Morgunblaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAl 1971 3 > Nemenður skólans hengja upp listvefnað sinn. Herrarnir hafa Mka ofið teppi i tómstundum sínum. Sagt er að fermetrinn kosti kringum 3000 krónur. Sýning Myndlista- og handíðaskólans — á Miklatúni AKI.Kí; sýning Myndlistar- og handíðaskólans i Reykjavik opnar i dag i Listaskálanum á Miklatúni og verður hún opin út nsestu viku frá khikkan 14— 22 daglega. Aðgangur er ókeyp- is. Nemendur i dagdeildum skól- ans, s«m eru aðalkjaminn eru krinigfuan 100, en á öðrum nám- stoeiðuxn eru þeir nálægt 400. — Hörður Ágústsson, skólastjóri kvað um 200 nemendur taka þátt í sýningunni. Handiða- og myndlistarskólinn er núna fjögra ára skóli. Saigði Hörður ennfremur, að þetta væri í fyrsta sinn, sem sýningin væri haldin utan skóiana, og væri mik jll hægðarauki að þvi, því að tímafrekt og óþægilegt hefði ver ið að s'tilla upp sýningiu á öll- urn hæðum skólans, auk þess, sem það hefði oft á tiðum vald- ið stórskemmdum á innrétting- um. Þebta fyrirkomulag kvað hann óneitanlega gefa betra yfiriit yf- ir hæfni nemendanna. Er þama stiilt upp sýnimgar- gripum og efni úr kennaradeiSd, vefnaðardeild og myndlistar- deiild, oig kennir þar margra gnasa. Er þama vetfnaður, teikn- imgar og keramik, ás’amt gler- myndium og myndilist hvors kyms. Sagði Hörður, að borgarráð hetfði fúsilega veitt skóQanum leyfi tl að halda skðlasýning- una í skálamum. Eennslludeildir skóians í vetur hafta verið: Myndiistardeild, eii í hana flokkast frjálls myndlist, frjáls grafík og frjálls mótiiist. Kennaradeildir: Teikning, vefniaður. Listiðnaðardeildir: M yndvetfnaðardeild, hagnýt graf fík, leikkerasmið. Bóknám: Listsaga, forskóla I oig II, framhaldsdeildir, vetfnað- arkennaradeilld og deiid mynd- vetfnaðar. Kennd hefur einnig verið enska, islenzka, kennslu- fræði, sáiar- og uppeldistfræði. Námskeið hatfa verið haldin í mállun og teiknun bama ásamt föndri. Teiknun oig miáliun fuli- orðinna. Bókband, almennur vefnaður. Námskeið til undir- búninigs fyrir menntaskðlann og stúdenta til undirbúnings í tækninámi. Keramí'k námskeið hatfa einnig verið haldin íyrir böm 8—12 ára. Listkynninig hetfur og verið fastur liður í kennslu Myndlist- ar- og handiðaskóílans, og farið heíur verið í þeim tilgangi á listsýningar í fylgd með kenn- ara. UTANKJÖRSTAÐAKOSNING fyrír Alþingiskosningarnar 13. júní hefst á morgun, sunnudag. 1 kosningunni geta þeir tekið þátt sem dveljast fjarri lögheim ili sínu á kjördag. 1 Reykjavík fer kosningin fram i Vonarstræti 1 og er kjörstað- urinn opinn sem hér segir: í Risa- | rauð- j I magi \ RISARAUÐMAGI veiddist í / I Steingrímsfirði hinn 29. april J t síðastliðinn. Var rauðmaginn 1 / hvorki meira né minna en 51 í 1 cm að lengd og vó 4 kg. Mun / \ þetta vera stærsti rauðmagi, J t sem vitað er að veiðzt haf i \ / hér við land, samkvæmt upp- ( Ilýsingum dr. Sigfúsar l Schopka, fiskifræðings. Þessi/ rauðmagi var 6 ára gamali. 1 Sá, sem ve'ddi rauðmagann 1 vár Guðmundur Halidórsson í á Drangsnesi. Dr. Sigf ús / Schopka gat þess að meðal-1 lengd rauðmaga væri um 301 em, en hrygnanna m.