Morgunblaðið - 28.02.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.02.1963, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 28. febrúar 1963 MORCVIVBL AÐID !§ h 3ÆJAPBÍ Sími 50184. Síriú 50249. Ofurstinn leitar hvíldar o.s.frv. (Obersten söger natlogi etc) Frönsk-ítölsk gamanmynd í litum, um þreyttan ofursta og alltof margar fallegar konur. 10. VIKA Pétur verður pabbi .SA STUDIO prœsenierer det dansfte lystspit GHITA NORBY EBBE LANSBERG DIRCM PASSER 3UDY GRINSiEP DARIO riMDFnTrn REENBERQ „mæli eindregið með mynd-, inni“. Sig. Grimsson — Mbl. B.T. gaf myndinni ■*• ★ ★ Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Næst síðasta sinn KÚP WQGSBÍQ Sími 19185. CHARLIE CHAPLIN upp á sitt bezta. Fimm af hinum heimsfrægu skopmyndum Charlie Chaplin í sinni upprunalegu mynd með undirleikshljómlist og hljóðeffektum. Sýnd kl. 5,7 og 9. Miðasala frá kl. 4. nnita Ekberg Vittorio de Sica Ganiel Gelin Sýnd kl. 7 og 9. Harðjaxlar Bönnuð börnum Sýnd kl. 7. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Sími 11043. Crímudansleikur fyrir börn og unglinga í Góðtemplarahúsinu sunnud. 3. rnarz og hefst kl. 3 e.h. Verðlaun veitt fyrir beztu búninga. Aðgöngumiðar seldir í G.T.-húsinu föstudag og laugardag kl. 4—5,30. Grímubúningur ekki skilyrði. Oll börn og unglingar velkomin. Ungtemplararáð. Árshátíð hjúkrunarkvenna verður haldin í Sjálfstæðishúsinu, fimmtudaginn 28. febr. 1963 og hefst kl. 20,30. Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu frá kL 2—4 fimmudag og við innganginn. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 107., 109. og 111. tbl. Lög- birtingarblaðsms 1962 á eignarhluta Fríðu Ágústs- dóttur í Kársnesbraut 38 fer fram samkvæmt kröfu Kristjáns Eiríkssonar hrL á eigninni sjálfri föstu- daginn 1. marz 1963 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Oezt að auglýsa í Morgunblaðinu Amerísku nylonblússurnar eru knmnar aftur Geysir hf. Fatadeildin Lelka og ayngja fyrir dansinum. Kínverskir nr.atsveinar framreiða hina ljúffengu og vinsælu kinversku rétti frá kl. 7. Borðpantanir i síma 15327. RÖOCILL Hinn vinsæli norski söngvari BARRY LEE syngur fyrir gesti Röðuls í síðasta sinn í kvöld. Síðustu grammófón- plötur þessa ágæta söngvara, eru komnar í hljóðfæraverzlanir. Gömlu dansarnir kl. 21 póhsccJjé. Hljomsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar Söngvari: Björn Þorgeirsson. OPÍD í KVÖLD IVIálfuiidafélagið ÓÐIIMIM BARNASKEMMTUN Kvikmyndasýning verður í TÓNABÍÓI n.k. sunnu- dag 3. marz kl 1,15 e.h. fyrir börn félagsmanna. Ókeypis aðgöngumiðar verða afhentir í skrif- stofu félagsins í Valhöll við Suðurgötu föstudags- kvöld kl. 8i/2 — 10. Sími 17807. Meistarafélag húsasmiða heldur aðalfund laugard. 2. marz n.k. kl. 2 e.h. í Iðnskólahúsinu (gengið inn frá Vitastíg). D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. STJÓRNIN. Lagermaður Heildverzlun, s«n verzlar með rafmagnsvörur ðskar eftir lagermanni Framtíðarstarf. Góð vinnuskilyrðL Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. mekt: „Lagermaður — 6321“. Flýtir — Þœgindi Höfum á boðstólum frá Vestur-Þýzkalandi ,,bréfa-sleikjara“, sem flýta og auðvelda allan frágang á pósti yðar. MEÐ EINU IIANDTAKI bleytið þér og lokið bréfum yðar. SÉRLEGA HENTUGT tæki fyrir stofnanir og fyrir- tæki, sem annast miklar bréfasendingar. Veitum fúslega allar upplýsingar. Gerið svo vel og lítið inn. Riffangaverzlufi ísafoldar Bankastræti 8 — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.