Morgunblaðið - 22.01.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.01.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÖIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1067. Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvaemdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigur’ður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands. í lausasölu kr. 7.00 eintakið. INNLENDUR IÐN- AÐUR Á BREYT- INGATÍMUM VRJ -r UTAN UR HEIMI HVERT VAR SAMBAND Kenyapithecus og ProconsuSs SVO sem frá var skýrt í fréttum fyrir skömmu hefur hinn kunni mannfræðingur, dr. Louis Leakey, fundið stein gerfinga, af mannabeinum, sem talin eru um tuttugu milljón ára eða tíu milljón ár um eldri en nokkrar leifar manna sem til þessa hafa fund izt. Dr. Leakey fann þessa stein gerfínga í Rusinga í Kenya og segir, að þeir séu í mikilsverð um atriðum frábrugðnir þeim leifuih forfeðra apanna, sem fundizt hafa frá svipuðum tíma eða frá seinni hluta Miosene-tímabilsins og fyrri hluta Oligosene. Hann segir, að þessi nýi funidur sinn sýni, svo ekki verði um villzt, að greiningin í menn og apa hafi gerzt miklu fyrr í heimssögunni en menn hafi gert sér Ijóst, þar til fyrir nokkrum árum hafi menn meira en fimm milljón ára í mesta lagi. Fundir síð- ustu ára bendi eindregið til þess, að þessi skoðun sé al- röng, — og þær leifar sem nú hafi fundizt við Rusinga sýni, að aðskilnaður manna og apa hafi orðið fyrir meira en millj ón kynslóðum. Dr. Leakey kallar þennan nýfundna forföður ökkar Kenyapithecus Africanus. Hánn segir, að hann hafi ver- ið mjög lítill vexti og lítt þró aður, og engin hafi hann haft vopnin til að verjast kjötæt- •um af öðrum tegundum. Dr. Leakey segir, að beinin hafi borið þess merki, að hyenut og sjakalar hafi gætt sér á líkunum. „Við munum leggja alla áherzlu á að finna betri og heillegri leifar þessa for- föður okkar“ segir dr. Leakey. Áður en Kenyapithecus Africanus fannst, var Keny- apithecus Wickeri elzti for-. faðir okkar, tíu milljón ára, — en leifar hans fann dr. Leakey fyrir sex árum í Fort Ternan í Kenya. Þó höfðu fundizt eldri leifar bæði í Indlandi og Afríku, sem sum ir sérfræðingar höfðu grun um að væru af mannverum, — en þær voru svo lítil fjör- legar, að ekkert var um það sagt með vissu. Nú er hugsan legt, að þessar leifar komi heim og saman við einhverjar beinaleifanna, sem dr. Leakey fann í Rusinga. Þessi nýi fundur verður eflaust til þess að hvetja menn enn meira en áður til þess að leita að apa, sem forföð- Tafla þessi sýnir aldur helztu forfeðra okkar, sem fundizt hafa, allt frá Neanderthal-manninum sem var uppi fyrir um hundrað þúsund árum, til Kenyapithecus Africunus, hins ný- fundna. Enn eldri honum eru svo apa tegundirnar Proconsul og Lemur frá Oligosene og Eosene. ur manna og apa í stað þess að leita að ap sem forföður manna. Beinist nú athyglin í meiri mæli að ýmsum dýrateg undum, til dæmis að dýrinu Lemur frá Oligosene tímabil inu og vinna bandarískir sér- fræðingar nú að rannsóknum á þeim í Fayum í Egyptalandi. Þótt meginatriðin úr kenn ingum dr. Leakeys vérði við urkennd, er