Morgunblaðið - 22.01.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.01.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1®«7. 17 Varúð á vegum Undanjfiarna daga hefur mjög verið brýnt íyrir mönnum að gæta varúðar á vegum úti vegna mikililar hálku. Hálkuihættan verður oft mest á sléttustu og beztu vegunum. Engum kemur þó til hugar, áð af þeim sökum eigi að draga úr vegabótum. Sumum þykir seint sækjast í þeim efnum, hitt er þó sanni nær, að í vega,gerð hafa verið unnin stórvirki á síðustu árum, þó að betur megi ef duga Skal. En hiollt er að minanst þess, að ekki er aillt fengið með greiðfær- ari vegum. Varúðinni má aldrei gleyma. Vegakerfi mun hvergi ■vera fuilkomnara en í Banda- ríkjunum. Eftir áramótin var aagt frá því í bandariskum blöð- um, að á árinu 1996 hefðu 50 þús. menn misst láfíð þacr í landi í umferðarslysum á vegum útL Hlutföllin eru þau, að Banda- ríkjamenn eru h.ujb. þúsund sinnum fleiri en íslendingar. Samkv. 'þrvií hefðu 50 íslendimg- ar átt áð farast af sa-ms konar slyisum, ef slysaihjlutföllin væru j Reykjavíkurhöfn !hin sömu í báðum löndum, en hér létuist 21 af þessum orsökum. REYKJAVIKURBREF . Laugardagur 21. jan. I mliuiísun óþörf Víst er dánartalan hér al'lt of há, en ekki helmingur þess, sem í Bandaríkjunum varð. Mann- og bíilamengð eykur slysahætt- una meira en réttu blutfaili nem ui'. Meiri hraði ag óvairkárni í umferðinni veldur samt vaifa- laust mestu. Þess vegna verður að brýna fyrir mönnum, að bættir vegir mega ekki verða til þess að draga úr varúðinni. Lin- ari ákvæði í engilsaxneskum iöndum en 'hér um áflen.gis- nieyzlu við bílaakstur hafa einn- ig sín áíhríf. í brezíkum blöðum var sagt frá því, að umferðar- •lysum fjöligaði mjög um jbla- leytið. Þau urðu lan,g flest á þeim tíma, þegar menn voru að fara heim til sín úr jólasam- kvæmum, hvort heldur í heima- húsum eða á veitingastöðum'. í einhverjum veimeintum ábend- ingum var á diögunum saigt, að maður, sem hefði smakkað á- fengi, ætti að hugsá sig vel um éður en bann færi að afca bffl. iHér á engin umhugsun að þur.fia að tooma til greina. Bílaakistur og áfengisneyzla samrýmast með engu móti. Engum ætti fremuir að dietta í hug að aka bíl undir áhrifum áfengis en að ganiga berriassaður um Austurstræti. íslenzk loggjöf og löggæala hafa þegar áorkað mikilu í þessu. Heil brigt og sterkt aLmenningsálit á áð útrýma þessum ósóma með öllu. • Læknislýsin" á Churchill Nýlega var sagt flrá deil u Mbr- ans lávarðar og læknaflélagsins brezka. Hætt var við að gera Mbran flélagsrækan gegn þvd, að hann bæðiist afsökunar á sumu þvL er hamn hafði sagt um sjúk- 'leika GhurchiiLs í bók þeirrL sem hann ritaði uim það efni og kom út á sl. árí. Moran var í mörg ár Wfllæknir Ohurchills og hon- um mijög handgenginm. Bók hans er samibland dagbófcar, endur- minninga og eigin hugleiðinga. Fáar bækur, sem út komu á sl. éri, munu hafa vakið meiri at- hyglL Hún er nokkuð langdreg- in á köfllúm, og oft er erfitt að étta sig á hvað er samtíma írá- sögn og hverju er bætt við síð- ar í ljósi þess, sem í m.iilitíðinni haflði gerzt. Engu að sfður er bókin hin merfcilegasta heimild um hinn mifcla brezfca stjórn- tná'lamann. Annað mál er, hversu viðeigandi það sé, að læfcnir skuli swo skömimiu eftir andllát sjúklings síns birta