Morgunblaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 7
Föstudagur 28. sept t962 ^ íbúðir til sölu 2ja herb. snotur rishæð við Skipasund. Laus strax. 2ja herb. íbúð á hæð við Aust- urbrún. 3ja herb. ofanjarðarkjallari í 1. flokks lagi, við Efsta- sund. 3ja herb. kjallaraíbúð við Bollagötu. 4ra herb. ítoúð á 1. hæð við Kleppsveg. Laus strax. 4ra herb. falleg rishæð við Skólabraut. 4ra herb. falleg íbúð á 4. hæð við Eskihlíð. Laus strax. 4ra herb. rúmgóð rishæð við Barmahlíð. 4ra herb. rishæð í ágætu standi í timburhúsi við Shellveg. Útborgun 60 þús. kr. 5 herb. ný hæð við Þórsgötu. Sér hitalögn. 6 herb. glæsileg hæð við Rauðalæk. Málflutningskrifstofa Vagns E. Jónssonar, Austurstræti 9. Símar 14400 — 20480. Einbýlishús Til sölu: Heilt hús við Sólheima, tvær hæðir og kjallari, ásamt bil- skúr. Raðhús við Hvassaleiti. Húsið er í smiðum en efri hæðin fullgerð. Fokihelt einbýlishús við Faxa- tún, um 190 ferm. að grunn- fleti. Einbýlishús við Steinagerði, hæð og ris ásamt bílskúr og góðum garði. Einbýlishús við Hávallagötu (endi). Fallegt einbýlishús við Hlíða- veg í Kópavogi. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. Símar 14400 — 20480. Til sölu m.m. 2ja herb., jarðhæð við Skipa- sund. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunteig. Bílskúr. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Holtsgötu. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kárastíg. Sér hitaveita. 4ra herb. ítoúð á 8. hæð í fjöl- býlishúsi við Ljósheima. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í tvi- býlishúsi við Flókagötu. 6 herb. fokheld hæð við Safa- mýri ásamt uppsteyptum bílskúr. 6 herb. einbýlishús i smíðum við Lindargötu í Garða- hreppi. U'tan skrifstofutíma 35465. MÁLFLTJTNXNGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar á skrifstofu 17994, 22870 1» A n mr » i n f ^ 7 Hús og íbúðir Hefi m. a. til sölu: 3ja herbergja nýleg kjallara- íbúð við Nesveg. 3ja herbergja íbúð á hæð í steinhúsi við Bergþórugötu. Bygginigarlóð undir raðhús við Álftamýri. Búið að ýta úr grunni. Teikning fylgir. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545. Austurstræti 12. fil sölu m.m. Einbýlishús við Elliðaá að sunnan, 4 herbergi og eld- hús. Útb. 50 þús. Laust til íbúðar. 3ja herb. risíbúð við Árbæ. Útb. 60 þús. Laust til íbúð- ar. 3ja herb. hæð við Skipasund. Eimbýlishús á einni hæð í Kópavogi. 3ja herb. hæð á Seltjarnar- nesi. Útb. 120 þús. Einbýlishús í Kópavogi, — 2 herb. Og eldhús. Laust til íbúðar strax. íbúðir við Hverfisgötu — 3ja og 4ra herbergja. 4ra herb. íbúð við Kárastíg. 3ja herb. íbúð við Bergþóru- götu. Höfum fjársterka kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Til sölu: 116 termetra Einbýlishús ásamt 5500 ferm. erfðafestu- landi við Breiðholtsveg. — 4 herb., eldhús, bað og þvottahús. Ris óinnréttað. Einbýlishús við Háagerði — 4 herb., eldhús og bað, kja-11 ari, þvottahús og geymslur. Ris óinnréttað. Ræktuð lóð. Einbýlishús við Akurgerði 6 herb., eldhús, bað og þvottahús, bílskúr. 3ja herb. íbúðarhæð við Eski- hlíð — Bað. eldhús, 1 herb. í risi. Hálf húseign við Lindargötu, 3 herb., eldhús og bað. Byggingalóð 470 ferm. eignarlóð ásamt litlu íbúðarihúsi í Miðbæn- um. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum og einbýlishúsum í Austurbæn um, Seltjarnarnesi og Kópa vogi. BÁTA & Fasteignasalan GRANDAGARÐl Simar 19437 og 19878. Telpu- og drengjaskór Gott úrval í skólann. 