Morgunblaðið - 04.10.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.10.1959, Blaðsíða 4
A MORGUIVBLAÐIÐ Sunnudagur 4. okt. 1«^* 1 dag er 277. dagur ársins. Sunnudagur 4. október. Árdegisflæði kl. 7:13. Síðdegisflæði kl. 19:30. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturvarzla vikuna 3. októ- ber til 9. október er í Lauga- vegs-apóteki, sími 24047, Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- , daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 3. okt. til 10. okt., er Ólafur Ólafsson, sími 50536. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ MÍMIR 59591057 — 2 Atkv. □ EDDA 59591067 — 1 Atkv. I.O.O.F. 3 = 1501058 = Uppl. Silfurtunglið Dansað i dag frá 3-5 Hljómsveitin „Fimm í fullu fjöri“ ásamt söngvaranum Sigurði Johnnie Opið í kvöld frá kl. 9—11,30 Ókeypis aðgangur Silfurtunglið simi 19611 E23Messur dóttur sinnar, Háholti 1, Akra- nesi. — Messað í Hallgrímskirkju kl. 11. Séra Bjarni Jónsson, vígslu- biskup. Messað í Neskirkju kl. 2. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Mosfellsprestakall: — Barna- messa í Arbæjarskóla kl. 11 f.h. Barnamessa að Lágafélli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Brúökaup í gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteifli Björnssyni Guðrún Eiríksdóttir og Viðar Janusson. — Heimili brúðhjón- anna er á Flókagötu 69. Hjónaefni S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína Kristín Anna Karls- dóttir, Laugarásvegi 46 og Sig- urður Guðmundsson, Vestmanna- eyjum. — + Afmæli + 60 ára er í dag Lárus Eyjólfs- son, Sogavegi 150. 75 ára er í dag Einar Einars- son, Njálsgötu 52-B. 80 ára er á morgun (mánudag) Jóna Bjarnadóttir frá Gesthús- um á Álftanesi — Skaftahlíð 6. Þenna dag dvelst hún á heimili IBHBI Skipin Eimskipafélag fslands h.f.: — Dettifoss fór frá Leith 2. þ.m. til Grimsby. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 3. þ.m. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Akranesi 3. þ.m. til Rvíkur. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss fór frá Akureyri 3. þ.m. til Ólafs- fjarðar Tröllafoss er á Akranesi. Tungufoss væntanlegur til Rvík- ur um miðnætti 4. þ.m. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla lestar síld á Eyjafjarðar- höfnum. — Askja hefur væntan- lega farið frá Cardenas í gær, áleiðis til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór frá Rostock 1. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell fór frá New York 29. f. m. áleiðis til íslands. Dísarfell er í Borgarnesi. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá Raufarhöfn 29. f.m. áleið- is til Helsingfors, Ábo og Hangö. Hamrafell fór frá Reykjavík 1. þ. m. áleiðis til Batúm. ggFlugvélar. Flugfélag Islands h.f.: — Hrím faxi er væntanlegur til Rvíkur Dansskóli Rsgmor Hanson Kennsla hefst í næstu viku í öllum flokkum (Börn- unglingar, fullorðnir — Byrjendur — Framhald). Kennt m.a. Jive, Pasodoble, Samba, Bumba, Calypso — og nýjasti dansinn SÉGA. Skírteini verða afgreidd á föstudaginn kemur kl. 5—7,30 í G.T.-húsinu. Uppl. og innritun í síma 13159. kl. 16:40 í dag frá Hamborg, — Kaupmannahöfn og Osló. Fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 9:30. .— Gullfaxi fer til Lund- úna kl. 10:30 í fyrramálið. — Inn anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætl að að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir li.f.: — Saga er vænt anleg frá Amsterdam og Luxem- bourg kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20:30. — Hekla er vænt- anleg frá New York kl. 10:15 í fyrramálið. Fer til Glasgow og London kl. 11:45. t Gamanleikurinn „Tengda- sonur óskast“ er nú sýndur við ágæta aðsókn um þessar mundir í Þjóðleikhúsinu. Leik- urinn verður sýndur í 19. sinn í kvöld. Myndin er af Bessa Bjarna- syni í hlutverki sínu í leik- ritinu. Svölurnar byggðu sér hreiður, gluggunum var lok- ið upp, og börnin settust aft- ur út í litla garðinn sinn uppi á þakrennunni. — Þetta sum- ar stóðu rósirnar í yndisfögr- um blóma. Litla stúlkan hafði lært sálm, þar sem minnzt var á rósir — og þá hugsaði hún um rósirnar sínar. Hún söng sálminn fyrir drenginn, og hann tók undir: Rósir vaxa í dölum Við Jesúbarnið þar við tölum. Og börnin héldust í hendur, kysstu rósirnar og horfðu á guðs glaða sólskin og töluðu við það, eins og Jesúbarnið sjálft væri þar. — Þetta voru unaðslegir sumar- dagar — og hvað það var indælt að vera úti hjá blóm- legum rósatrjánum, sem aldrei virtust ætla að hætta að blómgast. FERDIlSlAIMO Salómonsdómur K. Félagsstörf Kvenfélag Háteigssóknar held- ur fund í SjómannaskólanUm þriðjudaginn 6. þ.m. kl. 8,30. —■ Rætt um vetrarstarfsemina, kvik myndasýning, kaffidrykkja. Æskulýðsfélög Fríkirkjunnar halda fyrsta fund sinn á vetrin- um í kvöld kl. 8,30 að Lindarg. 50, Aðalfundur Guðspekifélagsins verður í dag kl. 2 í Guðspekifé- lagshúsinu. Klukkan 8 í kvöld flytur Grétar Felis erindi, er hann nefnir „Vígslur daglegs lífs. — v Danski kvennaklúbburinn held ur fund þriðjudaginn 6. okt., kl. 8,30 í Tjarnarkaffi, uppi. Tmislegt Orð lífsins: — Bræður! Ef einhver misgjörð kann aS henda mann, þá leiðréttið þér, sem and- legir eruð, þann mann með hóg- værðar anda og haf gát á sjálf- um þér, að þú freistist ekki líka. Berið hver annars byrðar og upp fyllið þannig lögmál Krists. Því að þykist nokkur vera nokkuð, þar sem hann þó er ekkert, þá dregur hann sjálfan sig á tálar. (Gal. 5). — Elliheimilið: í dag kl. 18,30 verður kristileg samkoma. Þar , tala Leslie Randall og David Proctor. Túlkað verður. — Al'lir eru hjartanlega velkomnir. Sunnudagaskólinn á Gríms- ! staðaholti tekur til starfa í dag, í félagsheimili Þróttar, kl. 2 síðd. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði: Sunnudagaskólinn hefst í dag kL ■ 10,30 f.h. og almenn samkoma verður í kvöld kl. 8,30. Ólafur , Ólafsson kristniboði talar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.