Morgunblaðið - 28.09.1962, Side 4

Morgunblaðið - 28.09.1962, Side 4
4 r Mnrtr.r vnr ^ðið Fostudagur 28. sept. 1962 Tvær stúlkur sem hafa góða atvinnu óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 34369. Til sölu nýr kontrabassi. Uppl. í síma 31, Akranesi. Leifur Magmússon. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð í Keflavík eða Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 12352. Miðstöðvarketill 6 ferm. miðstöðvarketill til sölu. Uppl. í síma 3-37-76. Vel með farin píanetta til sölu. — Sími 16408. Þriggja herbergja íbúð óskast. Þrennt fullorðið. — Fyrirframgreiðsla eftir sam komulagi. — Sími 20881. Húsbjálp óskast einu sinni í viku. Uppl. í síma 19849. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð, helzt á hitaveitusvæði. — Fyrirframgr. — Sími 11872. Sjómaður óskar eftir 1—2 herb. íbúð. Eimhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 38492. Matráðskona óskast að gróðrarstöð í Borgar- firði um óákv. tíma. Uppl. í síma 19623 Söluskúr óskast til kaups. Upplýsingar í síma 17507. Píanó — Píanetta Notað píanó eða píanetta óskast til kaups. — Sími 36238 eftir kl. 7 í kvöld. Keflavík Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 2367. Keflavík — Njarðvík íbúð óskast strax. Uppl. í síma 2057. Saum^kona óskast Uppi. i simum 15830, 33423. í dag er föstudagur 28. september. 270. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:13. Siðdegisflæði kl. 18:25. Slysavarðstofan er opi.i alian sölar- hrlnginn. — Uæknavörður L..R. (fyrn Vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. NEYÐARLÆKNIR — simi: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9.15—8, laugardaga frá kl 9:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Simi 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar siml: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. i—4. Næturvörður vAuna 22. — 29. sept. er i Ingólfs Apóteki. Næturlæknir ' Hafnarfirði vikuna 22. — 29. september er Ólafur Einars- son, sími 50952. I.O.O.F. = 1449288% Réttarkv. Helgafell 59629287. IV/V. 2. FREITIR Haustfermingarbörn Frikirkjunnar eru vinsamlega beðin að mæta í kvöld kl. 6 í kirkjuna. Þonsteinn Björnsson. Haustfermingarbörn í Kópavogssókn eru vinsamlega beðin að koma að Digranesvegi 6 i kvöld kl. 6. Gunnar Árnason. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verð- ur haldinn í kvöld (föstudag) kl. 8.30 í stúkunni Septimu 1 húsi Guðspeki- félagsins Ingólfsstræti 22. Grétar Felis flytur erindi: ,,Þú og íjölskylda þín." Kaffi. Kvenféiag Hallgrímskirkju. Kaffi- sala félagsins er á sunnudaginn kemur 30. þ.m. i Silfurtunglinu við Snorra- braut. Þær félags- og safnaðarkonur, sem hafa hugsað sér að gefa kökur, eða annað til kaffiveitinganna, eru vinsamlega beðnar að koma þvi í Silfurtunglið fyrir hádegi á sunnudag. Aðalfundur félagssamtaka Vemdar verður haldinn í Breiðfirðingabúð föstudaginn 28. september kl. 20.30 Venjuleg aðaifundarstörf. Kvikmynd. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fyrsti fundurinn á haustinu verður haldinn mánudaginn 1. október ki. 8.30 e.h. í fundarsal kirkjunnar. Konur þær, sem tóku band til þess að vinna úr fyrir bazarinn, em sérstaklega beðnar að mæta. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kirkju dagurinn er næstkomandi sunnudag. Félagskonur em vinsamlega beðnar að koma kökum upp í Kirkjubæ á laug ardag kl. 3—7 e.h. og á sunnudag kl. 10—12. lÉi mk Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Leith í kvöld áleiðis til Rvikur. Esja er i Rvík. Herjólfur fer frá Homa- firði í dag áleiðis til Vestmannaeyja. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum á austur- leið. Herðubreið fer frá Rvík á morg- un vestur um land í hringferð. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Bergen, Oslo, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10:30. í fyrramálið. Skýfaxi fer til London kl. 12:30 i dag. Væntanleg aftur tii Reykjavíkur kl. 23:30 í kvöld. Hrím- faxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08:00 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egiisstaða, Homafjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Hafskip h.f.: Laxá er i Wick. Rangá er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafeli kemur 29. þ.m. til Limeriok i irlandi, frá Archangelsk. Arnarfell er i Gdynia. