Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MAI 19«7. 5 Phiiippa Scliuyler látio Saigon, 10. maí, NTB, AP Bandaríski píanóleikarinn Phil Ippa Schuyler lét lífið í gær er l>yrla sem hún fór með milli staða í Vietnam fórst í lendingu í þorpi einu skammt frá Da Nang. Philippa Schuyler hafði verið 1 Vietnam um nokkurt skeið að skemmta hermönnum og skrifa fréttir þaðan í ýmis handarísk blöð. Með henni í vél- inni var tæpur tugur skólabarna og fórst eitt þeirra en hin björguðust öll. Philippa Schuyl- er kom fyrst fram opinberlega á heimssýningúnni í New York '1939, þá aðeins 6 ára og lék einleik með New York Philharm ■onic Synmphony Orchestra 14 ára gömul. Eftir hana liggja einn ig nokkrar bækur. Troktor með nýju öryggishúsi j A NÆSTUNNI ferma ski» í vor til Islands, sem hér segir? t GÆR lauk prófum i Stýri- mannaskólanum, en honum verður sagt upp á fimmtu- dag n.k. og prófskírteini af- hent. Mikil gleði ríkti því í gær á heimili Einars Sigurðs- sonar skipstjóra á Aðal- björgu, sem er mikil aflakló. Þrír synir hans voru í hópi þeirra, sem luku prófinu í gær. Þeir eru Sigurður, sem er 22 ára, Guðbjartur 20 ára og Stefán 18 ára. Sigurður lauk farmannaprófi, en yngri bræðurnir báðir fiskimanna- prófi. „Við erum komnir af sjómönnum í báðar ættir“, Úrvalið af notuðu bílunum er hjá okkur. Tryggið yður góðan bíl fyrir hvítasunnu. Góð kjör — bílaskipti. Dodge Dart '66 International Scout '67 Zephyr 4 '66 Chevrolet Chevelle '64 Rambler Classic ’65 Triumph '64 Taunus 17M '64 Willy’s Jeep ’64 Opel Rekord '64 Simca Arianne ’63 Opel Rekord '61 Rambler-umboðið Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. Sími 10600. Gullfoss 17. maí Fjallfoss 22. maí** Mánafoss 29. maí** Gullfoss 10. júní j Tungufoss 13. júní • KRISTIANSAND: Reykjafoss 19. mal j Mánafoss 1. júní** ! Tungufoss 15. júní lOSLO: ] Reykjafoss 22. maí JBERGEN: í Fjallfoss 25. maí •• j Tungufoss 17. júní ■KOTKA 1 Lagarfoss um 3. júní ] VENTSPILS: I Lagarfoss um 5. júní ] GDYNIA: ] Bakkafoss 1. júni ] * Skipið losar á öllum aðak* j höfnum Reykjavík, ísa- j firði, Akureyri og Reyðam j firði. í Norðfirði. j ** Skipið losar á öllum aðai- höfnum auk þess í Vest- ] mannaeyjum, SiglufirM, j Húsavík, Seyðisfirði og j Norðfirði. n, sem ekki eru merlcl J stjörnu losa í Reykj*. í Landshappdrœtti Sjálfstœðisflokksins Aíarlin rifflar eru framúrskarandi skotvopn, enda heimsþekktir fyTÍr afburða gæði og nákvaémnL j ANTWERPEN: ' j Marietje Böhmer 13. mai j Seeadler 20. maí j Askja 23. maí ** ! Marietje Böhmer 30. mai ] Seeadler 9. júni ] Marietje Böhmer 20. júni ] Askja 23. júní** 0 HAMBURG: NÝLBGA hófu International Harvester verksmiðjurnar í Bretlandi framleiðslu á nýju öryggishúsi á traktora sína af gerðinni 434. Er þetta gert til þess að fullnægja brezkum kröf- um, en ný öryggislöggjöf hjá Bretum gengur í gildi 1969. Vegna markaðs erlendis hafa þeir útbúið húsið með þaki, sem hægt er að opna svo ökumaður komist út, ef traktorinn fellur t.d. niður um ís. Húsi'ð er byggt á öxla traktorsins og er mjög gott útsýni úr því og í því gott rými. Sérstakt stál er í grindinni og rúður allar úr ör- yggisgleri. Mjög auðvelt er að taka húsið af, ef svo ber undir. Hér sézt traktorinn með nýja öryggishúsinu. 