Morgunblaðið - 24.01.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.01.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1973 Frazier átti aldrei möguleika George Foremann, 24 ára Bandaríkjamaður nýr heims- meistari í hnefaleikum þungaviktar f HEIMI hnefaleikaíþróttarinnar komst mikil ringnlreið á í fyrri- nótt er George Foremann sigraði heimsmeistarann í þungavikt, Joe Frazier, flestum gjörsamiega á óvart. Keppni þeirra fór fram í Kinston, höfuðborg Jamaicaeyj- anna í Karibahafinu og frá henni voru beinar útsendingar til 225 staða í Bandaríkjunum, til Kan- ada, Bretiands, Japans, Frakk- lands, Venezúeia, Mexikó, Brasil- íu, Thailands, Filippseyja og Portó-Bíkó. Keppt var á stærsta leikvangi borgarinnar, knatt- spymuvelli, sem rúmar um 43 þúsund áhorfendur og var hann fullsetinn. Áhorfendur fengu stutta skemmtun, þar sem það var þeg ar í annarri lotu, sem Foremann hafði gengið þannig frá Frazier að dómararnir ákváðu að stöðva leikinn. l‘á hafði Frazier farið sex sinnum i gólfið, og spurning In var aðeins um það hvenær hann fengi það högg sem riði honum að fullu. Þegar á fyrstu sekúndu leiksins kom Foremann miklum hægri handar höggum á heimsmeistarann og var þess ekki lengi að biða að hann færi Skíði Sovétmaðurinn Sergej Botsjkov Higraúi i skíðastökkkeppni sem fram fór í Bikariani um helg- ina. Stokkið var af 70 metra palli og voru stökk Sovétmanns- in« 75,0 og 74,5 metrar. Hlaut hann 216,2 stlg:. í öðru sæti varð landi hans Koba Tsakadse sem hlaut 214,6 stig:, stökk 76,0 og: 74,5 metra. Meðal keppenda var Fortuna frá Póllandi sem hlaut rullverðlaun á Olympfuleikunum f Sapporo. Hann hafnaði f 12. sæti, hlaut 197,4 stig:. Gitte Hauser frá Austurríki sig:raði f svig:keppni kvenna sem fram fór f Bratislava um helg:- ina, en Hauser er tiltölulega ný stjarna f skfðafþróttunum. Braut in sem keppt var f var 540 metra löngr með 49 og: 51 hliði. Tími Hauser var 81,5 sek. I öðru sæti varð Martine Couttet Frakk- landi á 82,44 sek. og: f þriðja sæti varð Angælike Rudig:ier, Austur- rfki á 83,22 sek. i gólfið. Frazier tókst þó að staul ast á fætur aftur, en áður en lot- an var búin hafði hann tvívegis til viðbótar verið sleginn niður. 1 anmarri loiu var auðséð að gert y-rði út uan Iieikinn, og etftir að Frazier luafði farið þrívegis i gólfið var taeppmim stöðvuð og George Fortemanin dæmduir sigur vegarf og nýr heíansimieistari á „tekmisifcu rothöggi“. NÝI HEIMSMEISTARINN Himm nýi heimsmieistari, George Foremamn er aðeins 24 ára að aldri. Hamm vakti á sér athygJi þegair hamm var kormiung- ur og var þá komið tií hneflallieiika þjálflaira. Þegar hiamm var 18 áma var hanm send'ur til taeppmi á Olympáuteitaunum í Mexikó, og sigraði hamn þar örugglega í þunigavigtarflokknum. Vamm hanm huig og hjörtu lamdia simma, er hamm fór upp á pafflimm tid þess að taka við guUverðllaumum sdn- um, en þá veitfaðd hann iitílum bandarfsifcum fáma til áhorflemd- anma. Þótti framtaoma hams mjög ólík þvi er gerðist meðal blatafcra taeppemda frá Bamdairíikjunium á þessum Olympí ufleitaum. Staömmu efltir ieikama gerðist Foremamm atvinnumaður í iþrótt sinmi, og hafði hann taeppt 29 leiki sem sKtaur fýrfr leikinm í nótt. Alfla þessa leiki hafði hamn unnið mieð yfirburðum, 25 þeirra á hreirnu rothöggi. Þrátt fyrir þemman áramgur hefur Foremamm ekki verið mita- ið í sviðsljósimu þamigað tífl nú. Hanm hefur jafmam firemuir hægt um sig, og tefcur heimUisJifið