Morgunblaðið - 07.06.1966, Síða 6

Morgunblaðið - 07.06.1966, Síða 6
6 MORGUNBLADIÐ Þriðjudagur 7. júní 19G6 Maður óskast í bílamálun, helzt vanur. BUamálarinn, Bjargi við Nesveg. Sími 23470. Tvær 12 ára telpur óska eftir hentugu sumar- ' starfi. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „12 ára — 9487“, sendist afgr. blaðsins. Tveir jámiðnaðarmenn óska eftir vellaunaðri vinnu. Margt kemur til greina. Tiliboð ieggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 12. ,þjn., merkt: „9423“. Ung reglusöm hjón óska eftir 2ja herb. fbúð nú þegar. Einhver húshjálp kæmi til greina. Uppl. í sima 35440, eftir kl. 5. Geymslupláss óskast. Má vera utan við bæinn. Rafmagn nauðsyn- legt, en port kæmi til greina. Sími 23925. Atvinna óskast 16 ára unglingsstúlka ósk- ar eftir kaupavinnu, helzt í Daiasýsiu (ekki skilyrði). Uppl. í síma 33367. Barngóð stúlka (Au pair) óskast á heimili í Leith í Bretlandi. Uppl. gefur Asdis Benedi ktsdótt- ir, 10. High, Ashdrire, Leith 17, England. Til sölu Vel með farinn Skoda Octavia, til söhi. Upplýs- ingar í síma 23991. Reglusamur maður óskar eftir herbergi sem fyrst. Tilboð merkt „Rólegt — 9495“ sendist afgreiðslu Morguhblaðsins. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Fyrsta ílokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skóia vörgustíg 23. Sími 23375. Varphænur til sölu, ódýrt. Uppl. Vallar götu 27, Keflavík Loftpressa til leigu, í stór og smá verk Uppl. í sima 33544. Saab ’63 líl söhi er Saab-bilreið, árg. ’63, vel með farinn. Uppl. í síma 51942, eftir kl. 5. Stúlkur — Atvinna Nokkrar stúlkur vantar til verksmiðjuvinnu. Tilboð séndist Mbl., merkt: „9494“ fyrir n.k. miðvikudag. íbúð óskast Óska að taka á leigu 2—3 herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Upplýsingar í síma 40490. í dagsins önn og amstri Við fengum mynd þessa aðsenda á dögunum. Það er lítill fugl að kíkja í bók Sigmundar og storksins: í dagsins önn og amstri. Brúðan á stólnum horfir á og fórnar höndum. Undir myndinni á að standa, eftir því, sem stóð í bréfi, sem með fylgdi. Fnglinn: „1 dagsins önn og amstri. Já, nú skyldi ég hlæja, væri ég ekki fugl.“ að hann hefði vaknað við sól snemma á sunnudagsmorgni upp í sveit, og Iandið brosti sólu mót, og loksins hélt maður, að rign- ingin ætlaði að láta undan síga. Ekki svo að skilýa, að rigningin hafi ekki gert öllum gróðri gott gagn að undanförau, enda eru tún orðin hvanngræn víðast hvar sunanlands, og kartöflugrös far- in að gægjast upp úr moldinni á stöku stað. Vetrarblómið, sem skartaði sínu fegursta fyrir nokkru er nú horfið, en Lamba- grasið á grænu þúfnakollunum og Vorperlan prýðir nú móa, hoit og börð. f læknum við veg- inn hjá Skrauthóium skartaði Hófsóley ríkulega, og Hófsóley er með fegurstu blómum hér- lendis. Það slær gullnum blæ á umhverfið, þar sem hún vex. Rétt hjá Amarhamri, þar sem áður var merkileg rétt, — undir hamrinum, stanzar oft ferðafólk og snæðir nestisbitann sirrn í fögru umhverfi, — og sunnan undir hamrinum hitti ég mann, sem stóð þar og var að athuga bílinn sinn. Storkurinn: Er eitthvað að, væni minn? Maðurinn hji Arnarhamri: Já, víst áreiðanlega. Það var bíll að aka fram úr mér áðan, og hafin ók svo hratt og böðulslega að grjótinu beinlínis rigndi yfir bíl- inn. Sjáðu þessar rispur hingað og þangað á lakkinu, að ég nú ekki minnist á að annað fram- Ijósið er brotið. Já, það á ekki af þessum ljósum mínum að ganga. Hér um daginn, þegar ég kom út að morgni, hafði einn pörupilturinn beinlínis skrúfað lugtirnar af og stolið þeim, og þó stóð bí'llinn beint utan við svefnherbergisgluggann minn, en gatan að vísu fáförul að næt- urlagi. Finnst þér svona nokkuð hægt, storkur minn góður? Nei, þetta er ekki hægt, Matt- hías, sagði storkur, en hvað á að gera? Þurfum við ekki siðvæð- ingu ofan á allar hagræðingar? Það virðist ekki nóg að auka tækni, ef andinn fylgir ekki efn- inu, og með það flaug storkurjnn ujp á kolakranann (Hegrann), sem er eítt af því, sem situr svip á höfnina í Reykjavík, og þeir ætla víst bráðum að flytja upp að Arbæ, — lagði haus undir væng