Morgunblaðið - 07.06.1966, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.06.1966, Blaðsíða 2
m. 2 MORGUNBLADIÐ Þriðjudagur 7. júní 1966 27 skip með tæp 5 þús. t. ÁGÆT síldveiði var um helgr- lna ogr fengu 27 skip samtals 4790 tonn (eða 47.900 tunnur) á laugardag og sunnudag. Hér á eftir eru fréttir frá Landssam- bandi ísl. útvegsmanna um veið- arnar: Síidarfréttir sunnudaginn 5. júní Hagstætt veður var á síldarmið unum s.l. sólarhring, og var veiðisvæðið á svipuðum slóðum og undanfarna sólarhringa. Alls tilkynntu 7 skip um afla, samtals 1.230 tonn. Lómur EK 230 tonn Vigri GK 200 — Björg NK 160 — Stigandi OF 180 — Óskar Halldórsson RE 200 — Gullfaxi NK 140 — Sólfari AK 120 — Sildarfréttir mánudaginn S. júní. Hagstætt veður var á síldar- miðunum s.I. sólarhring, og voru skipin einkum að veiðum 150 — 160 mílur austur frá Glettingar- nesi. Alls tilkynntu 20 skip um afla, samtals 3.560 tonn. Hannes Hafstein EA 200 tonn Bára SU 110 — Siglfirðingur SI 170 — Arnar RE 150 — Eldborg GK 220 — Sigurður Bjarnason EA 200 — Barði NK 270 — Fróðaklettur GK 160 — Ólafur Friðbergison IS 160 — Auðunn GK 170 — Bjartur NK 270 — Faxi GK 170 — Sunnutindur SU 120 — Seley SU 110 — Krossanes SU 170 — Vonin KE 140 — Halkion VE 150 — Búðaklettur GK 180 — Bjarmi II EA 270 — Ingiber Ólafsson GK 170 — Kaupféfagsstjoranum sagt upp starfi Stjórn Kaupfélags SteingrímsfjarÓar sagði af sér / mótmælaskyni Hólmavík, 6. júní. Á AOALFUNDI Kaupfélags Steingrimsf jarðar, Hólmavik, sem haldinn var í gær, var sam- þykkt framborin tillaga nm að segja kaupfélagsstjóramum upp starfi með löglegum fyrirvara. Tillaga þessi var samþykkt með M atkvæðum en 22 böfðu at- kvæðisrétt á fundinum. * Að KSH standa 5 deildir og voru það fulltrúar af tveim þeirra sem að tillögunni 3tóðu, en fulltrúar úr 3 deildum greiddu mótatkvaeði, en þær áttu mun færri fulltrúa á fund- inum. Að lokinni þessari atkvæða- greiðslu sagði öll stjórn KSH af sér, en hana skipuðu valdir menn, sem sumir höfðu setið í stjórn félagsins áratugum sam- an. Fullkomin uppiausn ríkti á fundinum eftir samþykkt tillög- unnar og afsögn stjórnarinnar. Kosin var ný stjórn fyrir kaupfé lagið og lýstu 3 stjórnarmanna af 5 því þegar yfir, að þeir tækju ekki við kosningu. í þessari kosningu tóku þátt aðeins 14 af öllum fulltrúunum. Þá barst fundinum bréf frá starfsfólki félagsins, 10 að tölu, þar sem það tilkynnti, að það myndi ekki mæta til vinnu morguninn eftir í mótmælaskyni við brottvikningu kaupfélags- stjórans. Er því enginn starfs- maður KSH mættur tii starfa í dag, nema vélstjóri hraðfrysti- hússins. Kaupfélagsstjóri KSH, í>or- geir Guðmundsson hefur gegnt starfinu í 8 ár og hafa mestu íramkvæmdir í sögu félagsins orðið i þessum árum. í lok fundarins þakkaði frá- farandi formaður stjórnar KSH, Jón Sigurðsson, Stóra-Hjarðar- holti, kaupfélagsstjóra vel unnin störf í þágu félagsins. — Kristján. Hin nýja Oouglas DC-3 vél Flugsýnar á Reykjavíkurflugvelli' í gær. Douglas DC-3 vél Flugsýnar komin til landsins Vörufkitningar meira en fjörföld- uÖust á sl. ári, og farþega- fkitningar tvöfölduðust HIN nýja Douglas DC-3 flugvél Flugsýnar kom til landsins um kl. 11 á sunnudagskvöld. Kom hón hingað frá Blackpool i Eng landi, með viðkomu í Glasgow, en hún er keypt frá brezka flugfélaginu British United, sem er eitt af stærstu og þekktustu flugfélögunum þar. Kostaði flug vétin ásamt varahlutum og öðr- um nauðsynlegum hlutum 214 milijón. Flugstjóri á heimleið- inni var Kristján Guðlaugsson, en flugmaður Egill Benedikts- son. Flugvél þessi, sem tekur 32 menn 1 sæti, var að koma úr stórri skoðunarviðgerð í Black- pool, þar sem hún var á ýms- an hátt endurnýjuð og yfirfar- in. M.a. voru settir i hana nýir hreyflar, og nýr hjólaútbúnaður settur í hana, þannig að hjólin lokast alveg inn í búk vélarinn- ar. Hefur það í för með sér auk- ið öryggi, og aúk þess nær flug- véiin meiri hraða, þar sem loft- mótstaðan verður minni fyrir bragöið. Með tilkomu þessarar véiar á Flugsýn nú átta flugvéiar í allt, sem samtais geta flutt um 60 manns. í>ar af eru þó fimm flug- vélar nær eingöngu í kennslu- flugi, því að geysileg aðsókn er að skóla Flugsýnar. Þá eru þvi þrjár vélar í áætlunar- og leigu- flugi — Douglasvélin nýja sem