Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 3
MGRGUNBLAÐiÐ — ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1973 3 „Hef aldrei orðið eins hrædd“ Rætt við nokkra Grindvíkinga um jarðhræringarnar ®LAÐameNN Morg-unblaðsins w8ðu leið sína til Grindavíkur í j’*r> og raeddu við nokkra íbúa •^P&ins um jarðhraeringrarnar .. undanförnu. Var ekki laust við »ð g-eigfnr væri í fólki, efftir l^rðskjálftahrinuna á sunnudag- "a&skvöld. ®n0SlÐ FÓR GANDREIÐ »Eg hef aldrei á ævi minini genigu á. Þegar meeltu iiætiin voru gemigin yfiir, fór ég út ti'l som- aæ rn'ím's, sema býr hér rétt hjá, og var hjá homium yfir nóititfmia. Ég svaf í öJCiuim fötiumum, þvi ég VilMi vera við öffiu búim. Kammislki þurftd maðlur að hlaupa úit sikymidiitaga. Ónedtamtaga óftasf ég eldgios eifltiir ÖI3 þesisá læti.“ Ég man ekki eftir svoma smörp 'um kipp síðan ég var 8 ára göm ull og er ég þó komim á sjöfU'gs aldiur. Þá bjó ég i forfhúsá og mjög smarpur kippur liagði bæði eidlhúsið og gamgimm í rúsit. Þak- ið fór míður í 'grautarpottáma, og húsið var óíbúðarhæft eftir á.“ „Óttast þú fleirö kippi?" „Maður veiit aldrei hvað igetur geirzf. Það sem mér fimnisit verst, eir að þetta byrjar aliltaf með kvöldiimju eftir að dimma tefcur oig ef jiarðhrærimgar byrja aftur í kvöld, ætla ég niú að fliytja mig yfir tiil somiar míns.“ HEF ALDREI UPPLIFAÐ ANNAÐ EINS „Húsið gekk í bylgj'um og það hrrumdi dót úr iglugigakiBtum og hiMum hjá mér og húsgögnim fónu ÖM af stað,“ sagði Guðrún Er lemdisdóttir, húsmóðir. „Ég pakk aði ölilu laustagu miður, því ég vii mú ekki misisa hliuti á þemmam hátt, sem ég hef átt í tuigi ára og er ammit um. Ég verð að seigja það, að ég hef aldrei upplifað ammað eims og þó er ég vön jarð- hirærimgium. Og það urðu fleiri skelkaðir á þessu heimíli en ég, því hunduirimm okkar varð svo hræddiur, að hamm sfcalí lemgi á eftir. Þegar lætim byrjuðu hemt- ist hamm inm í svefnherberigli okk ar hjóma og þaiut upp í rúm tii okkar. Þegar ég Ileit út um gluggamm, sá ég fóiik var að flýja út úr húsum siínum, og var það yfir- Maríanna Sigurðardóttir. t’ðið eiiims hrædd. Aiilt húsið lék Teiiðiskjáifi. Fór gandreið, ef , ,° maatti að orði komaslt oig ís- ^sitain rann fram á góM.“ Þetita orð Guðmundu Ólafsdóititur, býr í tiilmburhúsii við íkurbraut. „Ég visisi aö húsið y ®kki brundð, því það er úr uiibri, en ég varð samt svo að ég þreif í brúmiina á úynúsvaiskmium og hélt mér þar úðahaildi, á meðtam ósiköpim Guðrún Gunnarsdóttiir ásamt börnum, sem stödd voru á heimili Jiennar, og sagði Guðnín, að þau hefðu orðið mjög hrædd, þegar snarpasti kippurinn kom. lelltt m'jög skeiikað, og þá sér- s talklega börm og Vestmanmaey- ingar, s.em hér búa. En ég ó'titast mú elkiki eldgos og trúi því að það versita sé gengið yfir.“ VARÐ STJÖRF AF HRÆÐSLU „Ég er fædd og upp'taliin við janðlsikjáilfitaikippi, ef svo rríætti að orði komast, en alltaf verð ég hrædd í hvert sfeipti, sem ég finm fyrir jarðhræringum," sagði Guðrún Guinnarsdóitltir sem býr vilð Leyiniisbrau't. Kippurinn, sem kom á suminudagskvöíld er einrn sá snarpasti, sem ég man eftír að hafa uppiiilfaið og ég famn fyrir kippnum fram eftir nóitrtu. Satt að segja varð ég sfjörf af hræðslu, en ég flýði ekki út úr húsinu, því ég held að ekkert sé á því að gxæða. Þegar svona snarpur jarð- skjálítakippiur kemur er ekki hægt annað em undrast, hvermiig húsim þola allan hristímgiinm, og efefei sér maður eftir öUum þeim tonnum af jármi, sem fóru í hús- ið.“ ER EKKI ALLT ÍSLAND BYGGT Á ELDI? „Það fynsta sem mér datt S Framhald á bls. 20 UNGUNGA Ailir nýjustu táningadansarnir, svo sem: Le Slag, Vodotchka, Inkpot, Memphis no 2, Crossover, Heat Wave, Chicago City, Rock Steady, Tumba Tumbala, Wilson, Arthur Shuffle o. fl. Skólinn tekur til starfa fimmtudaginn 4. október. Barnaflokkar — Unglingaflokkar. Flokkur fyrir fullorðna einstaklinga. Flokkar fyrir hjón. Byrjendur og framhald. Innritun daglega frá kl. 10-12 og 1-7. Reykjavík: Símar 20345 og 25224. Kópavogur: Sími 38126. Hafnarfjörður: Sími 38126. Seltjarnarnes: Sími 84829. Keflavík: Sími 2062 klukkan 5-7. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <►<►<►

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.