'TteurviesiMzyi Q Til sölu: 28. 1 smíðum: Fokheld efrihæð 146 ferm. ásamt uppsteypt- um bílskúr við Safamýri. Sér inngangúr og verður sér hiti. (Hitaveita aðkoma) Efri hæð 130 ferm. með sér inngangi og sér hita við við Safamýri. Hæðin selst tilbúin undir múrverk, en húsið frágengið að utan og allt sameiginlegt múrverk innanhúss fullgert. Tvennar svalir eru á íbúðinni. 2ja og 4ra herb. ibúðarhæðir í sambyggingu við Bólstaða- hlíð, sem nú er í byggingu. Sér hitaveita verður fyrir hverja íbúð. íbúðirnar selj- ast fokheldar með miðstöð og allt sameiginlegt innan- húss múrhúðað og húsið frá gengið að utan. 5 herb. ibúðarhæðir 120 ferm. í sambyggingu við Bólstaða- hlíð. sem seljast fokheldar. 2ja og 3ja herb. íbúðarhæðir tilbúnar undir tréverk og málningu við Ljósheima. 2ja herb. kjallaraíbðð fokheld með miðstöð við Hvassaleiti. Húseignir og íbúðir í smíðum í Kópavogi. FULLGERÐAR FASTEIGNIR •Einbýlishús, tveggja íbúða hús, þriggja íbúða hús og 2—6 herb. hæðir í borginni o. m. fl. TIL LEIGU ÓSKAST 2ja og 3ja herb. íbúðir í borginni. Hýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300. og kl. 7.30—8.30 e. h. Sím: 18546. Til sölu 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Rauðalæk, með sér irmgangi og sér hita. íbúðin stendur auð og er laus strax. 4ra herb. vönduð 2. hæð í Kleppsholti. Hæðin er með sér inngangi og sér hita. .Laus strax. Góð íbúð. 2ja herb. kjallaraíbúð við Miðbæinn. Útb. kr. 50—60 þús. Nýlegar 4ra herb. hæðir í há- hýsi við Austurbiún. 3ja herb. ris við Samtún. — Laust strax. Góð 4ra herb. kjallaraíbúð við Blönduhlíð, með sér hitaveitu og sér inngangi. 4ra herb. hæðir við Klepps- veg, Ljósheima og Eskihlíð. 5 herb. 1. hæð við Hvassaleiti. Nýleg og vönduð íbúð. Glæsilegt einbýlishús á góð- um stað í Kópavogi. Húsið er allt á einni hæð og selst fokhelt með bílskúr. Allur frágangur búinn að utan. Sléttuð lóð. Mjög skemmti- legt hús. Höfum kaupendur að 2—6 herb. hæðum, einbýlishús- um og raðhúsum. Góðar útborganir. Einar Sigurisson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Heimasími milli 7 og 8: 35993. Málmar Kaupj rafgeima, vatnskassa, eir, kopar, spæni, blý, alum- inium og sink, hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. ( Til sölu m.a. 3ja herb. risíbúð við Lauga- veg. Sér hitaveita. Eignar- íóð. 3ja herb. íbúðarhæð viö þórugötu. 3ja herb. kjallaraibuo við Víðihvamm. — Bílskúrs- réttindi. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Eskihlíð. 1 herb. fylgir í kjallara. Allt nýmálað. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Ljósheima. Sér þvottahús á hæðinni. Sér inngangur. 4ra herb. íbúðarhæð við Lang holtsveg. 5 nerb. íbúðarhæð við Sól- vallagötu. 5 herb. íbúðarhæð við Grænu- hlíð. Sér hitaveita. Laus 1. október. Parhús við Lyngbrekku. / smiðum Parhús við Laugarnesveg. Einbýlishús við Auðbrekku. Einbýlishús við Lyngbrekku. Einbýlishús á einni hæð við Þinghólsbraut, bílskúr, — falleg teikning. 4ra herb. jarðhæð við Safa- mýri. 5 herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi við Holtagerði. íbúðin verður seld fokheld en múr húðuð að utan. Allt sér. Út- borgun aðeins 100 þús. og eftirstöðvar lánaðar til 15 ára. 2ja, 3ja og 6 herb. íbúðir við Flókagötu. Sér inng., sér hiti, tvöfalt gler. Bílskúr og sér þvottahús með 6 herb. íbúðum. HÖFUM KAUPENDUR að öllum stærðum íbúða og húseigna, fullgerðum eða í smíðum. Skipa- & fasteignasalan (Jóhannes lirusson, hdt.) KIRKJUHVOLI Simar: 14916 of 13842 BflTflR til sölu í Vestmannaeyjum: 53 tonina eikarbátur smíðaður í Danmörku 1949 með 330 ha Völund Diesel-vél 1960. Lister-ljósavél 3ja árg, 2 dýptarmælar, Simrad og Radar. Allt í bezta standi. Hagstæð lán áhvílandi. 