Morgunblaðið - 02.06.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.06.1965, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. júní 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 Til sölu m.a. 3 herb. íbúðarhæð við Laufás- veg. 3 herb. kjallaraíbúð við Þing- hólsbraut, harðviðarinnrétt- ingar. 4 herb. kjallaraíbúð við Hraun teig, sérinngangur, sérhiti. 4 herb. íbúðarhæð við Þver- holt. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Engihlíð, sérinngangur, sér- hiti. 5—6 herb. íbúð á 1. hæð við Fálkagötu, sérinngangur, — sérhiti. Stórglæsileg 6 herb. íbúð á 2. hæð við Goðheima, sér- þvottahús, sérhiti. 6 herb. íbúð á 1. hæð við Lyngbrekku. Allt sér. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Nes- veg, sérinngangur, sérhiti. Einbýlishús við Borgarholts- braut, stór bílskúr. 3 herb. einbýlishús í Breið- holtshverfi. Einbýlishús við HvammsgerðL Raðhús við Laugalæk. Nýleg 6 herb. íbúð á tveimur hæðum við Nýbýlaveg, sér- inngangur, sérhitL / sm/ðum VTerzlunar- og skrifstofuhús- næði á góðum stað í Kópa- vogi. Selst uppsteypt. Einbýlishús við Hlégerði selst fokhelt eða tilbúið undir tréverk. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Ný- býlaveg, selst fokheld með uppsteyptum bílskúr. Allt sér. 4—5 herb. íbúðarhæð á bezta stað á Seltjarnarnesi. Allt sér. Selst fokheld með upp- steyptum bílskúr. Ibúbir óskast Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða og húseigna í smíðum og fullgerðum. — Miklar útborganir. Skipa- & fasfeignasalan KIRKJUHVOLI Símar: 14916 o? 1384* Fasteignir til sölu 3 herb. íbúð við Fálkagötu. 3 herb. íbúð við Dyngjuveg. 4 herb. íbúð við Grænuhlíð. Á SELTJARNARNESI: 6 herb. íbúð við Miðbraut, tiibúin undir tréverk. _ Alit sér. 4 herb. íbúð fokheld um 120 ferm. 8 herb. glæsileg íbúð við Skólabraut, má nota sem tvær íbúðir. Höfum kaupendur með góða útborgun að íbúðum af öll- um stærðum. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN | AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ. SlMI 17466 Solumaður: Gudmundur Ólafsson heimas 17733 Til leigu 2ja herb. íbúð (ca 70 ferm.) í nýlegu húsL Teppi á stafu íylgja með. Fýrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir S. júní n.k. merkt: „7791“. Húj-íbúðir til sölu Einbýlishús í Garðahreppi. Húsið er 5—6 herbergi Og eldhús. Bílskúrsréttur og leyfi til stækkunar. Einbýlishús við Langagerði. 5 herb. íbúð við Bárugötu. — íbúðin er skemmtileg og nýstandsett. Sérinngangur. Bílskúr. Lóð i Arnarnesi. Við Blikanes. BALDVIN JÓNSSON, hrl. Kirkjutorgi 6 simi 15545 Hiiseignir til sölu Einbýlishús á einni hæð, til- búið undir tréverk. 3ja herb. íbúð við Framnesv. 3ja herb. íbúð við Grettisgötu. Laus til íbúðar. Fokheld hæð 145 ferm. með bílskúr. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Til sölu 2 herb. íbúð í kjallara við Blönduhlíð. Sérinngangur. 3 herb. íbúð í kjallara við Brávallagötu. Stærð 100 ferm. Sérhitaveita, allt ný- málað. 3 herb. íbúðir á hæðum í Mið- borginni. 