Morgunblaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐID FðstucJagur 13. ágúst 1965 AKIÐ SJÁLF NYJUM BtL Almenna bifreiðaleigan hf. Klannarstíg 40. — Sim» 13776 * KEFLAVÍK Hráigbraut XOS. — Súni 1513. ★ AKRANES SuSurgata 64. — Sími 1170 MAGINiUSAR SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190-21185 eftir lokun sími 21037 ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan í Beykjavik. BILALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SÍMI 188 3 3 BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 IITLA biireiðaleigon Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 Sími 14970 mmGBKAUT 93B. 2210 Fjaðrir, fjaórablöð. hlióðkúta* pústror o. tt. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Langavegi 168. — Shni 2418». KOMIMIR AFTUR &KÖVERZLUN (fíUu/is /JndA&ss&uvi Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. Stamgveiðimenn á vatnasvæði • • * tlifusáa* og Hvítár í Arnessýslu Stangaveiðimönnum á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár í Arnessýslu er bent á að daglegur veiðitími á stöng er frá kl. 7—12 og frá kl. 15—22. Sýslumaður Árnessýslu. Tæknifraoðingur Byggingafræðingur sem stundað hefur nám og starfað á teiknistofu í Svíþjóð í 2,5 ár, óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist til afgr. Morgunbl. fyrir þann 20. þessa mánaðar merkt: „Tæknifræðingur — 6500“. Tilhoð óskast í 5 tn. Austin vörubifreið, smíðaár 1962 í því ástandi sem bifreiðin er eftir bruna. Bifreiðin er til sýnis hjá Vöku, Síðumúla. Tilboð sendist í pósthólf 288. ENGLAND — „AU PAIR“ Eftirtalin 5 ný atriði tryggja öllum stúlkum, sem koma til Englands sem „Au Pair“. 1. Þær munu verða teknar, sem f jölskyldumeðlimir. 2. Fá 5 eftirmiðdagsfrí á viku. 3. Frí 3—4 kvöld í viku. 4. Laun & 2.10 od. — & 3.0 od. á viku. 5. Munu búa nálægt málaskólum. Þær, sem vildu fá meira kaup og minna frí, ættu að sækja um stöðu við barnagæzlu, matreiðslu o. þ.h. Allar umsóknir sendist til: AU PAIR INRTRODUCTION SERVICE. 23, BELL LANE. ____________LONDON. N. W. 4.__________ Akstur er skemmtun í AKSTUR í Opel Kadett er skemmtun út af fyrir tlg. Vélin fyrir framan yður, sætið við bak yðar, skiptingin við hlið yðar - allt eykur það á ánægjuna. Er þér stígið á benzíngjöfina, hlýðir Kadett án nokkurs erfiðis (hann nær lOO km. hraða á 26 sekúndum). Ekilssætið er skálarlaga, og þér haggizt varla á kröppustu beygjum. Gírstöngin er í gólfi og krefst mjög stuttrar akiptihreyfingar. Allt eru þetta eiginleikar, sem hver sportbíll væri stoltur af. Og ódýr skemmtun líka: Opel Kadett eyðir aðeins 6.5 Itr. á XOO km, eg hann hefur smurfrían undirvagn. Og verðið? Spyrjist aðeins fyriri SÍS VÉLADEILD ÁRMÚLA 3, SÍMI 38900. OPEL KADETT 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.