Morgunblaðið - 13.12.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.12.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESBMiBER 1970 Leið til endurreisnar Rödd siðvæðingarmanns NY XID — tímarit siðvæð- ingarmanna í Noregi, birtir í nýkomnu hefti ritgerð eftir EILIV SKARD, prófessor við Óslóarháskóla, um hrun og væntanlega endurreisn nú- tíma menningar. Fer hún hér á eftir: VÁLEG vandaimál ógina menn- iwgu vorira tíma, og er vandséð hverniig tiíl befcst um lausn þeiirra. — Á sviði mamnlegs hyggjuvits (imteliefctuelt) stendur 20. öldin öllu.m öðrum tímabitum mann- kynssögunnar framar. Meiri majrunaifli vinmiur nú að hvers fconar raninisófcnarm en u.nndð hef- ur saimanllagt á ' öllum undan- förruum öttdum. Þefck i n.g a ní'or ð i vtoir eykst með .gífurlegum hraða. Fjárveitinigaáætlanir vegn.a fyrihhiugaðra rannsókna- framkvæmda, gera ráð fyrir meiri kostniaöi en avo, að menn igeti dreymt fyrir því. En á sama tíma og allt þetta hefur gerzt , dundu yfir heim- inn vill iman.nleg u«t u viðburðir, voðalegri en nofekuT orð fá lýst. Taekniiegar framfarir hatfa auð- veldað líifsbaráttuna að mifclium mun og glætt bjartsýni. Hins vegar ihafa flestuim skrefuim á framfarabraut fylgt ófyrir- séðar aukaverkanir, sem sé ný vanidamál. Sem dæmi þess má nefna: Skelfilega saurgun nátt- úrunnar. — Úrkynjun manna. — Kjarmortouisprengjutnia. — Sál- fræðina. Ný þekkinig á því sviði gaf vonir um mikla möguleika bágstöddum mönnium til líknar. En hvað gerist? Undir stjóm vonidra m.anma er sálfræðin böl- valduir, leið til heilaþvottar og mangs koniar misþyrminga. Stórauknir möguleikar til menntunar, hafa ek'ki aðeins aruðveidað milttjónum leið til auk- innar þekkimgar og farsældar Öfuigþróun h.efur valdið því, að vegna dýrkunar hyggjuvits og sérþekkinlgar, hefur komizt á ný stéttaskiptinig, vægðariausari en hin fyrri, sem átti rót sína að rekja til valdbeitingar og auð- söfniunar. Vér hljótum vissulega að viðurkenwa að menninig voirra itíma þarfnaist endumýjiunigar, endurreisnair. En gefst nokkur leið til endurreisnar menningu, sem er þegar að hruni komin? Vér verðum að spyrja þess með aiuðmýkt og fullikominni ein- lsegni. í því sambandi er ástæða til að minniast niotokiurra stað- reynda. Við vöggu menningarinniar héldu trúairbrögðin vörð: maður- irtn lcrtninigarfuiMur gagnvart máttarvöldum, sem honium eru heilög — (Das Heilige, das ganz andere) máttarvöld hátt ytfir hanrn hafin. Yfirborðsleg bj'arit- sýni manna á s.l. öid statfaði af þeirri blekkingu að sigiuirvæn- legaista leið til framfara væri aif- kristnium, trúleysi. I>ess hetfur vor kynslóð goldið eftirminnittega. Staðreynd er að fyrsti skáld- skapuir sem kunniutgt er um, er tjáninig trúarhugmynda, bænir og lofgerð ti(l gaðlegra máttar- vattda. Sama máli gegnir um byggingarlist. Á tímum frum- stæðustu lífskjara var guðdóm- iraum reist dýrðleg musteri. Fyrstu drög að skipan laga og réttar, áttiu rót sína að rakja till huigsmíða um hið