Morgunblaðið - 28.02.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.02.1963, Blaðsíða 4
4 MORGUyBLAÐIÐ Firhmtudagur 28. febrúar 1963 Sængur Endurnýjum gomlu sæng- urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Nýr amerískur ballkjóll nr. 13 til sölu. Verð: 2500 kr. Sími. 14019. Óska eftir að kaupa tveggja herbergja íbúð á hæð. Má vera tilbúin und- ir tréverk. Til'b. sendist Mbl. merkt: 6418. Vespueigendur Vil kaupa Vespu eða álíka bifhjól. Tilb. sendist Mbl. fyrir mánud. merkt: 6416. Námsmaður óskar eftir herbergi á ró- legum stað í vesturbænum. Upplýsingar í síma 20663. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá 1. marz. Uppl. í síma 18680 kl 1—4 í dag. Mæðgin, sem bæði vinna úti óska eftir 2 stofum og eldhúsi 14. maí eða fyrr. Alger reglu semi. — Góð umgengni Uppl. í síma 10174 kl. 5-7. J Volkswagen Vil kaupa lítið ekinn Volks I wagen, árg. 1963 gegn staðgr. Tilb. skal skilað til ! afgr. og merkt: Volkswag- en — 6417. Vantar litla íbúð Tvo reglusama sjómenn ] vantar litla íbúð eða rúm- gott herbergi. Tilb. sendist I afgr. Mbl. merkt: „Reglu semi — 6253“ sem fyrst. Málfundafélagið Óðinn Ókeypis aðgöngumiðar að I kvikmyndasýningu fyrir böm félagsmanna I Tóna bíói sunnud. 3 marz verða afhentir í skrifstofu félags ins föstudagskvöld kl. 8.30 —10 sími 17807. Stúlka óskast Stúlka ekki yngri en 20 ára óskast í kvenfataverzl un. Umsókn óskast send Mbl. merkt. „Heiðarleg, 6326“. Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér af nýju stöðugan anda. (Sálmur 51,12) í dag er fimmtudagur 28. fehrúar. 59. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 08:24. Síðdegisflæði er kl. 20:50. Næturvörður vikuna 23. febr. til 2. marz er í Lyfjabúðinni Ið- unni. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 23. febr. til 2. marz er Páll Garðar ÓJafsson, sími 50126'. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Björn Sigurðsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 14. Or® lifsins svarar 1 síma 10000. FKÉTTASIMAR MBL. 2 — eftir íokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 St.h St.\ 59632287 - Vm - 7. Helgafell 5863317. IV/V. 2. I.O.O.F. 5 = 1442288!4 = Sp.kV. BMR 1-3-20-VS-FR-HV. NN. 10; RS 100; gömul kona 500; SF. 50; GG. 50; GJ. 100; RGJ 40; í bréfi 3,76; SSÞ 300; Hulda 50; ÓÁ 100; n-okkur áheit frá sumrinu ,62 frá konu í Keflavík 800; Anna 25; ÁJ 200; ÁG 200; Þakklát amma 25; þakklát tengdamamma 25; sveita- kall 200; VG 400; GJ 50; Björg 30; JEg 100; ES Vestm. 500; SK 50; PV 100; TÞ 50; Jónína 100; Ingibjörg 50; SF 200; ekkja 25; ónefndur 150; ÓB 100; KG 100; kona í Ve 100; kona í Rvík 100; SG 100; ESK 100; EI 500; NN. 10; ÁÓ 200; ónefndur 100; kona í Vestm. 100; Björg 20. Fjölskyldan að Borg í Skriðdal, afh. Mbl.: Fjórar litlar systur 2000; EJ 200; gamall Skriðdælingur 1000; Á.Á. 100. Sólheimadrengurinn afh. Mbl.: þakk lát móðir 100; ónefnd 15; GJ 100. Bandaríkjamaður óskar eftir íbú;ð eða húsi til leigu í Keflavík strax. Uppl. gefur L. T. Robert j King í síma 4233 eða 3133 Keflavikurflugvelli. Herbergi óskast til leigu strax. UppL í síma 18680. Sólaríbúð við Reynimel á jarðhæð til leigu 2 herb. og eldhús, barnafólk keraur ekki til greina. Tilb. merkt: „Samkomulag — ] 6420“ fyrir 4 marz. Ráðskona óskast til léttra heimilis- starfa. Aðeins tvennt í heimili. Herbergi á staðn- | um. Tilb. merkt: „Miðbær | 6419“ sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Aðalfundur Geðverndarféla fslands verður haldian í I. kennslustofu Há- skólans í kvöld kl. 8.30. Alþjóða bænadagur kvenna er á morgun, föstudaginn 1. marz og verð ur l>á haldin bænasamkoma í sam- komusai Hjálpræðishersins kl. 20:30. Allt kvenfólk er velkomið. Kveníélag Laugarnessóknar býður öldruðu fólki í sókninni til hinnar árlegu skemmtunar í Laugarnesskóla 3. marz kl. 3 eftir hádegi. Óskað er að sem flestir sjái sér fært að mæta Minningarspjöld Styrktarfélags lam aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Roða, Laugavegi 74. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. Verzluninni Kéttarholt, Réttar- holtsvegi 1. Sjafnargötu 14. Bókabúð Olivers Steins, Hafnar- íirði. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar. ’Áheit og gjatir Til Orgelsjóðs Kópavogskirkju. Frú Aðalheiður Guðmundsdóttir og Sveinn S. Einarsson, vélverkfræðingur, Víði- hvammi 12 í Kópavogi, hafa síðast- liðinn sunnudag gefið I Orgelsjóð Kirkjunnar tíuþúsund krónur. Áheit og gjafir á Strandakirkju: GG. 60; GT. 100; SJ 50; ÁJ. 200; ' Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jónssyni ungfrú Guðríð- ur Pálsdóttir og Vilhelm Sverr- isson. Heimili þeirra er að Brá- vallagötu 8. (Ljósm. Studio Guð- mundar, Garðastræti. 8.). Heimsókn V-íslendinga Kolbeins, Bjarnl Kolbeins, Mrs. B. 557 W. 22nd Ave., Vancouver, B.C. Kristjánsson, Snorri Kristjánsson, Ragnar 16515 Meridian Ave., Seattle 33, Wash. Magnússon, Gunnlaugur Magnússon, Violet 16953 Zero Ave., H.R.2, White Rock, B.C. Magnússon, Jón Magnússon, Mrs. J. 2822 N.W. 70th St., SeaHle 7, Wash. Martin, Miss Edith A. RR/1, Box 99 B, Las Vegas, Nevada Maxson, Walter Box 1027, Iniiisfail, Alberta. Mclntosh, Marie (Mrs.) 8724 29th St. N.W., Seattie 7, Wash. Olason, Ray Olason, Mrs. R. 1912 E. llOth St., Seattle, Wash. Olason, Sina 3437 N.W. 62, Seattle, Wash. Pálsson, Mrs. Emily H. 1395 W. 13th Ave., Vanoouver, B.C. Pederson, Mrs. Ragna Pederson, Miss Ingrid 1911 Huníbler Crescent, Port Coqu- itlam, B.C. Roswick, Mrs. Halldóra 2847 N.W. 62nd, Seattle 7, Wash. Scheving, Mrs. Emma 8724 — 29 N.W. Seattle 7, Wash. Scheving, Steve Scheving, Mrs. Anna 2847 N.W. 62nd, Seattle 7, Wash. Sigurdson, Harold Sigurdson, Mrs. H. 3539 Oxford St., Vancouver 6, B.C. Sigurdson, John Sigurdsoný Mrs. J. 1305 W. 48th Ave., Vancouver 13 B.C. Sigurdson, Lóa (Mrs.) 222 Alma St., Vancouver 8, B.C. Sigurdson, Mundi Sigurdson, Mrs. M. Apt. 1702, 1835 Morton Ave.. Vancouver, B.C. Sigurdson, Sigurbjörn Sigurdson, Mrs. S. 2336 W. 21st Ave., Vancouver, B.C. Skafel, Miss Jónina 167 Mount Edwards Apts., 1002 Vancouver St„ Victoria, B.C. Skúlason, Mrs. Lóa 196 W. lOth Ave., Vancouver, B.C. Sophusson, Mrs. Jennie 2230 William St., Bellingham, Wash. Stefánsson, Óli Stefánsson, Mrs. Ó Suite 7, 1410 W. 13th Ave., Sturlaugsson, Mrs. Kristbjörg 11515 Phinney N. Seattle 33, Wash. Sumarlidason, H.M. Sumarlidason, Mrs. H.M. 10706 69th Ave., Edmonton, Alberto, Summers, Mrs. L.E. 1065 llth Ave, W., Vancouver, B.G. Sveinbjörnsson, Guðrún 7362 Prince Edward St. Vancouver 15, B.C. Sveinsson, George L. Sveinsson, Mrs. G.L. 844 E. Gwinn Pl, Seattle 2, Wash. Thorlákson, B. Thorlákson, Mrs. B. R.R./l, Markerville, Alberta Thorlákson, Hálfdán Thorláksson, Mrs. H . 