Morgunblaðið - 02.06.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.06.1965, Blaðsíða 25
Miðvikudagur 2. Jfinf 1965 MORCU N BLA&ÍÐ 25 SPtltvarpiö Miðvikudagur 2. júni 7:00 Morgunútvarp. 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 Við vinnuna. -v- Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Til- kynningar — íslenzk lög og klassisk tónlist. 18:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). 18:30 Lög úr kvikmyndura. 18:50 Tilkynnmgar. 19:30 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 80:00 Lestur fornrita: Úr kristnisögu. Andrés Björnsson lea (8). 80:30 Kvökivaka: a) „Komdu nú að kveðast á**: Guðcnundur Sigurðason fiytur vknaþátt. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Björgvin Guðmundsson. c) Oscar Clauoen rithöfundur flytur k>kaerindi sitt um Hrappa eyinga. 81:85 Óbókonsert í C-dór etftir JobTnn Stamitz. Hermann Töttcher og kammerfeljómaveit Múnchenar leika; Carl Gorvin atj. 21:40 Kaupstaðarbörnin og sveitin Guðmundur Jósafatsson fná Brandsstöðum flytur búnaðar- þátt. 82:00 Fréttir og veðurfregnir. 82:10 KvöWsagan: ^Bræðuruir**, »aga frá kross- ferðatímunum eftir Rider Hagg- ard í þýðingu Þorsteins Finn- bogasonar. Séra Emil Björnssoa les (13). 28:30 Lög unga flólksins Bergur Guðnasoru kynnir. 23:30 Dagskrárlök. u Hjartavörn Hjarta- og æða- sj úkdómavarna- félag Reykja- víkur minn- ir félagsmenn á, að allir bank ar og sparisjóðir í borginni veita viðtöku árgjoldum og ævifélagsgjöldum félags manna. Nýir félagar geta einn ig skráð sig þar. Minningar- spjöld samtakanna fást í bóka búðum Sigfúsar Eymundsson- ar og Bókaverzlun ísafoldar. Vindsængur margar gerðir frá kr. 495,00. Tjöld ný gerð, orange litað með blárri aukaþekju. Þetta er falleg litasamsetning. Svefnpokar venjulegir. Svefnpokar sem breyta má í teppL Pottasett Picnic töskur Ferðatöskur frá kr. 147,- Camping stólar G asferðaprínuisa' Ef þér viljið gera góð kaup, þó verziið í Laugav. 13. — Póstsendum. Rafsuðukapall 35, 50 og 70 Q m. m. fyrirliggjandi. Heildverzlun G. MARTEINSSON H.F. Bankastræti 10 — Sími 15896. TIL S O L U 2ja herbergja góð, teppalögð íbúð við Austurbrún. Allir veð- réttir lausir. 3ja herbergja góð íbúð um 100 ferm. við Rauðalæk. Sér inn- gangur. Tvöfalt gler. Sér hitaveita. Westinghouse þvottavélasamstæða. Ræktuð lóð. Einbýlishús í einu rólegasta hverfi bæjarins. Húsið er um 120 ferm. á tveimur hæðum með bílskúr og fallegum garði. Hitaveita. Útborgun 600 þús. 6 herbergja nýstandsett íbúðarhæð við Fálkagötu ásamt verð- mætum byggingarrétti. Má breyta í tvær íbúðir. Stórar svalir. Útborgun 600 þús. 1. veðréttur laus. Einbýlishús mjög glæsilegt, á einum skemmtilegasta stað á Flötunum. Um 160 ferm. auk bílskúrs fyrir tvo bíla. Selst fokhelt. í húsinu eru fimm svefnherb., húsbóndaherb., skáli, tvær stofur, gestasnyrting, baðherb., eldhús, geymsla og þvottahú' □ FASTEIGNA- OG LÖGFRÆÐISTOFAN LA.UGAVEpl 28b,sinii 1945; Gísli Theódórsson Fasteignaviðskipti Heimasími 18832. Stangveiðimenn Enn eru möguleikar fyrir meðlimi S.V.F.R. og aðra að fá Laxveiðileyfi á eftirtöldum svæðunu Leirvogsá Laxá í Kjós 1. og 3. veiðisv. Stóra Laxá í Hreppum Ölfusá við Selfoss Ölfusá fyrir landi Sandvíkurtorfu Hagaós við Apavatn. Og frá og með næstu helgi verða seld SILUNGS- VEIÐILEYFI í eftirtöld svæði: Meðalfellsvatn Brúaráu Skrifstofa félagsins tekur við p>öntunum og af- greiðir veiðileyfi alla virka daga frá kl. 14 — 16 nema laugardaga frá 10 — 12. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Bergstaðastræti 12 b — Sími 19525. BYGGINGAVORUR Múrhúðunarnet Fjárgirðingarnet 5 strengja Sléttur vír Gaddavír og lykkjur fyrirliggjandL fc». ÞORGRIMSSONj &GO SuðurlandsbiQut 6 — Sími 22235 Vélritunarskóli Sigríðar Þórðardóttur. Ný námskeið hefjast næstu daga. Sími 33292. FORD 55 Til sölu 2ja dyra 6 cyl. beinskiftur. Ný skoðaður: Til sýnis við Leifsstyttuna kl. 4 til 8 á miðvikudag. Upplýsingar í síma 32635 á kvöldin. Ábyggilegur og reglusamur meira prófs bílstjóri óskast. Þarf að hafa góða ensku- kunnáttu. Ferðabílar Sími 20969. N Aðstoðarlæknlsstaða Staða aðstoðarlæknis við Kleppsspítalann er láus til umsóknar frá 1. júlí 1965. Staðan veitist til 2ja ára. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til stjófnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 30. júní n.k. Reykjavík, 31. maí 1965. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Liverpool augiýsir TJÖLD; með siálsúlum og föstum botnL 2ja manna ...................... Kr. 1.830,00 3ja — — 1.940,00 4ra — — 2.445,00 5 — — 2.955,00 5 — með himni............... — 3.815,00 8 — — 4.160,00 Svefnpokar, margar gerðir frá .... — 685,00 Bakpokar frá................... — 595,00 Gasprímusar frá ............... — 297,00 Liverpool ferðavörudeild Laugavegi 18 A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.