guðlega vald. Nútíma skáld hefur sagt: „Menning vairð þá fyrst til, þegar fjrrsti maðuirinn reisti ókunnum iguði altairi, af þrá eftir að dýrka hann. (Sbr. Post. 17,23.) Það sem öl'l menniinig, og oss er óhætt að segja allt mannlíf þarfnast, öliu fremur er trúarbrögð, semisé guðlegs máttar (autoriteti og ininlbi'ástur guðlegs eðlis (inspira- tion). GRUNDVÖLLUR SAMFÉLAGS Menninig getur ekki þróazt án vissra siðgæðisboðorða og trauists og aðlhalds óumdeiil'anilegs meginmáttar, guðdóms, heilags. Almenmt er litið svo á að ekki verði neitt venra sagt um neinn mann en að honmm sé ekkert | heila.gt. Það merkir raiun.venu- lega, að sl'íkur maður hafi þegar hröklkílazt út úr samfélagi manna. Það, að vera maður, felur í sér að bera lotningu fyrir hinu heilaga, iguðlega, Hiruar mik'lu huigsjóniavalkndngar vorra tíma, hafa ileitt óumdeilanllega í ljós, að friáleitt er að búa sér til guði, hjáguiði í stað Guðs. Áihritf eða inniblástur (inspira- tion) kermuT berlega í ljós í hin- um miklu bókmenntum liðinna a'lda. í Daviðssálmum, hjá Dante eru trúarbrögðin sá mönd- u'H, sem aililt snýst um. Sarna mláli gegnir um blómaskeið fom- grískra hainmleika, sem stóð eina öld, 100 ár. En hvers vegna ekki lenigur? Fyrsta harmilei'kaskáldið var trúmaður. Næstur honum kom höfunduT blenidinn í trúnni, og loks trúleysingjar. Og hinn dramatíski kraftur fjaraði út með dvínandi trúarlífi. Það. hefur átt við urn þá, það sem Georg Brandes skrifaði um sig á etfri árum: „Ég var ekki maður til þess að skaipa ódauðleg lista- verfc“. Slík veaik skilja þau skáld ein eftir sig, er þeflékja atf mik- iilli 'llífsrieynislu árekstra and- stæðra 'aifla tilverunnar, sem nefnd eru gott og illt, himinn og heflvíti. Skáld, sem ekki kann skil á 'því regindjúpi mannlítfs- iins, 'getur vart hatfið sig yfir h ve rsdaigsleikanin, og skapað mikfliar bókmenntir. Eivind Bergrav, (norskur bistoup og religion psytoolog), færði rök fyrir því að trúhneigð, sem hann kaflttiaði „grensover- skridende tendens", eittífðaTþrá, væri einlkennandi fyrir ýmiis hinna mestu sfcálda. Fyrir um það bil 1500 árum var igrísk-rómversk menninig hrunin að gruinnd, en ný kristin merundnig komin í hennar stað. Hvers konar á'hrif hafa það fyrir huiglæga meninin'gu, og þá eimk- um bókmienntirnar? Þarna ruddi kristindómiur sér til rú'ms í ríki, sem niefnt hetfur verið „Welt ohnie Liebe“, — köld og kærfleiks- snauð veröld. Kristindómurinn kom með kæ r'I.eiksboðorðið mest í metum og boðaði manngildi án tiflflits tiil stétta eða kynflokka. Grísk-'latnieskar bákmenntir voru gáfniasmíði við hæfi yfirséttanna, en án nioikkurs erindis til aflmúg- ans. Boðskapur kristinnar kirkju höfðaði til aimúgans, jafnt æðri sem lægri, og fór ekki í mann- greiniariál'it Fomlbókmenntimar átlbu ekikert erindi við alþýðuna. Svissn.esk'ur bókmenntafræð- inigur, Erioh Auierbaoh, hefur bent á það, að frásaga guð- spja'lttanina um Pétur í hallar- garði æðstaprestsins, og lýkur með því að