Morgunblaðið - 24.01.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.01.1973, Blaðsíða 31
MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1973 31 Innbú flutt úr húsum SEINT í gærkvöldi bárust þær fregnir frá Vestmanna- eyjum, að farið væri að flytja innbú úr austustu húsunum i kaupstaðnum, þeim, sem næst eWstoðs’unum eru, til vonar og var a, ef hraunið tæki að renna í átt til þeirra á næstunni. Jarðskj álftamælir til Eyja Hundruð smákippa í Mýrdal og á Laugarvatni HÁLFT þriðja hundrað jarð- skjálftakippa mældust aðfarar- nótt mánudags i Skanmiadalshóli í Mýrdal og einnig yfir 100 smá- kippir á Laugarvatni. Og eftir hlé í allan fyrradag tóku aftur að mælast þama kippir eftir ld. 10 í fyrrakvöld, þó færri og eitt- hvað snarpari. Einar á Skamma dalshóli taldi að þeir væru i 61 km fjarlægð frá sér og Imrir Ólafsson á Laugarvatni að þeir væru í 84 km fjarlægð frá sér, en hringir frá þessimi mælinga- stöðum skerast á tveimur stöð- um, í Vestmannaeyjum og við Sigöldu Um þetta ræddu þeir við Svein björn Bjömsson, eðlisfræðing á Baunvisindastofmm i fyrrakvöld. En mælana, sem em á þessum stöðum, hefur Sveinbjörn í láni frá Lamont-stofnuninni i Banda- ríkjunum i vetur til að fylgjast Lítið af gosefnum kem- ur úr svo langri sprungu — segir Sveiiin Jakobsson, jarðfræðingur, sem mikið hefur rannsakað Vestmannaeyjar — Að svo stöcklu er ógeríliegt að segjta um hve lemgi þetta gos kann að standa. Það getiur Staðið í nokkra daga, nokkrar vtkur eða nokkra mánuði. Þó finnst mér það jéitcvætt hve llítið kemur upp af .gosafnum, sagði Sveinn Jiakobsson, j arðf ræðimgur er hann kotm úr Heimaey í gser- kvöMi, en Svein.n hefur mainna mest rannsakað jarðfræði Vest- ma'ninaeyja á undartförnuim ár- uim, skrilfaði um það efni magist ersritgerð og varnn að mnnsókn - um þar á vegum Vísindasjóðs og Suntseyjarfélagsins. — Þetta gos er að því leyti sénstætt, að það er á svo laingri sprungiu, eitthvað um 1900 m, en mjög litið atf gosefmiim kemur samt úr henni. Hraunið er lítið að magni, mest kCiepnar, og rerm ur hægt, saigði hann. Sveinn sagði, að þetta gos hefði koimið á óvart, jarðfræðing ar eklki átt von á jm, m. a. vegna 'þess hve stutt er síðan mikið gos varð á þessu eldfjaíilasvœði, þegar Surtssy mymdaðiS't. Þarna er mikið eldgos'abeiti, Frampartar og frímerki BROTIZT var inn í tvö fyrirtæki í Reykjavik í fyrrinótt: 1 kjöt- vinnslu kjötbúðarinnar Borgar við Laugaveg var stolið sex úr- beinuðum hangikjötsframpört- um og slátri, og hjá Sölufélagi garðyrkjumanna við Reykjanes- braut var stolið skiptimynt og ónotuðum frímerkjum. sem myndar syðsta hluita eystra gosbeitisins gegraum Island og oft hefuf gosið þar. Sennilegt að aiilar eyjarnar séu myndaðar á nútiirna, sem nœr 10 þúsund ár aiftur i timann. Eyjarnar eru 18 ofansjávar, en auk þess eru þanna 55—60 neðansjávargigar. Mikið er um nabba á botninum og Hkur benda til að þeir séu aliir orðnár til við neðansjávar- gos, sagði Sveinn. Vitað er um afJdurinn á Helgafelli, Stórhöfða, Elliðaey og Bjannarey, þvi þar hafa verið gerðar aidu.rsgrein- ingar, sem sýna að þær séu 5000 — 6000 ána gamlar. Þarna er sérstök gerð af blá- grýti, aJkallskt blágrýti, sem greinir sig frá Reykjanesberg- inu, sagði Sveinn. Ekki vildi Sveinn um það segja, hvað gerast mundi. Um það væri erfitt að spá. En þegar væri farið að draga úr gosinu á báðum endum sprungunnar. Sennilegt væri að gosið