4 herb. íbúðir á hæðum við Sogaveg. 4 herb. íbúðir í sambýlishús- um í Hlíðunum. 5—7 herb. íbúðir í Austur- borginni. Einbýlishús við Þinghólsbraut í Kópavogi, stærð 125 férm., allt á einni hæð, stofur ný- málaðar. Tvöfalt gler. Einbýlishús miðsvæðis í Kópa vogL byggingarlóð fylgir húsinu. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Grunnur að keðjuhúsum í Sig valdahverfi, Kópavogi. FASTEIGNASAl AN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI« Sinivri INU — 14637 Heimasímar 40863 og 22790. SÍMI 14226 5 herb. vönduð íbúð við Holts götu, teppi á gólfum, tvö- falt gler í gluggum. Eign>arlóð undir tvíbýlishús við Reynimel. Iðnaðar- og geymsluhúsnæði í kjallara við Skipasund. Verzlunarhúsnæði við Hólm- garð. Fasteignasala Kristjáns Eiríkssonar hrL Laugavegi 27. Sími 14226 Sölumaður: Kristján Kristjánsson KvöJ.dsími 40396. Hópfer&abilar allar stærðir 2. Til sýnis og sölu: 5 herb. ibúð um 120 ferm. á 3. hæð við Sólvallagötu. Tvö herb. og fl. í risi fylgir. Sérhitav. 4 herb. íbúð m.m. í Hlíða- hverfi. Laus fljótlega. 4 herb. íbúð á 1. hæð, 115 fer metrar við Bjargarstíg. 3 herb. kjallaraíbúð með sér- inngangi og sérhitaveitu í HlíðarhverfL Útb. kr. 250 þús. 3 herb. jarðhæð um 100 ferm. með sérinngangi við Efsta- sund. Einibýlishús 3 herb. íbúð við Melgerði í Smáíbúðahverfi. 3 herb. íbúðir við Njálsgötu Og Grettisgötu. 2 herb. íbúð við Baldursgötu. Útborgun aðeins 70 þús. Nýleg 2 herb. íbúð um 60 ferm. í lítið niðurgröfnum kjallara við Hvassaleiti. 2 herb. íbúðir við Sörlaskjól, Langholtsveg, Framnesveg og víðar. Einbýlishús, tveggja íbúða hús og stærri húseignir í borg- inni. Hús og 4, 5 og 6 herb. hæðir. Sumar sér í smiðum í Kópa- vogskaupstað. Fokhelt einbýlishús 140 ferm. með bílskúr í nýja hverf- ■ inu fyrir ofan Arbæ o. m. fL Nýja fasteignasalan Laugavog 12 — Sími 24300 Kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546. Siml 32716 og 34307. Til sölu Nýl. 3 herb. íbúð við Hjalla- veg. Bílskúr. íbúðin stend- ur auð. 3 herb. jarðhæð með sér inn- gangi og sérhita við Berg- staðastræti. 2 herb. jarðhæðir við Skafta- hlíð og EikjuvOg. Glæsileg ný endaíbúð, 2. hæð við SafamýrL Bílskúr getur fyigt- 4 herb. 1. hæð með sérinng. sérhitaveitu, við Laugarnes- veg. Bílskúr. NýL 5 herb. 3. hæð í góðu standi við Eskihlíð. 5 herb. 2. hæð við Barmahlíð; Bílskúr og 50 ferm. vinnu- pláss fylgir. Ný glæsileg 6 herb. hæð með öllu sér við Goðheima. 7—8 herb. einbýlishús við Tunguveg, í skiftum fyrir 3—5 herb. íbúð. Skemmtilegur sumarbústaður við Vatnsenda. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Eftir kl. 7. Sími 35993. Einangrunarkork 1%”, 2”, 3” og 4” fyrirliggjandL Jónsson & Júlíusson Hamarshúsinu vesturenda. Simi 15-4-30. Fasteignir til srilu 5 herb. íbúðir í Kópavogi. — Seljast fokheldar. Bílskúr. 4ra herb. íbúð í Vesturbæ. Vönduð íbúð á vægu verði. 4ra herb. íbúð í Safamýri. 3ja herb. nýleg íbúð í Austur- bæ. