Morgunblaðið - 04.10.1959, Page 11

Morgunblaðið - 04.10.1959, Page 11
Sunnudagur 4. okt. 1959 MORGVNRLAÐIÐ 11 SKI VARAH LUTIR Skodaeigendur Nú er rétti tíminn til að láta gera upn vél bifreiðarinnar. Nýkomnir vélavarahlutir. Einungis fyrsta flokks orginal varahlutir. V- KRIHGLUMYRARVEG • SfM/ 32SSJ Eigendur Skodabifreiða Munið að leita fyrst til okkar er þér þurfið að láta framkvæma vélaviðgerð á bifreið yðar. Höfum öll sérverkfæri og varahluti á staðnum. Menn með margra ára reynslu í viðgerðum Skodabifreiða annast allar viðgerðir. Ákvæðisvinna ef óskað er. Skodaverkstæðið við Kringlumýrarveg, sími 32881. LOKSINS! gæbapenní sem allir geta eignast SheafferS Verð kr. 254,00. Heildsölubirgðir: Iigili Guttormsson Óska eftir samstarfsmanni til að hrinda í framkvæmd nýrri uppfinn- ingu að nýju fiskveiðitæki. — Þarf að geta lagt fram nokkra fjárupphæð. Tilboð merkt: — „Agóði — 9303“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 6. okt. STRÆXUM VORRA TlMA Nú á tímum ber götulífið æ meiri svip af umferðinni. í óslitnum straumi umferðarinnar hreyfist aragrúi farar- tækja að settu marki. Stöðugt eru gerðar hærri kröfur til þeirra sem farartækjunuim stjórna um árvekni og einbeit- ingu hugans við aksturinn. Öryggiskenndin er í þessu sam bandi tilfinning sem ekki ber að vanmeta. Hámark þessarar öryggiskenndar hlotnast yður með því að nota hin full- komnu og traustu reiðhjól frá Fahrradelektrik. Þauvanir vélfræðingar, tæknimeistarar og fagverkamenn sérvélaiðnaðar þýzka alþýðulýðveldisirts vinna látlaust að endurbótum og fullkomnun reiðhjólanna. Vinna þessara manna er öll í þágu öryggis yðar! Vegna viðurkenndra vörugæða hafa reiðhjólasmiðir vorir áunnið sé traust innan reiðhjólaiðnaðarins. Þetta vita smiðir, reiðhjólasalar og verkstæði. Hjólreiðamenn finna það af reynslunni. Útflutning annast: TRANSPORTMASCHINEN EXPORT-IMPORT DEUTSCHER INNEN-UND AUSSENHANDEL DEUTSCHER DEMOKRATISCHER REPUBLIK Hefi opnað tannlœkningastofu mína að Hverfisgötu 50 Eingöngu fannréttingar Viðtalstími 13,30—15 nema laugardaga. Sími 14723. Þórður Eydal Magnússon tannlæknir OKKUR VANTAR skrifstofustúlku Þarf að hafa vélritunar og enskukunnáttu. Upp- lýsingar í skrifstofu vorri Skipholti 33 á morgun máriudag milli kl. 5 og 7 í kvöld. VIKAN H.F. HILMIR H.F. Skrifstofur vorar eru fluttar úr Tryggvagötu 8 Hafnarhvol % við Tryggvagötu II. hæð. Landssamband íslenzkra útvegsmann. Innkaupadeild L. í. t). Félag íslenzkra Botnvörpuskipaeigenda. VerzlunarhúsnœSi Höfum til sölu við góða verzlunargötu skammt frá Mið- bænum tæplega 400 fermetra eignarlóð. Fyrir hendi er samþykkt teikning af nýju húsi á lóð ina ,sem er kjallari og 5 hæðir og er 1. hæð hins nýja húss öll teiknuð sem verzlunarhúsnæði. Nú er búið að byggja hluta af kjallara og 1. hæð hins nýja húss og er rekin þar lítil verzlun. Á lóðinni er ennfremur timburhús, sem í er 5 herbergja íbúð og geymsluk j allari. Nánari upplýsingar gefur FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. — Símar: 13294 og 14314. Listdansskóli Þjóðleikhússins Innritun fer fram í æfingasal Þjóðleikhússins uppi, inngangur um austurdyr, sem hér segir: Miðvikudaginn 7. október kl. 6 síðdegis fyrir nemendur, sem voru s.l. ár í A, B, C og D flokkum. sama dag kl. 7 síðdegis fyrir nemendur, sem voru s.l. ár í E, F, G, H og I flokkum. Engir nýir nemendur verða teknir í skólann I vetur. Innritun fer ekki fram á öðrum tímum og ekki í síma. Börnin hafi með sér stundatöflur, þannig að þau geti sýnt á hvaða tíma þau geta verið í skólanum. Kennslugjald verður sama og áður, kr. 150.00 á mán- uði, og greiðist fyrirfram. Skólinn starfar til marz-loka og er ætlast til, að innritaðir nemendur séu allan náms- „þímann. Kennarar verða sömu og áður. Kennsla hefst mánudaginn 12. október 1959. ÞJÓÐJ^EIKHÚSIÐ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.