Morgunblaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 9
^ Föstudagur 28. sept. 1962 MORCinvnr ^«ÍÐ 9 Stúlka óskast Stúlka óskast á sveitaheimili austur í Fljótshlíð, þar sem húsmóðirin vinnur við kennslu. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 10346 næstu daga kl. 10—12 fyrir hádegi. Sælgætisverzíun óskast til kaups nú þegar. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. okt., merkt: „B-17 — 3442“. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL ALM. bifreiðaleigan KLAPPARSTÍC 40 SÍMI 13776 BILALEIGAIM HF. Volkswagen — árg. '62. Sendum heim og sækjum. SÍIVil - 50214 Alvinnurekendur! Tækifæri ársins! Tvo unga bráðefnilega stúd- enta vantar vinnu fyrir há- degi. Lysthafendur skili til- boðum á afgreiðslu Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: — „3437“. KOMET hárklippurnar komnar aitur. Verð kr. 1.831,36. Clobus Vatnsstíg 3. — Sími 17930. NÝKOMNAR Krisial og keramik vörur á hagstæðu verði: Blómavasar, skálar, diskar og ávaxtasett. Einn.g glös, 5 teg. Austurstræti 18. — Simi 24338. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahluUr i mare ar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJOÐRIN Laugavegi 168. Simi 24180 Akið sjálf nyjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Hringbraut 106 — Simi 1513. KEFLAVÍK Leigjum bíla ce a akið sjálí - w J * i ib s ■*s Jí a; — 2 oo a Bifreiðoleigan BÍLLINN simi I883D K Höfðatúni 2. < •g ZEPHYR4 SCONSUL „315“ VOLKSWAGEN. Z LANDROVER BÍLLINN 18 ára stúlku vantar vinnu í vetur. Vön framköllun á myndum. Hefi unnið á ljósmyndastofu í 1 ár. Innheimta kæmi til greiná. Uppl. í síma 33482 eftir kl. 19.30 næstu kvöld. Skólavörur: Skólatöskur Skjalatöskur Pennaveski Skólapennar Stílabækur Reikningsbækur o. n. o. n. Allt I fjöibreyttu úrvali. Rilfangaverzltin (saíoldar Bankastræti. SPARIFJÁREIGENDUR. Ein af leiðunum til bættra lífskjara er að allir hafi eðlilegan aðgang að lánsfé MARGEIR J. MAGNÚSSON, Miðstræti 3 a. Fasteignasalan og verðbrefaviðskiptin, Óðinsgötu 4. Sími 1 56 05 Heimasímar 16120 og 36160. TIL SÖLJJ: 2—6 herbergja íbúðir. Einbýlishús, tilbúið undir tré- verk. Lóðir o. m fl. Kjör við allra hæfi. 21 SALAN Skipholti 21. - Sími 12915. Fyrirliggjandi í Weapon, — yngri gerð: Dínamóar Startarar Cutout Kveikjur Benzíndælur Kúplingar Spilgír 2i SALAN Skipholti 21. - Sími 12915. Stúlkur athutyið Ungan pilt í Reykjavík langar að kynnast góðri og myndar- legri stúlku á aldrinum 25—30 ára, með hjónaband fyrir augum. Þagmælsku heitið. — Upplýsingar um aldur o. fl. er máli skiptir, svo og mynd (sem verður endursend) send- ist Morgunblaðinu fyrir 30. sept., merkt: „Samvinna 1900 — 3435“. Voga- Langholts- og Heima- nverfi Stúlkur óskast við hraðsaum og frágangs- vinnu. Upplýsingar á staðnum. Verksm. Skírnir hf. Nökkvavogi 39. Kúplingsdiskar í flestar gerðir bifreiða. Hvitar aurhlífar aftan og framan. Hvítir dekkjahringir 13, 14, 15 og 16 tommu. Demparar í margar gerðir bifreiða. Púströr og hljóðkútar í marg- ar gerðir bifreiða. Hurðaþéttigúmmí. Útvarpsstengur. Hraðamælissnúrur. Sprautulökk til blettunar. Fjölbreytt litaúrval Bílalökk, grunnur og spartl. ISOPON undraefnið til allra viðgerða, smyrst sem smjör og harðnar sem stál. Car Skin bílabónið þarf ekki að nudda, gefur sérlega góðan gljáa og er endingar- gott. Læsingarjárn, Innihúnar. Tjakkar, Stuðaratjakkar. Miðstöðvarmótorar, 6 og 12 volta. Einnig ýmsir varahlutir í margar gerðir bifreiða. BÍLANAUST Höfðatuni 2. — Sírni 20185. Til sölu 2ja herb. íbúð á hæð við Nökkvavog. Góðar geymslur í kjallara. Sér hiti. Útb. 100 þús. 2ja herb. risibuó við Sigtún. 