og fjöilskylduma fram yfir fflest amn- að. Eftir sigurinm í nótt saigði Foremanm í viðtaili við útvarps- menm, að hamn hefði í hyggju að hviliast vel eiftir þessa fceppni og væri mjög óráðinm hvenaar hamn myndi taeppa næst. — Frazier fær þó að sjáJfsögðu tastaifæri, og senm'iJega Cassius Cflay Kka, ef hamn sfcemdur sig. FBAZIEB VÆBUKðEB Síðan Joe Frazier vamm heims- meistaratitilinm heflur hann flarið sér flremur rólega og aðsims tek- ið þátt í einmi mieiri háttar keppni. Það var er hann mætti Cassius Clay 8. marz 1971, og þá sigraði Frazieir eftir 15 mjö'g jafmar lotur. Síðam hefur Frazier heJigað sig dægurfagasönig að miestu, en tekið eima og eima taeppni, miest tiil þess að atfla sér pemimga. Fyrir leikinm i fyrrinótt fétak hamm 850 þúsumd do-ilara.. Fréttamenm sem lýstu leitanum, sögðu að aiuðséð væri að Frazier væri í semn stirðari og æfimiga- minmi em hanm hiefði oftast ver- ið og töldu þeir að hamn hefði ai- gjörtega vammietið George Fore- manm. Kappamir vigtaðir fyrir leildn n. Frazier var 95,2 kg, en Fore- mann 99,8 kg. Frazier er 1,81 m að hæð, en Foremann 1,93 m. Toppurinn og botninn — mætast í 1. deildinni í kvöld I KVÖUD heldur keppnin í 1 deild áfram og fara tveir Ieikir fram í Laugardalshöllinni. Fyrri Ieikurinn hefst klnkkan 20.15 og eigast þá við Valnr og Haukar, strax að honum loknum mætast svo KR og Víkingur. Tvö af toppliðunum verða því í barátt- unni í kvöld við tvö af botnlið- unum. Valsarar sýndu sérstaklega góðan leik fyrir viku síðan, er liðið lék við FH. Valur sigraði sem fcunmugt er og er eina Uðið sem sigrað hefur FH í veíur. Hitt Hafmarfjairðarliðið, Haufcar, stendur höllum fæti í 1. deildar keppnimmi og ef Valsarar leika eims og þeir gerðu síðast er ekk ert vafamál að sigurfnm verður þeinra. Valsarar hafa sýnt það í vetur að þeir geta átt topp- leiki, em svo dottið langt niður þess á milJi. Haukar geta vissu- lega komið á óvart og velgt Vals- mönnum undir uggum, en harla er það ólíkiegt. Hálmstrám KR-imga fer nú að fækka í hinmi erfiðu baráttu þeirra fyrir sæti í 1. deildinni. Eims og málim standa nú er allt útlit fyrir að KR-ingar falli nið- ur í aðira deild. Það er þó engin ástæða til að „felOa“ KR-inga fyirr en iíínurnar hafa skýrzt enm iweira í haráttumni á botminum. Víkingur er eftir öllum sólar- merkjum að dæma, mum sterk- ara lið en KR og sigur Víkings í leikmum í kvöld mjög líkJegur. Það ber þó að hafa í huga að úrslit nokíkurra leikja hafa komið mjög á óvart í deildinni GBTRAUNATAFLA NR. 4 ARSENAL - NEWCASTLE C0VENTRY - MANCH. UTD. CRYSTAL PAL. - T0TTENHAM DERBY - W.B.A. EVHtTON - LEICESTER IPSWXCH - S0UTHAMPT0N LEEDS UTD. - STOKE MANCH. CTTY - BIRMINGHAM SHEFFIELD UTD. - N0RWICH WEST HAM - CHELSEA W0LVES - LIVERP00L Q.P.R. - BURNLEY 1111111111111 X 1 1 1 1 1 1 X 1 X 1 1 X 1 1 1 1 1 x 2 2 X X 2 1 1 1 1 1 X 1 X 2 X X 1 1 1 1 1 1 X 2 X 1 X 1 X 1 1 1 X 1 2 X ALLS 1X2 13 0 0 9 3 12 9 13 13 12 4 6 2 2 í vetuir. Hví gæti ekki eitthvað óvænt gerzt í kvöld? KR-ingar eru rneöstir í 1. deild hafa aðeins hlotið eitt stig, Haukar haf hiotið 3 stig og Ár- rrnanm 5. Þessi þrjú lið skera sig nokkuð úr og einsýnt er að þau berjast sín á millli um sætið í 1. deild. Ármennimgaimir, nýliðarn- ir í 1. deild, hafa spjarað sig upp á síðkastið og eru óðum að fjar- lægjast hættusvæðið. Á toppinium berjast fimm lið og hafa FH-ingar bezta stöðu, hafa hiotið 11 stig í 7 leikjum. Þá taoma Fram og