héldi áfram í miðri spnungu og þar myndaðist gígur, svipað og varð í Surtsey. En spruingain gæti líka lengst í hvom endann sem væri og hugsanlegt að frá henni mynduðust hliðarsprungur. En það væri yfirlieiitt regian um svona sprungur, að þær gysu sjaflidan á saima stað aftuir. Þessu hafi situndum verið likt við rör, sam soðið er saman og brotnar sjaldan aftur á sama stað. Um fjögurleytið í gær sprengdi hraunrennslið sig gegnum vegg inn á gígaröðinni og fóor hraun að renna þar út og meðfram gigaröðinni í sömu átt að sjó í norðaustri sagði Sveinn. Það rann því Kinkjubæ, nær byggðinni hjá án þess að stefna þangað. En mdöi Kirkjubæjar og h ra uin rennslisins voru ekki nema 250 metrar. Hraunið ronnur annars allt til sjávar austan megin. Spurður álits, sagði Sveirm að hann teldi ekki að byggðin í Eyjum væri í hættu, eins og er. Þama væri það mikíl hækkun á landinu, að mikið magn þyrfti af gosefnum áður en hraumið tæki að renna þar yfir. Annað mál væri með Kirkjubæ, hann væri svo nálægt. Hingað til hefur verið vestan og norðanátt, en ef vindáttin breytist í austlæga átt, sagði Sveinn að aska og gosefni gætu farið að berast yfir bæinn og það yrði tU ama. Eins væri hugs- anlegt að örwiiur gossprunga myndaðist, eins og stundum verður. En umn það vildi harm ekki spá, benti aðeins á hve iítið væri af gosefnum úr svo langri sprungu. Sveinn hafði með sér sýnis- hom af nýju hrauni, sem hann sagði að nú yrði efnagreint og rannsakað. með skjálftiun á virkjnnarsvæð- inu við Tungnaá. Þóttí þeim lík- legra að skjálftarnir ættu upp- tök sín við Sigöldu, en til að staðsetja þá alveg, hefði þurft þriðja mæthm. Þó sagði Sveinbjöm, að þeir hefðu ekki spáð gosi í Vest- mannaeyjum, þó þeim hefði dottið það í hug. Því svo oft kæmu smá skjálftahrynur, án þess að nokkuð kæmi á eftir. En jarðskjálftar þessir komu líka fram á rnælum hans við Kaldársel og við Kleifarvatn. Þó færri, eða um 50 talsins. En á mælum Veðurstofunnar í Reykja- vik mældust aðeins tveir kippir, kl. 4.16 aðfararnótt mánudags og ki. 1.34 í fyrrinótt. Mælar þessir eru næmari fyr- ir því tíðnisviði, sem svona skjálftar eru á, en aðrir almenn- ir mælar, og ætlar Sveinbjöm i dág með slikan mæli til VeSt- mannaeyja og reyna að koma honum fyrir, ef vera kynni að meiri hræringar yrðu á jarð- skorpunni. Ef tæki að myndast önnur sprunga í Heimaey, þá mætti kannski sjá hræringamar á undan, þvi mælirinn skrifar á sótrit og hægt að lesa af hon- um strax. Var i gær verið að sækja mælinn í Sigöldu, þar sem hann hefur verið. En reynslan var sú, bæði í Surtsey og Heklugosi sagði Sveinbjörn, að ekki var mikið um jarðhræringar eftir að sprunga var komin, heidur þeg- ar eldvirknin var aftur að breyt- ast eða hreyfast. Þegar þessar hrinur mældust á mæla á Skammadalshóli og í Laugardal hefur gosið líklega verið að brjóta sér leið upp þó ekki sæist það á yfirborðinu. Slíka mæla er þvi helzt að nota, ef svona jarðskjáitftahrynur koma, i þekktum eldfjöllum. Leit að flug- manninum hætt LEITINNI að flugmanni banda- risku þotunnar, sem fórst í fyrra dag í aðflugi að Keflavikurflug- velli hefur nú verið hætt. Mars- hall Thíyer talsmaður vamar- liðsins skýrði Morgnnblaðinu frá því að í gær hefði hjálmur flug- mannsins fundizt á reki svo og gúmbjörgnnarbáturinn og önn- ur neyðartæki, sem voru um borð í flugvélinni. Eftir það hefði léltinni verið hætt. Ékki er vitað hvað olli