Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1973 22-0-22- RAUOARÁRSTÍG 31 BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 /■> 14444 25555 \tí 25555 \mtiM BILALEIGA CAR RENTAL BORGARTÚN 29 AVIS SÍMI 24460 BÍLALEIGAN V&IEYS IR CAR RENTAL 3Í1ALEIGA JÓNASAR & KARLS Atmúla 28 — Sími 81315 SKT trausti frVCKHOLT 15ATEL. 25780 SKODA EYÐIR MINNA. LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. HÓPFERSIR Tít leigu í lengri og skemrnrl ferðir 8—50 farþega 'iilar. KJARTAN INGIMARSSON, sími 86155 og 32716. FEREABILAR HF. Bílaleiga. • Simi 81260. Tveggja manna Citroer. Mehari. Fmm manna Citroen G.S. 8—22 manna Mercedes Senz Itópferðabílar (m. bílstjórum). STAKSTEINAR Ráðherra annað slagið Einari Ágústssyni má finn- ast það beizkur biti, sem Lúð- vik kollega hans hefur verið að reyna að stappa ofan í þjóð ina að undanfömu, nefnileg-a að sem bankamálaráðherra beri Lúðvík alls ekki að hafa afskipti af málefnum bank- anna, ekki einu sinni þegar þeir hafa ráðagerðir á prjón- unum, sem fela í sér fjárfest ingu upp á nokkur hundruð milljóna. Einar hefur dálítið dapurlega reynslu af því, að hann er ekki utanrikisráðherra netna ann- að slagið, það er að segja þá dagana sem Ólafur er ekki að móta utanríkisstefnuna á kjör dæmissamkomu austur á Hall ormsstað, Lúðvík að basla ut- anríkislíniinni utan um hálsinn á NATO og Jónas Árnason að gefa út herstjómartilkynning ar í einhverjum hafnarbæn- um ytra, sem einskonar stað gengill Einars Ágústssonar á duggarapeysu. Hannes blaða fuUtrúi bregður sér líka í gervi utanríkisráðherra þegar hann er ekki að gera menn gráhærða í hinum ráðuneytun um; þá verður venjulega allt vitlaust í nokkra daga, eða þangað til allir hinir utanrikis ráðherramir hafa tilkynnt i kór, að fleiprið úr Hannesi sé að því leyti skiljanlegt, að það sé bara liður í upplý.singaþjón ustn rikisstjórnarinnar. Yfirlýst hlutleysisstefna Lúðvíks gagn’vart því sem hann hefur til skamms tima kosið að kalla „hankavald“, hlýtur að vekja Einari hroll. Með því að firra sig allri á- byrgð á starfsemi bankanna, gefst Lúðvík eflaust aukinn tími til þess að ryðjast um á verksviði utanríkisráðherra og bola honum þar út í hom. Hann hefur frá öndverðu ver ið ófeiminn við þá iðju, en beitt þar meiri hörku en Ól- afur til dæmis, sem tekur venjulega ráðin af Einari fiokksbróður sínum í einskon ar fáti og geðshræringu og þá undir kjörorðinu sem nú er farið að hljóma sem ncyðar- óp: Það ?verður eitthvað að greral Ólafi gengur gott eitt til, en hann er sérdeilis laginn að koma málum i flækju. Lúðvík gengur beint til verks og veit upp á hár hvert hann stefnir. Hann pantar sér tima í sjónvarpinu Og segir þar það sem hontim sýnist. Honum kemur það ekkert við, hvað utanríkisráðherra segir um málið. Lúðvík skal ekki vændur uni það fremur en aðrir fslendingar að viija ekki farsælar lyktir deilu okkar við Breta. En hann hefur líka tekið sér fyrir hendur að slíta okkur úr tengsium við Atlants hafsbandaiagið og þrotian> viðleitni hans til þess að rugi* því máli saman við átökin hef á miðiinum hefur tvístrað æ lendingum fremur en þjapp** þeim saman. Glundroðastefna Stefnuleysi í utanríkisin**' um er ekki gott og hentistefna er þaðan af verri, en ** „stefna" er þó yfirgengiieK* verst, sem jafnvel utanríkiS' ráðherra hefur ekki hugmyi1 um fyrr en hann hefur n»ð sér í blöðin á morgnana. Slík vinnubrögð leiða aðeins glundroða, sem eflir andstæ® inga okkar Og rugiar stuði*' ingsmenn okkar. Það er allavega ekki legt þegar utanríkismálin en* orðin eins konar allragagn sem þrír eða f jórir menn skip* ast á að gefa tóninn, eins rallfulHr forsöngvarar undif réttarvegg. 