Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 10
10 MORCVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. mai 1962 ★ KVIKMYNDIR ★ KVIKMYNDIR ★ KVIKMYNDIR 63 ★ ★ S i M ►—i > KVIKMYNDIR ★ SKRIFAR UM: ★ KVIKMYNDIR ★ ö' é / Austurbæjarbíó: ORFEU NEGRO. MARGIR MUNU kannast við goðsögnina grísku um Orfeus og Eurydike. Orfeus var þvílíkur snillingur á söng og hljóðfæra- leik að klettarnir hreyfðust við leik hans og villidýrin urðu spök. Orfeus varð ástfanginn af vatnadísinní Eurydike og eign- aðist hana sem eiginkonu, en þegar hún dó steig Orfeus niður til undirheima og fékk Hades, með list sinni, til að leyfa Eruy- dike að hverfa með honum aft- ur til jarðarinnar, en á leiðinni mátti hann ekki lita aftur. Þetta bann stóðst Orfeus ekki, en við það hvarf Eurydike honum fyrir fullt og allt. — Þessi fagra goð- sögn er í þessari frönsku mynd færð til nútímans, bæði efnið og ytri búnaður. Myndin er tekin í litum í Rio de Janeiro, enda gerist hún þar. Kjötkveðjuhátíð- in er í algleymingi og negrarn- ir í borginni, litríkur og ákaf- lyndur mannfjöldi, stígur þar örann og heitan dans. Þar hitt- ast þau Orfeus og Eurydike, ung- ir og aðlaðandi negrar og verður það ást við fyrstu sýn. Er hin hörmulegu örlög birtast þeim í hópnum í líki dularfulls manns, sem er í gerfi dauðans. Eurydike hafði hafnað honum og flúið undan hefnd hans til Rio, og nú var hann þangað kominn til að ná endanlegum hefndum. Og hon um tókst það .... Mynd þessi er áhrifamikið listaverk, enda hlaut hiún fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1959 og Oscars-verðlaun- in í Ameríku, sem bezta erlenda kvikmyndin árið 1060. Það er út af fyrir sig ekki leikurinn í aðal- hlutverkunum, sem geri mynd- ina svo áhrifaríka, því að hann er frerftur viðvaningslegur, held- ur hinn litríki og heillandi blær, sem er yfir allri myndinni og hin örugga og fasta leikstjórn Marc- els Camus. — Orfeus leikur Breno Mello, Eurydike Marpessa Dawn, Miru, Unnustu Orfeusar, leikur Lourdes de Oliveira og mágkonu Eurydike, Serafine, leikur Lea Garcia. Um mynd þessa hefur verið mikið ritað og hún hvarvetna hlotið einróma lof. I Á miðvikudag kom Þór með brezka togarann Vard- ley Gy 81 inn til Eskif jarðar, en hann hafði gerzt sekur um veiðar í landhelgi. Eftir að réttarhöld höfðu farið fram, var skipstjórinn, Joshua Baxter dæmdur í 200 þús. kr. sekt og afli og veiðarfæri gert upptækt. Þessar myndir voru teknar á Eskifirði. Sýnir sú stærri þegar togarinn leggur að bryggju þar, en sú minni er af skipstjóranum, Johua Baxter í brúnni. — Ljósm.: G. Wedhahn. Veljið verklærin eftir gæðunum Hin heimsþekktu BACHO verkfæri eru svo sterk og vönduð að þau endast lengur e flest önnur BEZTU VERKFÆRIN ERU ÓDÝRUST í NOTKUN Skrúflyklar Tengur Hnífar Sporjárn Hefiltennur og fleira ABBAHCO STOCKHOLM BACHO verkfærin bregðast aldrei Þau endast ár effir ár Seld í verzlunum um allt land ÞÓRÐUR SVEINSSON & C.. HF. 10. Rd2 a5 11. Rc4 Rc5 12. Rb5 Re8 13. f4 Einkennandi leikur fyrir hinn rjúfa og harðsnúna skákstíl Cortsnojs. 13. — Bd7 Ef 14. Rxd6, Rxd6. 15. Rxd6, 3a4. 16. b3, Bxb3. 17. axb3, Dxd6 g svartur hefur ekkert að ótt- st. 14. a4(!) Djarfur leikur, sem býður upp drottningarfórn. Sennilega er vartur hálfpartinn nauðbeygð- r til þess að þiggja fórnina, egna erfiðleika á liðskipan If t. d. 14. — e4. 15. Be3 eða 4. — Bxb5(?). 15. axb5, b6. 6. fxe5, dxe5. 17. d6!, Ha7. 8. Bc6. 14. — Rxa4 15. Dxa4 Rc7 16. Rxc7 Samkvæmt áætlun. Ef 16. !ca3, Rxb5. 17. Rxb5, De8 vinn- r svartur manninn aftur. 16. — Bxa4 17. Rxa8 b5! ABCDEFGH Teflt í 1. umferð í Curacao. Hvítt: V. Kortsnoj. Svart: E. Geller. Kóngsindversk vörn. . d4, Rf6. 2. c4, g6. 3. g3, c6. . d5, Bg7. 5. Bg2, d6. 6. Rc3, 0-0. . Rf3, e5. 8. 0-0 cxd5 9. cxd5 Rbd7 Svart hefur tekizt að krækja já hinu svonefnda „langa ifbrigði“ í kóngsindverskri vörn ■g hvítur ’hefur komizt hjá að yða leik í e2-e4, sem er óþarfa eikur í þessari stöðu. "O O T> G H Eftir 17. — Dxa8. 18. Hxa4, b5. 19. Hxa5, Db8. 20. Re3, exf4. 21. Hxf4!, Db6. 22. Ha3, og hvít- ur nær að nota liðsyfirburði sína. Þessi leikflétta Kortsnoj, sem hefur átt aðdraganda allt frá 14. a4, hefur orðið að reikn- ast mjög vandlega af hálfu (hvíts um leið og hann hefur orðið að meta stöðurnar í nokkr um afbrigðum mjög nákvæm- lega. Leiðin, sem Geller velur, er mjög hættuleg fyrir hvítan, enda verður hann þrásinnis að leika þvinguðum leikjum. 18. Rcb6 Ekki 18. Rab6, vegna 18. — Bb3! og vinnur mann. 18. — exf4 19. Hxf4 Þvingað, vegna hótunarinnar Bd4t. 19. — He8 20. e3 He7 21. Ha3 Hc7 Ekki 21. — Ha7 vegna 22. b3. 22. Rxc7 Vitaskuld ekki 22. Bd2 vegna Bxb2. 22. — Dxc7 23. Hcl! Ef 23. Rc4?, g5. 24. He4, f5 og vinnur. 23. — bxc4 Eftir 23. — Dxb6. 24. Hc8t, Bf8. 25. b3, Bxb3. 26. Hxb3, a4. 27. Hb4 og vinnur létt eftir Bfl. 24. Rxa4 h5! ABCDEFGH A B CDEFGH Línurnar hafa skýrzt mjög mikið og Kortsnoj hefur tekizt að halda nokkrum liðsyfirburð- nm þar sem eru hrókur, riddari Framhald á bls. 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.