postuflinn gefltk út og grét beiSWlega", að slíka sögu „HEIMSMEISTARAKEPPNIN í knattspymu 1970 og íslenzk knattspyma 1970“ heitir bók sem nýlega er komin á markaffinn og gefur Skjaldborg sf. á Akur- eyri bókina út. Hér er um aff ræffa frásagnir af gangi HM- keppninnar sem lauk meff úr- slitakeppni 16 þjóffa í Mexíkó á miðju árinu. Bókin er þýdd, en höfundur er Wilhelm Fischer og er bók þessi gefin út í milljóna- upplagi í Þýzkalandi og þýdd á fleiri tungumál. Við er svo bætt katfla um ísl. knattspymu í ár og hetfur Kjairt- an L. Pálsson tekið þamn kafla samain. í innganigi aið þeirn katfla sagir að landslið hverrar þjóðar í knattspymu sé spiegiflmynd af þeirri knattspymu, sem leikin er í landimu hveirju suninii og árang- ut þess glöggt dæmi um getuna. Ef miðað sé við þá kenminigu hér gátu kristnir höflundar einir Skrifað. Enigum fornbókmenn/ta- höfundi hatfði komið til hu.gar að 'Mta bl'ásnauðan almúgann vera aðal.persóniu jatfn harm- þrunginis atburðar. Meðal fyrstu kristimnia píslarvotta voru konuir tvær saman, önnur var aðaflsfrú, hin ambátt. Frá píslarvætti beggja þeirra er skýrt, af samúð og Wuttiekniiinigu, og efcki gerður greinarmuinur á pensónum — það er kristnum höfumdi líkt. Fornminijialfræðinigur þýzkur. A. Drexl'er, heldur því fram, að kristindómurinn hafi gert rit- höfundum fært að Skrifa sannar maninlýsinigar. Fornlbökmennitimar skýra frá mannigerð (typer) aðeins. Sál- fræðiniguirinm Victor Frankl, fer eflausit með rétt mál, er hann akrifar: „Kærleikurinn er eina leiðin að innsta kjarna persónu- lefllka anmars manns. Vér getum bætt því við, að ef vér kynnumst mammi vegna persónuflegrar for- vitni aðeinis, verður hann oss naumast ruokkuð annað en mann- gerð, „type“. Á j'átninigum Ágústínusar (umidir llofc 4. afldar e. Kr.), ber sjáttft mlálið með sér inniflieifc og h'lýju, sem var framandi fyrir fornbókmenmtimar. Hér kyrnnir sig maður aif frábæru hispurs- leysi og óvenjulegri eimlægni. Siífct 'hafði enlginn huigsuður eða höfumdur áður gert. Að Ágústín- uisi var það mögu'legt, skilst oss að Iratfi verið þess vegma, að hann flóttar kristilegt sfcritftamá] sitt inn í sjállfsævisögu. Bók Ágústíniusar hafði feilcn- mikil áhritf á þróun bókmennta síðari tima. Ótölu fjöldi bóka stfðari aflda, teljast til bókmen.nta- gneiimar, sem nef,na mætti J'átn- imgar. En bók Ágústínusar ©r að því lieyti einistæð bók af því tagi, að 'hafundurinn lýsir nákvæm- Lega gerbreytingu á lífi sínu, einifiaildilega vegna þess, að Guð hafði kallað hann í náð, og gert hann að nýjum mamr.ii. Með Játninigum h.ana var nýjum krafti veitt inn í bókmenntimar, krafti, sem enn varir. Nýr maffur! Það er hið mikla framlag kristin- dómsins í sögu mannkynsins. Nýr maður geifur von um nýja menininigu, og möguileika endur- reisnar deyjandi menningar. Þaff er svariff viff spurningu vorri. Toynbee iheíur rakið laniga sögu menninigartímabila, sem hófust hvert á fætiur öðru, blómstruðu um áralbil, en runnu brátt