Morgunblaðið - 24.01.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.01.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKI7DAGUR 24. JANÚAR 1873 Magnús Guðmundsson Mykjunesi: RABB UM ÁRAMÓT Mykjunesi á þrettánda. Þegar litið er til ársins, er nú nú hefur lokið göngu sinni, er að sjálfsögðu margs að minnast. Kemur þá að sjálfsögðu fyrst i hugann það, sem næst er hendi. Veturinn frá áramótum var einn sá mildasti, sem hér hefur komið um langt árabil. Vorið var í meðallagi, greri þó snemma þvi jörð var alklakalaus. Þegar að því kom að hefja heyskap fór að ri'gna, síðan rigndi að undanskildum 10—12 fyrstu dögumum í ágúst. Bjargaðist þó geysimikill heyfengur. Þrátt fyrir það eru hey misjöfn að gœeðum, bæði úr sér sprottin og sumt hrakið. Magnið þó mikið i heild, að viðbættum miklum fyrningum. Haustveðráttan var mjög risjótt, úrkorna og storma- samt. Um veturnætur gerði stór viðris byl, sem olli nokkru tjóni á fé. Bæði fé og hross fennti í kaf og hrakti í skurði og fórst nokfcuð af þeim sök- um. Á nokkrum bæjum vantar mifcið af fé, sem vitað var um rétt fyrir bylinn. Öllum er svo í fersku minni fárviðrið, sem gekk hér yfir að kvöldi hinn 21. des. og olli víða miklu tjóni á húsum. Efeki hefur frétzt að neinn hafi skrifað neinum til að spyrj ast fyrir um orsakir þess að hús fuku, þó það væri sjálfsagt fróð legt að fá svör við því, ef þau væri einhvers staðar að fá. Fé reyndist hér í lakara lagi í haust og munaði víða einu til tveimur kg á meðalvigt mið- að við s.I. ár. Víða var þó fUeira tvilembt, en ekfci sem þessu munar. Lambaásetninig- ur er með mesta móti og fjölg- ar því sauðfé hér. Aftur á móti feefekar kúabændum hér jafnt og þétt og er nú svo komið, að tæplega heímingur bænda sveit arinnar er með mjólkurfram- leiðslu. Hér voru alilmiklar fram- kvæmdir á árinu bæði í bygg- ingum og ræktun. Efeki fæfckar fólki hér í sveit, þó búskapar- hættir breytist. Þetta var það, sem hlaut að koma og efeki verð ur stöðvað úr þessu. Því fyrir löngu hefði þurft að gera veru- legan verðmun á þeirri mj/ik, sem framleidd er til daglegrar neyzlu og hinnar, er fer I vinnslu. Að þvi hefur verið vik- ið fyrr og verður ekki gert frek ar að umtalsefni nú. Um jólin var hér rigning en snjókoma um áramótin. Nú er allt marautt og farin að koma aurbleyta á vegi, en mjög lítill klaki er í jörð. Ástand vega er mjög slæmt hér, viðhaldið lítið og framkvæmt á þeim tíma, sem er til þess fallinn — i bláskamm deginu. Væri verkefni fyrir æðstu menn vegamála í landinu að kynna sér ástand vega hér, ef þeir vita ekki nákvæmlega hvernig það er, því frá sjónar- miði heimamanna virðist sem vegaviðhald hér hafi að mestu verið lagt á hilluna. Virðast þó opinberir aðilar þurfa að hafa vegi hér til að geta komizt um þá sinna erinda. Skal ég nefna eitt dæmi þessu til sönnunar. Á nýliðnu ári var geysilega þung umferð um Hagabraut hér í Holt unum vegna framkvæmda við Búrfeltelínu II. 1 sambandi við þetta hefði þurft stóraukið við- haldsfé til að mæta þessari auknu umferð á vegi, sem var mjög veifcur fyrir. Ég fullyrði að viðhaldið var mjög Mtið og af hendi leyst í desember. Ekfci er annað að sjá, en að vegurinn fari meira og minna niður og að hér verði vegarlaust aftur eins og var frá örófi alda og fram undir 1950, þegar vegur- inn var lagður, en því miður raunverulega aldrei fullgerður eða réttara sagt var talinn full gerður án þess að vera það. Þó má minna á eitt atriði í sambandi við vegamál hér, sem snertir stærra svið. Eins og all- ir vita, eru hafnar óg í undir- búningi stórvirkjunarfram- kvæmdir við Sigöldu og viðar á