Morgunblaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 2
MORGUN*lAÐID Fostudagur 13. ágúst 1965 >• 9 j^|ungrið og bjargarleysið eiga sér voldug.a?i sam- e herja Þar sem eru stjórnarvöld Bandaríkjanna. “'Hvar sern fátækar þjóðir heyja baráttu í heimin- um fyrir bættum lífskjörum og frelsi eru banda- rískar morðsveitir komnar til liðs við .skort og kúgun, af þeirri einföldu ástæðu að auðvald Bandaríkjanna hefur sölsað undir sig megin- þorrann af öllum auðlindum hnattarins og vill halda feng sínum fyrir þeim meirihluta mann- kyns sem býr við vaxandi skort. Á’tökin í heim- Hið andlega hungur kommúnista ÞESSI k'lausa birtist í Þjóð- viljanum í gær, og eins og allir sjá sem nokkuð hafa fylgzt með heimsmálum und- anfarin ár, verkar hún eins og iila ort öfugmæ'lavísa. Ef ekki væri vegna hins alvar- lega málefnis, sem klausan fjajlar um, væri raunar ekki hægt annað en blægja að þeirri fávizku, sem þar er borin á borð fyrir lesendur. En barnaskapur Þjóðviljans ríður ekki við einteyming. Hann heldur að hann geti mat að fsiltendinga á hvaða ósann- indum sem eru, og virðist skrifa með það eitt fyrir aug um, að gleðja húsbændur sína hvort sem þeir sitja í Moskvu eða Peking. Það hlýtur að vera aumur málstaður að þurfa að nota sér hunigur fólks um heim allan í pólítískum æsingaskrif um á íslandi. Sem betur fer er nú langt um Ifðið síðan íslend ingar þekktu hungur af eigin raun. En þeir hafa mikinn áhuga á að rétta fram hjálpar hönd við þó, sem búa nú við þær þjáningar, sem þeir sjálf ir kynntust endur fyrir löngu. Þeir hafa aftur á móti lítinn áhuga á því, að svo alvarlegu máli sé blandað inn í pólítísk ar áróðursgreinar. En komm- únistar svífast einskis. Eins og aiiur heimurinn veit, hafa leiðtogar þeirra lagt margar þjóðir undir veldi sitt, og mjólikað þær, ef svo mætti segja. í kjölfar kommúnism- ans hefur ekki fylgt auðsæld eða vekmegun, þvert á móti skortur, bæði andlegur og líkamlegur. Yfir þessa stað- reynd reyna málpípur komm- únis.ta hér á landi áð breiða. Klausan, sem birtist í Þjóð- viljanum í gær er ein tilraun til þess að villá um fyrir fól'ki láta það halda að kommúnist- ar einir séu á móti hungri, Bandaríkjamenn stuðli aftur á móti að því. Slíik öfuigmæli hafa emgin áhrif á fsiendinga. Þeir vita betur. En þau sýna inn í sálarboru þeirra manna, sem að slíkum skrifum standa. Kommúnistum væri nær að taka höndum saman við íslendinga og aðrar þjóðir um að rétta bágstöddum hjálparhönd. Bkki er hæigt að bjó’ða ís- lendinguim upp á hvaða mál- flutning sem er. Þeir eru ekki andlega vanþróaðir, eins og kommúnistar virðast stundum halda, ef dæma má af skrif- um þeirra. Flugbátur sendur héðan að aðstoða íshafsför EITT kunnasta íshafsfar Dana, Kista Dan er hér í Reykjavík á leið til Grænlands og mun fara til Scoresbysund með ýmis- konar flutning. Er á þilfari skips ins stór og mikill olíugeymir. Kista Dan er eitt þriggja íshafs- fara frá Lauritzens skipafélag- inu sem nú er á leið til hafna í Grænlandi. f sambandi við þessar skipa- ferðir, fer héðan árdegis í dag j danskur Katalina-flugbátur til að aðstoða tvö skip á siglingu gegnum ísinn upp að landi. Á annað að fara til Meistaravíkur, en þar er nú að heita má upp- gengnar allar bezínbirgðir. Hitt skipið á, eins og Kista Dan, að fara til Scoresbysund. Öll eru íshafsfarin hárauð á litinn og hin traustustu skip. Kista Dan hlaut frægð mikla af siglingu til Suð- urskautssvæðisirvs fyrir nokkr- um árum. Mýir forstöðumenn Fétur Sigurjónsson, nýskipaður Haraldur Ásgeirsson, forstjóri