Morgunblaðið - 02.06.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.06.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 2. júní 1965 Öllum ykkur, kæru vinir sem minntust mín með hlýjum skeytum eg fleiru á 70 ára afmæli mínu 28. maí þakka ég innilega. Enok Helgason. Hugheiiar þakkir til Þverhlíðinga fyrir höfðinglega gjöf á sextán ára starfsafmæli. I>akka einnig góða sam- vinnu og ánægjulegar samverustundir. — Lifið heil. Bergur Sigurðsson, hifreiðarstjéri, Laugarási. - Skipstjóra vantar á 100 lesta bát. Getur stunðað eftir vali síkJveiðar, humar- eða togveiðar. Titboð sendist á afgr. Mbl. merkt: „Valveiðar — 7792". Atvinna óskast Viðskiptafræðinemi óskar eftir vinnu fyrir hádegi í sumar. Reynsla fbékhaldi, hefur m.a. unnið hjá end urskoðanda. Margt kemur til greina. Nánari upplýsingar eftir kl. 7 í kvöld í síma 15131. íbúð til leigu Til leigu er þriggja herbergja íbúð á 1. hæð í horn- húsi á Melunum. Tilboð með sem gleggstum upp- lýsingum um væntanlega leigjendur sendist afgr. Mbl. merkt: „Góð íb.úð — 7801“ fyrir kl. 5 n.k. föstudag. Móðir mín og tengdamóðir mín, MARGRÉT JÓNSDÓTTIR frá Arnarnesi, lézt 31. maí sl. — Útför hennar verður gerð frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 4. júní kl. 3 e.h. Jón og Jórunn Sigtrygsson. Vinkona okkar INGIBJÖRG WAAGE lézt að Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 31. maí. Jarðar- förin auglýst síðar. ' Sigrún Gissurardóttir, Kristján Steingrímsson. Maðurinn minn ÁSGRÍMVR ÁGÚSTSSON Njálsgötn 32 B, andaðist að sjúkrahúsi Hvitabandsins mánudaginn 31. maí s.l. Jarðarförin fer fram frá Hallgrimskirkju íöstu- daginn 4. júní kl. 10*4. Fyrir mína hönd, dætra minna og annarra vanda- manoa. Margrét Inginaundardótiir. Útför eiginmanns míns, föðux, tengdaíöður og afa okhar KRISTINS S. PÁLMASONAR Ásvallagötn 35, fer fram frá Erikii kjunni föetudaginn 4 júni kl. 1.30 e.h. BJóm vinsamJegast afþökkuð, en þeim sem vildu heiðra minningu hans er bent á Hjarta- og æðasjúkdómafélagið. Einbjörg Emarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum af alhug ölJum er auðsýndu okkur sawnið við andlát eg jarðarför konunnar minnar, móður og systur RAbNHEHJAl GÍSLADÓTTtTR MULLER Lamhakoti, Akranesi. Kristján Einarsson MolJer, Emar K. Mulier og systkini. Make-up Mascara Augnskuggar Augnabrúnalitir Varalitir og naglalökk í samstæðum Jitum. Umboðsm.: RIMAR hf. sími 2.1827 Til hvitasunnu- ferðarinnar SóIgJeraogu Sólkrem SóloJía Tarankrem Tannburstar Tannburstahylki Sápur Sápubylki Snyrtitöskur Snyrtiveski Góðar vörnr Góð þjónusta - VBPzIunin laugavegi 25 simi 10925 LILJU LILUU LILUU LILUU LILJU BIIIBI LRU BETRI Pást í næstu búð. t$> & & * 'é Binav’ og plÖtUK ” Heilrulu vilskiptavinir Við tilkynnum hér með aS skrifstofur okkar verða lokaðar á laugardögum í júní, júlí og ágúst. Vinsamlegast hafið því samband við okkur aðra daga frá kl. 9—5. Roif Joharosen & Co. Laugavegi 178, Reykjavík. Skrifstofustúlka Opinber stofnun vill ráða stúlku til bókhaldsstarfa. Nokkur reynsla í meðferð bókhaldsvéla æskileg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Austurbær — 7800“. SkrifstofuhúsnæGÍ Gott skrifstofuhúsnæði til leigu strax að Lauga- vegi 178, 3. hæð. — Upplýsingar gefnar á staðnum og í símum 37880 og 36840. RoEf Johans®n & Co. Laugavegi 178, Reykjavík. GARNSALA 20 kr. 50 gr. Mohairgarn PJiiidar og Nomotta } Svana Sportgarn Kisu Lykkjugarn Phildargarn Söndborg Zephyr Söndeborg gult babygarn Viola Colette Hjarta „TV" 25 fer. 50 gr. 27 kr. Algard Shetíand Svana Shetland Söndeborg Thule 36 hr. 100 gr. Neveda Valentine Svana „1000“ } }49 fer. 100 gr. • Bezta úrval af vinsælustu garn- tegundunum. • Ryateppi — Smyrnateppi. H O F Laugavegi 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.