Tunguársvæðinu. Nú þegar er orðin búseta manna allt árið inn við Sigöldu og viðar. Sá er þó galli á gjöf Njarðar að það vantar smá vegarspotta til að tengja þetta svæði við vegakerf ið í Rangárvallasýslu. En Sig- alda og virkjunarsvæðið tiiheyr ix Rangárþingi. En það vantar að ýta upp vegi frá Galtalæk og að stíflunni fyrir Búrfells- virkjun í Þjórsá. Vegadengdin, sem hér um ræðir, er á milli 15 og 20 km og landið mjög auðvelt til vegagerðar. Vegurinn sem nú er á þessari leið er nánaist niður skorinn troðningur og er lokuð, ef nokkrar fjúkflugur falla úr lofti. Nú er þessi leið mikið not uð í sambandi við virkjunar- framfcvæmdirnar og verður að sjálfsögðu í vaxandi mæli. Nú er það ósk og von Rangæinga, að þessir hluta Rangárþings verði þegiar á þessu ári tengdir saman með varanlegum vegi. Vafalaust mun stjórn vegamál- arma taka þennan vegarspotta í sína áætlun á yfirstandandi ári. Ég veit, að Rangæingar standa sem einn maður að óskinni um að þessu máli verði hraðað. Fátt er um fólk á bæjum, óviða nema tvær fullorðnar manneskjur í heimiM og heldur dauft yfir félagslifi sökum fá- mennis. Það gengur svona ailt sinn vanagang eins og sagt er, messað á stórhátiðum, þvi kirfcj ur eigum við þrjár hér í rúm- lega þrjú hundruð manna sveit. Allt eru það timtourkirkjur komnar vel til aldurs, en eiga hver fyrir sig sina meðhalds- menn eins og gengur. Og nú er eitt ár enn runnið í t'íimans haf, margt skilur það eft ir i minningunni ctf ýmsu tagi. Það verður ekki annað sagt en búskapur gangi fremur vel og er nú að jafna sig eftir nýlið- inn harðæriskafla. Að öðru leyti var atvinna mjög mikil m.a. í sambandi við áðumefnda Búr- feMslinu Hvað hið nýja ár kann að bera i skauti er að sjálfsögðu óráðin gáta. Margt bendir þó til, að við ýmsa erfið leika verði að glíma svo sem stórhækkað verð á áburði og fleira i sambandi við þær efna- hagsráðstafanir, sem nú hafa verið gerðar. Eitt held ég að íslenzk stjóm vö4d verði að fara að gera sér ljóst, en það er að hin skefja- lausa skattheimta af bifreiða- eign landsmanna er komin út í hreinar öfgar. Við getum ekki komizt af án bílsins. Hann þjón- ar svo stóru hlutverki í þjóð- félaginu, að mér þykir ótrúlegt, að nokkur láti sér til hugar koma að af þeirri braut verði snúið. I fyrsta lagi eru bílar svo dýrir í innkaupi vegna toMa að hér eru i gangi mjög margir bíl ar, sem í raun og veru eru al- ónýtir fyrir löngu. Harðast kem ur þetta niður á unglingum, sem margir hverjir verða að kaupa bíla sem vegna aldurs og örygg- is ættu að vera komnir eitthvað afsíðis. Otkoman er svo sú, að ár eftir ár fara svo til allar vinnutekjur þessara unglinga til að halda þessum görmum gangandi með einhverjum ráðum. Svo þegar kemur að þvi að stofna heimili þá vantar kannski aMt til alls af þessum sökum. Nú svo má nefna þunga skattinn, gúmmígjald, o.fl. Allt er þetta til að magna dýrtíðina og ýta jafnvel undir ýmisa óæskilega hluti. Ég er sannfærð ur ixm, að af þessari braut verður að snúa og þvf fyrr því betra. Já, árið er liðið í aldanna skaut með gleði og sorg, sigra og ósigra og nýtt ár gengið í garð. Skanvmdegið hefur að þessu sinni verið óvenju sólar- lítið en það vitum við þó, að scá in hefur hækkað á lofti aftur og i þá átt að vekja aftur til lif-s ýmislegt, er í dvala hefur lagzt í myrkri skammdegisins. Ýmsir vinir og samstarfs- menn hafa horfið sjónum á ár- inu og haldið yfir landamærin miklu. Við óskum þeim farar- heilla og ástvinum þeirra eru sendar samúðarkveðjur. Að svo mæítu óska ég ölhiTn þeim, sem þessar línur lesa, árs og friðar. Kópavogur býður aðstoð BÆiIARSTJÓRN Kópavogskaup