Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 4
4 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. áími 33301. Miðstöðvarlagnir Geislahitunar-Iagnir, vafcnslagnisr og breytingar fyrir hitaveitutengingar og fleira. TÆKNI h.f. Súða vog 9 Símar 33599 og 38250 Keflavík Til sölu er 6 manna bíll. Uppl. í síma 1694. Pallbíll til sölu Ford ’38. Uppl. í síma 23080, Frakkastíg 22. Tilboð óskast í að múra að- utan húsið nr. 40 við Sóiheima. Uppl. á staðnum. Goebel skellinaðra með Sachs mótor til sölu. Sími 16394. Til sölu nýleguir hollenzkur barna- vagn. Uppl. að Móabarði 8, niðri.. Sími 51102. Rauðamöl Fin rauðamöl og steypu- möl. Sími 50146. Geymið auglýsinguna. Sólríkt herbergi til leigu í Laugarásnum. Uppl. í síma 33235 eftir kl. 5. Barnavagn til sölu Upplýsingar í síma 36092. 4ra herb. íbúð óskast til leigiu nú þegar. Tiiboð óskast sent Mbl. fyxiir fimmtudagskvöld, merkt: „Reglusemi — 4ó98“. Athugið 14 ára stúlka óskar eftir vinnu, helzt ekki barna- gæzlu. Sími 14234. Óska eftir 3ja til 5 heirbergja íbúð. Uppl. í síma 15746. Pússningasandur Góður, ódýr, 18 kr. tunnan. Símj 59393. Sel grófa rauðamöl Hentug í fyllingar og pytti við hús. Sími 50210. MORCVTSBLAÐIÐ *} ' . ; \ - * ;‘t.. jh JI • ( Þriðjudagur 29. maí 196? f dag er Þriðjndagurtnn 29. mai. 149 dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1:28. Síðdegisflæði kl. 14:10. Slysavarðstofan er opin allan sólar- bnnginn. — i-æknavörður L-.R. uyrn vitjanir) er 4 sama stað fra kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 26. maí til 2. júni er í Laugarvegsapóteki. Helgi- dagavarzla á uppstigningardag 31. maí er 1 Vesturbæjarapóteki. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl 9:15—4. helgid. frá 1—4 eJi. Síml 23100. Sjúkeabifreið liafnarfjarðar simi: 51336. Læknar fiarveiandi Esra Pétursson v>m óákveðinn tíma (Halldór Arinbjamar). Jón Hannesson til 1. júlí (Stefán Bogason). Jón K. Jóhannsson frá 18. mai i 3—4 vikur. Kristján Jóhannesson um óákveðinn tíma (Ólafur Sinarsson og Halldór Jóhannsson). Kristín E. Jónsdóttir til 28. mai, (Bjöm Júlíusson, . Holtsapóteki ki. 3—4 þriðjudaga og föstudaga). Kristinn Björnsson til 2. júní (And- rós Ásmundsson). Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka (Jónas Sveinsson í maí og Kristján Þorvarðsson í júní). Ólafur Jónsson frá 10. maí í 2—3 vikur. (Tryggvi Þorsteinsson). Ólafur Þorsteinsson til maíloka — (Stefán Ólafsson). Ragnhildur Ingibergsdóttir til 15. júní (Brynjólfur Dagsson). Tómas A. Jónasson frá 9. maí I 6 vikur (Bjöm Þ. Þórðarson). ÁHEIT OC CJAFIR Fríkirkjan I Reykjavík. Áheit: I.S. kr. 1000 — S.E. 500 — Ó.B.E. 200. Kærar þakkir. Safnaðarstjórnin. Söfnin Listasafn fslands: Opið sunnud. þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opi® á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til 3,30 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 1-23-08 —; Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A; — Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardag. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þríðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- um. