Morgunblaðið - 13.12.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.12.1970, Blaðsíða 26
| 26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUH 13. DBSEMBER 1970 Tilboð ésikast í Sunbeamn Arrow, árg. 1S70, í því ástan>di, sem hún ©r, ©ftif árekstiU'r. Bdreiðin er til sýois S portii Egils Vithiálmis- sonar við Laugaveg. Tilboðum sé skilað fyrir 15. des. n.k. i skrifstofu vora. — Réttiur áskilinn til að taika hvaða tiíboði s©m ©r, eðe hafna bMym. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN H.F.. Aðo'ístræti 6, Reyk'javík. ÁRSSKÝRSLA OG REIKNINGAR RAFMAGNSVEITNA RÍKISINS Athugasemdir Fyrir skömmu kom á borð okkar alþingismanna falleg bók frá Rafmagnsveitum rikisins, sem inniheldur yfirlit um starf- semina árið 1969. Á kápunni er glögg loftmynd af Smyriabjarga árvirkjun, sem tók til starfa haustið 1969. Sönn kápuprýði. f>að fer alltaf um mig fiðring- ur þegar ég sé eitthvað um raf- orkumál okkar og tók ég þegar að skoða bókina. Þar er m.a. að sjá reiknin'ga rafmagnsveitn- anna. Á rekstrarreikningi segir að orðið hafi reksitrar-„hagnað- ur“ 3,2 millj. kr. Fór ég nú að verða sperrbrýnn. Á minum þing mannsferli höfðu tvisvar verið NYTSOM GJOF 2ja hraða borvól 3/8” eða 1/2V ^ ■ ». • HJóIsög meö .blaSl Gúmmrpúöl/Sllpidiskar Vlrbollaburstl. Búnpúöl Smergelsteinn Sllpikubbur með sandpappl; Lérétt borvélastatlf ••■r- taa t •• ’»■■ ■■ ■% ••• taaa^^ - •■■■::: ••• Br"' ••• • •■ >-«•••( B/ackSi Oecker ÚTSÖLUSTAÐIR ERU í REYKJAVÍK OG ÚT UM ALLT LAND. 00 ••» ,<a. *■■•>-■•••••. ..... ;0 ■*" . toyfcjavfe: V«ld Poulaen. SuSurlahdabrsul 4, Méiomg t Jérovórur, L*ug*v«gl 23. O fum0s#n Hafnaratraatl 15 (Skúlag. 63), ZimMO, Halnarslrmtl 21 (SuOurl br. 32), Parao, Armúl* 14. 6iíppMiagtO, Mýrargðtu 2, Tómaluodahúslð, Laugávagi 164, K.R.O.N., Hvarliagotu i2, Héðion. Mýrargölu, Fossbarg, Skúlagötu 63, Brynja, Laugavagi 2«, Fálkinn, Suðurlandabraut I, . Kópavogur: Bygglngavóruvanl. Kópavoga, Kárartaabr. 7, KaupMlag Rangaalnga, Vtfc: KaupMlag Skaftfalllnga, Akrarwa: A»*t Svainbjörnaaon, Halnarbraut, 93. SúgMMtafj«r»ur: Blfr. t Tráam. BorgarnMt, Shrfchlabólmur: Trésmiðja Stykklahölma, Byggingav v/Bjóm ó'afsjon, Raykjavlkurv. l Méimur, Strandgótu 11, . K»flavlk: Stapafall, Hafnargótu 29, , Grlndavlh: Kaupfélag Suðurnesja, S»ndg«r8l: Hús og tnnráttlngar, Saltoaa: G. A. BöSvarsson, Austurvegi 15, Júllu* Gasisson, ÓMavfh; Sindrl, SuSurvar. iMfjörSur: Pólllnn, Aaðalslrmtl 9, Hvammatongt: KauþMlag Húnvátnlngá, TrásmlSJan FróSI, Kaupfálag SkaglirOingá, SigluljórSur: SlgurSur Fanndal, »3. Vopnaf|SrSur: KaupMlag VopnflrSinga, 94. EgNeelaWr: ' Varzlunarfáiag Auafurlanda, 9f. 8ay*tot(ófBur; Stál h.f., ReiShjólaverkstaaSiS Fákur, 97. EehllJófSor: Ella GuBnasoa Ksuplál. HáraSsbúa, ReySarfirSI 99. BúStr: TráamlSJa Auslurlandt. Krlstján Alfonsson, BúSardalur: Einar Stefáoison, Vatneyri: Veslurljó*. Blldudalur Kaupfáiag ArnfirOinga, Plngáyri: Kauplálag DýrfirSinga, Ðjórn GuOmundtson, Rafválav, Hrannarbr, Radlovirvnutlofan, 79. Akumyrl: KaupMlag StSSvarfjarOar, AtlabúSin, KEA, Járnvörudalld, Grlmur og Arnl, , Raufarhðfn: K.f. N.