Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. maf 1962 Otgefandi: H.f. Arvakur Reykjavik. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (áfcm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Otbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson. Ritstjórn: ft.ðalstræti 6. Aug'iýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. AsVriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands 1 lausasðlu kr. 3.00 eintakið. MIKILL F’nn einu sinni hefur heil- ^ brigð dómgreind fólksins í Reykjavík mótað niður- stöðu kosninga í borginni. Enn einu sinni hafa Reyk- víkingar sýnt það, að þeir taka samhenta og styrka stjóm Sjálfstæðisflokksins fram yfir glundroðastjóm margra stríðandi flokka eða flokksbrota. . Með úrslitum borgarstjórn arkosninganna á sunnudag- inn tryggðu Reykvíkingar sér öfluga meirihlutastjóm Sjálfstæðisflokksins næsta kjörtímabil undir forystu ungs og glæsilegs borgar- stjóra. Þessi kosningaúrslit í höf- uðborginni em í fyrsta lagi mikill sigur fyrir Sjálfstæð- isflokkinn í borginni. Hann hefur hlotið 52.1% atkvæða og 9 borgarfulltrúa kjörna. Aðeins einu sinni áður, fyr- ir rúmum 20 árum, hefur flokkurinn hlotið 9 bæjarfull trúa. En í síðustu kosningum hlaut hann eins og kunnugt er 10 fulltrúa kjöma. í bæði þessi skipti var flokkurinn í harðri stjómarandstöðu í landinu, en við slíkar aðstæð ur er hann yfirleitt talinn hafa sterkari vígstöðu í kosn ingum í Reykjavík en þegar hann sjálfur fer með for- ystu í ríkisstjóm eða á þar sæti. ★ Kosningaúrslitin hér í Reykjavík eru jafnframt greinileg traustsyfirlýsing við viðreisnarstefnu núver- andi ríkisstjómar. Stinga þau mjög í stúf við þann dóm, sem kjósendur kváðu upp yfir starfi og stefnu vinstri stjómarinnar í borg- - arstjómarkosningunum árið 1958. Þau kosningaúrslit fólu í sér þungan áfellisdóm al- mennings í Reykjavík yfir vinstri stjórninni. 1 þriðja lagi em úrslit kosninganna í Reykjavík mikill persónulegur sigur Geirs Hallgrímssonar, borg- arstjóra. Þetta em fyrstu borgarst j ómarkosningarnar, sem háðar em undir forystu hans. Úrslitin sýna, að hinn ungi borgarstjóri nýtur mik- ils og almenns trausts borg- arbúa. Hyggja þeir áreiðan- lega gott til áframhaldandi forystu hans næsta kjörtíma- biL ★ Af öðrum staðreyndum kosningaúrslitanna í Reykja- vík vekur tap kommúnista mesta athygli, Þeir hafa tap- að hátt á 6. hundrað atkvæða frá síðustu borgarstjómar- SIGUR kosningum. Auðsætt er, að umboðsmenn hins alþjóðlega kommúnisma á íslandi em nú á stöðugu undanhaldi. — Fylgi þeirra rýmar við hverjar kosningar. Sætirþað vissulega engri furðu, þegar litið er á þróim heimsstjórn- málanna og afglöp kommún- ista hér á landi. Framsóknarflokkurinn hef ur unnið nokkuð á í Reykja- vík en þó miklu minna en hann sjálfur gerði ráð fyrir. Alþýðuflokkurinn hefur bætt við'sigrúmum 11 hundr uð atkvæðum frá sáðustu borg arstjómarkosningum, en tókst ekki að fá nema einn borgarfulltrúa kosinn. Sjálfstæðismenn mega vissulega vel una við kosn- ingaúrslitin í höfuðborginni. Þau em áþreifanlegt tákn þess trausts, sem hann nýt- ur meðal almennings í borg- inni. Fyrir þetta traust eru Sjálfstæðismenn þakklátir. Það mun verða þeim hvatn- ing til þess að vinna áfram sem ötullegast að hagsmuna- málum borgarbúa. ★ Enn sem fyrr em Sjálf- stæðismenn reiðubúnir til samvinnu um hverja þá hug mynd, er til heilla horfirfyr- ir fólkið, hvort sem hún er sett fram af andstæðingum þeirra eða samherjum. Það hefur ævinlega