Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 32
'i u LE5IÐ FÍUCLVSinGRR ^^-«22480 DHGLECn ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1973 Banaslys á Djúpavogi Vörubifreið steyptist át af bömrum Djúpavog), 17. sept. ÞAÐ hörmnilega slys varð hér sJ. teugardag að 14 ára piltur, Sig- nrður Baldursson, beið bana af vöMum meiðsla, sem hann hlaut er 10 tonna vörubill fór út af 'veginum við Krákhamar i Álfta- firði. Sigurður var farþegi í vöru biinum. Vörubíiiinn var á leið inn i ÁMfafjörð þegar slysið varð og þar sem biBinn fór fiam af var 10—15 metra faW. Þrír uwgir menn voru í bifreið:nni. Bílstjór- inm brenndist illa af geymissýru sem fór yfir hann. Annar farþeg- inm ökiabrotnaði og skrámaðist iila. VörubíMinm er talfinn algjör- iega ónýtur. Farið var með alia mennina ti Hornaf jarðar. — Dagbjartur. VR segir samn- ingum lausum FJOLMENNUR féiagsfundur Jverziiumarmanna i Reykjavík heí- ur ákveðið að segja samningum lausum miðað við 1. móvember. Að sögm Guðmumdar H. Garðars eonar bafa endanlegar kröfur eliki verið mótaðar umfram það sem sagt hefur verið frá i biöð- um, ern um miðjan næsta mámuð verður haldinn félagsfundur þar sem kröfurnar verða mótaðar i einstökum atriðum. Dr. •losepli Luns ræðir við islenzka ráðberra i gser. Frá vinstri eru Magruis. Torfi Ólafsson, Kiriar Ágiistsson, Ólafur Jlóhannesson og «llr. Joseph iLans. Riklsstjórnin tilkynnti Luns: ,Eldeyjan‘ hlaut gull- verðlaun valin ur hópi 2000 heimild- arkvikmynda Vestmannaeyjagoskvikmynd- 5n „Eldeyjan" fékk guliverð- laun á kvikmyndahátíðinni Atlanta film festival í Banda- rikjunum, en myndin var val- i-n mr. 1 af þeirni 2000 heimiid- armyndum, sem bárust á sýn- inguna. Allar tegundir kvik- mynda eru sendar á þessa kunnu kvikmyndahátíð. Eldeyjan var tekin af þeim Páli Steingrímssyni, Ásgeiri Long og Emst Kettler. Fyrst var kvikmyndim valin í hóp þriggja beztu heimildarkvik- myndanna, en úrslitin urðu þau að Eldeyjan lenti í fyrsta sæti og hreppti gullverðlaun- in. Engin peningaverðlaun fylgja þessum verðlaunum. Ástandið gæti breytt afstöðunni til NATO Luns fer tíl viðræðna til London í dag FRAMKVÆMDASTJÓRl Norð- ur-Atlamtshafsbandalagsins átti í gær viðræður við fjóra islenzka ráðherra um afstöðu Islands til bandalagsins, þá Ólaf Jóhannes- son, forsætisráðherra, Einar Ágústsson, utanrikisráöherra, Magnús Kjartansson, heilbrigðis- og iðnaðarráðherra og Magnús Torfa Óia.fsson, menntamáJaráð- herra. Viðræðumar fóru fram í Ráðherrabústaðnum við Tjarnar- götu og lýsti dr. Luns þar skoð- unum bandalagsins á mikilvægi Islands, en Lslenzku ráðherramir sögðu að núverandi ástand milii Islands og BretJands „gæti haft áhrif á afstöðu íslands til Atlants hafsbandalagsins“. Að fundinum lokmum í gær var gefim út sameigimileg firétta- tilkynmimg, sem hljóðar svo: „Framkvæmdastjóri Norður- A t lan tsha fsba ndal agsi'ns greindi rlkisstjórm íslamds i dag frá áliti bandaiagsins á hemaðarlegu »iik ilvægi íslamds eins og óskað hafði verið eftitr af islenzku ríkis- stjórninnd í saim'æml við á- kvæðd varmarsiainMimigs íslands og Bandaríkjanma frá 5. maí 1951. Að lokámmá igreimamgerð dr. Lums fóru frarn ítarleg skoðana- Skipti. Við þessar umræður hreyfðu isienzku ráðherramir málinu um fjsikveiðideiiluna við Bretlamd. Isflenzku ráðherramiir lýstu [ vonibrigðum síimum yfi.r gangi mála frá þvi að ísiand leitaði tii Norður-Atlantshafsráðsims i mai- mánuði sl. ,Skýrði framkvæmda- Framhald á bls. 20 Nýtt kiirtöflu- og kjötverö auglýst: Búvöruverð allt að 50 % hærra Kartöflur hafa hækkað frá 6. júní um 90% FRAMLEIÐSLURÁÐ himlluin- aðarins hefur auglýst nýt.t verð á haiistslátriiðu kjöti. Hefiir Rússar við smá- sk j álf tamælingar /“Nl J| «« • rirvnAÍ U niMiW nr líiil — við lóranstöðma a Snæfellsnesi RVSSNESKIR visindamenn gera nú víðrelst um landið og þessa stundina iðka þeir að eigin sögn smáskjálftamæl- ingar á Snæfellsnesi — af ein- hverjum á.stæðum í grennd við Jóranstöðina að GufuskáJ- um. Mælingar þessar eni gerðar samkvæmt heimild Kannsóknaráðs rikisins. Þessar miælingar Rússamma komu SnæfeHiimguim hims veg- a<r noklkuð i opma skjöidu. Þamniig var einm heimaimiamma nýlega i berjamó rétt uppi af lóramisitöðimni náiæigt Helilis- samdi. Hamm gekk þá ímm á taaki eitt kynlegt, serni táfaði í og var þráður neðam úr því og iá í jörðu. Maðurinn til- kynnti lögreglummi urnri þemm- am fund, og fóru lögregiu- memm á staðinm ásamt sér- fræðimgum frá lóramstöðimmi. MofPgunb'aðið náðá taid aif einum þeirra, Ra’Jdri Eriemds- Framhald á bJs. 20 orðið allveruJeg hækkun á verði kjötsins frá þvi í fyrrahaust. Súpukjöt hefur siðam þá hækk- að um 50,3%, heij Iæri um 46,6% og kartöflur uni hvorki meira né minna en 90%. Miðað við verð sem auglýst var 6. júni siðast- liðinn hefur orðið 19,5% hækk- un á heiJiim Jærum og rúmlega 21%, hækkun á súpnkjöti. Kar- töflnr hafa hækkað frá 6. júní um 90%, þar eð saina verð vaJf á þeim þá og í fyrrahaust. Nið- urgreiðsla ríkissjóðs á kjöti er eins og hún var í fyrrahaust að krónutölu og því hlutfaJIsJega Framhald á bJs. 20 Verkfall I Eyjum: Verkamenn vilja halda sunnudagsvinnunni VERKALÝÐSFÉLAG Vest- mammaeyja hefur boðað tid verk- íaJlts i Vestmanmaeyjum í dag. Morgumbláðdð ræddi í gær við Jóm Kjartamssom formanm Verka- lýðsfélagsims og sagði hann að ástæðan fyrir verkfallsboðuninmi væri sú að Viðiagasjóður hefði ákveðið að fella niður sunnudags Fra tnhald á bls. 2®

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.