57 m. Levermatic cal. 22 WMR-Magnum hin vinsæla nýja skotstærð. 15 skota tubular magazine. 24” Micro- Groove hlaup. Afburða skemmtilegt og fallegt skotvopn. Jtertim 989 M-2-Automatic. Cal. 22 lon grifle, er eftirlíking af hinni þekktu her- byssu Garbine 30 M1 og var metsölubyssa hjá JlarUtt 1966. Aiiir Maríin rifflar eru með hinni heimsþekktu „Micro-Groove“ borun, sem talin er auka nákvæmni um 25%. Maríin sjónaukar eru löngu þekktir um öll Bandaríkin fyrir frábær gæði, enda eingöngu amerískt efni og vinnuatfl. ÚTSÖLUST AÐIR: Vesturröst, h.f., Garðastræti 2, Rvk., KaupMlagi Borgfirðinga, Verzl. Mars- elíusar Bernharðssonar, ísafirði, Kaupfélagi Króksfjarðar, Kaupf. Dýrfirð- inga, Sportvöruverzlun Brynjólfs Sveinssonar, Akureyri, Kaupf. Þingeyinga, Kaupfélagi Langnesinga, Sigmar & Helgi, Þórshöfn. Kaupf. Héraðsbúa, Kaupf. Berufjarðar, Kaupf. Fáskrúðsfj arðar, Kaupf. Vopnfirðinga, Kaupf. Austur-Skaftfellinga og verzlun Elíasar Guðnasonar, Eskifirði. Heildsölubirgðir Tómas Kristjánsson & Co. Súni 14191. Þrír bræður luku próli frú Stýrimtutnuskólunum sumun sögðu þeir bræður þegar blaðamaður Mbl. hitti þá í gær, „og aldir upp við sjó- mennsku svo að segja frá blautu barnsbeini. Þess vegna var það sjálfgefið að við fær- um í Stýrimannaskólann". Þeir bræður hafa mörg undanfarin sumur róið með föður sínum, og tveir þeirra hafa í hyggju að gera það áfram nú í sumar. Myndin hér á ofan var tekin á heimili bræðranna í gær skömmu eftir að þeir komu úr síðasta prófinu. T. v. Stetfán, Sigurð- ur og Guðbjartur. Til siilu bílskúr úr timbri er má flytja til. Upplýsingar hjá Jarðýtan sf., Ármála 22, sími 35065, 38865. BÍLAR Skógafoss 30. maí. Reykjafoss 9. júnl Goðafoss 17. júní** Skógafoss 20. júní ] ROTTERDAM: ! Goðafoss 16. mai •• Skógafoss 26. maí ] Reykjafoss 5. júní j Goðafoss 12. júní** i Skógafoss 16. júní LEITH: ■ Gullfoss 19. maí 1 Mánafoss 26. maí** ] Gullfoss 12. júní ] LONDON: ] Marietje Böhmer 16. maf ] Seeadler 23. maí j Askja 26. maí ** j Marietje Böhmer 2. júnt í Seeadler 12. júní = Marietje Böhmer 23. júní y Askja 26. júní** S HULL: D Marietje Böhmer 17. mal fl Seeadler 25. maí 0 Askja 29. maí ** 1 n Marietje Böhmer 5. júnf S Seeadler 15. júní í = Askja 21. júní** => Marietje Böhmer 26. júni I NEW YORK: 1 Tungufoss 17. maí* fl Selfoss 2. júní 1] Brúarfoss 16. júni ^ GATJTABORG: | Reykjafoss 18. maí | Fjallfoss 23. maí** = Mánafoss 30. maí** => Tungufoss 12. júní I KAUPMANNAHÖFN: I Dettifoss 16. maí fl Atzmaut 16. maí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.