Morgunblaðið - 22.01.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.01.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1967. 19 Fyrirliggjandi í þrem hentugum stærðum og ýmsum litum. Sama bindið má nota aftur og aftur árum saman án verulegs viðbó tarkos tnaðar. Plastbréfabinain frá MúlalumEi eru góð og skraut leg geymsla fyrir fylgiskjöl Plastbréfabindin frá Múlalundi eru skrifstofuprýöi IM 13 L A L D IM D U R Öryrkjavinnustofur S.Í.B.S. — Ármúla 16, símar 38450 — 38400. \ 4 LESBÓK BARNANNA Hmfnkelssogo Freysgoðo Ágúst Sigurðsson teiknaði i ® , 1 s - - ..... -- .- •—.i—•— - a j ■ jf j -Mp Puti var alveg stein- hissa og hélt, að sig væri að dreyma, en þá varð honum litið á hafragraut inn í pottinum og þá sannfærðist hann. Hann fékk ®ér nú ríflega að toorða af grautnum og sá að það var satt, sem dvergurinn hafði sagt, að grauturinn minnkaði ekkert, hvað mikið, sem hann toorðaði af honum. Nú heyrði hann í risan- um öskrin og veinin. Puti varð glaður við. Ris inn hlaut að vera svona reiður út af því, að hann hafði ekki fundið Isa- bellu. Nú heyrði hann, að risinn sagði, að það væri þó bót í máli, að hann gæti nú skeytt skapl aínu á hirðmeynni, því varla hefði hún vit- að, hvers konar loft hann átti við. Og svo hló tröllið þessum lika trölla hlátri. En þegar risinn #á grautinn, öskraði hann: „Ekki ertu ein í ráðum hirðmey brúðar minnar." I>á kom Puti með grautinn á diski, og þegar rlsinn sá það, varð hann svo svangur, að hann gleymdi öllu nema því, að hann vildi borða grautinn. 'Hann settist niður og át og át, þangað tái hann sofnaði. Puti fór þá út I horn og ætlaði að fara að sofa. Er hann var búinn að liggja svolitla stund, heyrði hann nett og fínt þrusk og einhver hvísl- aði lágt: „Puti“. Hann aneri sér við og þá var Isatoetta komin. Puti hélt •ð á þessum degi myndu aldr«i hætta að ske und- ur. „Puti minn“, sagði Þeir Þorgeirr ok Sámr fóru þá ok háðu féráns- dóm, ganga heim eftir þat ok tóku Hrafnkel of an ok hans menn ok settu þá niðr í túninu, ok var þá sigit blóð fyrir augu þeim. Þá mælti Þorgeirr til Sáms at hann skyldi gera við Hrafnkel slíkt sem hann vildi — „því at mér sýnist nú óvand- leikit við hann.“ Sámr svarar þá: „Tvá kosti geri ek þér, Hrafn kell, sá annarr at þik skal leiða ór garði brott ok þá menn, sem mér Isatoella, „nú ferð þú heim, en ég verð hér eft ir“. „Ertu frá þér“, sagði Puti þá við prinsessuna, en áttaði sig þó strax og sagði: „Ég meina sko, nei það er ekki hægt“. „Jæja, ég bjóst svo sem við því“, sagði Isatoella, „en hvað viltu þá að við gerum?“ „Er ekki bezt að við felum þig hérna líkar, ok vera drepinn. En með því at þú átt ómegð mikla fyrir at sjá, þá vil ek þess unna þér, at þú sjáir þar fyrir. Ok ef þú villt líf þiggja, þá far þú af Aðalbóli með allt lið þitt ok haf þá eina fémuni er ek skep þér ok mun þat harðla lítit en ek skal taka stað- festu þína ok mannfor- ráð allt. Skaltu aldri til— kall veita né þínir erf- ingjar. Hvergi skaltu nær vera en fyrir austan Fljótsdalshérað ok máttu nú eiga handsöl við mik, ef þú villt þenna upp taka.“ einhversstaðar. Þá finn- ur hann þig ekki. Ég veit um kistu, sem væri tilvalin til að fela þig i. Hún er öll klædd innan með silkipúðum og tepp um. Og hún er nógu stór, þú getur bæði staðið upp rétt og legið endilöng f henni.“ Framhald í næsta blaði. II. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 22. jan. 1961 Puti í Pomkilusi Lesbók bamanna hefir stundum flutt sögur, sem lesendur hennar, böm in sjálf, hafa samið. Að þessu sinni birtum við ævintýri, eftir 12 ára stúiku í Kópavogi, sem ekki vill láta nafns sins getið. Hún hefir einnig teiknað mjög skemmtilegar myndir tii að skýra at- burði sögunnar. Lesbók barnanna þakkar H.H. fyrir söguna og hvetur hana ttt að halda áfram að búa til ævintýri og segja frá ýmsu skemmtilegu í máli og myndum. ÞESSI saga hefst í svefn skemmu keisaradóttur- innar Isabellu. Tólf litlir drengir sofa við rúm hennar. Þeir eru þjónar Isábellu. Allt_í einu heyr ist voðalegur hávaði ut- an úr skóginum. Puti litli, sem er einn þjón- anna, vaknar og hleypur út að glugganum og kík- ir út. Sér hann fyrst ekkert nema hlaupandi varðmenn en svo kemur hann auga á risann sem var ógnvaldur alls keis- aradæmisins. Risinn bjó í eldfjalli nokkru sem gaus alltaf þegar hann varð reiður. Og ástandið var því ekki of gott, því risinn var orðinn gam- all og ekki of geðgóður. Hann stikaði nú stórum í áttina að litla húsinu. félaga sína og sagði þeim Puti flýtti sér að vekja að fara út sem skjótast. Þeir voru ekki seinir að þvi þegar þeir heyrðu um þessa óvæntu gesta- komu. Puti var alveg dauðhræddur um að ris inn ætlaði að stela Isa- bellu. Hann lyfti henni upp úr rúminu og tróð henni undir það. Það var kannski ekki beinlínis virðuleg meðferð á prins essu, en hvað um það. Það var betra en að láta stela henni. Puti tróð sér nú í náttkjól sem hann fann inni í skáp. Hann setti líka á sig hárkollu sem hann fann í skápn- um og einhver hirðmeyj anna áttL Síðan fór hann upp í rúmið. Hann hefði ekki mátt seinni vera, því að nú var risinn al- veg kominn að húsinu. Risinn lyfti upp þakinu með litla fingri og kippti Puta upp úr rúminu. Síð an tróð hann Puta greyj- inu í vasa sinn. En Isa- bella var eftir í litla hús- inu — undir rúminu sínu og hafði ekki hugmynd um það, sem skeð hafðL Risinn stikaði n,ú stór- um með Puta í vasanum og brátt voru þeir komn- ir inn í Pomkilus, en hvernig, það vissi Puti ekki. Risinn þreif Puta greyið upp úr vasa sín- um — og hvílík ósköp! Pomkilus gaus meira en nokkru sinni fyrr þegar risinn sá, að hann hafði tekið hirðmey — eftir því sem hann hélt — í staðinn fyrir prinsessuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.