99 Hljómleikar ársins 66 Framhaldssaga *- fyrsti lestur: Maggi Kjartans og óþægu krakkarnir „Viljið þið gjöra svo vel að setjast á gólfið?“ Óánægjukurr fer um sal- inn. Fáir setjast. „Þeir, sem eru of finir til að setjast á gólfið . . .“ Maggi hikar og bætir síðan við lágri röddu, eins og hann sé hálffeiminn: . . fari bara iit.“ Heldur fjölgar í setuliðinu á gólfinu. Maggi fiktar í píanóinu og sterkmagnaðir tónar gefa til kynna, að hljóðfærið sé kom- ið í samband og hljómleik- arnir geti farið að byrja hvað úr hverju. Og þó. „Vlð byrjum ekki að spila fyrr en allir hafa setzt á gólf- ið.“ Fáir standa enn eftir upp- réttir. Tíminn líður. „Setjiztið öll sömul á gólf- ið.“ Skyndilega heyrist önnur, kunnugleg, rikld i magnara- kerfinu: „Gústi!!“ Það er Shady. Aftur byrjar Maggi: „Ágúst Ágústsson? Er nokkuð ha-gt að fá hann hérna? Við þurfum að fá smáspott!“ Gústi þessi er trúfastur þjónn hljómlistarmannanna og þegar þá vantar „smá- spott“ kemur hann skjótt til hjálpar. „Smáspott“ er ekki grin eða hæðni; Gústi er ekki hirðfífl. „Smáspott“ er tækni mál um ljóskastara. „Og hérna er Gústi kom- inn!“ Áhorfendur klappa vel og lengi. Rótararnir eru að verða vinsælli en stórbitlarnir sjálf- ir. „Var’etta ekki hann ann- ars? Nei, nei.“ Enn líður timinn. Maggi heldur áfram: „Voðalega eru margir hérna, sem ...“ Hann hikar — og síðan kemur ekkert meira. Menn verða sjálfir að ráða i það, hvað hann ætlaði að segja; hvað einkennir þessa voðalegu mörgu? „,Iæja, þá er rótarasjóið bú- ið,“ segir Maggi, og vindur sér nú í að stýra tónlistarsjó- inu: „Fyrsta lagið, sem við ætlum að leika í kvöld, heitir „Helga“ og þið hafið eflaust flest heyrt það hjá Trúbrot.” Og þar með er Maggi inn að brjóta fyrsta loforðið- í augiýsingum og fréttatil- kynningum um hljónileikan* v'ar sagt að þarna yrði frUI'1' flutt á tslandi frumsanii® efni eftir Magga Kjartans •*£ Change. Lagið „Helga“ er eft- ir Magga, það er satt, en þett* var ekki i fyrsta sinn, sem Þ*p lag var flutt á íslandi; Trú brot hafði oft spilað það einnig Maggi sjálfur í 9J®*- v'arpsþætti. Lesið meira um „Hljóm' leika ársins“ í Poppkorni * morgun Ælsispennandi f1*' sögn! Voru fleiri loforð iirnt- in? Hvað gerði Ijónið? Át Þ*® Bimbó? UtS] Fiskibátar Höfum til sölu mjög góðan 50 lesta eikarbát með nýlegri 360 ha. Caterpillar-vél. Höfum kaupendur að góðum 15—20 lesta fiski- bátum. HtBÝLI & SKIP, Garðastræti 38. — Sími: 26277. Heimasími: Guðfinnur Magnússon 5 19 70. Hausfferð 21.—23. september haustferð í Þórsmörk. Farið á föstudagskvöld og á laugardag. Upplýsinga-r á skrifstofunni, sími 24950. NOTAÐIR BÍLAR Seljum i dag. 18. 9. 1973: SAAB 96 1973 SAAB 99 1972. 4ra dyra SAAB 99 1971 SAAB 99 1970 SAAB 96 1972 SAAB 96 1971 SAAB 96 1969 SAAB 96 1967 V4 SAAB 96 1964 HILLMAN MINX 1970. Góð kjör. CITROEN STATION 1971 VOLGA 1972 MOSKWITCH STATION 1972. Góð kjör FIAT 125 SUPER 1971 LAND ROVER, benzín, ný dekk og svo fleira. Skólulæknír Við Bamaskóla Hafnarfjarðar er laus nú þegar staða skólalæknis. Umsóknir sendist Grími Jónssyni, héraðslækni, fyr- ir 25. þ.m. HEILSUVERNDARSTÖÐ HAFNARFJARÐAR. fíá Menntaskolanum i Kópavogi Skólinn verður settur i Fétagsheimiii Kópavogs laugardaginn 22. september kiukkan 14. Nemendur skólans komi til viðtals í Félagsheimilið ( kvik- myndasalinn) fimmtudaginn 20. september ktukkan 10. Skólameistari verður til viðtals í skólanum frá og með mánu- deginum 17. sept. frá kl. 11—12 daglega. Símanúmer skótans eru 43861 (skólameistari) og 43778 (kennarastofa). Kennarafundur verður í skólanum miðvikudaginn 19. septem- ber klukkan 14. SKÓLAMEISTARI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.