4051 Cypress St., Vancouver, B.C. Thorson, Mrs. Emily 1065 W. llth Ave., Vancouver, B.C, Thorsteinsson, Laugi Thorsteinsson, Mrs. L. Crystal Water Beach, Point Robert% Wash. Wallace, Dr. Thos. Wallace, Mrs. T. Wallace, Michel Wallace, Carth 7145 45th N.E. Seattle 15, Waah. Wathne, Albert Wathne, Mrs. A. 2976 W. 36th Ave., Vancouver 13, Wash. A BIÐLISTA: Farris, Mrs. Geira B. 3609 31 Ave. W., SeatUe 99, Wasfc. Valdemarsson, Birgir 254 E. 11 Ave., Vancouver, B.C. Irwin, Marion Wells, Ella 7421 49th Dr., N.E. Marysville, Waah. Darling, Mrs. Thora Darling, W.R. Darling, Miss 1207 Westlund Dr. Las Vegas Neveda Walter, Mrs. Tove 5200 20th Ave., SeatUe 8, Wash. Sumarlidason, J.E. 4334 Union St., N. Brnaby, B.C. Thordarson, S.S. 7539 27th Ave., N.W. Seattle, Waak Burt, Mrs. Emily 1310 N. Euclid Ave., Ontario, California McDonald, Freda 2450 W. Lynn, Seattle 99, Wash. Ryde, Mrs. W. 832 2nd St. E., Savonna, Caiif. Burns, Mrs. Jennie 100 Gulf Ave, Point Roberts, WasK. Oddstead, Mrs. Stephanie 295 Buckingham Way, Apt. 106, San Francicco 27 Sigurdson, Mrs. Elin 1075 W. 12 Ave., Vancouver, B.C. Söfniri Síðastliðinn sunnudag voru gefin saman í hjónaband af sexa Árelíusi Níelssyni ungfrú Sig- rún Ásta Pétursdóttir, hjúlkrun- arkona, og Pálmi Jónsson, iðn- nemi. Heimili þeirra er að Laug- arteig 3*9. (Ljósmynd Studio Guð raundar, Garðastr. 8). Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúia túnj 2. opið dag ega frá kl. 2—4 »U nema mánudaga. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga kl. 1.30 til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga neata laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. ) .30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. • Útibú við Sólheima 27 opið kl. 16-19 allsf^virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið priðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kL 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSl. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. á Akureyri og í Eyjafirði AFGREIÐSLA Morgunblaðs- ins á Akureyri er eðlilega I aðalmiðstöð fyrir dreifingu | blaðsins í Eyjafirði, vegna hinna greiðu samgangna milli Akureyrar og bæjanna við I Eyjafjörð. Sími Morgunblaðs- , afgreiðslunnar á Akureyri er i 1905 og er Stefán Eiriksson umboðsmaður blaðsins. Aðrir umboðsmenn Morg- I unblaðsins, sem annast dreif-1 ingu þess í bæjum og kaup- túnum við Eyjafjörð, erU: Haraldur Þórðarson í Óiafs-! firði, Tryggvi Jónsson á Dal- vík, Sigmann Tryggvason í i Hrísey og á Hjalteyri Ottó Þór Sigmundsson. JÚMBÓ og SPORI Teiknari J. MORA Hávaðinn frá sprengingunni var varla hljóðnaður. þegar myntfalsar- inn kom þjótandi til baka til ræn- ingjaíoringjans, eins og honum hefði verið skotið úr fallbyssu. — Hvað er eiginlega að sjá þig, öskraði foring- inn, hvað hefur komið fyrir og hvar er taskan? —Sp.... spurðu ekki mig.......... stamaði maðurinn. Þegar þeir byrj- uðu að kasta handsprengjum lét ég þá fara í friði með töskuna. — Það er laglegt að láta þig reka erindi sín, sagði foringinn með fyrirlitningu, annar eins .... önnur eins veimiltíta. — En það er víst varla meira ai vænta má af svona vesalingum, hvæsti hann. Bíðið þið bara þangað til ég næ í 'þessa bannsettu tösku, þá skulið þið fá að fjúka allir saman. — Ég hef þegar fokið nóg í dag, and- varpaði litli falsarinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.