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 eJv, nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSf, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Ameríska Bókasafnið, LaugavegJ 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Látið ekki safnast rusl, eða efnis- afganga kringum hús yðar. Missti handtegg, en fékk hann afiur Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru.opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði 26. maí tii 2. júní er Halldór Jdhannsson, simi 51466. Helgidagavarzla á uppstigning ardag 31. mai — Páll Garðar Ólafs- son, sími 56126. RMR 1—6—20—VS—FR—HV. IOOF 3 = 144528* = Lokaf. Kvenfélag Laugarneskirkju: Munið Kaffisöluna á uppstigningardag kl. 3 e.h. Konur, sem ætla að gefa kökur, vinsamlegast komi þeim í kirkjukjall arann fyyrir hádegi sama dag. Nefndin Náttúrulækningafélag Reykjavíkur efnir til gróðursetningarferðar að Heilsuhæli N.L.F.Í. í Hveragerði sunnu daginn 3. júni n. k. kl. 1 e. h. Upplýsingar 1 skrifstofu NFLÍ sími 16371, kl. 2—5 e.h., og hjá formanni NLFR sími 17520. Minningarspjöld óháða safnaðarins fást á eftirtöldum stöðum: Andrési Andréssyni, Laugavegi 3, Stefáni Arn órssyni, Fálkagötu 9, ísleiki Porsteins syni, Lokastíg 10, Marteini Halldórs- syni, Stórholti 18 og Jóni Arasyni, Suðurlandsbraut 95e Farsóttir í Reykjavík vikuna 13,— 19. mai 1962 samkvæmt skýrslum 48 (41) starfandi lækna. Hálsbólga 116 (110) Kvefsótt 145 (162) Heilabólga 1 ( 1) Heimakoma 1 ( 0) Gigtsótt 1 ( 0) Iðrakvef 28 ( 40) Ristill 4 ( 1) Inflúenza 3 < 14) Heilasótt 2 ( 1) Mislingar 3 ( 1) Hettusótt 15 ( 18) Kveflungnabólga 8 ( 13) Taksótt 1 ( 0) Munnangur 10 ( 13) Hlaupabóla 2 ( 3) + Gengið + 28 mai 1962 Kaup Sala 1 Sterlingspund ... ..... 120,88 121,18 1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06 1 Kanadadollar .... .... 39,52 39,63 100 Danskar krónur .... 623,27 624,87 100 Norskar krónur _ 602,40 603,94 100 Danskar kr. ....... 622,55 624,15 100 Sænskar kr. 836.34 13,37 13,40 100 Franskir fr ..... 876,40 878.64 100 Belgiski" fr .... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. ... 994,67 997,22 100 Gyllini .. 1.195,34 1.198.40 100 V-þýzk mörk ... ..... 1075,01 1077,77 100 Tékkn. ( nur ... 596,40 598,00 1000 Lfrur .... 69,20 69,38 100 Austurr. sch _ 166,46 166,88 100 Pesetar 71.60 71.80 12 ára bandarískur drengur, Everett Knowles, yarð fyrir því slysi fyrir skömmu, að missa handlegginn, er hann rakst utan í járnbrautarlest, sem var á ferð. Drengurinn var fluttur í sjúk.rahús í Boston og þar var handileggurinn festur á hann aftur. Sex skurðlæknar fram kvæmdu aðgerðina og stóð hún yfir sex klukkustundir. Drengurinn er nú á batavegi og var myndin hér að ofan tekin af honum í fyrsta skiptið, sem hann Mæddist eftir aðgerðina, sem virðist hafa heppnast vel. Læknar við sjúkraihúsið í Boston segja, að þeir viti ekki til þess að slík aðgerð hafi verið framikvæmd áður. JÚMBÖ og SPORI K— —-K— —-X'— Teiknari: J. MORA Spori var ekki enn búinn að ná sér eftir hræðsluna, sem greip hann, þegar Júmbó stökk niður til krókó- dílanna. Af góðum og gildum ástæð- um fór hann ekki á eftir Júmbó, en upp stigann og tók sér stöðu við kík- inn til að fylgjast með því, sem gerðist í þorpinu. Hann vissi að þessi dularfulli drykkur hafði gert Júmbó ótrúlega sterkan, en þegar hann leit í kík- inn, sá hann strax, að vinur hans var í vanda, sem kraftarnir gátu ekki leyst hann úr. Hópur innfæddra hafði kastað sér yfir Júmbó, sem sló hraustlega frá sér. Álengdar stóð Lirfusen og hvatti þá til dáða. Spori sá að Júmbó myndi tapa þessari orustu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.