þvi- lífca frásögn. Út af því S'pannst deilan miilli höfundarins og hins brezka læknafélags, ag skilst mönnum, að Möran hafi nú við- urkennt, að sér hafi iliilega mis- sézt. Honnum til afisöfcunar er ihins vegar það, hvílílfca þýðingu það hefur að átta sig á eðli s lífcis manns sem Churchills. Hvað sem um bókina að öðru leyti verður sagt, þá s'taðfastir hún, að meira var apunnið í Ohurdhilil en flesta .aðra ag að hann var áð ýmsu margra manna mafci. Óhjáifcvæmi legt er, að menn fýsi að vita sem mest um þviilíkan rnann. Óstöðug vinátta Fróðlegt er að lesa um breyti- teg viðhorf Qburohiils til Stalíns. Þar skiptust á andiúð, tortryggni, aðdáun ag flordæming. Moran vífcur raunar oft að því, að Oh'ur chill hafi verið lítil'l mannþekfcj- arL Hann hafi verið svo upptek- inn af sjálflum sér, að han,n hafi lítt hirt um að kynnast öðrum eða hlýða á mál þeirra. Hann hafi fyrst og fremst metið menn efltir því hvort hann ta'ldi þá sér þæga éða eklfci og er ChurchiM sannast að segja efcki einn um þann eiginleika. Óneitanlega sýnasit viðhlorf Ohurchil'ls til Stalíns mjög mótuð af þessium skoðunarhiætti. Á köflum þcnldi hann Stailin með engu mótL og taldi það furðulega frekju af slífcum manni að sýna sér, — fiultlrúa hins voldugasta heims- veldis, er nokkurn tima hefði uppi verið —, ékki meirí virð- ingu en hann gerði. En áðúr en varði áttu þeir Ohurchffl og Síall ín ekfci nógu sterk orð til að hæla hvor öðrum og lýsa gagn- fcvæmu trausti. Á meðan því flór firam vildi OhurchiLl gefa Stailin nafngiftina „hinn mikli.“ Þá Ihafði Churdhffl og lenigi mynd af Stalin uppi við í sveitasetri sínu. Hlún hvarf þó skjótflega eft- ir andlát einvaldans og veit Mbr an ekki hvað af myndinni varð! „Miklu verra en stríðið“ Einna hiörðust átök sýnast Ihafa orðið á milli Stailins og Ohurdhil'ls á flundii þeiTra í Moskvu í ágúst árið 1942. Þá igökk á ýmsu, en atlt endaði í sátt og samlyndi og síðustu nótt- ina sat Churchil'l £ram.undir mongun við mat og dryfclk með bóndanium í Krentl. Moran segir, að OhurChiH hafi komið afltur ti'l þeirra samJanda sinna klukkan háltf fljiögur eftir miðnættL og hafi strax af svip hans mátt sjé, að a'Ilt hafi gengið að óskum. Méðal þess, sem Moran ritaði þá í dagbók sína, er þessi frásögn hiöfð orðrétt eftir OhurdhiH: „Þegar ég spurði um samyrkju búin og baráttuna við kú'lakk- ana, ^varð Stalin mjög alvarieig- ur. Ég spurði hann, hvort þetta hefði verið eins slæmt og striö- ið. „Ó, já,“ svaraði ihann. „Venra. Mikið verra. Það hélt áfram áT- um saman. Flestum þeirra var eytt („liqvidated") af bændun- um, sera hötuðu þá. 10 miMjónum þeirra. En við urðum að gera þetta til þess að vélvæða land- ibúnað okfcar. Að lokum var fra.m teiðsla landlbúnaðarvöru tvö- flöldúð. Hvað er ein kyns'lóð?“ spurði Stalin á meðan hann gekk fram og aftur um gólfið, með- fram endilöngu borðinu." „Hagskýrslu- atriði“ Löngu síðar, eða hinn 26. sept. 1954 víkja þeir QhurChi/11 og Mor an að þessum sömu atburðum í 'rabbi stínu. Oh'urChil.1 hafði þá nýlega tesið bækur um stríðs- glæpi Þjóðverja og réttarflarið í ■Rússiandi. Moran hefur eftir honum: „Veiztu Charíes,'* sa.gði hann diaufur í dálfcinn, „ég er farinn áð halda, að Stalin hafi haft mikið á samvizkunni. Átta mililj- ónir manna misstu liífið í hung- ursneyðinni og aðrar sjö mffljón ir við stofnun samyrkjúbúanna. Ég hafði ekki gert mér grein flyrir þessu“. „Manstu ekfci eftir því, þegar Stalin sagði: „„Hvað er ein kyn- slóð?