Morgunblaðið - 22.01.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.01.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1967. 13 'Álit almennings sannar, að Útsýnaríerðir eru í sérflokki, vegna gæba, lojónustu og hagstæðs verBs, „Veiztu, að þú þarft aðeins að spara 2000 krónur mánaðar- lega næstu sex mánuði til þess að komast í eina af beztu FLJÖTAR - ÞÆGILEGAR OG ÖDÝRAR FLUGFERÐIR 15 DAGA SUMARLEYFISFERDIR TIL VIN- SÆLUSTU BAÐSTAÐA ÍTALÍU OG SPÁNAR MEÐ 3 DAGA DVÖL í LONDON. VERÐ FRÁ KR. 11.900. ALLT INNIFALIÐ. ALASSIO á ítölsku Rivierunni 14. júlí og 11. ágúst. COSTA BRAVA á Spáni 14. júlí og 25. ágúst. MALLORCA 28. júlí og 8. sept. (Siglt heim með GULLFOSSI). VELJIÐ RÉTTU FERÐINA — VELJIÐ ÚTSÝNARFERÐ. Dragið ekki að panta. í fyrra var aðsóknin slík, að pantað var upp í þessar ferðir á nokkrum dögum. H'vað segja farfregarnir mm Útsýnarferöír? ferðum ársins“? Ferð v/ð hœfi unga fólksins SÖLSKIN - FAGURT UMHVERFI GÖÐ HÓTEL - FJÖRUGT SKEMMTANALÍF GÓÐIR VERZLUNARST AÐIR „Þa<6 oMi því engin tilviljun, aS ég sneri mér til FerCasácrifstofunnar ÚTSÝNAR, er óg hugSi á mitt fyrsta ferðalag til útlanda, svo góð meömæli hafSi sú stofrvun fengið í min eyru. t»að einfkemiir góða þjónuetu, að fólk kemtur aftur. Ég kem aftur. Ég get treyst ÚTSÝN". S5. „Það sem átti mestan þátt í að gera ferð þessa jafn dásamlega og raun varð á, var hversu vel hún var skipu- lögð og vel um mann hugsað á allan hátt“. K. og S.MJS. ,,Ferðin til Alassio með Útsýn sð. sumar var dásamleg frá byrjun til ervda og bezta sumarleyfis ferð, sem ég hef farið. Ferðin var sérlega 6dýr miöað við gœði og fyrir ölki séð svo sem bezt varð á ko©ið“. H.K. 1967 Nú eru aðeins 20 sœti laus FERÐATILHÖGUN: 10 áhyggjulausir sólskinsdagar i TORREMOLINOS frægasta baðstað Spánar á suðurströndinni COSTA DEL SOL. HÓTEL RIVIERA — glæsilegt hótel með sjósundlaug, garði og einkabað- strönd. Nýjasta lúxushótelið á Sólarströnd Spánar. Úrvalsfæði og þjónusta — dans á kvöldin. Til tilbreytingar gefst kostur á ferðum til nokkurra fegurstu og kunnustu staða Spánar, t. d. Malaga (10 km), Granada, Sevilla, Gibraltar og yfir sundið til Tanger í Afríku. 3 daga dvöid í LONDON á heimleið— til viðskipta, leikhúsferða, fróð- leiks og skemmtunar. Athugið eftirfarandi kosti þessa ferðalags: * í TORREMOLINOS er bezta loftslag Evrópu, meira en 300 sólskins- dagar á ári. 1 apríl er hitinn 20—30° C í skugga og mikiu sólríkara en á Spánareyjum. * Enginn veltingur i hafi í misjöfnum veðrum, né þeysingur milli staða — heldur búið þér um kyrrt á úrvalshóteli, sem rómað er fyrir þjón- ustu og góðan mat. * Hótelið stendur á sjálfri ströndinni — hinni frægu COSTA DEL SOL, með eigin baðströnd. Öll herbergin hafa forstofu, einkabað og sól- svalir ásamt öðrum nútímaþægindum. * Islenzk leiguflugvél báðar leiðir l.ekkar ferðakostnaðinn svo að hægt er að bjóða þessa ferð með einstökum kostakjörum. íslenzkur fararstjórL Brottför 23. marz — 14 dagar. — Verð kr. 16.400,oo. PÁSKAFERD Vorferð með Gullfossi 20 DAGAR: 27. maí — 15. júní — BÍLFERÐ UM DANMÖRK O G RÍNARLÖND Á FEGURSTA TÍMA ÁRSINS. — VERÐ KR. 11.500. — TRYGGIÐ YÐUR FAR STRAX. FERÐASKRIFSTOFAN SÍMAR: 20-100 og 2-35-10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.