt af hverju tagi. — 10: Fólk í fréttunum. — 12: Forystugreinarnar: „Frelsi tryggir hagkvæm viðskipti“ og „Hannes og Hjörtur“. Corvair 1960 (Utan úr heimi). — 13: Reykjavíkurbréf. *---------------------------* Kristján Geirmundsson: — Skyldi þetta vera tarfurinn, sem hræddi danska kokkinn og reif hundinn á hol? Ljósm. vig. Sauðnaufsfarfur frá Meistaravík > iv \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.