Morgunblaðið - 07.06.1966, Side 24

Morgunblaðið - 07.06.1966, Side 24
24 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjuðagur 7. júní 1966 3/o herb. hœð % nálægt Mjólkurstöðinni til sölu, í góðu standi m/sér hitaveitu og sér inngangi. Útborgun 400 þús. KANNVEIG 1‘OKSTEINSDÓTTIK, HRL. Sími 13243. Til leigu Falleg 3 herb. íbúð til leigu í nýlegu sambýlishúsi í Vesturbænum. Sér hitaveita, vélar í þvottahúsi, gott sambýlisfólk. Tiiboð er greinir fjölskyldu- stærð og leiguupphæð sendist blaðinu merkt: „Laus — 9435“. Klinikdama Rösk og ábyggileg stúlka óskast á tannlækninga- stofu í Miðbænum. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt mynd sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Stundvís — 1000“. Frönsku • Rasour Coupe SUMARKLIPPINGARNAR eru byriaðar. JÓN GEIR ÁRNASON hárskurðarmeistari karla-, kvenna- barna Borgarholtsbraut 5, Kópavogi. Síldarstúlkur Viljum ráða nokkrar góðar síldarstúikur á söltunar stöðvarnar Borgir á Seyðisfirði og Raufarhöfn. Stúlkurnar eiga kost á að verða fluttar milli stað- anna, ef þær óska. Kauptrygging og ferðakostnaður greiddur. Hafið samband við okkur strax í sima 2-38-97 (kl. 5—8). Borgir hf. Jón Þ. Árnason, sími 3-27-99. Við seljum hinar þrælsterku vestanplast nótaflár Flotin eru: mjög sterk (engin samskeyti). Þola dýpi Eyðileggja hvorki teina né net. Fleyta 1500 gr. og kosta aðeins kr. 38. Vinsamlegast hafið samband við okkur í tíma. Sandfell hf. Umboðs- og heildverzlun. Sími 570, pósthólf 111, ísafirði. Hafnarfjörður Til sölu einbýlishús við Brekkugötu 2 hæðir og kjallari ásamt bílgeymslu. Ræktuð lóð með fögrum trjám. Fagurt útsýni yfir höfnina. IIRAFNKELL ÁSGEIRSSON, HDL. Vesturgötu 10, Hafnarfirði sími 50318. Opið kl. 10—12 og 4—6. Skóverzlun og skóvinnustofa. Sigurbjöm Þorgeirsson Miðbæ við Háaleitisbraut 58—60. — Góð bílastæði. Bifreiðastfárar — athugið Getum annast ljósastillingar á fólks-, vöru- og aimennings- vögnum. Opið kl. 7,30—17. Áhaldahús Strætisvagna Kópavogs, Kópavogsbr. Sími 41576. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) 7/7 söJu vegna lítið brottflutnings notað: ísskápur, Pilcho, kr. 12.000,00 Eidhúsborð og 4 kollar — 1.000,00 Símastóll — 800,00 Sófi, 4ra sæta — 8,500,00 Sófaobrð, teak (danskt) — 2.500,00 Skrifborð — 6.000,00 Borðstofuskápur — 9.500,00 Til sýnis á Sóleyjargötu 21 (Gengið frá Fjólugötu). Athugið Þið, sem þurfið á viðgerð að halda! Geri við sturtur, grind ur og palla á vörubiium. — Lagfæri einnig undirvagna á fólksbilum. Smíða einnig smærri og stærri hliðgrindur. Upplýsingar í síma 34457, eft- ir kl. 7 á kvöldin. íbúð óskast Þrír danskir arkitekt-nemar (1 karlm. og 2 konur), óska eftir að leigja a.m.k. tveggja herb. íbúð, með aðgang að eldhúsi, á tímabilinu 2/7 til 25/9. í Reykjavík. Tilboð sendist: Jesper Lund, vær. 439, Nprre Allé 75, Kpbenhavn 0, Danm. Tannsmíðanemi óskast. Gagnfræðapróf nauð- synlegt. Tilboð sendist Mtoi. merkt: „Tannsmiðanemi — 9436“ fyrir n.k. fimmtudags- kvöld. Tryggingafélag óskar að ráða vélritunarstúlku Þarf að geta vélritað eftir segulbandi. Enskukunn- átta nauðsynleg. Hraðritunarkunnátta æskileg. Upp- lýsingar um menntun og fyrri störf sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudaginn 10. júní merkt: „Vélritun — 9552“. Elliðavatn Rétthafar að sumarbústaðalöndum vestan og sunn- an Elliðavatns halda fund miðvikudagskvöld 8. júní kl. 8,30 að Café Höll, uppi. STJÓRNIN. Vefnaðarvöruverzlun t i 1 s ö 1 u . RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Sími 13243. Húsgagnasmíðanemi oskast Sá sem hefði áhuga sendi nafn og uppl. um Iðn- skólanám ef það er fyrir hendi til afgr. Mbl. merkt: „Húsgögn — 9438“. Húsgagnasmiðir óskast Vanur húsgagnasmiður óskast í framtíðaratvinnu. Viðkomandi getur fengið nýja íbúð til afnota. Tilboð merkt: „Húsgagnasmiður — 9437“ sendist afgr. Mbl. Tilkynning vegna garðaúðunar Þeir, sem hyggjast stunda úðun á görðum í Reykja vík í sumar eru beðnir að koma til fundar í Heilsu- verndarstöðinni kl. 20 í kvöld. — Gengið inn við súlurnar á austurhlið. Borgarlæknir. Skuldabréf Óska að kaupa fasteignatryggð skuldabréf til allt að 6 ára. Uppl. um upphæð tryggingu og greiðslutíma leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 13. þ.m. merkt: „Skuldabréf — 6217“. Stúlka óskast á íslenzkt heimili í Washington D. C., um 1. júlí n.k. Að jafnaði 5 í heimili. Yngsta barn 3ja ára. Ensku- kunnátta æskileg. Lágmarksaldur 20 ára. Umsóknir ásamt mynd og upplýsingum um menntun sendist blaðinu, merktar: „Washington — 6216“. Myndir endursendast. Breiðfirðingabúð Hin vikulega bridgekeppni er í kvöld kl. 8.00 og verður framvegis alltaf á þriðjudögum kl. 8.00. Breiðfirðingabúð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.