-Þingeylnga, , Pórahófn: K.I. Langesinga, 41. . . Kaupfálag BáfuljarSar, 42. Hótn: Slg. Slgfússon, 49. Vaatmamto*ytor: Haraldur Elriksson. B/ackc Becker „Heimilisverkstæðið“ er í handhægum jámkassa, og er kjörin gjöf og gagnleg. Með Black & Decker föndur- settinu eru allar lagfæringar og smíðar leíkur einn. Þér getið valið á milli þriggja mlsmunandi stærða, sem hentar yður með tilliti til verðs og gæða. Auk ofanlýstra fylgihluta má fá fjölda annarra. Þegar velja á gagnlega gjöf er Black & Decker kjörin lausn. B/acks Decker lögfestar aðgerðir til að bæta í j árhagsafkomu Ra fmagnsveitna rikisins. Frá ársbyrjun 1966 var lagt verðjöfnunargjald á raf- orku að upphæð 35 millj. króna árlega, og frá miðju ári 1969 var þetta gjald tvöfaldað. 1 fyrra skiptið skyldi það renna til Raf- magnsveitna rikisins til að jafna rekstrarhalia, en í síðara skipt- íð skyldi gjaldið renna í Orku- sjóð og sem fyrr fyrst og fremst ganga til að rétta hag Raf- magnsveitna rikisins. Fimm manna nefnd var sklpuð í árs- lok 1968 til að kanna leiðir til að bæta fjárhagsafkomu raf- magnsveitnanna. Skilaði hún á- liti í tveimur bókum siðla árs 1969 — önnur bókin nefnd Skjóna. Hvemig má það þá verða á ár inu 1969 að „rekstrar“-reikningur sýni hagnað? Jú. Viti menn, á rekstrarreikn. er verðjöfnunar- gjald að upphæð 52,1 millj. kr. talið til rekstrartekna. Fjár- magnið, sem útvegað er til að jafna rekstrarhalla talið tii tekna. Rétt er svo að vekja at- hygli á að gjaldamegin á rekstr- arreikn. er fært verðjöfnunar- gjald 17,2 millj. króna. Mism. er 34,9 millj. kr., sem verðjöfn- unargjaldið réttir hag rafmagns- veitnanna um. En annars rennur verðjöfnunargjaidið í Orkusjóð og biður þess væntanlega annað hluitverk a.m.k. að nokkru leyti eða í öðru formi. Fleira vekur athygli. Á bls. 20 er saman- burðaryfirlit um afkomu áranna 1968 og 1969. Þar segir að rekstr arhagnaður 1969 sé 40 millj. kr. Ekki 3,2 millj. eins og í rekstrar reikn. Nú er stofnframlag til raf magnsdreifingar í sveitum,, 36,8 millj. talið einnig til rekstrar- hagnaðar. Þetta er nýmæli 1969 að færa stofnfjárfram'lag á rekstrarreikning og segir í at- hugasemdum að það sé gert skv. ákvörðun rikisreikninganefndar. Áður voru stofnframlög til raf- væðingar í sveitum ekki talin, enda eru þau óháð rekstri Raf- magnsveitna ríkisins. Augljóst er að þessi uppsetn- ing rekstrarreiknings sýnir ekki rétta rekstrarafkomu fyrirtækis- ins. Verðjöfnunargjaldið er ekki rekstrartekjur, og því síður stofnf járframlögin. Þau ganga til að afskrifa dreifilínur í sveitum þegar í upphafi. Hér skal sýnt hver hinn raunverulegi rekstrar- jöfnuður hefir verið árin 1966— 1969 eftir reikningum Rafmagns veitna ríkisins, talið i milljónum króna: Rekstrarhalli: 1966 1967 1968 1969 38,8 40,7 35,7 48,9 Til að jafna þennan rekstrar- halla er aflað tekna með verð- jöfnunargjaldinu. Ef miðað er við að verðjöfnunargjaldið sé að eins til að rétta fjárhag R.A.R.I. K. þá ber að draga frá þessu það verðjöfnunargjald, sem raf- magnsveiturnar sjálfar hafa greitt. En gjaldið rennur i Orku sjóð og meiri hlutverka að vænta. Ég minntist áður á fimm manna rannsóknanefndina i árs- lok 1968. 1 skýrslu hennar segir í bréfi til ráðherra: Meginniðurstöður nefndarinn- ar eru þessar: 1. Fjárhagsvandræði og hin háa gjaldskrá Rafmagns- veitna ríkisins stafa af óhag kvæmum orkuöflunarkost- um og dýrum flutningi, en felast ekki í rekstri dreifi- veitna, hvorki í sveitum né þéttbýli. O.s.frv. Ég vil nota tækifærið og vekja athygli á þessari ályktun þótt hún snerti ekki reikningana beint, en hún staðfestir það sem ég benti á í athugasemd er ég birti í Morgunblaðinu 29. júlí 1969 út af frétt sama blaðs um tvöföldun verðjöfnunargjaldsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.