og hugsaði um heimspeki í heilan hálftíma. Spakmœli dagsins Það er ágætt að hafa peninga og þá hluti, sem hægt er að kaupa fyrir peninga. Hitt er líka gott, að staldra við á stundum og fullvissa sig um, að maður hafí þó ekki glatað þeim hlutum, sem ekki er unnt að kaupa fyrir nokkra peninga. — G. H. Lorimer Áhrit og gjafir Áheit á Strandarkirkju aih. Mbl: ÉG RITA ySur börnin mín, af því aS syndir ySar ern yður fyrirgefnar fyrir sakir nafns hans (1. Jóh. 2,12). í dag er þriðjudagur 7. júní og er það 158. (jagur ársins 1986. Eftir lifa 267 dagar. Páll hiskup. Árdegisháflæði kl. 9:02. Síðdegisháflæði kl. 21:24. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 4.—11. júní. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 8. júni er Jósef Ólafsson sími 51820. Næturlæknir í Keflavík 2/6— 3/6. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 4/6—5/6 Kjartan Ólafsson sími 1700, 6/6 Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 7/6 Guðjón Klemenzson sími 1567, 8/6 Jón K. Jóhanns- son, sámi 1800. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:16—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—1 og helgidaga frá kl. 1—4. Tannlæknavakt yfir hvítasunn una. Sunnudagur 29. maí (hvíta sunnudagur) Engilbert Guð- mundsson, Njálsgötu 16, sími 12547 kl. 2—4. Mánudaginn 30. maí Annar I hvítasunnu. Sigurgeir Steingrims son, Hverfisgötu 37, sími 23495 kl. 10—12. Framresls verður tekið á móti þelm, er gefa vilja blóð i filóðbankann, sera hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, ftmmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐ VIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá ltl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. Kiwanis Hekla 12,15 S+N. SM 100; VK 100; EM 250; MTS 585; SÓG 300: Priðrik Sigurðsson 100; NN 10; MAÓ 100; S og Á 100; í>Á 100; HS 50; GS 100; óroerkt í bréfl 200; ÁR 600; X 1000; AM 200; NN 10; NN 100; KS 50; MJM 300; SJ 25; Oktavia Sig- urðard. 100; PV 150; MB 100; GG 100; Kristýán 50; SH 100; NN 100; ÁÁ 300; N 100; NN 25; NN 100; GV 200; HE 25; NN aÆh af Afgr. Mbl í Hafnarfirði 100; NN 100. Súlheimadrengurinn afhent UU.: SM 100. Fóikið, sen brann hjá að Hauk.r- stoðum afh. Mbl: Gamla kompaníið og starfstfólk 2100; ómerirt i bréfi 200; Starfsfólk Mjólkursamsölunnar 5450; StarÆsfólk Osta og smjörsölunnar 3050. X- Gengið + Heykjnik 3. júná 1966. 1 SterlingEpund .. . 119,90 120,20 1 Bandar doilar ....... 42.95 43.0« 1 KanadaioUar _ 39.92 40.03 100 Dankar krónur .. . 620,90 622,50 100 Norskar krónur 600,00 601,54 100 Sænskar krónur. ... 834,60 836,75 160 Finnsk mörk . 1.335.26 1.338.72 100 Fr. frankar 876.18 878.42 100 Belg. frankar .. 86,38 86,60 100 Svissn. frankar ... 993,10 995,65 106 Gyllini .. 1.183,60 1 .186,66 100 Tékkn krónur _ 596.40 598.00 100 V.þý2dk mörk . 1.001,14 1 .073,90 100 Leirur 6.88 6.90 100 Austurr. sch. 166, W 166,60 100 Pesetar 71,« ) 71,80 VÍSLKOKN VORSUNNA Þú, sem vinnur andans yl innstu kynni hlýtur. allt, sem finnur eitthvað U1 ástar þinnar nýtur. Hjálmar á Hofi. SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá fcl. 1:30—4. Listasafn tslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnudaga kL 1.30 - *■ Llstasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Þjóðminjasafn tslands er opið frá fcl. 1.30 — 4 alla daga vikunnar. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Sfcúlatúni 2, opið daglega trá kL 2—4 e.h. nema mánu iaga. sá NÆST bezti A ánefndri skattstofu komu smiðir með borð. Skattstjórinn var ekki við og mannskapurinn velti þvi fyrir sér til hvers ætti að nota borðið, þá heyrðist frá einum kotóristanum: Fláningsborð. Litlu andarungarnir allir synda vel Um daginn var Sveinn Þormóðsson á gangi meðfram Tjörnlnni, en það gerir hann oft til þess að halda línunum, og þá rakst hann á þessa fyrstu andarunga vorsins, sem á Tjörnina komu. Þeir voru allvel syndir, að þvi Sveuu fannst, og ósköp sætir svo að hann smeliti af þeim mynd, þar sem þeir voru í kappsundi að aefa sig fyrir 200 metrána.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.