Morgunblaðið - 04.10.1959, Side 16

Morgunblaðið - 04.10.1959, Side 16
16 MORGIJISBLAÐIÐ Sunnudagur 4. okt. 1959 Frá Dansskóla Hermanns Bagnars, Reykjavíb. Skólinn er fullsetinn í vetur. Skírteini verða afhent í Skátaheimilinu v/Snorrabraut laugar- daginn 3. október og sunnudaginn 4. okóber frá kl. 2—6 e.h. báða dagana. Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn 5. október. Ath. Þeir sem eru á biðlista eða hafa ekki fengið ákveðið loforð um skólavist mæti í Skátaheimilinu á sunnudag kl. 6 e.h. Barnamúsíkskólinn Vegna skipunar í deildir þurfa allir innritaðir nemend- ur að koma til viðtals í skólann mánudaginn 5. október milli kl. 2—6 síðdegis eða þriðjudaginn 6. október á sama tíma. — Nauðsynlegt er, að nemendur hafa stundaskrá skóla síns (bama- eða gagnfræðaskóla) meðferðis og veiti tæmandi upplýsingar um allar kennslustundir. Skólinn er íullskipaður. Skólastjórinn. Keflavík — Su&urnes Alþýðuflokksfélögin haida félagsvist og dans að Vík í kvöld kl. 9, stundvíslega. GÖMLU DANSARNIR. Nefndin. LOFTÞJÖPPUR ýmsar stærðir. væntanlegar. Leggið inn pantanir. = HÉÐINN = Röskur piltur óskast til innheimtustarfa. Samkomnr z i o N Sunnudagaskóli kl. 10. Almenn samkoma kl. 20,30. — Hafnar- fjörð'ur: Sunnudagaskóli kl. 10. Almenn samkoma kl. 16. Verið velkomin. — Heimatrúboð leikmanna. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunarsam koma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 4: Á Lækjartorgi. Kl. 6. Barna- samkoma. Kvikmynd. Kl. 20,30: Hjálpræðissamkoma. — Deildar- stjórinn Majór og frú Niisen stjórna og tala. — Mánudag: Heimilasamband kl. 4. — Mið- vikudag og fimmtudag: Heim- sókn frá Englandi. — Allir vel- komnir. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld k’. 20,30. — Leslie Randall og David Proctor tala. — Allir hjartanlega vel- komnir. — Filadelfia Bænasamkoma kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Ellen Edlund og Ásgrímur Stefánsson tala. — Allir velkomnir. Frá sunnudagaskólanum, Grímsstaðaholti: Barnasomkomur hefjast í dag kl. 1,30 í Félagsheimili Þróttar við Ægissíðu. Öll börn vel-komin. Sigurður Jónsson, Bjarnastöðum. I. O. G. T. St. Vikingur Fundur annað kvöld, mánudag kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu. — Fundarefni: Inntaka nýrra fé- laga. Rætt um vetrarstarfið. — Kristinn Vilhjálmsson flytur frá sögu af Noregsför Ungtemplara i sumar. Önnur mál. — Fjölsækið stundvíslega. — Æ.t. Málflumingsskrifstofa Jón N. Sigurðsson hæsta^éttarlögmaður. Laugavegi 10. — Sími: 14934. © Trúlofunar. hringar Við smíðum nú trúlofunarhringa eftir nýj- , um teikningum, sem gjörðar eru á verk- stæðum okkar. Við bjóðum yður að kynna yður hin nýju form og hinar skreyttu gerðir. • Um Ieið beinum við athygli yðar að hinu fagra og fjölbreytta úrvali af íslenzkri list , smíði í gulli og dýrum steinum, sem nú er sýnt í verzlun okkar. En viðfangsefni verk- stæða okkar er einkum, eins og kunnugt er gull og dýrir steinar Jön Sípmunbsson Skorlprtpoverzíun Rafröst hf. Þingholtsslræti 1 Höfum flutt raftækjavinnustofu vora í Þingholts- stræti 1. Áður húsakynni Ljósvakans. Híuraðsbókasafn Rangæin^a verður opið í vetur á miðvikudögum kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—15. Safnið sendir bækur um alla sýsluna. Þeim sem þess óska, verður send bókaskrá og upplýsingar um starfhætti safnsins. Hvólsskóla. 3. október 1959, BÓKAVÖRÐUR. Hver verður eigandi þessarar glæsilegu bifreiðar? Hún kostar 175.000 kr. og er stærsti vinningurinn í LANDSHAPPDRÆTTISJALFSTÆÐISFLOKKSINS Með því að kaupa miða í happdrættinu skapið þér yður möguleika til að eignast þessa bifreið eða 19 aðra vinninga, sem eru farmiðar til Evrópu og Ameríku, góðhestur, radíógrammófónn, segulbandstæki, kvikmyndavélar, veiðistöng, gólf- teppi, kæliskápur, þvottavél, saumavél Kafha- og Shellgas-eldavélar, prjóna- vél, strauvél og hrærivél. H eimil isskrifborð úr eik, mahogny, teak. ©aszELa œ®£as>as3ija!D % (næsta hús fyrir ofan Húsgagnaverzlunin Skólavörðustíg 41. Sími 16593 Hvítabcind). HEILDARVERÐMÆTI 3-400 þúsund krónur Notið þetta tækifæri og tryggið yður miða sem fyrst. Miðasala úr bifreiðinni við tJtvegsbankann, skrifstofu Sjálfstæðisflokksins og hjá umboðsmönnum í öllum sýslum og kaupstöðum laudsins. Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins i i--—----------------------------------------------*----

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.