Morgunblaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1971 13 FERMINGAR Ferming í Akraneskirkju 16. maí kl. 10.30 f.h. Prestur séra Jón M. Guðjóns- son. STtJLKUR: Aðalheiður Lilja Svanbergsdóttir Laugarbraut 12. Aðalheiður Skarphéðinsdóttír, Kirkjubraut 58. Anna Berglind Þorsteinedóttir, Heiðarbraut 16. Ásdís Þórarmsdóttir, Suðurgötu 30. Asgerður Hlinadóttir, Vesturgötu 21. Elsa Friðriksdóttir, Heiðarbraut 45. Fjóia Katrín Ásgeirsdóttir, Vesturgötu 111. Guðfinna Stefánsdóttir, Höíðabraut 2. Guðmunda Úrsúla Árnadóttir, Stekkjarholti 24. Guðný Jóna Ólafsdóttir, Höfðabraut 1. Hrafnhildur Sigurðardóttir, Vesturgötu 159. ísabella Lárusdóttir, Presthúsabraut 21, Lilja Viðarsdóttir, Vesturgötu 65. Sigurey Guðrún Lúðvíksdóttir, Háholti 21. DRENGIR: Andrés Helgason, Esjubraut 26. Ármann Hauksson, Stillholti 14. Ásberg Þorsteinsson, Stekkjarholti 18. -Björgvin Helgason, Háholti 20. Björgvin Karl Björgvinsson, Garðabraut 6. Bjöm Þórðarson, Vitateigi 2. Bragi Skúlason, Vogabraut 8. Brynjar Ríkharðsson, Stekkjarholti 14. Böðvar Ingvason, Heiðarbraut 17. Einar Ottó Einarsson, , Akurgerði 21. Einar Skúlason, Stillholti 8. Helgi Pétursson, Skagabraut 4. Jón Áskelsson, Stekkjarholti 5. Lýður Sigurður Hjálmarsson, Vitateigi 4. Sigurður Arnar Sigurðsson, Suðurgötu 21. Sigþór Ómarsson, Háholti 29. Þorkell Olgeirsson, Heiðarbraut 16. Ferming 16. maí kl. 2 e.h. STtiLKUR: Guðrún Bryndís Harðardóttir, Bjarkargrund 22. Guðrún Edda Bentsdóttir, - Vogabraut 16. Guðrún Jóna Ársælsdóttir, Heiðarbraut 63. Guðrún Margrét Birgisdóttir, Brekkubraut 31. Hafdís Fjóla Ásgeirsdóttir, Esjubraut 14. Halla Sólný Sigurðardóttir, Akurgerði 13. Halldóra Guðmundsdóttir, Merkigerði 6. Haildóra Kristín Guðmundsdóttir Esjubraut 13. Hallfríður Helgadóttir, Krókatúni 7. Ingibjörg Bj arnadóttir, Sandabraut 16. Ingibjörg Harpa Sævarsdóttir, Vesturgötu 163. Ólöf Agnarsdóttir, Höfðabraut 6. Stefanía Jónsdóttir, Skagabraut 40. DRENGIR: Ellert Ársælsson, Brekkubraut 8. Gísli Þór Aðalsteinsson, Merkurteigi 3. Gísli Breiðfjörð Árnason, Suðurgötu 90. Guðmundur Páll Jónsson, Suðurgötu 36. Guðni Þórðarson, Sóleyjargötu 18. Gunnar Rúnar Sverrisson, Laugarbraut 18. Hjálmar Þór Jónsson, Háteigi 3. Framhald á bls. 20. Alþjóðlegt sjóstongaveiðimót I tilefni 10 ára afmælis Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur, verður efnt til álþjóðlegs sjóstangaveiðimóts á hvítasunnu- dág 30. maí n.k. Haldið verður á miðin frá Grindavík. Mótinu lýkur með afmælishófi og verðlaunaafhendingu í Leikhúskjall- aranum annan hvítasunnudag, sem hefst með borðhaldi kl. 7 síðdegis. Þátttaka tilkynnist fyrir 18. maí til eftirtalinna stjórnarmanna, sem veita allar frekari upplýsingar um tilhögun mótsins: Jón B. Þórðarson — simar 84750 og 35383, Jóhann Gunnlaugsson — símar 84860 og 36816, Njáll Símonarson —- simar 13499 og 30271, Reynir Eyjólfsson — símar 17675 og 10405, Hákon Jóhannsson — simar 10525 og 17634. STJÓRNIN. M * • onuiMjnuuj í Félogsheimili Longholtskirkju Opnnm á morgun, laugardag kl. 2 e.h. BLÓMASÝNINGU í Félagsheimili Langholtskirkju. Sýningin verður aðeins opin laugardag og sunnudag. Verið velkomin á Blómasýninguna. DÖGG — Álfheimum íbúðarhúsið Dvergasteinn Fáskrúðsfirði ásami ...inúsum til sölu nú þegar, ef viðunandi tf.boð fæst. Nánari upplýsingar gefur Aðalsteinn Stefánsson, sími 33 Fáskrúðsfirði. Afvinna Vanar saumakonur óskast strax í verksmiðju vora. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóranum, Þverholti 17. Vinnufatagerð íslands hf. Veiðileyfí í Deildará, Ormarsá, Hölkná og Hafralónsá í Þistilfirði og Sel- fljóti á Héraði kosta kr. 1.500,00 á dag og fást á eftirtöldum stöðum: Hábæ, Skólavörðustíg 45, Ferðaskrifstofu ríkisins, og Verzlunin Sportval í Reykjavík. Hótel Varðborg, Akureyri, Karl Ágústsson, Raufarhöfn, Sigbjörn Brynjólfsson, Egilsstöðum. Matur og gisting á Raufarhöfn og Eiðum. Allar frekari upplýsingar á Skóiavörðustíg 45, símar 20485 og 21360. DANSSÝNING í Hóskólobíói í dag kl. 2 sýna félagar í Þ. R., börn og full- orðnir dansa frá ýmsum löndum. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Viðskiptairæðingur óskast Félag íslenzkra stórkaupmanna óskar að ráða viðskiptafræðing eða mann með hlið- stæða menntun til starfa sem fyrst. Um fjölbreytt starf er að ræða fyrir réttan mann. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu félagsins fyrir 22. þ.m. Farið verður með umsóknir sem algjört trúnaðarmál. F. í. S. Rýmingarsala ó peysum, gallabuxum, skyrtum og blussum ó börnin í sveitina Opið til kL 4 í dag HACKAUP Skeifan 15 — Sími 26500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.