Morgunblaðið - 20.08.1960, Page 1

Morgunblaðið - 20.08.1960, Page 1
20 síður Hammarskjold mótmælir við stjdrn Kongó Öryggisrdðið kemur Leopoldville, New Yorh, 19. ág. — (NTB-Reuter) — D A G Hammarskjöld sendi ríkisstj óminni í Kongó harð- orða mótmælaorðsendingu í dag. Segir þar, að endurtekn- ingar atburða eins og þess, sem varð á flugvellinum í Leopoldville í gær, er kanad- ískir starfsmenn í liði Sam- einuðu þjoðanna urðu fyrir árás hermanna Kongóstjórn- ar, séu svo alvarlegt mál, að slíkt hljóti að torvelda mjög alla starfsemi Sameinuðu þjóðanna í landinu. Kvaðst Hammarskjöld sjá sig til- neyddan tii að beina því til Öryggisráðs SÞ, að það end- urskoðaði afstöðu sína til Kongómálsins. saman a sunnudag verið, að hann óskaði eftir því, að Sam,emuðu þjóðirnar hættu að skipta sér af málefnum Kongó. Kóngómenn gætu vel komizt af án liðsins, og mieð aðstoð vin- veittra Afrikjuríkja, gætu þeir komið þar á friði á einnu viku. Ekki tilgreindj hann nánar hver þessi vinveittu Afríkuríki væru. Brýtur í bága viff steinu frjálsra Afríkuríkja. Bourgiba, forseti Túnis, sagði í dag, að framkoma Lumumba við Hammarskjold væri vítaverð. Kvaðst Bourgiba hafa mikla trú á að Hammarskjold og lið Sam- einuðu þjóðanna vildu vinna gott starf í Kongó. Kvað hann það brjóta mjög í bága við stefnu frjálsra Afríkuríkja, að gera þess um aðilum óhægt um vik. * Francis G. Powers aff skoða flak U-2 flugvélarinnar, áffur en þaff var sýnt almenningi. í dag var tilkynnt, að öryggis ráðið muni koma saman á sunnu dag til þess að ræða ástandið í Kongó. Belgísk yfirvöld hafa heitið því að allir þeir belgísku hermenn, sem eftir séu í Kongó (um 2000 manns) skuli þaðan á brott inn- an tveggja vikna. owers dæmdur til tiu ára frelsisskerðingar skylda hans fái að heimsækja hann. Svo sem kunnugt er, fjallaði herréttur um mál flugmannsins, og var dómur kveðinn upp eftir þriggja daga réttarhöld. Ekki er hægt að áfrýja dómnum, sem gildir frá 1. maí 1960, en 'pá var U-2 flugvélin skotin niður yfir Sverdlovsk. Segir Hammarskjöld ýkja fráisögnina. Lumumba hélt fund með blaða mörmum í Leopoldville í dag í tilefnd þess, að liði Sameinuðu þjóðanna var í gær veitt heim- ild til að beita skotvopnum, ef með þyrfti í Kongó. Ásakaði Lumumba Dag Hamm erskjold um að hafa ýkt stórlega frásagnir af atburðinum á flug- vellinum í Leopoldville í gær, og kvað hann vera að reyna að æsa menn upp á móti stjórn Kóngó. Lumumba sagði, að vel gæti Seoul, S-Kóreu, 19. ágúst. —. (Reuter) — JOHN CHANG, einn sterkasti andstöffumaður fyrrv. stjórnar Syngmans Rhees, var í dag kjör- inn forsætisráðlierra S-Kóreu. Hlaut hann 117 atkvæffi af 225 atkvæffum þingmanna, 107 greiddu atkvæffi gegn honum, en einn þingmaður sat hjá. John Chan'g er maður sextug- ur að aldri. Hann er einn af helztu forvígismönnum rómversk kaþólskra í S-Kóreu. Hann var skipaður sendiherra í Bandaríkj- unum árið 1949, en skömmu eftir að Kóreustyrjöldin brauzt út var hann kallaður heim og skip- aður forsætisráðherra, þó hélt Syngman Rhee áfram fullu framkvæmdavaldi sem forseti landsins. Chang sagði af sér embætti London, Washington, Moskvu, 19. ágúst. — (Reuter-NTB) — BANDARÍSKI flugmaðurinn Francis G. Powers var í dag dæmdur til tíu ára frelsis- skerðingar. Þar af skal hann dveljast í fangelsi í þrjú ár en síðan í vinnubúðum eða á öðrum stað, er síðar verði ákveðinn, undir gæzlu. — Er þess