Morgunblaðið - 09.07.1967, Page 15

Morgunblaðið - 09.07.1967, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1967, 15 Húsnæði til leigu í Miðbænum c.a. 50 ferm. Hentugt fyrir ýmsa starfsemi. Tilboð sendist i pósthólf 872. * GRETTISGATA 32 Stretchbuxurnar margeftirspurðu frá komnar. Einnig hvítar blúndusokkabuxur á 2ja — 10 ára. Fannhvítt frá Fönn Fönn er flutt ú Langholtsveg 113 (áður Saab-umboðið) Símsar: 82220 og 82221 Fannhvítt frá Fönn Húsbyggjendur — Húsbyggjendur Höfum FYRIRLIGGJANDI Loft- og veggklæðningu. Gullálm. Brenni fairline lakkað og fullfrágengið. Leitið upplýsinga. VELAR . VERKFÆRI . IDNADARVÖRUR ÁRMÚLA 14, REVKJAVÍK, SÍMI 35722 U m b o 8 : Borgarey hf. Símar: 81020, og 34757. P0R0L0N röreinangrun hólkar og mottur úr POLYURETANE-PLASTI Einskornir hólkar. Vatnsþétt húð, sem hægt er að mála. Vinnusparandi norsk gæðavara. Stórglæsileg skemmtisigling um Miðjaröarhafið — 2. september — með einu af stærstu og beztu skemmtiferðaskipum heims. — R.H.M.S. AUST ;IAUS frá CHANDRIS LINES. Flogið með hinni nýju þotu Flugfélags íslands til London. Farið með sérstakri lest frá London að skipshlið í Southampton. Siglt til Barcelona, Möltu, Corfu og Lissa- bon. 14 daga sjóferð. Skipið býður m. a. upp á eft irfarandi: Tvo stóra danssali — dans á hverju kvöldi. Fjöibreytt skemimtiatriði allan daginn. Stór .og rúmgóð sólbaðsþilför, íþróttaþilfar. Leikfimissal. C inemascope bíó með nýjustu kvikmyndum. Tán ingaklúbb. Tvær sund'laugar inni og úti. Lúxus- fæði — Allt innfalið í verði — Gegn vægu gjaldi má fá eftirfarandi þjónustu: þjónustu hársker a og hárgreiðslustofu — læknisþjónustu. (Um borð er fullkominn spítali). Verzlanir með fjölbreyttum varningi eru og um borð. Einungis eins og tveggja manna klefar með baði og sér þjóni. 3 dagar í London. Gist á Stratford Court Hotel í Oxford Street ( í hjarta borgarinnar). Sérstök hópferð fyrir íslendinga með íslenzkum fararstjóra. 17 daga úrvalsferð — Verð með söluskatti og þjónustugjaldi aðeins kr. 22.000.00. Allar nánari upplýsingar veittar af einkaumboði Chandris Lines á íslandi. Ferðaskrifstofan SACA Ingólfsstræti, Reykjavík, Símar 17600 og 17560 V Skipagötu 13, Akureyri, Sími 12950. MALTA 'ORFU,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.