Morgunblaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAl 1971 5 Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjör- dæmi vestra 1. Séra Gunnar Gíslason, alþm., Glaimibæ. 3. Kyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri, Reykjavík. 5. Halldór Þ. -lónsson, fulltrúi, Sauðárkróki. 7. Valgerður Áffústsdóttir, frú, Geitaskarði. 2. I’álmi Jónsson, aiþm., Akri. 4. Jóhannes Guðmundsson, bóndi, Auðunnarstöðum. 6. Stefán Friðbjarnarson, bæjarstjóri, Sifílufirði. 8. Þorbjörn Árnason, stud. juris., Sauðárkróki. ft. Þórarinn Þorvaldsson, bóndi, 10. Jón Riríksson, bóndi, I»óroddsstiiðum. Djúpadal. Juhani Taivaljarvi við eitt málverka sinna. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) Finni sýnir myndir í Norræna húsinu FINNI, Juhani Taivaljái-vi, sýnir | Verður sýning han>s, sem er niú 25 níyndir sínar eða rismynda | sölusýning, opin til 23. maí. — málverk í Norræna húsinu. 1 Kvaðst hann sjálfur hafa fundið upp aðferðiná við gerð þessara mynda, sem eru gerðar úr ein- angrunarplasti, sem brætt er saman, og síðan málað. Hann sagði. að aðferðin væri þrisvar sinmum seinlegri en viinn-am við að mála aðrar mynd- ir. Hann er hénna í heimisokm hjá venzlafólki sínu á Selfossi, og hefur hérna viðdvöl i mánuð, og vonast til að geta málað eitt- hvað á íslandi. Kvaðst. hanin vera mjög li.rif- inn af Lapplandi og sagði lands- lag hénna vera mjög víða" svipað landsJagi þar í landi. Finninm, sem er fæddur í smá- bænum Kuru í Suður-Finmlandi árið 1942 er nú nokkuð þekktur orðinn hei-m-a hjá sér og hefur haldið málverkasýni-ngar þar 1987, 1969 og 1970. Selur hanm mest af my-ndum sínum heima fyrir. Verði myndanna virð-iist mjög í hóf stillt og eru þær dýrustu kringum 15.000 krónur, allt frá 3.000 Jít. Frá fundi Húseigendafélagsins: Miklar umræður um fasteignamatið AÐALFUNDUR Húseigendafé- lags Reykjavíkur var haldinn 30. apríl sl. í liúsakynnum fé- lagsins að Bergstaðastræti 11A. Fundarstjóri var formaður fé- lagsins Leifur Sveins-son, lög- fræðingur. Framkvæmdastjóri félagsins, Þórður F. Ólaf-sson, lögfræðingur, flutti skýrslu um störf félagsin-s á árinu 1970 og las upp reikninga félagsins og voru þeir einróma samþykktir. Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11A er opin kl. 5—7 alla vii'ka daga nema laugar- daga og er leitað þangað með upplýsingar og lögfræðilegar leiðbeiningar viðvíkjandi ýmsu þv-í, er varðar húseigendur. Mest er leitað þangað vegna sam býlis í fjölbýlishúsum og vegna leiguhúsnæði-s. Á skrifstofunni eru seld eyðublöð fyrir húsa- leigusamninga, en eyðublöð þessi eru einnig seld í Bókabúð Lárusar Blöndal. Á fundinum urðu miklar um- ræður um hið nýja fasteigna- mat. Formaður félagsins og stjórnin hafa gert sér mikið far um að kynna sér allt, er að hinu nýja fasteignamati lýtur og fyr- ir tilhlutan félagsstjórnarinnar var kærufrestur fasteign-amats- ins framlengdur til 20. des. sl. og gildistöku matsins frestað frá því, sem ákveðið hafði ver- ið. Stjórn Húseigendafélags Reykja víkur er nú þannig skipuð: Leif- ur Sveinsson, lögfræðingur, for- maður; Ingimundur Sigfússon, forstjóri, Alfreð Guðmundsson, forstöðumaður, Jón Guðmunds- son, fulltrúi, og Örn Egilsson, framreiðslumaður. í varastjórn eru: Páll S. Pálsson, hæstarétt- arlögmaður, Kristinn Guðnason, kaupmaður, og Birgir Þorvalds- son, framkvæmdastjóri. Endur- skoðendur eru Ari Thorlacius og Fimmburar í Póllandi Vai’sjá, 13. maí. NTB. I’ÓLSK kona ól fimmbura í gær, þrjá drengí og tvær stólkur, að sögn pólsku frétta stofunnar. Fimmburarnir fæiklust í Gilansk og heilsast vel. Móðirin er 32 ára gömnl <»g á tvö Jx'irii fyrlr m<»ð manni sínuin, sem er liðsfor- higi. Björn Steffensen, Jöggiltir end- urskoðendur, en til vara Ingi R. Jóhannsson, löggiltur endurskoð andi. Svohljóðandi ályktanir voru samþykktar á fundinum: 1. „Aðalfundur Húseigendafé- lags Reykjavíkur telur, að sér- greina eigi í fasteignamati hvevn húshluta, sem þinglýstur er sér- eigandi að, og sé það gjaldstofn til skattálagningar, en ekki Iiús- eignin öll, ósundurgreind, sem nú er. Gjaldheimtan í Reykja- vík gefi þá út fasteignaseðla í samræmi við þá skiptingu." 2 „Aðalfundur Húseigendafé- lags Reykjavíkur telur hættu á að fasteignamatið nýja verði til þess, að óhæfilega hátt gjald verði tekið af íbúðaeigendum í nýjum húseignum, samanber fyrningarreglur fasteignamats- nefnda, og tillit til þess þurfi að taka við álagningu fasteigna- skatta." 3. Aðalfundur Húseigendafé- lags Reykjavikur lætur í ljós áhyggjur vegna þess að mats- verð lóða, samkvæmt hinu nýja fasteigamati, sé langtum of hátt miðað við mögulega arðsemi þessara eigna og alrangur grund völlur til skattálagningar." Fiskiskip til sölu 260, 200, 170, 155, 100 lesta stálskip. 91, 76, 68, 64, 62, 59, 55, 38. 28, 20, 15 lesta eikarbátar. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A Sími 26560, kvöld- og helgarsimi 13742. Opið til klukkan 4 í dog A\ MIÐSTOÐIN KIRKJUHVOLi SÍMAR 26260 26261 GIRÐIIMGAREFIMI gott úrval á gá$u verái TUNCIRÐINCANET CADDAVÍR JÁRN- OC TRÉSTAURAR LÓÐANET PLASTHÚDUÐ • ÚTVEGUM GIRÐINGAR OG JARNHLIÐ UM ATHAFNASVÆÐ! IIþróttasvæði o. fl. fóður grasfia girðingtrefni MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Simar: 11125 11130

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.