Morgunblaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 13. ágúst 1963 ~ ~~ ' -■■■""* ................ .............................. .................... I l'l'll ,'un I l> ....................M1...I.I............................. Akranes vann Val meö 5-2 Skemmtilegur leikur en léleg Valsvörn AKURNESINGAR sigTuðu Val í gærkvöldi í keppni 1. deildar með 5 mörkum gegn 2. Voru Ak- urnesingar vel að sigri komnir, þó sum markanna væru heldur ódýr. Akurnesingar voru sterk- ari aðilinn óg höfðu frumkvæði leiksins í sinum höndum lengst af. — ir Veik Valsvörn f byrjun var mikil barátta milli liða og mátti vart á milli sjá, en emám saman náðu Skagamenn frumkvæði leiksins og hættan færðist að Valsmarkinu. Þegar á leið lei'kinn kom í ljós pð Sig- urður Dagsson er þar stóð til Úrslitaleikir í landsmótum MÓTANEFND K.S.Í. hefur nú ákveðií, að úrslitaleikir í eftir- greindum landsmótum skuli fara fram sem hér segir: n. deild. Úrslitaleikur milli Þróttar og Vestmannaeyinga fer fram á Laugardalsvellinum í Keykjavík, laugardaginn 14. ágúst n.k. kl. 16. 2. flokkur. Úrslitaleikur milli Vals og F.H. fer fram á Mela- vellinum í Reykjavík miðviku- daginn 25. ágúst n.k. 3. flokkur. Úrslitaleikur milli K.R. og Fram fer fram á Mela- vellinum í Reykjavík sunnudag- inn 15. ágúst kl. 8 e.h. 4. flokkur. Úrslitaleikur milli Fram og Í.B.K. fer fram mánu- daginn 16. ágúst n.k. á Melavell- inum kl. 8 e.h. 5. flokkur. Úrslitaleikur milli Vals og Víkings fer fram mánu- daginn 16. ágúst á Melavellin- um kl. 7 e.h. varnar var ekki í essinu sínu og var næsta auðvelt að senda knött inn í netið. Ofan á bættist, að Árni Njálsson var ekki með vegna meiðslanna er hann hlaut í landslei'knum og vörn Vals var því óvenjulega auðveld viðfangs. Mörkin Fyrsta markið kom á 21. mín. Pétur framvörður gaf vel fram og fyrir rr*rk Vals. Þeir hlupu báðir að, Ríkharður og Sigurður markvörður, en Ríkarður var fyrri til og skoraði með skalla. Á 35. mín. skorar Matthías, h. úth. Akranesliðsins. Það var næsta ódýrt mark. Sigurður mark vörður var með knöttinn í hönd- unum, en Matthías sótti að hon- ■um, náði að trufla hann, ná knett inum og skora. Á 37. mín. tókst Valsmönnum að skora. Var þar Hermann Gimnarsson að verki eftir horn- spyrnu og skallaeinvígi og mark- ið var skorað með skalla. Við þetta jafnaðist leikurinn, en samt höfðu Akurnesingar ætíð undirtökin. Hætta varð ekki mikil við mark Akraness, utan það að vítaspyrna er dæmd á Akurnesinga fyrir gróft brot í hraðupphlaupi Valsmanna. Þor- steinn Friðþjófsson framkveemdi — en skaut utanvið markið. í síðari hálfleik áttu Akurnes- ingar öll tök á leiknum. Á 15. mín skorar Skúli Hákonarson úr aukaspyrnu. Sigurður markvörð- ur hafði hendur á knettinum en missti hann inn. Tveim mín síðar leikur Matthí- as upp hægri kantinn og kemst í gegnum Valsvörnina. Færið er orðið mjög þröngt en samt áræð- ir hinn ungi maður að skjóta — og það tekst. Sigurður markvörð- ur er illa staðsettur og horfir aðeins á eftir knettinum í netið. Þessi mynd er úr leik Akurnesinga og Valsmanna í fyrri Ileik liðanna á Akranesi. Þá unnu Akurnesingar með 3—2. Á 20. mín bjargar Bergsveinn innherji Vals á marklínunni. Um miðjan hálfleikinn ná Vals menn að minka forskotið. Send- ing góð kom utan af hægri kanti fyrir mark Akurnesinga og Ingvar miðherji Vals skallaði inn. Stundarfjórðungi fyrir -leiks- lok kom síðasta markið. Það var Bjöm Lárusson v. úth. Akraness sem skoraði. Leikið var upp hægri kant, gefið fyrir markið og barátta varð í vítateig Vals. Þar komst Bjöm í leikinn, lék á varnarleikmann og átti gott skot sem hafnaði í netinu. ★ Liðin Skagamenn vwru vel að sigiri kornnir, áttai léttan og stemmti- legan leik með dreifðu spili og failegum tilraunum_ til .góðrar uppbygginig ar. Jón Leósson var bezti maður liðsins, byggði mijöig vel upp og var auik þess sterkasti vamarleikmaðurinn. Eýleifur átti og mjög góðan leik og vant- ar ekiki nema eins og 1 eða 2 af sarna „klassa“ og hamn til að gera sóknarlínu AJkraness að framlínu sem enginn fengi stað- izt. Meðan svo er ekki er allt tilviljunrun háð. f Valsliðinu, sem átti ein.n aíf' símum daufustu leikjum í sumar, var Hermann Gunnarsson (í stöðu miðherja) skemmtilegasti leikmaður liðsins og það er betri uppstilling að hafa hann á miðj- umni og Ingtvar á kantinum, þó efciki tækist betur nú en raun varð á. Munaði í því tilfelli mesit um veika vörn, missi Árna og lé- legan dag hjá Sigurði Dagssyni. — A. St. Afmæliskeppni Golfklúbs R.vík. KEPPNI í tilefni 30 ára afmælis Golfklúgbs Reykjavíkur fer fram á golfvelli félagsins við Grafar- holt sunrrudaginn 29. ágúst nk. og hefst kl. 9 f. h. Leiknar verða 24 holur og keppt bæði með og án forgjafar. Keppnin er opin fyrir álla golf leikara á landinu og vonast Golf- klúbbur Reykjavíkur eftir sem flestum þátttakendum. Athugosemd frú ísofirði VBGNA komu fæoreysks liðs og ólhentugra ferða F.