Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 3
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MAI 1967. 3 1»AÐ ríkti sannkölluð sumar- stemmning í Reykjavík, þegar vi'ff brugffum okkur um borg- ina til aff hlusta á hljóm- kviffu hins vaknandi lífs. Sólin hellti geisium sínum yfir ysinn og þysinn á stræt- unum og á grænkandi bölum brugðu menn og málleysingj- ar á leik. Fuglar sungu í lofti og niður grassins lék blítt í eyrum........ Suður í Nauthólsvík fjöl- mennti unga kynslóðin og slappaði af mitt í amstri prófa og lesturs. Léttklæddar ung- píur og stæltir strákar flat- möguðu sunn.an undir húsun- um og létu brennheita sólina gæla við Mkama sína. Úti á víikinni dóluðu sæ- kappar framtíðarinnar á teygði úr sér í sólinni og skýldi andlitinu með Landa- fræði Guðmundar Þorláks- sonar. Skammt þar frá gengum við fram á ungan herra, sem sat hnípinn í blíð- unni og horfði angurvær of- an í tómt ísboxið í hendi sér. „Sólin át ísinn minn“, sagði hann, þegar við spurð- um um ástæðuna fyrir dap- urleika hans. Sunnan í Öskjuhlíðinni var fjöldi fólks, sem lét fara vel um sig og naut góða veðurs- ins. Kornungur kúreki geist- ist allt í einu fram að ok-k- ur með byssuna á lofti. „Ban-g, bang, þið eruð dauðir“, æpti hann og áður en við gátum áttað okkur á hinum snöggu frúin sig yfir eggin sín en karlfuglinn synti státinn í kringuim hó’lmánn og gætti landhelginnar. Bekkirnir á Austurvelli voru þétts'kipaðir virðulegu fólki, sem hvíldi lúin bein og ræddi gang landsmálanna af alvöru og festu, en Jón Sig- urðsson stóð spanskgrænn á sínum stalli og lét sér hvergi bregða, þó heitt væri í lofti. Á grænum grundum Laug- ardalsins léku lömtoin sér en mæður þeirra lágu værðar- legar á meltunni og fylgdust stoltar með afkvæmunu'm, Niður við Höfn l'águ skip hafsins og létu léttar öldurn- ar va-gga sér hóglega við garð ana og einmana Júgóslavi stóð fleytum sínum en kappsfullir ofurhugar hleyptu hjólum sínum í gr-afningunum uppi á bakkanum. í einni lautinni hittum við unga stúllku ,sem umskiptum var hann horfinn fyrir næsta leiti. Niður við Tjörnina léku börnin sér í ökklasippi en fullorðna fólkið horfði á og dæsti í hitanum. Ástfangnar endur syntu letilega um Tjörn ina, horfðust í augu og stungu saman nefjum. Á syðri hólm- anum breiddi þýzka álftar- fremst fr-a-m á Grandanum og málaði grindur í tolíð- unni. Þannig lék góða veðrið við borgina, sem iðaði af lífi og sumri, og margróma kliður hennar ómaði enn í eyrum oklkar, þegar við héldium heim og gengum inn í eril dagsins. Almennar Framh. af bls. 32 kynnt hvað þeir eiga að gera, en ekki síður hvað þeir eiga ekki að gera. Kennarar í slökkviliðsstörf- um eru þeir Gunnar Sigurðs- son, varaslökkviliðsstjóri og Bjarni Bjarnason, brunavörð- ur. Þeir sögðu, að æfingar hefðu gengið mjög vel. í þeim taka þátt slökkviliðsm-enn úr Reykjavík, af Reykjavíkur- flugvelli og frá Akureyri og lögreglumenn úr Reykjavfk. Björgunarlið Almannavarna er ekki aðeins ætlað til starfa í hörmungum styrjaldar, eins og margir hafa talið. Það er ekki síður miikilvægt að hafa stórt, samanþjálfað lið til taks ef náttúruihamfarir, eða aðra vá ber að höndum. Slökkvi- lið Reykjavíkur, eitt saman, er vart undir slík tíðindi bú- ið. Kennarar á námskeiðinu, aulk þeirra Gunnars og Bjarna, eru Sigurður M. Þorsteinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, Garðar Pálsson, skipherra Landhelgisgæzlunnar og Sig- urður E. Ágústsson, fulltrúi Slysavarna-félags Islands. Slökkviliffsmenn tengja slöngurnar. Bálið í baksýn. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.). — Vestmannaeyjar Framh. af bls. 32 frá Vestmannaeyjum í vetur, og gengið afar illa. Hæsti báturinn þar er Gjafar með 460 lestir. ■Um 40 trollbátar hafa verið gerðir út frá Eyjum, og hefur ■afli þeirra verið ákaflega mis- jafn, og er afli hvers báts allt 'frá 100 tonnum yfir vertíðina upp í 500 tonn. Svo vikið sé að öðrum ver- stöðvum, er hljóðið þar allt ann- að í mönnum, og eins og áður segir, telja þeir þetta einhevrja verstu netavertíð sem komið hefur í mörg ár. í Grindavík er aflahæsti báturinn ísleifur og er hann með rúmlega 700 tonn. I 'Hafnarfirði er Loftur Baldvins- son aflahæstur báta, sem þar hafa lagt upp, með rétt tæp 800 tonn. f Reykj.avík eru þeir afla- hæstir: Ásþór með 798 tonn, Ás- tojörn með um 707 tonn og Ás- geir með um 695 tonn. í Ólafs- vík er Steinunn hæst með um '700 tonn og af Stykkishólms- toátum eru þeir aflahæstir Þórs- mesið og Otur með um 400 tonn. Aflahæsti báturinn á vertíðinni mun vera Helga Guðmundsdóttir 'frá Patreksfirði með 1117 tonn, en nánar er skýrt frá aflabrögð- tira Vestfjarðabáta annars stað- ar. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu STAKSTEINAR Óvenjuleg hreinskilni Hanníbalistar eru aff sjálf- sögffu mjög drjúgir yfir því aff hafa fengiff Jóhann J.E. Kúld á framboffslista sinn í Reykjavik. Hann hefur lengi skrifaff fasta dálka í Þjóffviljanum um sjávar útvegsm. og hefur veriff talinn eindreginn og harðsnúinn komm únisti. í „Nýja Alþbl.blaffinu", sem kom út í gær gefur maffur þessi hins vegar einkar hrein- skilna skýringu á því af hverju hann tók sæti á lista Hanníbal- ista. Þaff var vegna þess aff hann fékk ekki sæti á lista komm- únista. Hann segir: „f öffru lagl þá var ég fyrirfram búinn aff segja, bæði framkvæmdastjóra Alþbl. svo og fyrri formannl uppstillingarnefndar, aff ég mundi ekki una því, ef fulltrúa fyrir sjávarútvegsmál væri ekkl tryggt sæti ofarlega á listanum og nefndi þá til fjórffa sæti list- ans. Ég þóttist hafa nokkura rétt til aff bera fram þessa ósk, þar sem ég hafffi um sjö ára skeiff skrifaff fyrir vinstrimenn í blaffið Þjóffviljann einmitt um þessi mál. A8 vísu mun hafa veriff talað viff mann í þessu sambandi, sem ég benti sérstak lega á, en ekki fékkst. Hins veg ar var hvorki leita til mín um samráff effa samstarf á þessu sviffi, að þessum áffumefnda manni frágengnum“. Öllu skýr- ar er varla hægt að lýsa per- sónulegum sárindum yfir því að hafa ekki valizt til framboffs fyrir kommúnista og þeim hvöt um, sem liggja aff baki veru á lista Hanníbals. Magnús „dregnr andann djúpt“ Magnús Kjartansson „dregur andann djúpt, reynir aff slaka á þöndum taugum og íhugar á raunsæjan hátt“ öngþveitiff í Alþbl. i blaði sínu í fyrra- dag. Meff þessum hætti reynir hann aff finna nýj- ar skýringar á því tiltæki Hanní bals aff bj ða fram á móti lion- um í Reykjavík. Á þriffjudag- inn var skýringin sú aff Hanní- bal væri meff þessu tiltæki aff reyna aff leysa heimilisböl“, sem væri þyngra en tárum tæki“. A miðvikudag virffist Magnús vera farinn aff efast um þessa skil- greiningu sína og veltir vöng- um yfir því hvers vegna í 6- sköpunum menn geti ekki sætt sig viff jafn ágætan mann og Jón Sn. Þorleifsson í staff Alfreffs Gíslasonar. Nú verffur frófflegt aff fylgjast meff næstu tilraun- um Magnúsar til þess aff skil- greina orsakirnar fyrir öngþveit inu í Alþbl. Væntanlega bein- ast þær skýringar þá m.a. aff því hvers vegna fólk á borff viff Sigurff Guffnason, Guffgeir Jóns son og Margréti Auffunsdóttur hefur tekiff sæti á lista Hanní- bals, og hvers vegna menn á borff viff Sigurff Guffgeirsson, Guffjón Jónsson, Magnús Torfa Ólafsson og Þóri Daníelsson hafa gerst meðmælendur meff þeim lista. Fyrirspurn Aff gefnu tilefni forustugrein- ar Þjóffviljans í gær er þeirri fyrirspurn hér meff beint til þess blaffs i hvaffa skrifum Mbl. aff undanförnu þaff hafi lýst „holustu sinni viff einræffis- stjórnina í Grikklandi“? Skrípaleikur Öngþveitiff í Alþýffubandalag- inu er orffiff aff hreinum skrípa- leik. Á þriffjudag kom út blaff meff nafninu „AIþbl.blaffiff“ L tbl. 1. árg. Ábm. Svavar Sig- mundsson. Kommúnistar kröfff- ust lögbanns á þaff. í gær kom út „Nýja Alþbl.blaffiff“ 1. tbl. 1. árg. Ábm. Jón Baldvin Hanni- balsson. Hvaff heitir þaff næst? Gamla Alþbl.blaffiff? Unga Alþbl.blaðiff. Hvílíkur skripa- leikur!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.