eins víst að hinn nýi fundur hans eigi eftir að valda deilum og rökræðum vísindamanna um heim allan — og endurvekja ágreininginn um það, hvort skilja eigi af- dráttarlaust á milli manna og apa og forfeðra þeirra eða setja hvorutveggja undir sama hatt. Vilja margir telja Kenyapithecus Wickery og Africus í sama flokki og Proconsul forföður apanna, sem er frá Qligosene — og telja, að sá flokkur sé fyrir rennari bæði manna og apa. Enn eru þeir, sem telja að um tvo flokka sé að ræða, sem hafi æxlast innbyrðis. Er það nú spurningin, hvort Kenyap- ithecus hefur einhverntíma farið í fjörur við Proconsul með þeim afleiðingum, sem oft verða af slíku háttalagi, sem sé barneign. T kjölfar róttækra breytinga •*- á þjóðféiagaháttum kemur oft tímabil erfiðleika og á- taka hjá ein&tökum atvinnu- greinum og atvinnufyrirtæikj um, sem verða að aðlaga sig nýjum aðstæðum og breytt- uim starfsskilyrðum. En í sHk um erfiðleikum eru oft fólg- . in mikil tækifæri til umsköp- unar og endurnýjunar þess- ara atvinnugreina og eru þess mörg dæmi í íslenzku atvinnuMfi. Viðreisnarstjórnin hefur í reynd byggt upp alveg nýtt þjóðfélag á íslandi. Sliík gjör- breyting hefur orðið á að- stöðu atvinnufyrirtækja og Mfskjörum fól'ksinis í landinu á stuttum tíma, að þess munu engin dæmi fyrr í íslenzkri sögu. Slíkt framfaratómabil hefur óhjákvæmilega knúið á um breytingar í einstökum atvinnugreinum okkar og sllíkar breytingar verða al'drei átakalaust. Innlendur iðnaður hefur að mestu byggzt upp á þrem- ur til fjórum áratugum og ,allt fram til 1960 má segja, að hann hafi vaxið upp í skjóli strangra innílutnings- hafta og takmarkaðs vöruúr- vals í landinu. 1960 verður á þessu gjörbreyting, þegar frelsi á öl'hun sviðum þjóð- lífsins til athafna og átaka, er stóraukið. SMk breyting hlaut óhjá- kvæmilega að hafa í för með sér viset umrót fyrir þá at- vinnugrein, sem vaxið hafði upp á öðrum tómuim og við önnur skilyrði og þess vegna ekíki óeðlilegt þótt nokkur breyting yrði á samsetningu hins innlenda iðnaðar. En þróun iðnaðarins á síð- ustu árum bendir ótvírætt til þess, að hann hafi notað sér þau tækifæri, sem nýir tímar veittu honum. Um það bera viltni hin mörgu og blómlegu iðnfyrirtæki, sem risið hafa upp í landinu á undanförn- um árum og sú endurnýjun á húsakosti og vélbúnaði, sem orðið hefur í þeim iðn- greinum sem fyrir voru. — Ríkisstjórnin hefur og lagt sérstaka áherzlu á að auð- velda iðnaðinum þá umsköp- un, sem hlaut að verða í hon- um eftir 1960 og óhætit er að fullyrða, að engin ríkisstjórn hefur haft forustu um svo víð tæka löggjafarstarfsemi í þágu iðnaðarins, sem núver- andi ríkisstjórn. og er skýrasta dæmið um það, þær upplýsingar, sem Jóhann Hafstein, iðnaðar- málaráðherra, gaf í sjónvarps þætti sl. föstudag, er hann benti á, að útlén Iðnlánasjóðs hafa verið 2000% meiri á síð- ustu 4 árum en tímabilinu 1956 til 1959. Á síðustu 4 ár- um hafa útlán Iðnaðarbank- ans einnig aukizt um 230%, og inn-an tíðar tekur ný hag- ræðingarlánadeild til starfa við Iðnlánasjóð. Sérstaklega er ánægju'legt að sjá hve öflugur iðnaður er að vaxa upp til