telur 3£ menn, Norðfirðingur, sem tekur 15 manns í sæti, og svo ein smærri vél. Douglasvélin nýja er keypt með það fyrir augum, að hún verði eingöngu í Norðfjarðar- flugi. Munu verða farnar níu ferðir þangað á viku í sumar, þar af verður tvisvar í viku far- ið leiðina Reykjavík-Akureyri- Norðfjörður og aftur til baka. Alla virka daga verður farið héð an frá Reykjavik kl. 9.30, en ferðirnar á Akureyri verða að öllum líkindum eftirmiðdags- ferðir. Auk þess gera forráða- menn Flugsýna-r ráð fyrir að vera með skemmtiferðir fyrir ferðamenn, svo sem til Surtseyj- ar o.fl. Jón Magnússon hjá Flugsýn tjáði Mbl. í gær, að flugvéia- kaup þessi hefðu verið orðin brýn þörf til þess að flugfélagið gæti annað þeirri þjónustu, sem það hefði tekið að sér. Það hefði að undanförnu orðið geysilega mikil aukning hjá Flugsýn, bæði hvað snerti farþega — og vöru- flutninga. T.d. hefði aukningin á sl. ári frá því 1964 orðið 100%, og vöruflutningarnir hefðu a«k- izt úr 18 tonnum 1064 í 85 tonn 1905, og forráðamenn Flugsýnar gerðu ráð fyrir geysilegri attkn- ingu enn. Hann sagði að lokum, að næsta verkefni á dagskrá hjá Flugsýn væri að leysa vandamál í sambandi við alla afgreiðslu og þjónustu farþega, sem skap- azt hefði við þessa miklu aukn- ingu. LÆGÐIN á Grænlandshafi ferð austur, og talin mundu þokaðist heldur norður I gær, valda austlægari átt. Hitinn og gekk vindur þá til suð- var 12’ á Akureyri í gær, en vesturs á landinu. Ekki var þó um 10* í Rvík og sprettur nú von til, að það stæði lengi, því óðum. allmikil lægð SV I hafi var á Þriðji maðurinai í biðröðinni Cunnlaugi Briem veitt norsk orða ÓLAFUR V Noregskonungur veitti Gunnlaugi Briem, póst- og símamálastjóra. kommandör- kross St. Ólais orðunnar þann 11. maí sL í fréttatilkynningu frá norska sendiráðinu segir, að orðan verði afhent við hátíðlega athöfn í sendiráðinu að Hverfisgötu 45, þann 7. júni nk. Með 100 tonn fk • * • ar jarni TÍU trillubátar voru á sjó í gær, sunnudag, aflinn var frá 200— 600 kg' á bát. Héldu þeir sig aðal- lega norður af Hrauni. M.s. Reykjafoss liggur hér við hafnargartíinn og losar 100 tonn af járni til mannvirkjagerðar NATO í HvalfirðL ■— Oddur. fékk ekki miða ÞEGAR sala aðgöngumiða að iát bragðslistarsýningu franska sniilingsins Marcel Marceau hófst kl. 13 á laugardaginn, var kom- in löng biðröð við dyr Þjóðleik- hússins, enda seldust allir áð- göngumiðar að skemmtunum listamannsins á skömmum tíma. Þriðji maður í biðröðinni hafði beðið frá því klukkan laust fyrir 11,30 árd., eða hátt i tvær klukkustundir, er röðin kom að honum við aðgöngumiðasöluna. Hann báð um tvo miða á frum- sýningu. Honum voru afhentir tveir aðgöngumiðar og hann hrós aði happi, er hann hélt heim tiL sín með miðana í vasanum. En viti menn, á sunnudaginn er mað urinn fór að athuga miðana, kom í ljós að miðarnir sem maður- inn hafði fengið afhenta, voru á leiksýningu í Þjóðleikhúsinu á sunnudagskvöld!! á leikritið „Ó þetta er indælt stríð“. Maðurinn greip símann í skyndi og hafði samband við Þjóðleikhúsið, sem taldi sig ekki geta bjargað mál- inu. Síðdegis í gær var maðurinn boðaður upp í aðgongumiðasölu til að sækja aðgangseyrinp, sem hann fékk endurgreiddan. - Forsetamerkið afhent SL. LAUGARDAG fór fram .thöfn í Bessastaðakirkju, þar lem forseti íslands herra Ás- jeir Asgeirsson afhenti 9 skát- am svo kallað forsetamerki, sem er æðsta viðurkenning sem ísl. skátar geta hlotið fyrir störf sín innan skátahreyfingarinnar. Er þetta í annað skipti sem þetta merki er afhent, en það var vígt 1 fyrra með >ví að for- setinn veitti viðtöku gullmerki. Til þess að öðlast þetta merki þarf skáti að hafa hlotið 40 stig fyrir ýmis störf innan skáta hreyfingarinnar svo sem úti- legustörf þjónustu og tómstunda störf skemmti- og fræðslustörf og fl. Skátarnir sem merkin hlutu að þessu sinni eru á aldr- mum 16-18 ára, 8 drengir og ein stúlka, og fara nöfn þeirra hér á eftir. Gunnhildur Fannberg Rvk. Ásgeir Arnaldsson, Björn Mar- teinsson og Guðmundur Paul Jóhsson frá Selfossi, Úlfar Bragason, Bjárni Reykjalín, Valtýr Hreiðarsson, Jósep Mar- inósson og Björgúlfur Þórðarson allir frá skátafélagi Akureyrar. Frá athöfninni í BessastaÖakir kju sl. laugardag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.