Morgunblaðið - 13.12.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.12.1970, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐI0, SUPfNUDAtíUR 13. ÐESEMBER 1970 75 ára i dag: Jón Gunnarsson skrifstofustjóri Jón Gunnarsson, skrifstofu- stjóri er 75 ára í dag, hann er fæddur í Reykjavík og voru for- eldrar hans Gunnar Bjömsson skósmíðameistari og kona hans Þorbjörg Pétursdóttir. Jón brautskráðist úr Verzlun- arskóla Islands 1917 og næsta ár réðst hann til hlutafélagsins Hamars í Reykjavík og hefir hann starfað þar í nær 53 ár, og er hano eini núlifandi maðuririn sem starfað hefir samfleytt frá stofnun þess, og meðeigandi hef ur hann verið frá árinu 1924. I skólaráði Verzlunarskóla ís- lands var hann frá árinu 1931— 38, og í stjórn Verzlunarskóla- hússins h.f. frá 1936—38, þá var hann einn af stofnendum Stein- dórsprents h.f. og stjórnarformað ur þess um hríð þar til bróðir hans Steindór Gunnarsson, sem var aðaleigandi þess tók við for mennsku. Einnig var Jón einn af stofnendur Stálsmiðjunnar h.f., Járnsteypu Reykjavíkur h.f., og Hamarsbúðarinnar h.f., og er hann í stjóm þessara fyrirtækja, ennfremur meðstjórnandi Land- kynningar h.f., og stjómarfor- maður þess félags 1960—62, enn fremur varamaður í stjórn Slipp félagsins í Reykjavík, og vara- maður i stjórn Geðverndarfé- lags íslands frá árinu 1965, enn- fremur auglýsingarstjóri blaðs- ins Geðvemd frá sama tíma. Árið 1955 stofnaði Jón Lions- klúbbinn „Fjöfni“, og var fyrsti formaður hans og á 15 ára af- mælishátíð klúbbsins var hann kjörinn heiðursfélagi kiúbbsins. Jón hefur verið i stjórn All- iance Francaise í Reykjavík frá árinu 1965 og þ. 13. ágúst sama ár var hann kjörinn heiðursfé- lagi (Membre IXHonneur) þess félags. Hinn 12. sept. 1958 sæmdi for- seti franska lýðveldisins Jón ridd araorðunni Chevallier du Merite Maritime og þann 20. marz á þessu ári var Jón sæmdur orð- unni L’Officier de L'Ordre du Merite Maritime. Kvæntur er Jón Ásu Þor steinsdóttur kaupmanns úr Vík síðar í Reykjavík og konu hans Helgu Ólafsdóttur frá Sumar- liðabæ, og eiga þau hjónin þrjár uppkomnar dætur, en barnabörn in eru fimm. Ása kona Jóns er ágætis kona í alla staði, fyrirmyndar hús- freyja, trygg og mikilsvirt af öll um þeim sem eignazt hafa vin- áttu hennar, og mæfcti skrifa langt og fallegt mái um hana. Ég óska Jóni til hamingju með daginn, og þeim hjónum báðum allra heilla. Jón verður ekki heima í dag. lóffl Tlnorarensen. Hafoarstræti 19 Ný sending Tækiíærís- falnaðar Buxnasett Skokkar Kjólar Buxur Einntg: Tækifaarts undtrfaptnaður Be*ti Buxnabeití B rjó stahai darar Buxur Verið vei klædd á meðan þér biðið. Við gluggann (w*7jvw; eftir sr. Árelíus Níelsson f t< Giftingaraldur og hjónabandsheill UNGT fóik fer sneroma að hugsa um, hve gaman sé að gifta sig. Vísindamenn hafa nú gert sínar athuganir á því, hver sé heppilegasti eða öllu heldur óheppilegasti aldurinn til að stofna heimilslíf og hjóna- band og jafnframt hverjir séu frumþættir haldbeztu og heilladrýgstu hjónabandanna. Nú er trmi vísindanna, þótt flestir telji eldra fólk, kenn- ara, presta og foreldra lítt til þess færa að leiðbeina um ertt eða annað ungu fólki til heilLa, þá leggur almenning- ur eyru við röddum vísind- anna. Tveir þekktir mannfræðing ar, dokfcorar og fræðimenn við menntastofnanir í Vestur- heimi dr. Edward Wester- marck og dr. Arthur Wolf hafa rannsakað þetta viðfangs efni féiagsiifsins og nýlega birt niðurstöður sínar aimenn ingi. Auðvitað eru það iöng og viðamikiil ritverk, með skýrsium og töium eins og vera ber frá vísindamanna höndum. Hér fer á eftir ör- stuttur kafli um helztu niður stöður þessara spekinga. „í ölLum Bandaríkjunum; segja þessar vísindahetjur, hafa hjónabönd, sem byggð eru á æskuástum og „táninga