18 tonna eikarbátur, smíðaður í Danmörku 1926, umbyggð- ur í Vestmannaeyjum 1959 með hádekki og hekki, með Caterpillar vél 80 ha 1954, nýyfirfarna og endurnýjaða. Dýptarmælir Atlas. — Nýr Bosch- dýnamór. Línuspil Þingeyrarspil, glussi. — Snurruvoðarspil gott. — Bátur og vél í toppstandi. Útborgun kr. 150.000,00. 12 tonna glæniýr bátur úr skipasmíðastöð. Eikarbönd, fururbyrðingur. Smíðaður í Skipasmíðastöð Gunnars M. Jónssonar, Vestmannaeyj- um. Með nýrri 86 ha. Ford- Parson dieselvél. — Ahvíl- andi Fiskveiðisjóðslán. Útb. kr. 150.000,00. Margir fleiri bátar eru til sölu í skrifstofu minni. Jón Hjaltason, hdl. Skrifstofa: Drífanda Vestmannaeyjum. Viðtalstími kl. 4.30—6 virka daga nema laugard. kl. 11—12 Ardegis. — Sími 847. Pósthólf 222. Til sölu Vönduð 2ja herb. jarðhæð við Skipasund. Sér inng., sér hiti. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Norðurmýri. Hitaveita. — 1. veðr. laus. Glæsileg ný 3ja herb. íbúðar- hæð við Stóragerði ásamt 1. herb. í kjallara. Stór 3ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. 4ra herb. íbúðarhæð við Flókagötu ásamt 1 herb. í kj allara. Nýleg 4ra herb. ibúðarhæð við Holtagerði. Sér inng.. sér hiti, sér þvottahús. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund. Bílskúrsréttindi fylgja. Sér inng. 4ra herb. íbúðarhæð við Skóla gerði. Bílskúr fylgir. Nýleg 5 herb. íbúð við Boga- hlíð. Sér hiti. Einbýlishús Hús í Norðurmýri. 3 stórar stofur og eldhús á 1. hæð, 3 herb. og bað á 2. hæð, 2 herb., eldhús, þvottahús og góðar geymslux í kjall- ara. Stór ræktuð lóð. Upp- hitaður bílskúr fylgir. Hús við Hávallagötu — 2 stof- ur Og eldhús á 1. hæð, 3 herto. og bað á 2. hæð, — 1 herb., eldhús, geymslur og þvottahús í kjallara. Hús við Miklubraut — 2 stof- ur og eldhús á 1. hæð, — 3 herb. og bað á 2. hæð, 1 herb.. geymslur og þvotta- hús í kjallara. Bílskúr fylgir. Enmfremur hús við Ásgarð, Akurgerði, Framnesveg, — Grundargerði, — Hrísateig, Heiðargerði, Hátún, — Hvammsgerði, — Háagerði, Kárastíg. Lyngbrekku, — Langagerði, Miðtún, Otra- teig, Steinagerði, Suðurgötu, Vitastíg og víðar. íbúðir í smiðum í miklu úr- vali. EIGNASALAN R t Y K J AV I K - • ‘þóröur cL[alldóri>ocn lögqlllur jaótelgnaóall INGÓLFSSTRÆTI 9. SÍMAR 19540 — 19191. Eftir kl. 7. — Sími 20446. og 36191. Fastcignir til sölu 4ra herb. íbúðarhæð við Mið- tún. Sér hitaveita. Laus strax. Ný 4ra herb. íbúð í sambýlis- húsi við Kleppsveg. Skipti hugsanleg á nýrri eða ný- legri 2ja herb. íbúð. Ný og glæsileg 3ja herb. íbúð í Ves^urbæ. Sér hitaveita. Teppi á gólfum. Laus strax. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Suðurlandsbraut. — Litlar útborganir. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á góðum stöðum í Kópavogi. Nýleg 5 herb. íbúð í Vestur- bæ. Sér inngangur. Sér hi-ti. 3ja herb. íbúð við Bergþóru- götu. 5 herb. íbúð, að nokkru í smíð um, við Sogaveg. 3ja herb. íbúðir á Teigunum. Hús og íbúðir í smiðum í bæn- um og í náerenninu. Guðm. Þorsteinsson Iðgglliur fsitelgnaiali Austurstræti 20 . Sími 19545

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.