Vífcimgur, hvort lið hefur fengið 9 stig eft- i,r 7 leiki. Vaisarar næstir á töfl- uintni með 8 stig og sex leiki. ÍR- ingar eru í fimmta sæti með 8 stig eftir 7 leiki, staða þeirra hefur versmað eftir töp í tveim- ur sáðustu leikjum, em þó er enm of smemmt að afskrifa þá í bar- áttunni um íslandsmeistaratitil- inn. Harkan í fyrirrúmi ^ * — er Armann sigraði IS 79:68 Ármann sigraði IS á sunnu- dag þegar liðin léku i fslands- mótinu. Leikur liðanna sem mað ur hafði vonað að yrði jafn og skemmtiiegur, varð einhver sá iélegasti leikur sem leikinn hef- ur verið í Islandsmóti um ára- bil, og vonandi á maður ekki eft ir að verða vitni að öðru eins á næstnnni. VABNABTÖKIN VEL ÆFÐ Það er ekki ástæða til þess að fara mörgu n orðurn um leik þennan. Það eina sem sást af viti i leiknum var taomið frá hinum frábæra leitamanni Ár- manns Jóni Sigurðssymi, en hann virðist í mjög góð-u formi um þessar mundir. Aðrir leikmenn liðsins virðast eitthvað miður sín um þessar mundir, og það er ákaflega leitt að horfa upp á leikmenn 1. deildar fara í hvert „lay up“ á fætur öðru, og hitta efcki. Ekki bætir það úr fyrir þessa menn, að þegar þeir svo fara í vörn, þá skul.u kraftarnir ráða í stað getunnar. „Gláimufé- lagið" Ármann gegn ÍS, var að þessu sinni ein allsherjar „ruddabragðasýning" og vissu- lega sýndu stúdentarnir að þeir vildu ekki vera minni. KýKng- ar leikmanna í leik, sem á að vera leikur án snertingar voru það hielzta sem maður fékk að sjá að þessu sinni, og dámararn- ir voru ekki öfundsverðir. 69 VÍTI Alls voru í þessum leik dæmd- ar 69 vilflur á leikmenn Liðanna, og mun það jaðra við að vera Islandsmótsmet. Villumar hefðu þó eins getað orðið 169, en dóm- aramir reyndu að halda þessu niðri eins og hægt var. LEIKURINN Ármann tók foruistuna strax í byrjun, og eftir tvær m.in. var staðan orðin 6:0 fyrir þá. ABan fyrri hálfleikinn leiddi Ármann, og munurinn var þetta 5 til 15 stig. í hálfleik var staðan 35:24 Glímufélaginu í vil. Svipað- ur munur var á liðunuim í siðari hálileik, IS ógnaði aldrei veru- lega, og lokatölur urðu 79:68 fyr ir Ármann. LIÐIN Eins og fyrr segir, var aðeins einn maður í ÁrmannsKðinu sem eitthvað sýndi af viti að þessu sinni. Jón Sigurðsson átti mjög góðan leik, og aðrir leikmenn eru eins og minni-bolta strákar við hlið hans. Enginn leitamaður IS átti góðan leik að þessu sinni, það var helzt að Jón Indriða- son sýndi smá getu. I STUTTU MÁLI Ármann — IS 79:68 (35:24). Beztu leikmenn: Ármann: Jón Sigurðsson. IS: Jón Indriðason. Stighæstir: Ármann: Jón Sigurðsson 17. IS: Bjarni Gunnar 18. Vítaskot: Ármann: 28:15 = 53,6%. IS: 41:19 = 46,9%. Brottvísun af velli: Ármann: Sveinn Christenssen, Björn Christenssen, Jón Björg- vinsson, Haraldur Hauksson. ÍS: Stefán Hallgrimsson. Villnr á lið: Ármann: 39. IS: 30. Dómarar voru Hörður Túiini- us og Erlendur Eysteinsson, og voru þeir ekki öfundisverðir. srk. Holleiidiii^uriiin, Ard Schenk, sigraði f skautamöti sem fram fór um helgina, en þátttakendur f því voru alllr atvinnumenn f fþróttagreininni. Hann hlaut sam anlagt 174.913 stig, en annar varð Roar Grönvold frá Noregi með 176.996 stig og þriðji Jan Bols frá Hollandi með 177.152 stig. Meðal úrslita f einstökum greinum má nefna að Jan Bols sigraði f 10 km hlaupinu á 15:34,23 mfn., en Schenk varð annar á 15:32,24 mfn. 1 1000 metra hlaupi sigraði Erhard Kell er, V-Þýzkalandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.