3ja herb. hæð við Skipasund. Útb. 100 þús. 3ja herb. risíbúð í Smáíbúða- hverfinu. Útb. kr. 100 þús. Ibúðin verður ekki laus fyrr en 1. des. 2ja herb. einbýlishús við Vatnsveituveg. Verð 150 þús. Útb. 40—50 þús. 4ra herb. einbýlishús við Vatnsveituveg, tvö herberg- in aðeins fokheld. Verð 200 þús. Útb. 50 þús. 4ra hcrb. einbýlishús í Kópa- vogi. Verð 380 þús. 4ra herb. hæð 117 ferm. í Kópavogi. Allt sér. Eitt lierb. og eldhús í kjallara við Frakkastíg. Útb 25 þús. Hötum kaupendui að 3ja herb. íbúð. Mætti vera góð jarðhæð. Útb. 250—300 þús. Hefi kaupanda að 3ja herb. hæð í Steinhúsi. Má vera í úthverfi bæjarins eða í Kópavogi. Útb. 200 þús. — Báðar þessar íbúðir eru fyrir fólk utan af landi. Hefi kaupanda að 3ja herb. íbúð í Vesturbænum í Kópa vogi. Fasteignasala Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.: Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226. Til sölu 6 herb. efri hæð með bílskúr við Safamýri. 145 ferm. efri hæð við Gnoð- arvog. 145 ferm. hæð með bílskúr á Melunum. 5 herb. góð íbúð í fjölbýlishúsi við Kleppsveg. 4ra herb. mjög góð rishæð við Kárastíg. 3ja herb. íbúðir víðsvegar um Dæinn. Hötum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð. helzt á 1. hæð sem næst Miðbæn- . um. Sveinn Finnson hdl Málflutningur Fasteignasala Laugavegi 30 — Sími 23700 og eftir kl. 7 22234 og 10634. Ameriskar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1 Hús i smiðum i Hafnarfirði Til sölu 2 hæða hús, ca 100 ferm. að grunnfleti í Kinna- hverfi. — Á efri hæð verður 4ra herb. íbúð. Búið að leggja miðstöðina og einangra. — Á neðri hæð m. a. stór inn- byggð bílgeymsla en einnig mætti hafa þar 2ja herb. íbúð. Húsið selst allt í einu lagi eða hvor hæðin út af fyrir sig. Væg útb. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 — 10—12 og 5—7. íbúð i Garðahreppi Til sölu vönduð 4ra herb. efri hæð, ca. 105 ferm. í steinhúsi við Hafnarfjarðarveg, rétt hjá Hraunsholti. íbúðin er í ágætu ásigkomulagi. Með fögru útsýni. Sér inng. Góð kynding. Tvöfalt gler. Ami Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfírði. Sími 50764, 10—12 og 4—6. Kvenkuldaskór mikið úrval með hæl og flatbotnaðir. Kvenbomsur fyrir lága og háa hæla einnig flatbotnaðar. SKÖVERZLUM VeUiAS /tncOicssonan. Laugavegi 17 — Framnesv. 2. [STANLEY] Rafmagns- og handverkfæri ávalit fyrirliggjandi. Heildsala — Smásala Einkaumboðsmenn: l udvig Storr & Co. ¥ Fasteignasala ¥ Bátasala ¥ SkipaSala ¥ Verðbréfa- viðskipti Jón O Hjóneifsson, viðskiptatræðingur. Fasteignasala — Umboðssala Tryggvagötu 8. 3. næð Viðtalstimi frá kl. 11—12 t.h. og kl. 5—6 e.h. Símar 20610. Heimasími 32869

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.