Morgunblaðið - 28.02.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.02.1963, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 28. febrúar 1963 i'1' ■ " ' HSHii MORC TJ N B LAÐ IÐ Hjartans þakklæti til allra fjær og nær, sem glöddu mig með heimsóknum, skeytum og gjöfum á sjötaugs- afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Þorbjörg Guðmundsdóttir, Tryggvaskála. GARÐAR GISLASON H F 1 15 00 BYGGINGAVÓRUR Þýzkur HVE R FIS GATA 4 - 6 þakpappi Rúðugler Verðlœkkun A flokkur 3 mm. Verð per. ferm. kr. 69,00. B flokkur 3 mm. Verð per. ferm. kr. 59,00. Söluskattur innifalinn. Marz Trading Company hf. Klapparstíg 20. — Sími 17373. VDNDUÐ FALLEG ODYR yorjónsson & co JJafnavstnvti k Stjúpmóðir okkar ANNA ÞÓKÐARDÓTTIR lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund að kvöldi hins 26. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Guðrún Þorsteinsdóttir, Hans Þorsteinsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að MARÍA KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR andaðist að morgni 24. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 1. marz kL 3 e.h. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna. Elínborg Tómasdóttir, Sigurjón Jónsson, Seljalandi. Þökkum innilega öllum, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu GUÐNÝJAR FRIÐRIKSDÓTTUR Kaldabakka, BíldudaL Jónas Bjamason, börn, tengdaböm og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför. föður okkar KARLS HALLDÓRSSONAR tollvarðar. Sérstakar þakkir færum við samstarfsmönnum hans og karlakórnum Fóstbræðrum. Guðlaug Karlsdóttir, Reynir Karlsson. Fyrir vinarhug og hlý handtök svo margra við fráfall og útför mannsins míns ÁSGEIRS JÓNSSONAR frá Hjarðarholti, og það allt, er hann sjálfur naut fyrr og síðar af hendi kærra sveitunga og samferðamanna, þakka ég innilega, góðu vinir. Guð blessi ykkur öll í bráð og lengd. Fyrir mína hönd og annarra hans nánustu. Marta Oddsdóttir. Leikfélag Kópavogs: Höfuð annarra Eftir Marcel Aymé. I fara vel á því, að leikstjórinn Leikstjóri: Jóhann Pálsson. I lætur frú Renée Anidrjeux (Rósu Leikfélag Kópavogs starfax nú, I Karlsdóttur) snúa því nær alltaf sem á undanförnum árum, af baki að áihorfenduim og hann mikluríi dugnaði og stórhug. Um I hefði vissulega að skaðlausu mátt þessar mundir sýnir fiélagið sjón- lúta eiginmann hennar Louis leilkinn „Höfuð annarra", eftir Andrjeux (Ásmund Guðmunds- franska ritlhöfundinn Marcel son) sýna dálítið meira lífsmark Aymé. Þá hefur félagið í und- þessa stuttu stund sem hann er ir'búningi sýningu á „Manni og konu“ undir stjórn Haralds Björnssonar leikara og mun þess eigi langt að bíða að frumsýn- ing á þessum vinsaela leik fari fram. í leiknum „Höfuð annarra" deilir hiöfundurirm þunglega, en með bráðskesmmtilegri kímni og skiopi á verði réttvisinnar og þá spiilingu, sem hann telur að eigi sér stað meðal trúnaðarmanna þjóðfélagisins, sem hann í leikn- um nefnir „lýðveldið PoIdavíu“. Saksóknarar ríkisins iáta sér í léttu rúimi liggja þó þeir hafi femgið saklausan mann dæmdan tij. dauða, því fyxir þeim skiptir það mestu rnáli að fá einhvern dæmdan til þesis að geta lokið málinu. Og í þessari „Poldaviiu" höfundarins virðast ailiir æðstu embaettismenn vera mútuþegax og hláta boði og banini auðugs stórglæpaimanns, sem þekkir út í æsar miklar og margvíslegar ávirðingar þeirra og hefur því allt ráð þeirra 1 hendi sér, með aðstoð leiguþýa og miorðingja, sem fraimkvæma skipanir hans hiklaust. — Og konurnar í leikn- um fara ekiki heldur varhluta af ádeilu höfundarins. Þær eru í meira lagi lauslátar og sam- vizkulausar og meta láka manns- Mfin lítiils þegar eigin hagur er annars vegar. — Þannig er and- rúmslaftið og ástandið hjá mann- ■fólkinu 1 Poldavíu ekiki upp á marga fiska eins og höfundur- inn lýsir því, og þó er leikur- inn yfirleitt býsna skemmtilegur því að hann er vel saminn og sbopið markvisst og vægðarlaiust og spenna töluverð. Jóhann Pálsson hefur sett leik- inn á srvið og farizt það vel úr hendi. Hraði leiksins er mjög góður og jafh svo að aldrei slakn- ar á og staðsetningar voru ytfir- leitt eðlilegar. Þó þótti mér eíkki a sviðinu. — Annars eru hlut- verkin í leiknum allmörg en fimrn þeirra veigamest. Skal þá fyrst nefna saksoknarann Fred- eric Maiilard, sem Sigurður Grét ar Guðmundsson leikur. Hefst leikurinn á því að MaiLlard kem ur heim til sán sigri hrósandi yfir þvá að honum hefur tekizt að fá manji dæmdan til lífláts ifyrir morð, enda þótt