staöar geröi á fundi siinim síð- (legis í gav eftirfarandi sam- þykkt: „Vegna hiinnia válegu atburða, sem átt hafa sér stað í Vest- roasninaeyjum, vottar bæjarstjórn Kópavog.skau ps t a ðar bæjiar- stjóirn Vestimaimnaeyja og öðrum íbúuim _yjanma saimúð sína og býður íram alla þá aðsitioð, sem K ópavogska u psta öur og sitoínan ir hans geta í té látið." — Heimsókn í skólana Framhald af bls. 15 an voru allir gestir farnir. Skólastjórinn Jón Árnason og yfirkennarinn Ragnar Guðimundsson, sögðu að þang að hefðu komið um 480 manns frá þvi snemma um morguninn. Greiðlega gekk að gefa fólki að borða, nem- endur þustu að til að bjóða fram aðstoð, Rauða kross konur og konur úr Kvenfé- lagi Árbæjarsóknar voru von bráðar komnar á vett- vang. Megnið af Vestmanna- eyingum, sem fór í Árbæjar- skóla í fyrstu lotu, mun haf- ast við hjá ættingjum sínum. — Fólkið var róiegt og æðrulaust, sagði Jón. — Al- mannavarnir óskuðu eftir ákveðnum skólum til afnota og fræðsiustjóri hringdi um nóttina og þá var alllt sett í •ang til að undirbúa móttök- urnar. — Eitt skemmtilegf atvik geiðist, segir Ragnar. — Fjór ir strákar í einum ellefu ára bekknum komu hingað í morgun með pakka. Þeir höfðu fengið að kaupa ávexti fyrir sparipeningana sina og vildu gefa það gest- unum frá Vestmannaeyjum. Þetta sýnir fagran hugsunar hátt og við höfum fundið, að gestir okkar hafa metið það að verðieikum. — Eins og ég sagði lögðu allir okkur lið, segir skóia- stjóri. ; — Ég hringdi í kaup- manninn hérna við hliðina. Hann var óðara kominn á vettvang með fullan pott af sjóðandi heitri súpu. Það var enginn hörguil á að fá vinnu kraft. Okkur fannst Vest- mannaeyingarnir bera sig vel. Þeir voru ftestir ákveðnir í að reyna að komast heim og farrnst sjálfsagf að einhverj- ir fengju að fara og gæta verðmæta í kaupstaðnum. Margir telja þó eins líklegt að svo geti farið að allt hverfi undir hraun. En það er eins og enginn vifji hugsa þá hugsun til enda. Og aDIr segjast munu halda í vonina. Ekki hætta á nýrri sprungu — segir norskur jarðfræðingur Þrándheimi, 23. jain. —- NTB CHR. OFTEDAHL, jarðfræði- prófessor við Tækniháskóla Nor- egs hefur lýst eldgosinu í Vest- mannaeyjum sem mjög venju- legu islenzku eldgosi. Hann tel- ur það engri furðu gegna, að eidgosið skuli verða í eldfjalli, sem hefur verið sofandi í 7000 ár. ísland sé álitið virkasta eld- fjailasvæði i heimi og samkv. reynslu eigi þar sér stað eld- gos á um það bil 10 ára íresti. Prófessor Oftedabl lét hafa það eftir sér, að seninilega mymdá gosið haldast í skorðum sinum án þess að veruleg hætta hlytist af fyrir kaupstaðinin. Litlar lík- ur væru á því, að nýjar sprumg- ur mymduðust undir kaupstaðn- um samhliða gossprungun™ og hættan lægi hugsanlega helzt í þvi, að hraimstraumurim brevtti skyndilega um stefnu. Miklar eldstorærmgar á Istenctt stæðu i tengslum við, að iandið lægi á Mið-Atlantstoafstoryggn- um svonefnda, sem i rauninmá væri op á jarðskorpunnd, þar sem báðar hliðar haifsbotnsims fjarlægðust hægt hvor aðra. — Vietnam Framhald af bls. 1 kynmimg frá Nguyen van Thieu forseta og var hemri greinilega ætiað að búa þjóð hans undir vopnahlé. Þar skoraði hamn m. a. á þjóðiina að sýna eintoug og vera á verði gagnvairt kommún- istum. Ef kommúnásíar hefðu sam- þykkt að uiKMrrita saantvkomulag um vopnahlé, þá væri það að- eins vegna þess, að inrirásar- styrjöld þeirra hefði reynzt árangurslaus og þeir beðið ósig- ur. — Við skulum ekki værata þess, að kommúnistar muni virða samkomulaigið og við skul- um ekki trúa þvl, að þeir hafi látið af þeirra viðleitni sdrani að ná Suður-Víetmam undir