“ “ „Sagði hann það? Hvenær?** Nbkkra stund sat hann þög- ul'l huigsi og vitnaði síðan í Stalin: „Þegar einn maður deyr, Iþá finnst manni það hafa þýð- ingu og fcorna við man.n, en daiuði m.ililijónar manna er hagskýrslu- atriði“.“ Þegar máður les þessar fláorðu ifrásagnir, h'lýtur hann að furða sig á, að nokkur skuli ótil- neydidur styðja kenningar ikommúnista. Morð Hitllers á 6 imiHjónum Gyðin.ga vekja með réttu viðbjóð og hafa í sér flálgna endanlega sönnun fyrir glæp- isemi þeirra ofstæfciismanna, sem Iþvlí aflhiæfi réðu. Hægt er að aegjia Stalin það til aflsökunar, að hann hafli ekki æfllað að upp- .ræta heila þj'óð, eins og vakti flyrir Hitler, heldur einungis lörfla efnahaigslegar framfarir í landi sínu. En það skiptir engu máli, hvort það voru 10 e'ða 15 milljónir manns, sem misstu líf- ið við þá framfaraviðleitni, flórn- in var í engu samræmi við á- winninginn. Þar sannaðist enn, að tiliganigurinn helgar ekki ætíð meðalið. „Hvað er ein kynslóð?64 Það er einnig aufcaatriði í þessu samlbandL hvort þær f.ramfiarir náðust, sem Stailin taldi sér trú um, að hann hefði stefnt að. En dauði 10 tii 15 miLljóna manna til að knýja fram ákveðna stjórnmálakreddu ver’ður enn örmuríegrL þegar þess er gætt, að tilgangurinin náðist allls ekki. Landlbúnaðar£ram- leiðsla í Rússlandi hefur lönguim ihjakfcað í sama fari og var á keisaratímanum fyTÍr stríðið 1914. Á þessu támabili hefur orð- ið sflórkosflleg aulkning í f.ram- leiðslu landlbúnaðarvöru í öll'um vestrænum löndum og vinna þó að hernni mi'blu færri en áður igerðu. Engu að síður er með réttu eða röngu talað um of- fram'lefðsliu landbúnaðarvara í iþessum öndum, og eitt af helztu viðfangsefnum stjórnmáilama'nna þar er hvað eigi að gera við þá offramteiðslu. Sem betur fler 'hafa síðari valdhafar í Sovét- Rússlandi horfið frá hinum blóbidrifnu stjórnairaðferðum Stalins. En hver sem aðferðin hefur verið, þá heflur ekki tek- izt að ná þeim framflörum í land búnaði sem annars staðar hafa orðið með manneskjúlegum hætti. í Sovét-Rússlandi var einni kynsilólð fórnað til verra en einskis, og þar sem flórnin va.r mest, var árangurinn minnstur. Með þessu er ekki sagt, að ekk- ert hafli áunnizt í þessu mikila og rífca landi. Mikilhæfur stjóm máilamaður, sem víða hafði farið, sagði eitt siinn: „Auðvitað haifa orðið mifclar framfarir í Sovét- Rússila.ndii. Spurningin er sú, 'hvort þær séu virði þeirra fórna, sem færðar hafa verið til að ná þeim.“ Þar sem frjáisræði ríkir fer margt í súginn og ýmiselgt gengur hægar en hugur manna S'tendiur tiL Engu að sáður er reynslan sú, að fómirnar þar eru ólífct minni og framfarirnar ó- líkt hra'ðari en í þeim llöndum þar N sem hatröm ríkisfbrsjá er látin öllu ráða. Tuttu«u milljónir höfðu fallið En efcfcii var ‘látið við það sitj'a, að rönig afnáhagsstefina lei'ddi til þless, að 10 til 15 milLjónir manna í Sovétríkj'unum voru sviftir lífi á árunum 1930 til ’39. í síðustu áramótagrein sinni í Þjóðviljanum kemst Einar Oil- geirsson svo að orði: „Savétríkin hinsvegar komu út úr stríðinu sem sigurvegarL er flært hafði dýrustu fórnir, en var flakandi í sárum. Þéttbýl- ustu og auðuigustu landsvœði þeirra voru eyðilögð. 