verið aðals- merki meirihlutastjórnar Sjálfstæðismanna í Reykja- vík, að hún hefur beitt valdi sínu af víðsýni og frjálslyndi. Þannig mun hún einnig beita því framvegis. ÚTI Á LANDI ¥ Tm kosningaúrslitin utan Reykjavíkur er fyrst og fremst það að segja, að þau sýna traust fylgi Sjálfstæðis- flokksins og núverandi stjórn arstefnu. Kommúnistar töp- uðu meirihluta sínum í Kópa vogskaupstað og urðu fyrir vemlegu atkvæðatapi á Siglufirði og víðar. Þeir héidu þó meirihluta sínum í Neskaupstað og unnu nokk- uð á á Akureyri. Framsóknarflokkurinn hef ur hins vegar unnið töluvert á. Sjálfstæðismenn héldu meirihluta í bæjarstjórnum allra kaupstaðanna, sem þeir unnu árið 1958 nema í Kefla- vík. Þeir unnu mjög á í Hafn arfirði og Kópavogskaupstað. í kauptúnunum og kaupstöð- unum á Vestfjörðum og á Norðurlandi styrktu Sjálf- stæðismenn einnig víða að- stöðu sína. Frakkland fjórða kjarnorkuveldið GREIN sú, er hér fer á eftir lauslega þýdd, birtist fyrir nokkrum dögnm í bandaríska stórblaðinu „The New York Times“ og er eftiir einn af kunnustu hernaðarfræðingum blaðsins, Hanson W. Baldwin. — Er greinin skrifuð í París. ÞAÐ á enn langt í land, að Atlantshafsbandalagið gerist fjórða kjarnorkuveldið. Sú er nið urstaðan af fundi bandialagsráðs- ins í Aþenu á dögunum og sömu skioðunar eru fjölmargir sérfræð- ingar hér í París. Þó að ákveðið hafi verið á fundinum, að herstjórn banda- lagsins skuli fá Polaris-kafbáta til sinna umráða, felur sú ákvörð un og aðrar, sem þarna voru tekn ar, fremur í sér fyrirkomulags- breytingar en breytta stefnu. Þær veita Atlantshafsbandalaginu efeki óbundin umráð yfir kjarn- orkuvopnum. Kafibátar þeir, seom Bandaríkin hafa látið bandalaginu í té, hafa verið undir stjóm Robert L. Dennisons, flotaforingja, sem að- aistjórnanda Bandaríkjanna á Af kosningaúrslitunum um land allt hefur það enn einu sinni sannazt, að Sjálfstæðis- flokkurinn er langsamlega sterkasta aflið í íslenzkum stjórnmálum. Mikill meiri- hluti þess fólks, sem gekk að kjörborðinu sl. sunnudag lýsti einnig yfir trausti sínu á núverandi stjórnarstefnu. í síðustu bæjar- og sveitar- stjórnarkosningum beið vinstri stjórnin, sem þá fór með völd hins vegar eitt- hvert mesta afhroð, sem nokkur ríkisstjóm hefur fyrr eða síðar goldið. Þessar kosningar og úrslit þeirra hafa því ekki aðeins mikla þýðingu fyrir hin ein- stöku byggðarlög, þar sem þær fóru fram. Þær hafa jafnframt mikil áhrif ístjóm málalífi þjóðarinnar í heild. Stjórnarstefnan hefur hlotjð ótvíræða traustsyfirlýsingu. Mikill meirihluti þjóðarinn- ar styður hana. Atlantshafi. Samkvæmt hinni nýju skipan er breytingin aðeins í því fólgin, að Atlantshafsbanda- lagið verður fiormlegur aðili að málinu; Dennison verður áfram yfirmaður kafbátaflotans — en nú sem yfirstjórnandi banda- manna á hafinu. Á svipaðan hátt fela samningar þeir, sem gerðir voru um að sam herjum Ofekar skuli látnar í té upplýsingar um kjarnortkuvopn í Evrópu og að við þá verði ráð- gast, áður en kjarnorkuvopnum verði beitt, fátt og smávægilegt í sér nýtt. Bandarikjaforseti hef ur eftir sem áður endanlegt á- fevörðunarvald, bæði að því er vopn ka'fbátana og öll önnur kjarorkuvopn snertir. Af þessu leiðir, að Atlants- hafsbandalagið hefur með fund- inum í Aþenu aðeins sáralítið þokast í áttina að því að verða kjarnorkuveldi. — Af Frökkum er hins vegar aðra sögu að segja, því að það eru nú mál margra, að Frakkland muni innan skamms setjast á bekkinn með kjarnorkuveldunum