þjónus'tu við íslenzkan sjávarútveg, fyrst og fremst stálskipasmíði og nú benda einnig líkur tól að nýir tímar séu framundan fyrir innlenda veiðarfæra- gerð. Með djörfung og áræði og öflugum stuðningi ríkis- stjórnar og Aíliþingis mun ís- lenzíkur iðnaður koma marg- faflit öflugri og sterkari út úr þeim breytingatímum, sem nú standa yfir innan hans en hann var áður á tímum hafta og ófrelísis. NÝ VIÐHORF í EVRÓPU IT'undur þeirra Kiesingers, kanslara Vestur-Þýzka- lands, og De Gaullle, Frakk- landsforseta, hefur greinilega orðið til þess, að samband Frakklands og Vestur-Þýzka- lands er nú betra en það hef- ur verið um langa hríð, eða allt frá því að Konrad Aden- auer lét af k a nsl a raembætti. Fransk-þýzki samningurinn frá 1963 verður væntanlega virkari í framtíðinni en hann hef'ur verið á síðusitu árum og er það í sjáilfu sér ánægju- efni. En fundur þessara tveggja þjóðarleiðtoga verður einnig upphafið að markvissum til- raunum þeirra til þess að bæta sambúðina við A-ustur- Evrópulöndin, til þess að byggja brú millá Vestur- og Austur-Evrópu, en mikið djúp hefur verið millli þess- ara tveggja hluta álfunnar aflflt frá lokum heimsstyrjald- arinnar síðari, vegna kalda stríðsins. Það sýnir glögglega þá mikflu breytingu, sem orðið hefur í málefnum Evrópu á síðustu árum, að stjórnmála- leiðtogar austan og vestan járnfjalds leggja nú vaxandi að fagna og e.t.v. verða þau undanfari þess, að samningar takist um hin óleystu vanda- mál Evrópu, sem heimsstyrj- öldin síðari skapaði. En þessi þróun sýnir ökkur einnig að þungamiðja átak- anna milfli kommúnismans og hins vestræna lýðræðis hefur nú færzt frá Evrópu til Asíu. Viðhorf hinna kommúnísku leiðtoga í Austur-Evrópu og Sovétríkjunum er breytt að nokkru leyti, en í Asíu halda kommúnistar uppi sömu of- beldisstefnu og kommúnistar áður gerðu í Evrópu. Þeirri ofbeldisstefnu verður að svara af fulllri festu, en fyrir Evrópubúa er ánægjulegt, að ný og jákvæðari þróun virð- ist nú orðin í málefnum þeirr ar heimsálf'U. TÆKNIÞRÓUN í HNOTSKURN Qkemmdir, sem orðið hafa á ^ Jökuflsárbrú á Sólheima- sandi hafa orðið til þess að rifjað hefur verið upp hvern- ig brúin var byggð á árunum 1920 til 1922. í viðtali við Morgunblaðið í gær skýra þeir, sem að því unnu svo frá, að einu verkfærin við bygg- ingu brúarinnar þá hafi veri'ð handverkfæri, skóflur, hakar og handdælur. Þetta dæmi sýnir okkur í hnotskurn þá gífuÞlegu breyf ingu, sem orðið hefur á Mfs- kjörum þjóðarinnar og af hverju það hefur orðið. — Tækniþróunin hefur skapað mannfólkinu tækifæri ti'l þess að vinna að mikfluim framkvæmdum með nýtízku- legum vinnulbrögðum og hún er einnig undirstaða þeirra bættu lífskjara, sem bæði við og aðrar þjóðir búa við. Þess vegna er undirstaða alflra framfara í framtíðinni sú, að íslenzkir atvinnuvegir tileinki sér stöðugt hina öru tækniþróun. Það er forsendá sffelllf betri lífskjara íslenzkr ar bióðar. Þar skipta mesitu máli þau þáttaskifl, sem orðið hafa í Jánamálum íslenzks iðnaðar áherzlu á nánari samskipti, Þéssum nýju viðhorfum ber

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.