Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1967. TJOLD SVEFNPOKAR Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi fé- lagsins föstudaginn 12. maí kl. 1.30 eftir hádegi. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. H.f. Eimskipafélag fslands. Kótel Seifoss aug'fsir Hótel Selfoss hefur tekið til starfa. Fram- reiddur er matur og aðrar veitingar allan daginn. Get tekið á móti ferðamanna- hópum með stuttum fyrirvara. Verið vel- komin á Hótel Selfoss. Steinunn Hafstað. STANLEY Handverkiærí í úrvali fyrirlig ' andi: STUTTHEFLAR LANGHEFLAR FALSHEFLAR BLOKKHEFLAR GRATHEFLAR NÓTHEFLAR BJÚGHEFLAR STALHAMRAR SPÓNHNÍFAR SPÓNSAGIR SVÆHNtFAR SKERSTOKKAR SPORJARN RENNIJARN BAKKASAGIR BR JÓSTBORAR HJÓLSVEIFAR TAPPABORAR TRÉBORAR ÚRSN.BORAR BORABARKAR malbönd VINKLAR AXIR og n. Laugavegi 15, sími 1-3333. Karlmannaskór Glæsilegt úrval. Italskar töflur Verð frá kr. 298.— Nýtt úrval. Til sölu Tairnus 17M sendibíll árg 1964 í fyrsta flokks standi, hentar verzlun, — iðnaði — heildverzlun og fl. Uppl. í síma 4-15-58. Húseæði óskast Læknanemi með konu og barn óskar að taka á leigu 1—2ja herbergja íbúð í september á komandi hausti. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Upp- lýsíngar í síma 3-51-09. Nauðim^aruppboð sem auglýst var í 19., 21. og 25. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Skálagerði 9, hér í borg, þingl. eign Rosenbergs Jóhannssonar, fer fram eft- ir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, föstudaginn 19. maí 1967, kl. 10 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðun^aruppboð sem auglýst var í 19., 21. og 25. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Rauðarárstíg 2 (benzínafgr. v/ vörubllst.) hér i borg, þingl. eign Vörubílastöðv- arinnar Þróttar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunn ar í Reykjavík á eigninni sjálfri, föstudaginn 18. maí 1967, kl. 6 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 21. og 25. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Stigahlíð 44, hér í borg, þingl. eign Arnljóts Guðmundssonar, fer fram eft- ir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, föstudaginn 19. maí 1967, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðun garuppboð sem auglýst var í 19., 21. og 25. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Skálagerði 15, hér í borg, þingl. eign Þórðar Á. Magnússonar, fer fram eft- ir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, föstudaginn 19. maí 1967, kl. 10.45 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Vandar raðhús 68 ferm. grunnfleti steinhús tvær hæð- ir við Otrateig til sölu. í húsinu er ný- tízku 6 herb. íbúð m.a. ný eldhúsinnrétt- ing, harðviðarhurðir og karmar, og harð- viðarveggir í stofu. Rúmgóðar innbyggð- ar svalir á efri hæð. Laust etfir samkomu- lagi. Nánari upplýsingar gefur: NÝJA FASTEIGNASALAN, LAUGAVEGI 12. SÍMI 24300. dpss&sBH ú cað 13 Bifreiðaeigendur, opnum á morgun hjólbarðaviðgerð við aðalumferðaræðina, Hafnarfjarðarvegin n. Munum kappkosta að veita yður ætíð 1. flokks þiónutu. Höfum til sölu úrval af nýjum hjólbörðum og allt er þeim lýtur, tökum einnig rafgeyma til hleðslu. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Kópavogsbúar ath. Látið okkur gera við sprungna hjólbarðann meðan þér skreppið í bæinn. HjélbarSavÉðssrðir Eíópavogs Kársnesbraut 1, Kóp. — Opið frá kl. 7.30 til 24. Sumarkápur Nýtt úrval. Strigaskór Nýtt úrval. Austurstræti 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.