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell er vænt anlegt i kvöld til London frá Aven- mouth, fer 1. oktober til Antwerpen og Stettin. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell er á Akur- eyri. Hamrafell kemur 4. október til íslands frá Batumi. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 06.00. Fer ta Glasgow og Amsterdam kl. 07.30. Kem ur til baka frá Amsterdam og Glasgow ki. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. Biríkur rauði er væntanlegur frá Amster. dam og Glasgow kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. Eiríkur rauði er væntan legur frá NY lcl. 11.00. Fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 12.30. Þorfinnur kiarlsefni er væntan- legur frá Stafangri og Oslo kl. 23.00. Fer ta NY kl. 00.30. Eimskipaféiag íslands h.f.: Brúar- foss kom ta Dublin 25. fer þaðan til NY. Dettifoss fer frá NY 28. þ.m. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Leith 26 Þm. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Char- leston 25. þm. til Rvikur. Gullfoss kom U1 Kaupmannahafnar 27. þ.m. frá Leith. Lagarfoss kom til Rvíkur 25. þm. frá Kotka. Reykjafoss er á Rauf- arhöfn, fer þaðan 27. þ.m. til Húsavík ur, Ólafsfjarðar, Dalvíkur, Siglufjarð- ar og þaðan til Kaupmannahafnar og Hamborgar. Selfoss kom til Rotter- dam 27. þ.m. fer þaðan til Hamborgar Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss er á Ólafsfirði fer þaðan til Siglu- fjarðar og Seyðisfjarðar, fer þaðan til Lysekil og Gautaborgar. Ein er upp til fjalla, yli húsa fjær, út um hamra hjalla, hvít með loðnar tær, brýzt í bjargarleysi, ber því hyggju gljúpa, útibarin rjúpa. (Jónas Hallgrímsson: Óhræsið, brot). Síðestliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband í Laug arneskirkju af séra Lárusi Hall- dórssyni, Pálína Þóra Björnsdótt- ir skrifstofustúlka og Sigþór Björgvin Sigurðsson verzlunar- maður. Heimili ungu hjónanna er að Fállkagötu 34. (Ljósm. Stud io Guðmundar Garðastræti 8). Það skiptir engu máli, hvað eitt blað er gamalt, heldur hitt, hvað það er gott. Olaus Petri. Gleðin felst ekki í hlutnnum, hún er í okkur sjálfum. — Wagner. Ávinn þér þá lyndiseinkunn og tem þér þá hegðun, sem þér finnst vert að gæta, hvort heldur þú ert einn eða með öðrum. —Epiktet. Þegar hann var búinn að biðja stúl'kunnar fannst honum að hann yrði að gefa henni ein- hverja hugmynd um fjárhag sinn. — Ég get reiknað með því að fá um 10 þúsund krónur á mán- uði. Heldurðu að þú getir lifað af því, elskan? — Já, ég get það vel, svaraði hún. En hvað verður þá um þig. Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 t.h. Það þýðir ekkert fyrir þig að hringja meira. Þau hafa falið sig undir sænginni. JÚMBÖ og SPORI — :k— — :K— Teiknori: J. MORA Skyndilega varð eins kyrrlátt á sléttunni og verið hafði, áður en Indíánarnir gerðu innrásina. Júmbó spurði Amarvæng, hvort Indíánarnir hefðu lagt á flótta. Nei, vinur minn, svaraði Arnarvængur, svo auðvelt er það ekki, þeir fela sig bak við klett- ana og eftir augnablik ráðast þeir að okkur allir í einu. Ég þekki þessa ná- unga, bætti hann biturlega við. Eigum við ekki að reyna að semja við þá? spurði Júmbó. Ef til vill eru þeir eins hræddir við okkur og við erum hræddir við þá, og blóðsúthell- ingar hafa alltaf verið léleg lausn. Ég ætla að hlaupa til þeirra og reyna að semja við þá. * * * GEISLI GEIMFARI X- Mér lízt dálítið einkennilega á þennan Coffin. Hann er afar óáreiðanlegur, Geisli, og þessvegna gat Öryggisrá^ð ekkj haft hann í þjónustu sinni. Síðar á bak við húsið. Nú hefur Ordway verið dæmdur, Astra, alveg eins og við gerðum ráð fyrir, og verður að eyða næstu 10 árunum í einangrun. Við skulum nú leggja af stað út í geiminn. Ég þarf að útkljá nokKur máj vi^ ákveðin yfirvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.