yfirráð sán, sagði í t'ilkyniiingu forsetans. Stjóm Suður-Víetsiiams bað i dag um umfangsmikla aðstoð flughers Bandaríkjamarma til þess að ná aftur á sitt vald eins miklum landsvæðum og urant væri úr höndum Norður-Víet- maimia og Víetcong, áður em vopnahlé yrði undirritað. Jafnframt var hert á öllum öryggisráðstöfunium i Saigon og þar fyrirskipað sólarhrimgs út- göngubann. OHi það þvi, að mik- m fjöldi fólks tók að hamstra í verziunum matvæfium og mynduðust þar stórar biðraðir. Her Suður-Vietnams hefur ver ið fyrirskipaið að vera við öllu viðbúinn, en í honuam er um ein milljón manns. Hafa öll Veyfi til hermaraia um orlof verið aft- urkölluð að smrai. FÍR gengst fyrir kvöldvökum STJÓRN Félags ísL rithöf- unda hefur ákveðið að gang- ast fyrir kvöldvökum til kynningar og skemmtunar fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Verða þar flutt erindi nm bókmenntir og önnur menningarmál og höfnndar munu lesa upp úr áðtir óbirt- um ritverkum, auk þess sem ýmis gamanmál verða uppi höfð annað veifið. Nú í þorrabyrjun var íyrsta kvöldvakan haldin á Hótel Esju. Gestur rithöfunda að þessu sinni var dr. Gunnar Thoroddsen. Fi'Utti hann er- indi um kveðskap Jóns Thor- oddsens, en einnig ias Þór- oddiur Giuðmundsson skáld frá Sandi frumort ljóð. Kvold vakain var fjölsótt, segir i til- kynningu frá FÍR og er þessi mynd tekin á kvöldvökuinni. — Johnson Framhald af bls. 17 forseta, sem sá til þess að hann var skipaður i flota- málanefndina. Þegar Banda- rikjamenn fóru í striðið 1941 ákvað hann fyrstur þingmanna að gegna herþjón ustu og varð liðsforingi i fTot anum, en skömmu siðar skip- aði forsetinn Johnson og öðr- um þingmönnum i heraflan- um að snúa sér aftur að þing störfum. Til íslands Johnson var kjörinn með aðeins 87 atkvæða meiri- hlutia í öldungadeildina 1946 og hafði áður gert eina mis- heppnaða tilraun til að ná kosningu. Hann varð varaleið togi demókrata í öldunga- deildinni 1950 og aðalieiðtogi 1953, þá aðeins 44 ára gam- all og yngsti þingleiðtogi demókrata i sögu flokksins. Hann varð meistari í þvi að sætta ólík sjónarmið og átiti mestan þátt i samþýkkt mann réttindalaganna 1957 og 1960. Hann keppti að titnefningu sem forsetaefni demiókrata 1960, en tapaði fyrir Kenn- edy sem féfck 806 atkvæðd á iandsfundinum á móti 409 at- kvæðum Johnsoms. Öilum á óvart gekk Jotonson að til- boði Kennedys um að verða varaforsetaefni. Hann var virkari í starfi en flestir fyrri varaforsetar, gerði grein fyrir stefnu stjórnar- innar í 400 ræðum og ferð- aðist sem fulitrúi Kennedys forseta til 30 landa, meðal annars til fslands í septemb- er 1963, skömmu eftir Surts- eyjargosið. Nokkrum klufeku stundum eftir að hann lézt varð svo gosið í Hekmaey. Johnson bjó á búgarði sín- um í Texas eftir að hann dró sig í hlé 1968 en sat ekki auð- um höndum þótt hann skipti sér lítið sem ekkert af stjóm- málum. Hann samdi bófeina „The Vantage Poimt", stofn- aði LBJ-safnið sem var opn að fyrir tveimur árum og sýndi mikinn áhuga á nátit- úruvernd og þjóðgörðum. Hann var ekki viðstaddur innsetningu Nixons á dögun- um, en sendi horaum heiMa- skeyti og var viðstaddur út- för Harry S. Trumans. John- son skipti sér ekki af kosn- ingabaráttunni í haust en bauð þó George McGovem til búgarðs síns til að leggja áherzlu á stuðning sinn við demókrata. Vinir Jothnsoms segja að hann hafi nýlega lát ið svo ummæit að hann ætti efeki langt eftir ólifað og mundi ekki lifa þaö að sjá stofnun tveggja þjóðgarða, sem hann bar fyrir brjósti, en annar þeirra verður feaM- aður LBJ-garðurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.