Morgunblaðið - 07.06.1966, Síða 18

Morgunblaðið - 07.06.1966, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Þríðjudagur 7. júnl 1966 Heklubuxur Hekfupeysur Heklusokkar I SVEITÍNA oy ftrömberg Ab Raf||||) löHir Heildsölubir gðir: Strömberg-rafmót- orar, vatnsþéttir ávalt fyrirliggjandi, 0,25—11 kw. Gear mótorar 0,75 kw — 3,0 kw. Lægsta fáanlegt verð. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun Hallveigarstíg 10. — Sími 2-44-55. VX-6 VX-6 lögur eyðir SÚLFATMYNDUN í raf- geymi yðar. Eykur STÓRKOSTLEGA ENDINGU GEYMISINS og tafarlausa ræsingu. Heldur Ijósunum alltaf JÖFN- UM og BJÖRTUM. Fæst hjá öllum benzín- stöðvum og víðar. Lesið leiðarvísirinn. merkicí tryggir vandacta vöru á hagstædu verdi arry SS9taines LINOLEUM Parket gólfflísar Parket gólfdúkur — Glæsilegir litir - GRENSÁSVEG 22 24 (HORNI MIKLUBRAUTAR) SÍMAR 30280 & 32262 I * Agangur sauðfjár í borginni HVE lengi eiga þeir íbúar borg- arinnar, sem byggja úthverfin að þurfa að eiga það yfir höfði sér að koma að blómum og trjá- gróðri garða sinna stórspilltum af sauðfé? Því er þessi spurning lögð fram, að núna í vikunni komum við hjónin að garði okk- ar stórskemmdum að kveldi, en allt var óskemmt,'er við fórum að morgni. Auðvitað er fjárhags- legt tjón okkar ekki umtalsvert; en hver er það, sem ann fögrum gróðri og metur hann til pen- inga? Ef ég man rétt, þá voru á Alþingi í fyrra samþykkt lög, sem heimiluðu að lagt skyldi nið ur sauðfjárhald í borginni. Hve lengi á að bíða með að nota þá heimild? Ég get vel skilið, að menn geti haft gaman af að eiga sauðfé og hefi haft mikla ánægju af nálægð búfjár við heimili mitt. En það hefur sannast að þeir, sem sauðfjárhald stunda hér í borginni, hafa margir sýnt svo vítavert kæruleysi um gæzlu þess, að stórtjóni hefir valdið. I>ar sem sauðfjárhald í borg- inni er að mestu leyti stundað sem tómstundagaman, mætti ætla, að eigendur hirtu það vel og sæu um, að það gangi ekki laust til tjóns fyrir borgarana. En á þessu hefir lengi verið mis- brestur. f>á hefir oft verið kvart- að um ágang búfjár í borgar- landinu og hefir það stundum borið árangur,_ en fljótt sótt i sama horfið. Á þessu eiga að sjálfsögðu aðeins fáeinir trassar sök, en þeir eru þó svo margir að við svo búið má eigi iengur standa. Þegar menn hleypa fé sinu snemma vors á lóðir með- borgara sinna eða aka því á af- rétt, þar sem enn er gróðurlaust, þá þarf ekki að spyrja um ástæð ur, þær liggja í augum uppi. Og er annars ekki neinn ábyrgur aðili, sem á að sjá um fóður- birgðir fjáreigenda í borginm? Að lokum vil ég skora á stjórn endur borgarinnar að taka strax féð af þeim trössum, sem ekki hirða um það og láta það ganga laust, og banna svo allt sauðfjár haid í borginni þegar næsta haust. Baldur Snæland. — ilngt fólk Framh. af bls. 19 úr sögu fyrir sjómenn á hafi úti): .... svitastorkinn undirmag- inn kipptist til í krampakennd- um frygðarhrolii, hendur þeirra mættust í ofsafengnum átökum kyngjanna; bióðið fossa'ði eins og jökulá í æðum þeirra og þau vissu að innan skamms myndi sæla iifsins kaffæra þau og þval- ar axlir .... Þá, sem iangar til að iesa slík- ar hugsmíðar og eru ekki á hafi úti skal bent á fornbóksölurn- ar ..... 15. Við elskuðum allt sem lifir..™ Eftirfarandi kvæði fékk Jón- ína á Vesturgötunni eitt af þjóð- skáldunum til að yrkja eftir að kötturinn hennar varð fyrir kín- verjasprengingu á gamlárskvöld: Fellur himin hæsta rós, halla fer að nóttu. Horfið er eitt lítið ljós, nú logar ei á Gróttu. —S—II— •m—"BÍLALEIGAN rALUR RAUÐARÁRSTÍG 31 . SÍMI 22022 Brennikrossviður Fnrukrossviður i i Nýkomið: Brennikrossviður: 3 — 4 — 5 m/m Furukrossviður 6 — 8 — 10 — 12 m/m Birkikrossviður; (Vatnslímdur) 4 — 6% j — 8 — 10 — 12 m/m. Bótagreiðslur Almannatrygginganna í Heykjavík Útbörgun bóta hefst í júnímánuði sem hér segir: Ellilífeyris miðvikud. 8. og fimmtud. 9. júní. Annarra bóta, þó ekki fjölskyldubóta, föstud. 10. júní. Fjölskyldubóta með 3 börnum eða fleiri í fjöl- skyldu, miðvikudaginn 15. júní. Fjölskyldubóta, 1 — 2 börn í fjölskyldu, mánudag- inn 20. júní. Bætur greiðast gegn framvísun nafnskírteinis bótaþega. Afgreiðslan er opin mánudaga kl. 9,30 — 16.00, þriðjudaga til föstudaga kl. 9,30 — 15.00. Lokað á laugardögum til septemberloka. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. — sem er sultuð ÁN SUÐU og heldur því nœringargildi sínu og bragði ÓSKERTU — sem er aðeins framleidd úr ALBEZTU ÁVÖXTUM á réttu þroskastigi — sem er seld í afar fall- egum umbúðum, og má þvi setja hana BEINT Á BORÐIÐ — 'sem húsmódirin ber Á BORÐ, ef hún vill vanda sig verulega við borðhaldið 8 TEG. JARÐARBERJASULTA SULTUÐ JARÐARBER HINDBERJA — — SÓLBER APPELSÍNU — — TÝTUBER APRÍKÓSU — — KiRSUBER DRONNINGHOLM ER LÚXUSSULTA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.