beinar sannanir um sekt hans lægju ekki fyrir. Leikur Sigiurðar er yfirieitt áferðargóður og oft með verulegum tilþrifum, en ekki alltaf j-afn örugigur, enda er hilut- verkið vandasamt og gerir mikl- ar kröfur til leikandans. Eigin- fconu hans, Juliette, leikur Arn- hildur Jónsdóttir. Hún fer að ýmsu leyti lag.lega með hlutverk- ið, en þó án veruiiegra tilþrifa, var, að mér fannst, sbundum eins og hifcanclli og efcki nægilega frjálsleg, einkum í hreyfingum og hainda'tiiburðum. Bertolier saifcsóknara leikur Björn Einarsson, vandasamt hlut- verfc, sem Björn leysir prýðilega af hendi, með ágætri fcímni, sfceimmtMegri raddbeitingu og ör uggum leik. — Konu hans, Roberte leifcur Auður Guðmunds- dóttir. Xieifcur hún hór sem gest- uir Leikíéiags Kópavogs. Auður hefur ura tíu ára leifcferil að baki sér, enda ber leikur hennar í þessu hlutverki það með sér, því hann er alluir frjólslegur og eðiilegur, framsögn hennar með ágætum og húm túlkar þessa fjöl- iýndu og gölluðu, en þó, þegar allt kernur til alls, mannlegu persóinu, af gttöggum skilningi. Br þetta tvimæialaust vandasam- aota hlutverk leiksins. Björn Magnússon leikur Jacque Valorin, mainninn, sem sakiaus var dæmdur fyrir morð. Er þetta eitt viðamesta hlutverk leifcsins, enda flytiur þessi persóna hinn siðferðilega boðsfcap höfundar** ins. Leikur Björns er afbragðs- góður, jafn og hik.laus svo að hvergi bregzt og framsögn hans skýr og eðlileg. Alessandrovici, hinn auðuga stórglæpamann, sem virðist ráða lögum og lofum í Poldávíu, leifc- hann þarna sem gestur. Valgeir Óii Gíslason. Hann er leikari gamall í hettunni og jafnan svipmikill og aðsópsmifc- ill í bvaða hlutverki sem er. Það stendiur lika mikil.l gustur af ihonum í þessu hlutverki, enda er Alessandrovici ekkert lamib að leika við hvort sem hann er að kúga emibættismenn ríkisins eða segja bófum sínum fyrir verfc um. En þessir þjónaixdi andar hans eru lei.gumorðingj ar Lam- bourde (Sigurður Jóhannesson), Gosen (Loftur Ásmundsson) og Dujardin (Vngvi Guðmundsson), ailir hinir skuggalegustu náung- ar. — Gunnvör Braga Sigurðar- dóttir og Ilildur Bjömsdótlir leika smiáhlutverk. Leiktjöld hefur Magnús Páls- son gert. Eru þau skemmtileg og falla vel við leikinn. Hrafnhildur Jónsdóttir hefuir þýtt leikinn á lipurt mál. Leikhúsgestir skemmtu sér greinilega afibragðsvei því miikið var hlegið og að leikslokum var leikendum þakkað með dynjandi lófataki. Var það að verðleikum því sýningin var öál hin ánæigju- legasta. Sigurður Grímsson. - Utan úr heimi Framhald af bls. 12l tilbiðja en.gan annan leið- toga en Jomio Kenyatta. Eftir að Itoto tófc við var eiði þess* um breytt, og urðu nú ailir Mau-Mau menn að sverja m.a.: að þrenna efcrur hvítiu mannanna og drepa fén- að þeiirra, að stela vopnurn, að fremja morð samfcvæmt fyrirmælum yfirstjóm- airinnar, hver sem í hluit ætti, jatfnvel að myrða föður sinn eða bróður, etf þess væri krafizt, að skera höfuðið af fjand- mönnunum. Bretar handtófcu Gcneral Ohina 1954, og var hann dæmd ur tiil dauða, en efcki var dómnum fullnægt. Fyrirrenn- ari Itotos, Dedan Kamati, sem tófc við eftiir að Kenyatta vair handtekinn árið 1952, hafði verið tekinn af iáfi. Komiust Bretar þá að þvi að látina píslarvottur var þeirn hættu- legri en tufcthústfangL Ráðherra? í átta ár sat Iboto í fang- elsi hjá Bretum, þar til hon- um var ioks sleppt úx haldi, Hatar hann Breta? „Nei“, segir hann. „Við megium ekki bata — en hetldur ekk| gleyima. Það sem gerðist, til« heyrir fortíðinni“. Þegar Kenya fær ful.lt sjálf stæði, er talið að Generai CJhina verði vamarmálaráð- henra í rikisstjórn Kenyatta* (Þýtt og stytt úr Information). 1 Vantar 2 herb. íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði frá l.marz til 1. sept. Há leiga. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 33755. Keflavík AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. — Vaktavinna. MATSTOFAN VÍK, Keflavík. apelco eru stærstu framleiðendur í Bandaríkjunum á sviði radiótækni. a pelco a pelco apelco Loksins hefur tekist að smíða sérstaklega ódýra ratsjá fyrir báta og minni skip. Sjónsfcífan og tækið er mun fyrirferðaminna en þau sem áður eru þekkL Útiloftnetið (scanner) er sérstak- lega fyrirferðalitið og tekur litið á sig. Helmingi odýrari Hinar nýju apdco bátaratsjár kosta aðeins um helming þess sem áður þekktar ratsjár kosta. apelco dregur 12 mílur. Lækjargötu 6 B — Sími 24945. FYRSTA BATARATSJÁIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.