skeið sitt á enda. Hvaða örlög bíða nú mienininig- ar vorrar? Hvers má vona og vænlta? Vér verðum að huigfesta, að menning, sem helfur sinn sögu- lega uppruna í kristindóminiuim, er í sérstöðu og býr að miklum á fslaimdi, er knattspyman í ár sú bezta, s-em við höfum íýwt í þau 24 ár, sieim liðin eru sáðain fsland lék sinn fyrsta landsleifc. Landsliðið iéik 5 leifci á árinu, tvivegis gegn álhuigaman'nailiðli Eniglands, gegn áJhugamöninum Frakikia heima og einini.g á 'heim.a- veltti gegn Dainmörku og Nonegi. Útkoman varð 1 siigur, 2 jatfn- tefli og 2 töp og markatalan 3:3. Frá hverjuim eimstökuim leifc er svo skýrt stuittflega, samtal er við ELlert Sdhram og séitoatfli um „Hermianns þátt 'GuininarsBion'ar“. Úrslitaitöflur í 'kepprui deilda fyflgja og margar myndir prýða. Þýðimgu aðattih luta bökarinmair anmaðist Magnús Kriatinsson. Rætt er um unda'nkeppraiinia sem 69 lið hófu og leið liðam'na 16 til Mexíkó. Síðan er katflimn um foriLeilkiraa 24 í Mexílkó og kemur þar mangt slcemmtilegt fnatn Ný bók: HM keppnin í knattspyrnu 1970 — og íslenzk knattspyrna 1970 fonnéttiiradum. Gríák-rómversfc fonram'enninig hatfði stórmerfcittieiga anfileifð að bafci sér, en naumast raofldkra fraimtíðarvon aðra en liinnuilausar endurtefcningar, án enidurmýjuinar. Kristindómurinn ar „trú, von og kærleikur", trú etftirvæntinigar. Sl'ík trú átti sér framitíð og breiddist út um allan heim. Saga Evrópuþjóða greinir frá mörgum endurneisnartímia- bilurn. Ðr. Fr.anlk Buchman hetfiur sagt: „Eragin mieranirag fær stað- izt án endumýjaðra manna. >á renna upp hinir dásamlegu tím- ar enidiutnrieisnar menniragarinn- ar, þegar meiran endurnýj aist og breytast í anida kristinnar txúar. (Próf. Ei.liv Skard; Erinidi tflutt á móti MRA í Caux, s.l. sumar). Ólafur Ólafsson kristniboffi þýddi. ________________________ Þorsteinn Matthíasson „Mannlíf við Múlann” í»ættir úr sögu Ólafsfjarðar eftir Þorstein Matthíasson „MANNLÍF viff Múlann“ heitir nýútkomin bók, sem Þorsteinn Matthíasson hefur skráff. Eru þetta þættir úr byggðasögu Ól- afsfjarffar, en Ólafsfjarffarkaup- staffur stendur aff útgáfu ritsins. I þessum þáttium Þorsteins er bruigðið upp svipmyndum atf Ól- afstfjarðarbyggð, legu heninar og land‘shátitum frá hatfi til 'luáfjalla. Eiraraig er saigt frá lífi fólks'ins, sem á liiðraum öldum hetfur átt þair ætt og óðiufl. í formálsorðum segir alð ritið sé fyrst og fremst lýsirag á legu og landsháttum byggðiarinnia'r, hverra kosta þar hefur verið völ og hverjar búsifjar búraar hatfi verið fóllki því, sem þar hefur 'litfað lífinu frá uppihatfi vega og fram að lokutm 19. alldair. í fáum orð'um sagt, reyrat að gera grein fyrir balksviði 20. aldair sögu. í síðaira biradi verður um það fjaUað, siem 20. öldiin 'hiefur með sór borið. Þar eru gögn fyrir heradi, seim ættu að geita sýnt yfirboirðsmyndiina raolkfcuð trú- verðuga. Verkilð er setm fyrr segir uranið að fruimfcvæð'i og á vegum Ólafis- f j arðarkaupstaðar. Bðkin skiptist