slysinu, sem ér hið þriðja á 10 árum, sem ,F 102-þotumar hafa verið í notkun á Keflavikurflugvelli. Þotan hrapaði kl. 18.18 í fyTra dag og var þá að koma úr eftir- litsílugi ásamt annarri þotu. Læknishjálp, fjár- framlög og húsnæði — fyrir Vestmannaeyinga 1 TILEFNI þeirra hörmunga, sem yfir íbúa Vestmannaeyja haía dunið, hafa stjórnir Lækna félags Islands og Læknaifélags Rieykjavíkur beint þeim tiibnæl- um til félagsmanna sinna, að þeir veiti fólki þaðan læknis- hjálp án endurgjalds. S tjóm Slcagf i r ð i ngafél agsins 'hefur ákveðið að allur ágóði af þorrablóti félagsins, sem haldið verður í Festi, Grindavílk n.k. iaugardag, skuii renna óskiptúr til væntantegrar landssöfnunar til aðstoðar Vestmannaeyingum, og jafnframt vill félagið koma þeirri hu.gmynd á framfæri, að sem flestir aðilar, seim fyrir manrrfagnaði standa þennan saima dag, Ijiái þesisari hugmynd lið og leggi sitt aí mörkum. Þá hafa stjómir Iðnaðarmanna félags Suðumesja og félagsskap arins J.C. Suðumes samþykkt að aðstoða þá Vestmannaeyiniga, er vildu þiggja dvól á heimllum fé- lagsmanna og hatfa margir skráð sig tilbúna til að taka við fóliki. Hafði flugmaðurinn átt i erfið- leikum með radíósamband og flaug því í fylgd með hinni þot- unni heim á leið. Hinn fliugmað- úrinn segist hafa séð eld i sjón- um og hann flaug yfir staðinn, meðan menn í landi voru að reikna út nákvæma staðsetningu. MikM ieit var þegar hafin bæði af flugvélum frá Keflavík svo og íslenzkum fluigvélum auk þesis sem 35 fiskibátar tóku þátt í henni og rnenn úr björgun- arsveitum gengu á fjörur. Sem fyrr segir fundust öll neyðar- tæki flugmannsins á reki siðdeg- is í dag og var þá leit hætt. Or- sök slyssins er ókurrn. Sjúkrasamlag Vestmannaeyja opnar afgreiðslu SJÚKRASAMLAG Vestmanna- eyja, sem þar hefur verið um- boðsaðili fyrir Tryggingastofn- un ríkisins, mun opna afgreiðslu í húsakynnum Tryggingastofnun arinnar á Laugavegi 114 í Reykja vík, til að hægt verði að greiða þeim fjölmörgu Vestmannaeying um, sem rétt eiga á, almanna- tryggingabætur sínar. — I þessu sambandi hefur Mbl. verið beðið að koma þeim titonælum til starfsstúlkna sjúkrasamlagsins, Oktaviu og Þuríðar, að þær hafi samband við Tryggingastofnun- ina vegna þessa. — Eyjasjómenn Framhald af bls. 32 hvort sesm þeir verða að sækja á Eyjamið frá öðrum höfnum um sinn eða ekki. Annars er fátt eftir af fólki í Eyjum núna, þar sem svo rík áherzla hefur verið lögð á að allir flyttu slg um set á meðan óráðið er um framhald gossins. Líklega eru um 80—100 manns hér í Eyjuim núna í kvóid, en þó er sú tala óljós, þvi eitt'hvað er um að föík haldi sig æðrulaust í húsuim sinum. Tuttugu og sex lógregluþjónar eru hér í Eyjum, þar af 16 frá Reykjavík. Verður þetrta lið til þess að Mta eftir ei'gnum og öðru. Þá er Douglas- flugvél frá Flugfélagi Islands staðsetrt hér og s'kátar og aðrir björgunarmenn hafa lið á staðn- um. Á mongun mun Hotfsjökull koana hingað með 40 imenn og munu þeir skipa út 2000 lestum atf tfrystum fflökum úr hraðfrysti- geymslum húsanna firrwn. Þá er salttfiskskip væntanlegt hingað á morguin og mun það taka um 200 tonn af þurrfiiaki. Vélar frystihúsanna eru að sjálfsögðu keyrðar, enda enginn skortur á rafimagni. Kýr bóndans á einum bænum nasst gosstöðvunum, 50 að tölu, voru leiddar tii slátrunar i dag, en öl'l tún þessa bónda eru nú undir ösku. Skrokkarnir voru fluttir sjóleiöis til Þorlákshafnar í