í. þurftu ís- tfirskir knattspymuimenn að fá frestað leik sínum við fo-lið KR í bikaifceppininini sem áfcveðimn var á Melavellinum si. sumnuidags fcvöild. ísfirðinigaimir hefðu þurft að halda suður á háidegi l laugar- dag en leikurinn var efciki ákveð- inn fyrr em á sunnudaigsfcvöld- Heim hefðu ísfirðimgiarnir ekki fcomizt fyrr en á mánudag og rnargir leikmanna gátu efcki var- ið svo löngum tíma thl eins kapp- leiks. Sóitt var um frestum á leiiknum á iaiugardag til mótanefndar KSf. Kmaittspyrnudeild KR var sent slkeyti og tíilfcynnt um beiðni oikkar til mótanefmdar _og þeir í KR beðnir að vinna að því að frestun fengist. Form. KRÍ átti tai við Jón Magnússon fbrmann mótamefnd- ar KSÍ seimt á laugardagsfcvöiLd og snemma á sunnuidagsmorigun og tófc fónm, KRÍ það. Játning á sjötta Tefcið er nú „að hvessa í te boManum“ hjá iþróttafrétta- - mönnum Timans og Mbl. Hief ur undirritaður fengið orð- semdingar frá „alf“ á Tím- ainum, sem eru svo harðstoeytt ar, að tMefni væri til a!ð skjóta þeim til opinberra dóm stóla, ef þær væru skrifaðar af einhverjum þeim, sem mark er á tekið aknennt. En hér sem oft áður er deilt um nýju fötin keisar- ans. „alf“ er deilugjam mað- ur. Hamn Mtur stórt á sig — og rmeira að segja svo, að telji hann sóg vera með eimhverjar fréttir sem máli skipta, (og það er hans eigið álit ailtaf) þá notar hamn svona þetta 3—10 „ég“ í greininni. Það talar sínu máli um stærilæfi þessa urrga blaðamanns. Þess hefur orðið vart, að vegflarendur vita efcki, um hvað er deitt í þessum blaða- deikim, sem „air‘ hefur frá sinm hflið aebt í þann farveg hörtou, að dóomi9tólamál væri, ef undirrituðum þætti þess vert að mæta í rétti með hon um. Upphafið var, hversu ofsa- lega ;,alf“ blés upp þá frétt að Ríkharður væri tekinn við „þjólfuin“ lamdislfðsins, og að Eliert sagði fyririliðastöðu sinni af sér. Það var að því fumdið á þessari síðu, að veri'ð væri að gera úlfalda úr. mý- ®ugu „í einu dagblaðanna". Hinn umgi reiði „alf“ þótti það nú ekki aldeilis gott, og taldi akkur hér á Mbl. bara litla fréttaimenn a<ð hafa ekki svoieiðis fréttir. Undirritaður benti honum á sbórmiennsku hans, en.þá brást bann enn reiðari við, og tal- aði nú engri tæpitungu. Það hefuor stumdum áður mátt lesa úr greimum hans, að ailir væm hálfgerðir káilfar — nema hamn. Það var því efck- eirt nýtt að sjá stór orð skrif uð af honum í Tímamum í gær — oi'ð sem hamn hvergi gæti staðið við. í Tímanum kom sem sé frétt 6. ág. að „Rikharður hiefði tekið við þjálfun lands liðsins" eins og þar stóð. í viðtali við Ríkharð spurði „alf“ eins og álfur þannig, að Ríkharður varð að svara svo að hann óskaði að verða fyr- irliði. Hann fékk það (og koma ýmsar orsakir til). Hamn óska'ði líka eftir því að leika í stöðu framvarðar- (hann féklk það ekki). „alf“ sagði í Tímanum 10. ág. sl. þessi orð: ..það var Rífcharður sjálfiur, sem tjáði blaðinu (þegar hringt var í hann) að búið væri að skipa hann sem þjálfara landsliðs- ins“. í gær 12. ág. segir þessi sami „alf“ .. . „Ég vissi sjálf- ur, að Ríkharður hefði verið beðinn um að taka við þjálf- arastöðunni, áður en hann var valinn . ... “ degi „alf“ skilur kannski ekki mismuninn á þessum setning- um, en allur almenningur hlýt ur að gera það. í þeim felst játning á því að allar „rosa- fréttirnar" í Tímanum voru spunnar uþp. Viðtalið við Rík harð var haft AF ÞVÍ „alf“ vissi að hann hafði verið skip- aður fyrirliði. Þar sem þetta var upphaf deilunnar, geta það líka verið lokin. Undirritaður er þess næst- um fullviss, að hann fær enn hálfa síðu af skömmum - í Tímanum á morgun. Endur- tekið skal að persónulegar svívirðingar í upphafi grein- ar „alfs“ í gærmorgun verða ekki kærðar fyrir opinberum dómstólum, þar sem undirrit- aður hyggur, að orð af vörum „alf“ skaði hann ekki per- sónulega. En fleiri pistla um þessi „nýju klæði keisarans'“ verða ekki rituð hér í blaðið. — A. St. að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Hópferðabílar allar stærðir búni 32716 og 34307.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.