íorstjóri Rannsók ruistofuunar Rannsóknastofnunar bygginga- iðnaðarins. iðnaðarins. Utanríkisráðherra Finnlands í opinbera heimsókn HINN 26. ágúst n.k. mun U'tanrík isráðherra Finnlands, hr. Ahti Karjalainen, koma í opinbera heimsókn til Islands ásamt konu sinni. I för með utanrí'kisráð- herranum verða hr. Rantanen, deildarstjóri í finnska utanrikis- ráðuneytinu, hr. Kurt Juuranto, aðalræðismaður íslands í Hels- ingfors og hr. Kai Juuranto, ræðismaður þar í borg ásamt kon um þeirra. Utanrikisiherrahjónin og fylgdarlið þeirra munu dvelja •hér á landi til 30. ágúst. Utanríkisráðherrahjónin og fylgdarlið þeirra munu koma með flugvél til Reykjavíkur kl. 15 hinn 26. ágúst. Kl. 17 sama dag mun Karjalaimen ræða við dr. Bjarna Benediktsson forsæt- Heimsækja Grænland í GÆRMORGUN fór frá Kefla- víkurflugvelli, flugleiðis til Grænlands sendiherra Banda- ríkjanna hér Penfield og Wey- mouth aðmíráll varnarliðsins á Kefiavíkurflugvelli. Sendiherranum og aðmíráln- um var fyrir milligöngu L. Storr aðalræðismanns Dvia hér boðið í þessa heimsókn af yfirstjórn danska flotans í Grænlandi. Fóru sendiherrann og aðmíráll- inn héðan til flugvallarins í Syðra Straumfirði. •— Mun að- míráll Weymouth heimsækja yfirmann danska flotans sem hefur bækistöð sina í Grænadal. Penfield sendiherra mun m. a. heimsækja Gothaab en þar var hann ræðismaður Bandaríkj- anna, — hinn fyrsti á árunum 1940—42. Þeir félagar munu ferð ast nokkuð um og eru ekki vænt anlegir hingað aftur til lands fyrr en í næstu viku. LOKIÐ er niðurjöfnun útsvara og aðstööugjalda í Seltjarnarnes- hreppi. Alls var jafnað niður 9,260,900 kr. í útsvör, þar af 8,724,300 kr. á 472 einstaklinga og 536,600 kr. á 12 fyrirtæki. Að- slöðugjöld urðu 846,100 kr. og greiða 33 einstaklingar 205,400 ki. og 22 fyrirtæki 60,700 kr. Af fyrirtækjum greiða hæst gjöld ísbjörninn hf. 281,900 kr. í útsvör og 447,500 kr. í aðstöðu- gjald og næst hæst er Prjóna- Ltofan Iðunn, sem greiðir 117,100 kr. í útsvör og 49,100 kr. í að- stöðugjald .Af einstaklingum greiðir Páll M. Jónasson, timbur kaupmaður, hæst gjöld, 160,000 kr. í útsvör og 63,000 kr. í að- stöðugjald, þá Gunnar Pétursson pípulagningameistari 136,700 kr. í útsvör og Helgi Kristjánsson húsasmíðameistari 115,100 kr. í útsvör. Lagt var á eftir hinum lög- boðna útsvarsstiga og síðan gef- inn afsláttur, 4%. Vanhaldspró- senita er milli 6% og 7%. Und- anþegnar tekjuútsvari voru allar Akranes, 12. ágúst. M.s. Bettan hlóð 375 tonnutn af sementi viðverksmiðjubryggj- una í gærdag, sig'di í gærkveldi til Keflavíkur. Er sement þetta ætlað í Reykjanesbrautina. Skip- ið kom aftur í morgun og lestar sement á nýjan leik. — Oddur isráðherra og u.m kvöldið munu finnsku gestirnir verða gestir Guðmundar í. Guðmundssonar utanrí'kisráðherra í Ráðherrabú- sitaðnuim. Ahti Karjalainen 27. ágúst verður flogið til Akur eyrar og ferðast til Mývatns, þar sem snæddiur verður hádegis- HAFNARFI'RÐI. — I gær var útsvars- og skattskráin lögð fram og varð heildarálagning út- svara að þessu sinni 37 milljónir 145 þúsund og fimm hundruð krónur. Tekju- og eignaútsvör einstaklinga námu 34.424.300 kr. og félaga 2.721.200 kr. Fjöldi útsvarsgjaldenda (einstaklinga) var 2202 og félaga 73 eða sam- bætur almannatrygginga nema fjölskyldubætur. Öl’l tekjuútsvör undir 1500 kr. voru felld niður, enda þótt það sé ekki skylt í hreppum. Eins og venja hefur verið í Seltjarnarnesi undan farin ár, verða útsvör eldra fól'ks tekin til endurskoðunar og lækkuð veru- lega á næstunni. ÁLAGNINGU