kvöl'd, en þeir verða verkaðir í sláturhúsum á Suðurlandi. Við tó'kum etftir þvi í dag, að slanigur af dauðum fiski flaut í höfninni. Var það sim'ákarfi, murti, þyrs'klimgur og einstaka- langa og keila. Er auðséð, að þessi fiskur hefur drepizt af völd um gossins, en sCS'kt máitti einnig sjá við Surrtsey á sínum tima. Þetrt'a var í litlum mæli, en sýndi sig þó. Eins og fyrr getiur, eru sums staðar ösfcuflákar á Hetonæy, en hvergi svo utan gosstöðvanna að ókki sé hægt að hreinsa þar til. í dag var talsvert rætt um þá haerttu, sem rafstrenignum og vatnsleiðslunni statfar af hrauin- renmslinu í sjó fram. Með kvöld- irnu vwrtist sú hætta fara dvín- andi, mieð minnkanidi hraiunpusi fram við sjóinn. Nokkurra senrti metra þykkt öskulag er í kring- um austustu húsin á Kirkjubœ, en eftir þvi sem vestar dregur fer askan hraöminn'kandi. Hraunikanturinn, sem hlaðizt hafði upp í um það bil 50 metra hæð nær kaupstaðnum var óbreyttur i dag, en hins vegar hlóðst nofckuð upp þeim megin, sem fjær er kaupstaðnum. Kom það til vegrna þess að vindátt stóð af vestri og suðvestri, en á ttonabiði í dag lyngdi altonikið og steiig þá hvítur og döfckur gos- möfckur upp í 10—12 þúsund feta hæð vegna sérstakra skil- yrða af veðurbneytinguim. Þegar litið er til gosstöðvanna frá mi'ðlbænum kiukikan níu í kvöld, eir auðsætt, að hraunpus- ið er minna, en í nótt Það er á hetoningi styttri kaffla og ebki eins kröftugt. Ef þetta gos tekur engum óvæntum breytingum, verður þess líklega ekki langt að bíða, að Eyjasfceggjar geti snúið til hetonila sinna Qg starfa í dagsins önn. : Þar sem svo fátt fólk er hér til staðar cnú, hafa björgunar- menn verðmæta orðið að grípa til ýmissa óhversdagslegra til- burða. Tii dæmiis var bensín- tankur einnar bensínstöðvarinn- ar brotinn upp og taka menn þar bensin eftir þörfurn án þess að borga. Þykir þetta efnilegt fyrirkomulag, án þess þó að memn misnoti það nöklkuð. Þá hafa sjómenn einnig lent í vand- ræðum, til dæmis var einn bát- ur, sem sjósettur var I dag, olíulaus, en engirm ol'íuaf- greiðslumaður eir nú í Eyjum. Einn bátsverjinn lallaði þá upp í bæ og ók olíubílnum niðuir á bryggju til þess að báturinn gæti siglt sína leið. Um 70 flugvélar hafa komið hingað síðasta sólarhring óg hafa þær flutt um 800 mamns milli Eyja og lands. Sumir bátanna, sem fluttu farþega í nórtt, voru hins vegar allþét'tsetnir margir hverjir. Tfl dæmis voru 250 manns í einum bátnum til Þortáksihafnar. — Slíkt hefur.... Framhald af bls. 32 — Ég fylgdist með srtörtf- um ráðsims frá byrjun og þau voru stórkostleg. Almanna- varnir hafa unnið sér háan sess, sem þær eiga fyllilega sikflið. Það sem var gert í dag hetfur alcirei gerzit áður í sögu almanntavarna. Island þartf aldrei affcur að ófctast stórfcost legt manntjón af vöidum slíkra náttúruihaimfara. — Þetta er auðvitað hörmu legur attourður, en það er dá- samlegt að ekkert ma'nnsMÍ tapaðist. íslendingum fækk- aði ekki, heldiur þvert á móti bættist þeim Mtið bam. — Ég talaði í dag við að- s to ð arf raimkvæ'mdast jóra Saimeiniuðu þjóöanna og skýrði honum frá björgunar- starfinu og aðdáun mdnni á framikomu og stairfsemi Is- lendiinga. Hann varð mjög glaður og sendi beztu ós'kir. — Það var sérstafclega at- hyglisvert að öii þjóðin, setn eirun maðiur, var reiðutoúin til aðstoðar, það var dásaimlegt að vera vitni að slífcu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.