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Simar 23987, 20625. Fasteignir til sriln Nýtt glæsilegt einbýlishús á góðum stað í Kópavogi. — Innbyggður bílskúr. Fagurt útsýni. Laust strax. 5 herb. íbúðarhæð við Rauða- læk. Vönduð íbúð. Bílskúrs- réttur. Hæð og ris í Austurbænum. Alls 4 herbergL Hitaveita. Gatan malbikuð. Góð 4ra herb. íbúð á hæð í Hlíðunum. Bílskúr. 4ra herb. íbúð við Vallargerði. Laus strax. 3ja herb. íbúð á hæð við Laugaveg. Góð 2ja herb. íbúð við Skipa- sund. Sérinngangur. Austurstræti 20 . Slmi 19545 7/7 sölu i Kópavogi 2ja herb. íbúð við Ásbraut. 3ja herb. íbúðir við Hlíðarveg og Kópavogsbraut. 4ra herb. íbúðir við Ásbraut, Birkihvamm og Kópavogs- brauL 6 herb. raðhús, bílskúr, rækt- uð lóð. Lítil einbýlishús við Hlíðar- veg og Kópavogsbraut. Fokheld hæð við Þinghóls- braut, bílskúr. I RYKJAVÍK: Einstaklingsíbúð við Mos- gerðL 3ja herb. kjallaraíbúð við Barmahlíð og Langholtsveg. 7 herb. íbúð við Freyjugötu. [íiMl 1 lMí Ki V! [í 116 SKJÓLBRAUT •SÍMI 41230 KVQLDSIMI 40647 Fiskibátar til sðlu Seljum og leigjum fiskibáta af öllum stærðum. Útvegum bagkvæma greiösluskilmála. SKIPAr OG VERÐBRÉFA- iSALAN SKIPA. LEIGA M VESTURGÖTU 5 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sími 13339. IIGNASAIAN RFYKJAVIK ÍNUOLFSSTRÆTI ». Ibúðir óskast Hriium kaupanda að nýju eða nýlegu einbýlis- húsi, minnst 5 herb., útb. allt að kr. 1500 þús. Hrifum kaupanda að 5—6 herb. hæð, helzt sem mest sér, útb. kr. 8—900 þús. Hrifum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð, má vera í fjölbýlishúsþ mikil útb. Hrifum kaupanda að 3ja herb. ibúð, helzt ein stofa og 2 herb., útb. kr. 5—600 þús. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð, má vera í háhýsi, til greina kemur útborgun alis kaup- verðs. Hrifum kaupendur að 2ja og 3ja herb. kjallara og risíbúðum. Hrifum kanpanda að heilli húseign með 2 til 4 íbúðum, mikil útborgun. Hrifum ennfremur kaupendur með mikla kaupgetu að öll- um stærðum íbúða í smið- um. EIGNASAIAN U F Y K .1 A V i K ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFS STRÆTl 9. Símar 19540 og 19151. Kl. 7,30—9 sími 51566. 7/7 sö/ti Glæsilegt parhús við Hraun- tungu. Húsið selst full- frágengið að utan. Eldhús- innrétting verður komin og allar hurðir frágengnar inn- anhúss. Gólf verða lökkuð. I gluggum er tvöfalt verk- smiðjugler. Á hæðinni verða 5 herbergi, eldhús og bað, stórar svalir móti suðrL í kjallara hússins eru mögu leikar fyrir tvær litlar íbúð- ir sem múrvinnu er þegar lokið við. Rúmgóður bílskúr meðfylgj andi, sem er inn byggður. 3 herb. íbúð í steinhúsi I gamla bænum. 3 herb. timburhæð við Njáls- götu. 3 herb. kjallaraíbúð við Brá- vallagötu. 4 herb. íbúð á hæð í Hlíðun- um, laus nú þegar, 5 herb. sérhæð við Nýbýla- veg, selst tilbúin undir tré- verk og málningu. 5 herb. fokheldar íbúðir 1 Kópavogi, bílskúrar með' fylgjandi. 2—3 herbergja íbúðir í Kópa vogL FASTEIGNASTOFAN Austurstræti 10. 5. hæð. Simi 20270.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.