25 milljón- ir manna af þeim svæðum voru heimiilisilausar, lifðu í koíum og grenjium. AjmJk. 20 milljiónLr manna höfðu fa'llfð í stríðinu.“ Þetta er hroðaleg lýsing, og vissulaga á sú þjióð sfcilið samúð, sem þanniig hefiur verið leifcin. Hver var það, sem öðrum frem- ur bar ábyrgð á þvL að seinni 'heimsstyrijöldiin var háð? Næst Hitler og kumpánum hans voru það Stalim og hans kumpánar, sem þessu réðu. Samningar naz- istalleiðtoiganna þýzku og valda- manna í Kreml í ágústlok 1939 voru úrslitaorsök styrjaldarinn- ar, er hófst þá fáum dögum síð- ar. Ef þeir samningar hefðu ekki verið gerðir, mundi Hitler hafa hikað vfð að ráðast á Pólland. Einn mikilvirtasti sagnfræðing- ur Breta hefur -ritað um það bólk, að stríðsviljii Hitters ha'fi ekki verið eins eindreginn og fltestir hafa ætlað. Um S'líkt má deila. Hitt er óumdeilanlegt, að það var atbeini Stalins og flé- laga hans sem réði úrslitum um það, að styrjöddin var hafin með þeim hættó, sem varð. í bezta tilfleUi er 'hægt að aflsaka Stalin með þv*í, að hann hafi mismetið allar aðstæður hrapallega. En ef menn vilja ruota svo væg orð, verður að segja að afdrifarífcara mismat hefur enginn þjóðhöfð- ingi framið. Auðvitað var Stalin ekfci einn, hann naut fýlgis æðstu aðstoðarmanna sinna. Einn þeirra, Molotoff, er enn á lífli. Það er til lofs núverandi valdamönnium í Sovétríkjunuim, að hann skuii hafa verið siettur tM hliðar. En sMkt fær efcki af- sakað, að á íslandii skulli vera stjórnmálafllokkur, sem tel- ur það trúaratrfði að heflja bil skýjanna þá misendismenn, sem hér voru að veifcL „Rúmensk við- horf“ Því að emginn skyldi ætla, að Einar Olgeirsson væri nú að ryflja upp hinar óskaplegu blóð- fórnir rússnesku þjóðarinnar I stríðinu 1941 tiil 1945 til að áfélil- ast fllökksbræður sína þar eystra. NeL þvert á mótL hann útmálar þetta nú í því skyni að reyna að telja rnönnum trú um, að óttinn við ásælni Sovétvalda manna giegn Vestur-Evrépu hafii verið blekking frá upphafL þeg- ar vegna getuteys>is Sovéthers- ins á þessu tímalbili. Það leið þó efcki nema rösik vifca þangað til sjálflur Þjióðviljinn aflsannaði þessa söguskýringu Einars OI- geirssonar. Hinn 8. janúar birtist í Þjóðviljanum ítarleg grein um „Rúmensfc viðhorf“ og er höf- undurinn enginn annar en Austri, maðurinn, sem Einar Olgeirsson ætlast til að verði eft irmaður sinn í þingsæti flyrir Reykvíkinga. í þessari grein seg ir m.a.: „Sós'íailistíslku hagkerfli var ekki komið á í Rúmeníu með innanlandsibyiltingu, heldur var það ein af afteiðingum heim- styrjaildarinnar: það afl sem úr- slitum réði var ekki verkalýðs- stétt Rúmení'U og fllokkar henn- ar, heldur hinn Rauði her Sovét- ríkjanna.“ Síðan er nánari grein gerð fyr ir yfirgangi rússneskra kommún ista í Rúmeníiu og rakið hverniig þeir hafla á sfðustu árum orðið að slaka á kverkataki sinu. Þar veldur mestu hið aukna jafnvægi í álfunni, sem flébkst með stofnun Atlantshafsbanda- lagsins. Hin fríðsamlega og öra framíþróun Vestur Evrópu í skjtófti Atlantshafsbandalags‘ins hefur ekki einugis orðið þeim heimshiluta til ómetanlegs góðs, heldur á hún einnig ríkan þátt í batnandii stjlórnarfari austan járntjaJds.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.