þrem — hafandi á eigin spýtur og óháð öðrum komið sér upp kjarnorku vopnum. — ★ — Frafcfear hafa þegar sprengt minni sprengjur á tilraunasvæði sínu í Sahara-eyðimörkinni. Og nú er talið, að í undirbúningi séu tilraunir með stærri kjarnorku- vopn. .Má æbla að þær eigi að fara fram í nánd vð nofckrar smáeyjar á Indlandshafi, sem Fratokar hafa umráð yfir. Verða þessar tilraunir e.t.v. gerðar síðar á árinu. Iðjuver til framleiðslu á kjarnafeleifu efni er nú í smíðum í Suður-Frafcklandi. Fyrstu flug- vélarnar af nýrri gerð léttra sprengjuþota, sem fljúga hraðar en hljóðið, hafa nú verið í reynslufilugi verði lokið og þjálf- un áhafna geti hafizt á næsta ári. De Gaulle förseti hefur einsett sér að efla svo franska herinn, að hann verði reiðubúinn til stórá- taka þegar á árinu 1965 — og ha.fi herinn þá yfir að ráða öflugum. kjarnorkusprengjum. Erlendir fréttaritarar hér eru þeirrar skoð unar, að máttur Frafeka sé nægi- lega mikill til að áætlun þessi geti staðiat. — ★ — Þessi þróun, sem átt hefur sér stað hjá Fröfekum án utanaðkom- andi aðstoðar, hefur hreppt mik- Gatið í skýjunum á mynd- inni er rúmlega fimm kíló- metra breitt og myndaðist það þegar dreift var yfir skýin 5 kílóum af koldíoxíði (C02). Tilraun þessi var gerð á veg um bandaríska flughersins og var tilgangurinn að kanna möguleika á lendingum flug- véia gegnum skýjaþykkni. inn mótbyr, einkum hjá stjórn Kennedys, enda þótt skoðanir manna í Washing.ton hafi efeki verið á eina lund. Framámenn í hermálum hafa flestir, en ekki allir, verið því hlynntir, að Frökfe um væri látin einhverskonar að- stoð í té í viðleitni þeirra til að feoma sér upp kjamonkuvopnum. Einnig er það trú manna, að bandaríski sendiherrann í París, James Gavin, sé stuðningsmaður þess, að Frakkar fái a.m.k. tak- markaðan stuðning á kjarnorku- sviðinu. Lauri-s Norstad, æðst- ráðandi herja Atlantshafsbanda- lagsins, er aftur á móti talinn tregari — og hefur í þess stað verið ódeigur talsmaður þess, að Atlantshafsbandaiagið verði gert að kjarnorkuveldi. En hvað sem þessu líður hefur bandaríska utanríkisráðuneytið staðið óbifanlegt gegn því að Frökkum yrði á nokkurn hátt hjalpað til að koma sér upp kjarnorkuvopnum og í því efni notið stuðnings frá Hvíta hús- inu. Niðurstaðan hefur því orðið sú, að endurteknum óskum Frafeka hefur verið vísað á bug. Þessar neikvæðu undirtektir hafa Frakkar svo sjálfir með nöfckrum biturleika borið sam- an við þá aðstoð, sem Banda- ríkjamenn hafa veitt Bretum á sviði kjarnorkuvopna, — og bandarískum ráðamönnum verið borin mismunun á brýn. — ★ — Margir fréttamenn hér eru þeirrar skoðunar, að með stefnu bandarísku stjórnarinnar sé höfðinu stungið í sandinn. Þeir benda á, að málið snúist nú efeki lengur um það, hvort æátilegt sé, að Frakfcar hafi kjarnorku- vopn 1 fórum sínum. Bandaríkin eigi því fárra kosta völ. Hvort sem þeim líki betur eða verr, sé Frafckland nú að því komið að verða fjórða kjarnorkuveld- ið. Bandaríkin geti stutt það — eða staðið í veginum. Flestir þeir, sem undir vopn- um eru, fylgja þeirri sfeoðun, að sú stefna Bandaríkjanna að synja Fröfekum um kjamorkuað stoð sé úrelt orðin. Telja þeir, að hún hafi slæm áhrif á sam- starf þessara þjóða og sé aðeins til þess fallin að grynna á því góða þeirra í millL — ★ — Viðbrögð Frakka hafa fram til þessa haft áhrif bæði að því er varðar þandarifcin og Atlants- hafsbandalagið. Frönsku herfylk- Framhald á bls. 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.