Morgunblaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 3
Föstiidásrur 28. sept. 1962 MORGinSBLÁÐIÐ 3 ■MMMIi kjallara ísaksskóla Það er gaman að vökva blómin. ! FYRIR HÁDBGI í gær brugð um við okkur í snögga heim- sókn upp í ísaksskóla, en hann er nú nýiega tekinn til starfa og kennslan komin í sitt fasta form og nýgræðingarnir í 6 ára bekkjunum þegar farnir að taka þátt í þessu mikla ævintýri, sem heitir skóla- ganga og beðið hefur verið með óþreyju og öfund út í þá eldri, sem kunna að skrifa nafnið sitt og leggja saman eða að bnoða leir, íbyggin á svipinn eins og sannir og reyndir listamenn. í sex ára bekknum hjá Helgu Magnús- dóttur voru æfingar með leir og gafst okkur kostur á að líta á iðjuna og fundum kannski til örlítillar minnimáttarkenndar gagnvart krökkunum, sem virt ust hafa takmarkalaust hug- myndaflug og hlóðu réttar- veggi úr leirkúlum, háhýsi á hitaveitusvæði eða bara ósköp Hann átti að hugsa sér eitthvað framúrskarandi smátt og þótt ist vera sandkorn. (Ljósm. Mbl.: Markús). I tvo og tvo svo að út komi fjór- ir.^ ísak Jónsson, skólastjóri, tók á móti okkur og gekk með okk ur í kennslustofurnar þar sem við sáum krakkana brosandi af ánægju við pappírsföndur venjulega snjókerlingu. Einn strákurinn fetaði í fótspor skrúðgarðaarkitekts, skipu- lagði garðinn sinn með blóma skrúði, bekkjum og styttum, hvort sem var Pomona í Ein- arsgarði eða Jón Sigurðsson á Rekkjan í síðasta sinn ^KVEÐIÐ hefur verið að hafa :ina sýningu ennþá á hinu vin- ;æla leikriti Rekkjunni og verð- ir hún nk. laugardag kl. 11.30 í Vusturbæjarbiói. Hún verður á regum Félags íslenzkra leikara >g rennur allur ágóði í styrkitar- ijóði félagsins. Leikritið var rýnt á miðnætursýningu í Aust- irbæjarbíó sl. laugardag og seld- ist allir aðgöngumiðar á þá sýn- ngu 800 að tölu á mjög skömm- im tíma. Þetta verður allra síð- ista sýning leiksins. Austurvelli, — það skiptir ekki máli. — Úti í einu horni kennslustofunnar sátu tveir vinir, svo niðursokknir í vefk- efni sín, að þeir litu varla upp þó að við nálguðumst þá með myndavélina. Næst heimsóttum við 8 ára börn í bekk hjá Herdísi Egils- dóttur. Þau voru að búa til garðkönuur úr pappír prýddar öllum regnbogans litum og jafnvel. páskaeggjum. Og til að sanna kosti garðkannanna voru þær fylltar imynduðu vatni og öllu innihaldinu gus sem þau slógu saman. Enginf mátti rekast á félagann og þeg ar göngunni lauk fóru allir til síns heima og settust niður. Þá sagði Matthildur þeim að standa upp og teygja úr sér eins og þau mögulega gætu og hugsa sér eitthvað óskaplega stórt. Sumir strákarnir lögðust á gólfið, stóðu í hendur og fæt ur og skutu upp bakhlutanum þóttust vera fílar og gíraffar, en varð svo litið á nágrann- ann, sem stóð uppréttur með teygða arma og þótti það ' Vinirnir t.veir, sem unnu markvisst og alvörugefið að verk- efninu. að á ímynduð blómabeð á borðunum. Niðri í kjallara skólahússins er leikfimissalur, þar sem fram fer kennsla í „rythma“ sem er undirbúningur fyrir leikfimi, dans og framkomu al mennt. Hvert barn hafði af- markaðan hring á gólfinu til umráða, það var húsið þess, og þegar kennarinn, Matthild ur Guðmundsdóttir gaf ákveð- ið merki, máttu krakkarnir fara á stjá „í heimsókn", eins og þeir kölluðu það og höguðu þá göngu sinni í samræmi við hljóðfall, sem þeir mynduðu með þríhornum og keflum, Leitað að heitu vatui á Selfossi SELFOSSI, 27. sept. — Hér a Selfossi er nú hafin 9kipuleg leit að heitu vatni með borunum. Lítill jarðbor hefur verið settur niður rétt hjá ölfusárbrú, vestan árinnar. en þar eru volgrur. Var byrjað að bora