kynningu" reynzt haldiítil og skilnaðir oftast eftir stuttan samvistatíma“. „FóLk, sem hefur alizt upp í nánu nágrenni verður ftjót- Lega ieiitt hvort á öðru“ segja þeir. f>au hafa ekkert að upp- götva, engu nýju að kynnast í sambúðinni og Lífið verður fljótlega tiibreytingartaust og ieiðinlegt. Þúsundir ungra hjóna í Bandaríkjunum koma fyrir skiinaðardómstólana með Leið indin ein að skilnaðarsök, ijóst eða ieynt. Þau hafa upp- götvað, að giftingin breytir ekki sjálfkrafa daufLegri vin stúlku í yndislega, töfrandi eiginkonu. Dr. Westermarck telur þrjár forsendur undanfara hjóna- bands: „Fyrsta, þar sem skótasystk in tiaka saman að loknu prófi. Þau verða fIj ótiega Leið að loknum hveitibrauðsdögun- um“, segir hann. Fyrsta freist ing eða reynsla tii annarra kynna, verður þeim oft ævin týri, sem erfitt verður að gleyma. En þau hafa Lofað, að vera aðeins hvort handa öðru og aldrei meira. „Önnur aðalforsenda hjóna bands er sú, að foreldrar á- kveða hverjum hver giftist. Þannig er hjá flestu fólki af austrænum uppruna. Þá hafa hjónaefnin kannski aldrei sézt fyrri en á brúðkaups- kvöldið. Þótt ótrúlegt sé, þá endast þessi hjónabönd bezt. Kynn- ing og töfrandi æsing hins ó- þekkta nær Langt út yfír hveitibrauðsdagarva og varir oft ævilangt“. Þriðja rannsóknarefni dr. Westermarcka voru hjóna- bönd stofnuð í kíbbutz-um eða samyrkjuþorpum Israela. Þau reyndust ógæfusöm og voru flest hjónanna mjög leið og þreytt. Þar viija ungir menn og konur heldur kjósa einiífi en 1 hundleiðinlega sambúð með þeim, sem þau hafa þekkt sem systkini frá fyrstu bernsku. Samtalið við dr. Artliur WoLf Leiddi í ljós, að rannsókn ir hana á þessu málefni r.áðu langt út fyrir Bandaríkm. En hann fann hið sama út með haldleysi æskuástanna í hjóna bandinu, þrátt fyrir ágaetar undantekningar. „Æiskuróman tík er sæt en skaramlíf ’, segix hann „í Kína og Indlandi ráða foreldrar mestu eða öllu um ráðahag barna sinna í hjú- skaparmálum“, segvr dr. Wotf. Þar eru hjónaskilnaðir sva sjaldgæfir, að aðeina 2 skiln aðir eru af hverjum 150 hjóna böndum að meðaitali". „En hins vegar eru flestir skilnaðir hjá krökkum, sem vaxa upp saman“, baetir haran við. Þar enda 40 af hverjum 150 hjónabanda með skilnaði fljótlega eftir að hveitibrauðs dagar og brúðkaupsferðir eru á enda“. „Líklega kærir ungt fólk nú á dögum sig ekkert um lang vinn hjónabönd, því hentar betur tilbreyting", heldur dr. Wolf áfram í ályktunum sín- u-m. Það verður að hafa ein- hverja æsingu og upplifun í hjúskapnum, annars er það ekki ánægt“. Og þessi mannfræðispeking ur lýkur skýrslu sinni á þertn an hátt: „Við verðum að losna v.ð þær röngu hugmyndir, að æskuástir séu beztu hornstein ar hjónabandsheilla. Leitið nýrra sambanda og veljið vel við hæfi, aðeins þannig er unnt að finna heppilegan líf3- förunaut". „Flas er ekki til fagnaðar", segir íslenzk þjóðapeki. Það sannast hér sem oftar. HVERQ nniiD f ER HRÆDDUR eftir Yael Dayan. þekktasta rithöfund ungu kynslóðarinnar í ísrael. MEITLAÐ SKÁLDVERK, SEM ALLIR VANDLÁTIR LESENDUR MUNU FAGNA. André Maurois hefur m. a. sagt um Yael Dayan: „Hún skrifar vel, einfaldan stíl, með tilfinningu fyrir sannleikanum. Þessi unga kona minnir frekar á Vigny og Stendahl en Francoise Sagan.“ GEFIÐ ÞESSA BÓK GÓÐUM VINUM. Ingólfsprent hf. Fasteignasalan Uátúni 4 A, NóatánshúsiS Simar 21870-20938 Víð Laugarásveg 4ra hertj. efrt bæð í tvibýbsbúsi Heil huseign vtð TjamargoDu Veitingastaður í eigin húsnæði í eusturhkuta borgaiionar I smíðum 4ra herb. íbúðir á góðum stað í Breiðholtsibverfi. til arfbend- ingar Tilbúnar urndir tróveflk i júlí n. k. Sérþvottaiherb. á hæð Tvær geymskir í kjallara fylgja bverri íbúð. Teikmrvgar á skrifstofunm. PM ER ElHlVRfl FVHIR RUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.