útsvara í Kópa- vogi er lokið og liggur útsvars- skráin frammi hjá umboðsmanni skattstjóra að Skjólbraut 1 og í bæjarskrifstofunum í Félags- heimili Kópavogs. Að lokinni álagningu voru öll útsvör lækk uð um 4% frá hinum lögboðna útsvarsstiga. Tekju- og eignaút- svör voru lögð á 2103 einstakl- inga og námu þau alls 34,627,306 kr. Hæstu gjaldendúr af ein- staklingum eru Friðþjófur Þor- steinsson forstjóri með 168.800 kr., Guðmundúr Benediktsson prentari með 115,000 kr. og Birgír Erlendsson sjómaður með 105J)00 kr. í aðstöðugjald greiða 257 einstaklingar alls 911,000 kr. í Kópavogi greiða 63 félög alls 1,924,000 kr. í útsvör og 1.805,900 kr. í aðstöðugjald. Þessi félög verður I Reykjahlíð. Um kvöld- ið vereður haldið til Akureyrar og munu gestirnir sitja kvöld- verðarboð bæjarstjórnar Akur- eyrar á Hótel KEA. Gist verður á Hótel KEA um nóttina. Að morgni 28. ágúst m>unu finnsiku gestirnir skoða nágrenni Akureyrar og fljúga síðam til Reykjavíkur. Þar verður snædd- ur hádegisverður í boði borgar- stjórnar Reykjavíkur að Hótel Söigu. Að því loknu verður ekið um Reykjavíik og borgin slkoðuð. Kl. 17 mun Karjalainen utanrík- isráðherra hafa fund með blaða- mönnum. Um kvöldið verður boð inni hjá finnsku ráðherrahjónua um. Sunnudaginn 29. ágúst mun ut- anríikisráðherrann fara á laxveið ai. Á meðan mun frú Karjalain- en fara til Þingvalla, þar sem gefið verður yfirlit yfir sögiu staðarins. Síðan verður snædidur ihádegisverður í Valhöil. Að þvf lokmu verður farið til Laugar- v atns um Lyngdalsheiði og síðan til Gullfoss og Geysis. Því næst verður haldið til Reykjavíkur og höfð viðkoma í Hveragerði. Karj alainen utanríkisráðherra og frú hans miunu síðan halda heim á leið ásamt fylgdarliði sínu snemma að morgni mámu- dags 30. ágúst, og verður flogið frá Reykjavík. tals 2275. Aðstöðugjöld námu 4.898.600 kr., þar af einstaklinga 1.130.100 kr. og félaga 3.768.500 kr. Hæstu útsvör báru þessi félög: Lýsi og mjöl 335.900 kr., Rafha 249.000, Dröfn 163.200, Vélsmiú, a Hafnarfjarðar 160.000, Vélsmiðj- an Klettur 117.300, Litmyndir 102.200, Einar Þorgilsson & Co. 102.100. Einstaklingar: Valtýr Isleifs- son skipstjóri 122.600 kr., Sæm- undur Sigurðsson skipstj. 109.600, Jóhann Th Þórðarson sjóm. 98.900. Skarphéðinn Kristjánsson skipstj. 98.000, Bjarni Snæbjörns- son læknir 96.100, Guðmundur í. Guðmundsson ráðherra 92.000. Aðstöðugjöld félaga: Jón Gísla son 448.000, Kaupfélag Hafn- firðinga 269.400, Rafha 273.600, Lýsi & mjöl 202.900. Einar Þor- gilsson 165.500, íshús Hafnar- fjarðar 148.000, Dröfn 143.100. Lagður var til grundvallar lög- boðinn skali, að frádregnum 4%, þegar lagt hafði verið á. Útsvör 1500 krónur og lægri voru felld niður. Þá voru dregnar frá bætur almannatrygginga, aðrar en fjöl- skyldubætur. — Gjaldendum 70 ára og eldri var veittur veruleg- ur frádráttur. — G. E. greiða hæst útsvör: Málning ht 680,000 kr., Byggingavöruverzl- un Kópavogs 501,000 kr. og Rör- steýpan hf. 181,000 kr. Leiðrétting í GREIN Hugrúnar skáldkonu, Skyndimyndum að vestan, sem birtist í Mbl. í gær, féllu níður línur í prentun. Tvær setningar breglúðust og urðu að einni, en rétt hljóða þær þannig: ,Það er brjóstmynd af breiðleitum, karl- mannlegum manni á opnum stöpli, sem gæti orðið skjól köld um vegfaranda augun eru blá og virðast lifandi. Hann mænir út á fjörðinn, eins og hann vænti einhvers“. Niðurjðfnun lokið í Seitjarnarneshreppi Útsvör í Hafnarfirði rúmiega 37 millj. kr. líftsvör í Kópavogi *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.