Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 23. maí 1962 MORGUISBLAÐIÐ 17 Atvinna Stúlka vön afgreiðsiustörfum óskast við snyrtivöru- verzlun. Nánari upplýsingar veittar í verzluninni í dag milli kl. 5 og 7. Hafnarstræti 7 Keflavík — Suðurnes Til sölu iboiðarskúr, 3 herb. og eldhús, ásamt húsi í smíðum. Lítil útborgun. Einbýlishús á bezta stað í Garði. Tvær hæðir og kjall- ari. Hagstætt verð. 4ra herb. íbuð í fjölbýlishúsi. fbúðin er í mjög góðu ástandi. Höfum kaupanda að góðri 4ra—5 herb. búð eða ein- býlishúsi. Útborgun alit að kr. 300 þús. Höfum einnig 4ra herb. íbúðir í skiptum fyrir 3ja herb. íbúðir. FASTEIGNASALA SUÐURNESJA Hafnargötu 26, sími 1760 — Keflavík. Halló! Einmana ekkjumaður, leiður á einverunnd óskar að jtynn- ast heiðarlegri og reglusamri stúlku eða ekkju 40—50 ára. Á íbúð. Tilboð og upplýsingar sendist Mbl. fyrir 2. júnií, merkt: „Kynning — 4536“. Samhomur Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. Útvarpsguðsþjónusta á uppstign- inigardag kl. 4.30. <mu» Þér f getið notið fegurðarleyndardóms Martha Hyer liUX er mln sápa," segir Martha Hyer. „Eg hef notað UUX árum saman. Og þegar ég kóm til Hollywood, sá ég, að ég var í góðum félagsskap. Það er víst um það, að kvikmyndastjörnurnar eiga LUX bæði í búningsherbergj- um og á heimilum sínum.“ — Þegar þér notið LUX sápu, gerið þér meira en þvo andlit yðar — þér stuðlið einnig að fegrun yðar. Og þér verðið sammála Mörtu Hyer, sem veit að LUX heldur hörundinu fögru. „Ég nota LUX á hverj- um degi.“ segir Martha. ,Mér finnst LUX sann- ariega auðvelda mér að halda hörundinu fögru hvit, bleik, bla, græn og gul 9 af hverjum 10 kvikmyndastjörnum nota Lux handsápu X-LTS 923/lCE-«044 rfÁUNus TRANSIT Prentarar! Viljum ráða vélsetjara handsetjara nú þegar IUiklar tekjur JRorrtuntitníiiti Timburskúr til sölu og sýnis á lóð vorri í Borgartúni. Tilboð leggist inn á skrifstofu vora íyrir 1. júní n.k. HAMAR H.F. Framtíðaratvinna Ungur maður óskast til að vinna við prjónavélar. — Vaktavinna. G-óð framtíðarvinna fyrir handlaginn og reglusaman mann. — Upplýsingar kl. 4—7 í dag. Helgi Hjartarson Skólavörðustíg 16 vanaio vai senaimtreiða. Verð frá kr. 137 þús Burðarmagn 850 1000 1250 kg og KRI5TJÁNSSDN C^þRMBORIC H.F Kfl SÍMI 00 SUDURIANDSBRAUT 53

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.