í 18 kaflla. Hún er 287 blaðsiíður að stærð, prýdd mörigum myndum. „HRAFNISTUMENN“ Frásagnir skráðar af Þorsteini Matthíassyni ÚT er k'Omin ný bók efltir Þor- stein Matthíasison, Hraflraiatu- menin. „Þeir þæ'ttir, sem hér biirtaat, eru frásagnir Skráðair efltir fól'ki, sem dvelur á 'Hrafln- isitu, Dv-ailarhekniili aldraðiria sjó- maninia", segir í formála höfund- ar, og hann heldur áfram: „Hér eru ekki fyrst og firemst meranimir í brúrani, sem segja sína sögu, heldur einnig hinir, sem uranið hafa á defc'kinu eða í lestinmi, hatft etftiríit mieð véfl- inirai og staðið við „'kabyssuraa“. Líka þeir, sam bezt kumna á því skil, hvemi'g segl og árar duigðu við sjósókn fyrr é tímum. — Þá eru hér nakkriir, koiraUT og fcarl- ar, sem aðra iðju höflðu aið ævi- starfi, en þó enigu síðúr en hinir urðu að takast á vilð ölduiföLl ár- ainma.“ eiras og umsátin uim Riva og hvernilg Bette helduir velili, ein- vígi heiimsáltfainiraa þegar Eraglamd og Brasillía mættust og sagt frá miarkasmiðjunoi Muiler, Seeler & Co. Síðan er raikimn gangur hvers leiks í úrslitaikeppninni og æsist þá Leilkiurimn emin. Þessi bók emdurspeglar allar hinar spenmaradi hliðar kraatt- spymuinmar, seim gert hatfa haina að vinsiæLuistu grein alllra íþrótta. Vatfalaiuart er þetta óskalbók fjölda umgra mamraa. Sögumenn í bókinrai enu sex: Dani Jóhaniras'son,, Daflamaður, bóndi, smiður, sjómaður og verkamaður, Gríimur Jónsson í Súðavík, svipmilkiU athatfraa- m'aður, Haillfreður Guðmuinds- son, fyrrverandi hafnsögumaður. Hjörtur Bjaimiascn, sjómaður, Jón Eirífcsson,, form'aður frá Súgandatfirði og Jón Attti Guð- mundsson, sjómaður og bóradi. Bókin. er 174 bls. að stærð, mieð allmörgum myndasíðum. Útgefairadi er Ægisútgáfam. 2 Vasa-námskeið á næsta ári VASA-námskeiðið svonefnda, sem haldið er árlega fyrir yngri leikstjóra á Norðurlöndum mun á næsta ári færa út starfsemi sína, þar eð ríkisstjórnir Norð- urlanda hafa aukið fjárveiting- ar til þessa starfs þannig að framvegis verðnr nnnt að hafa tvö slík námskeið árlega. Það námskeið, sem við bæt- ist, verður ekki í eins föstu formi og hin fyrri hafa verið, og á þar að fjalla um ýmis atriði í leikhússtarfi, en þarf ekki að vera bundið leikstjórn sérstak- lega. Þetta náms'keið verður í fyrsta sinn haldið til að fjalla um leikkennslu. Það ber heit- ið „Rödd á hreyfingú' og verð- ur haldið i Helsinki dagana 28. marz — 4. apríl. Leiksf jórnarnámskeiðið verð- ur siðan haldið í Ósló dagana 21. — 28. mal Þar verður fjallað um sama efni og á námskeið- inu í Kaupmannahöfn í fyrra- vor, leiklist fyrir börn og ungl- inga. Þar verður því tekinn upp þráðurinn frá því síðast sem merki þess, að litið er á leik- starfsemi fyrir börn og ungl- inga sem grundvöll að leikhús- lífi framtíðarinnar. Fulltrúi Islands í Vasa-nefnd- inni, sem sér um undirbúning þessara námskeiða, er Sveinn Einarsson leikhússtjóri, en til vara Gísli Alfreðsson leikarl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.