þá jafnvel vænzt, að f jöl- 1952 og hóí þá baráttu gegn Syngman Rhee. Hann er kvænt- ur og á fimm böm, þrjú þeirra stunda nám í Bandaríkjunum. Stjórn beggja arma Þess er vænzt að Chang myndi stjórn sem fulltrúar beggja arma Demökrataflokksins eigi sæti í og jafnvel fulltrúar ann- arra flokka. Hann hefur lýst því yfir, að hann muni gera allt sem í hans valdi standi til þess að hindra klofning í flokki demó- krata. —. Salerno, Ítalíu, 18. ágúst:— Tveir menn létu lífið í dag í San Ar- senio, sem er hér skammt frá, þegar sprenging varð í lítiili flug- eldaverksmiðj u. • Munu reyna aff fá dóminn mildaðann Skömmu eftir, að dómurinn var kveðinn upp, sagði Eisen- hower Bandaríkjaforseti við fréttamann í Washington, að hann harmaði mjög, að Powers skyldi verða fyrir þessu, og að hann hefði mikla samúð með fjölskyldu hans. Einnig sagðist hann harma þann mikla áróður, sem Rússar hefðu rekið i sam- bandi við réttarhöldin. Kvað hann bandarisku utanríkisþjón- Lágmarkslaun verkamanna VASHINGTON, 19. ágúst: — Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt að lágmarkslaun verkamanna í Bandaríkjunum skuli verða 1.25 dollarar. Full- trúadeild þingsins hafði áður samþykkt að hækka þau í 1.15 dollara, en þau eru nú 1 dollar. Deildirnar munu nú skipa nefnd, sem gangi endanlega frá málinu, áður en það verði lagt íyrir forsetann til staðfestingar. ustuna mundu halda áfram að reyna að fá að tala við Powers og jafnframt gera al’.t, sem mögulegt væri til að fá dóm hans mildaðan. • Réttarforseti krafðist 15 ára fangelsis Málflutningi öllum lauk í MOSKVA og LONDON, 19. ág. (NTB-Reuter): — Rússar sendu í dag á loft geimfar með tveim hundum og nokkrum öðrum dýr- um innanborffs. Geimfariff sveigffi inn á fyrirhugaða braut í 360 km fjarlægff frá jörffu. Vegur geim- fariff 4.6 tonn og fer eftir nær hringlaga braut umhverfis jörff- ina. Segir í fréttatilkynningu Tass fréttastofunnar, að geimskip þetta sé útbúið öllum hugsanleg- um tækjum, sem nauðsynleg séu til að senda mannað geimfar á braut, og megintilgangurinn með þessari tilraun sé undirbúningur þess. Gert er ráð fyrir að ætlunin sé að reyna að ná dýrunum lif- andi til baka, enda þótt ekki hafi verið skýrt frá því berum orðum í fréttatilkynningunni. ♦ LITLA ÖR og ÍKORNI Hundarnir tveir í geimfarinu eru kallaðir Sprelka (litla ör) og Belka (íkorni) en hin dýrin eru af lægri tegundum. Geimfarið morgun. Þá hélt réttarforseftnn, Rudenko, hálfs annars tíma ræðu, sem lauk með því, að hann Ttrafðist þess, að Power* yrði dæmdur til 15 ára fangelsis- vistar. Sagði hann, að sér væri i lófa lagið, að krefjast dauða- dóms, en með hliðsjón af þvi að Framh. á bls. 2. er búið radíó- og sjónvarpstækj- um, sem g*ra vísindamönnum. kleift að fylgjast með líðan hund anna á ferðalaginu. Verða ýmsar læknisfræðilegar og líiffræðileg- ar rannsóknir byggðar á upplýs- Framh. á bls. 19. Veikfollinu í Færeyjum lokið EINKASKEYTI frá fréttarit- ara Mbl. í Færeyjum, 19. ág.i Verkfalli opinberra starfs- manna, sem hófst hér 10. þ.m. lauk í dag. Samningar tókust I milli Starfsmannafélagsins og landsstjórnarinnar um, aff fjár veitingarnefnd lögþingsins komi saman þegar í staff til aff vinna aff bráðabirgða launa- skipan fyrir opinbera starfs- menn. John Chang kjörinn for- sœtisráðherra S-Kóreu Rússar senda á loft geimfar með 2 hundum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.