ö.o. grá-1 sleppnanna 42 cm. Lokið er / nú merkingu um 500 hrogn-; keisa og fyrirhugað er að \ merkja fleiri bæði fyrir Norð- í urlandi og á Faxafllóasvæð-1 inu. Verði fiskimenn varir við / merktar grásleppur, eru þeirl vinsamlega beðnir að senda \ merkin til Haf rannsóknar-1 stofnunarinnar. Komið getur fyrir að grá- sleppa nái þessari stærð, sem rauðmaginn stóri náði, en heldur er það sjaldgæft. Rauð maginn er hins vegar mun minni eins og áður er sagt. i Sunnudaga og helgidaga bl. 14.00 18.00, en alia virka daga kl. 10.10 12.00, 14.00—18.00 og 20.00— 22.00. Úti á landi fer kosning- in fram hjá sýslumönnum, bæj- arfógetum og hreppstjórum, en erlendis hjá íslenzkum sendiráð um og þeim ræðismönnum Is- lands, sem tala íslenzku. STAKSTEIWAR Háleitt markmið Fá íslenzk stjórnmáiasamtök hafa verið stofnuð af meiri van- efnum en Samtök frjálslyndra og vinstrimanna, enda blasir nú stjórnmálalegt skipbrot við sam- tökunum. Flokkurinn var upp- haflega stofnaður utan um þá Hannibal og Björn, eftir að þeir hrökkluðust úr Alþýðubandalag- inu vegna ofrikis kommúnista að eigin sögn. MálefnagrundveíM var tjaslað sarnan í skyndi; skera átti upp herör fyrir sið- bótarstarfsemi í íslenzku stjóm- málalifi. Markmiðið var í sjálfu sér ágætt, þó að það eitt værl nokkuð rýr málefnagrundvöller stjórnmálaflokks. Mörg fögur orð voru höfð uffl ágæti flokksins, enda var mark- ið sett hátt. En því kátlegri hefur stutt og allbrokkgeng saga flokksins verið, sem nú virðist hafa runnið sitt skeið á enda. Eitt af þessum broslegu dæmum úr starfi þessa flokks er afstaða hans til prófkosninga. Þegar Sjálfstæðisflokkurinn efndi til víðtækra prófkosninga á sl. ári til undirbúnings á fram- boðum sínum fyrir sveitarstjórna kosningarnar og síðan alþingis- kosningarnar, fór málgagn Sam- taka frálslyndra og vinstrl manna hörðum orðnm um þær kosningar. Prófkosningmn Sjálf- stæðisflokksins var fundið allt til foráttu með mörgum ©g sterkum lýsingarorðum. Mál- gagn hannibali,sta lýsti því þó yfir, að samtök þeirra væru eng- an veginn andvíg prófkosningum sem meginreglu; þvert á mótl væru þær æskilegar. Það var hins vegar Iögð á það áherzla, að þær væru ekki lýðræðislegar, nema þær væru framkvæmdar á heilbrigðan hátt eins og ætti sér stað hjá Samtökum frjálslyndra og vinstrimanna. Kátleg örlög Vegna hins fjálglega orð- skrums, sem þyrlað var upp S þessu sambandi, er fróðlegt að veita athygli hinni „lýðræðislegu framkvæmd“ þeirra eigin próf- kosninga.. Þegar að loknu próf- kjörinu í Reykjavík þótti rétt að fara með úrslitin sem hið mesta leyndarmál, og mörg rök voru færð fram fyrir þeirri ástæðu, að ekkl væri skynsamlegt að hirta úr- slitin tafarlaust. En svo fór um síðir, að ekki var unnt að við- halda ráðstjórnaraðferðunum og halda öllu leyndu. Þá var röð efstu manna í prófkjörinu birt, en án þess að birta atkvæðatöl- ur. Þegar svo endanlega er gengið frá framboðslistaniini eru að- cins sjö af tíu efstu úr skoðana- könnuninni á listanum. Hannibal sjálfum var ýtt til hliðar úr efsta sætimi og í stað hans settur maður, er ekki einu sinni var kosið um í prófkosningunum. Þegar þessi úrslit eru ljós, er skiljanleg sú tregða, sem upp- haflega var á að birta niðurstöð- ur prófkosninganna. Flokkurlnn með háleitu siðbótarhugsjónirn- ar varð því að beygja sig imdir ok örlaganna og ákveða fram- boð sitt með hrossakaupum og á klíkufundiim. Kátlegri geta endalok háleitra hugsjóna tæp- ast orðið, enda virðast samtök- in smám saman vera að liðast í snndur. Það er ef til viil ekki tilviljun, að tingir framsóknarmenn völdn þennan flokk tU samstarfs f þeim tilgangi að sýna samhug og samstöðu lýðræðisaflanna i landinu. Það er líka athyglisvert, að á sama tíma og samtök hannf- balísta liðast í sundur, er hreyf- ing ungra framsóknarmanna bæld niður innan sins eigin flokks. U tankj ör staðakosning hefst á morgun •c v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.