fyrir fáeinum dögum. Leit að heitu vatni fyrir hita- veitu kauptúnsins var eitt helzta baráttumál Sjálfstæðismanna hér á Selfossi við síðustu hrepps- nefndarkosningar. Meiri hluti hreppsnefndarinnar hefur aftur á móti sýnit þessu mikla hags- rounamáli iurðulegt áhugaleysi. — Ó. J. STAKSTEIMR Aramgur SjómannasambandsiiMl ** •> - É Alþýðublaðinu í gær er birt viðtal við Jón Sigurðsson, for- mann Sjómannasambandsins, þar sem hann víkur að starfsemi sambaiidsins og árangri þeim, sem náðst hefur. Bendir Jón á að lífskjör íslenzkra sjómanna hafi aldrei verið jafngóð og aldrei batnað jafn hröðunt. skrefum or síðustu árin, síðan sjómanna- sambandið var stofnað. Hann rekur hækkanir farmanna, þ.e. siglingamanna tvívegis og 27-32 hækkun strandferðamanna, Kauptrygging bátamanna hefur verið hækkuð og 200 þús. kr. trygging allra sjómanna er að komast á um allt land. Auk þess er komin á laggirnar líf- eyrissjóður fyrir togaramenn og farmenn. Síðan segir: „Margrt fleira mætti telja, en þessi dæmi nægja til að sýna árangur baráttu Sjómannasam- bandsins sem. kommúnistar hafa alla tið barizt á móti og vildu halda utan Yið heildarsamtök verkalýðsins." Hagiir sjómanna Það er áreiðanlega rétt, að lífskjör íslenzkra sjómanna hafa aldrei verið jafn góð eins >g að undanförnu, þótt því skuli sízt haldið fram, að þeir beri of mikið úr býtum. Nú er líka unnt að átta sig á því, hvernig hluta- skipti eru hjá útgerðinni, hve mikið hún fær og hve mikið sjómenn. Á tímum uppbótakerf- isins var því þannig háttaS, aS miklu sigurstranglegra og breyttu sér skyndilega úr fíl- um og gíröffum í kirkjuturna og tröllkarla. Klukkan var að verða hálf tólf og skóiatímanum að ljúka, en áður en við færum, báðum við krakkana að sýna okkur hvað þau gætu verið lítil. Þeir voru til í það, og hnipruðu sig saman, sumir lögðust svo kyrfi lega að þeir hefðu sennilega farið veg allrar veraldar ef gólfið hefði ekki verið til fyrir stöðu — og þarna gaf að líta ketti, rottur og mýs og margt þaðan af minna — allt niður í eitt lítið sandkorn. Hún er sex ára og hnoðaði leirinn í nafnlaust listaverk hlutur sjómanna var reiknaður af einhverri tilbúinni tölu, nokk urs konar Lúðvíksverði. Síðan þjörkuðu stjórnarvöld og út- gerðarmenn um uppbæturnar, sem enginn gat í rauninni áttað sig á, hve miklar væru, en tíð- um var þannig háttað, að þær voru þeim mun meiri sem óhag kvæmari veiðar voru stundaðar. Þannig voru beinlínis veitt verð- laun fyrir það að skila sem minnztu aflaverðmæti í þjóðar- búið. Af þessu leiddi auðvitað skevðing lífskjara landsmanna allra, en þó fyrst og fremst sjó- manna. Hver vill |>etta kerfi aftur? Kommúnistar og Framsóknar- menn aafa lýst þvi yfir að þeir berjist fyrir því að koma aftur á þessu kerfi, sem verst lék sjó- menn. Samt eru þeir svo djarfir að halda, að þeir geti aflað sér nægilegs fylgis í sjómannasam- tökunum. til þess að fá kjörna fulltrúa á Alþýðusainbandsþing og láta þá, þar vinna að bví að kippa stoðunum undan viðreisn- inni og þeim góðu lífskjörum, sem sjómönnum er nú búin, til þess að koma i staðinn á kerfi falsana og kjaraskerðingar. En Þegar sjómenn kjósa fulltrúa sína munu þeir hafa það hug,- fast, að enginn á meira undir því en þeir, að sjávarútvegurinn fái rétt verð fyrir afla smn. Þess vegna veltur það á mestu fyrir þá að efla ekki til áhrifa þau öfl, sem vinna leynt og ljóst að því að kippa stoðunum und- an viðreisninni. Þetta sjónar- mið mun ráða úrslitum í kosn- ingunum., sem framundan eru, og þess vegna munu kommúnist- ar ekki hrósa sigri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.