Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDaGUR 18. SEPTEMBER 1973 23 ® 1925 og var þá um eins árs 1 framreiðslumaður á e/s. j ? aíossi. Hann kom aftur til *"fnds árið 1930 og frá þeiim lanH- hefur búið hér á ski 1 Fyrstu arin vann hann á Se.Pum Eimskipaféiags Islands, j , na á ýmsum veitingastöðum han^*’ °S 9Íðustu árin vann ir K,n- 4 [ 1 ressingarskálanum eft- Pvi sem kraftar entust. rnnA?mUn<1 Carl Ostvald gerðist i °lrnur Matsveina- og veit- gahjónafélags Islands 1. júlí han .lnnan Þess félags vann sk n ^ms trunaðarsterf. var um j eits gjaldkeri og varaformaður. jj prufnefnd í framreiðslu var arinn 1 6 ár, og formaður nefnd- ý )nnar helming þess tímabils. hef SUm ®eiri féiagsmálastörfum lur hann gegnt, t.d. var hann skeið í stjóm félagsins J! annebrog“. Hann hefur fylgzt hinni öru þróun í stétt sinni, g Urn skeið átt sinn þátt í þvi pí>byggjnigarstarf j Edmund Eríksen hefur í störf- sinum bæði á vinnustað sem S öðrum trúnaðarstörfum, er S°num hafa verið falin fyrir ^ett sína eða félagið Danne- r°g, sýnt mikla hæfiileika, dugn- a °g trúmennsku. . h-dmund hætti félagsstörfum sinum tíma vegna þess ai! ann vildi láta hina yngri kyn- *°ð taka við. Ég vil færa hon- 111 á þessari kveðjustund kær- Þakkir mínar fyrir samstarf- 1 stjórn MVFl fyrst þegar ég ,ar gjaldkeri þess, svo eftir að eS varð formaður þess. Mér sem ngum manni varð það mikill JTkur í störfum mínum fyrir ® áttasamtök okkar, að hafa en í ráðum mann með reynslu S hæfiieika Edmunds Eriksen. yrir þetta er mér bæði ljúft skylt að þakka á þessari dndu. Ég votta Sine eiginkonu ans, börnum og ástvinum öll- nt mínar beztu samúðarkveðj- 1 við fráfall hims mikla sóma- bianns. h'yrir hönd stéttarfélaga hans • Eeri ég beztu kveðjur og þakk fyrir óeigingjarnt starf. Hvíl Pu i friði. Böðvar Steinþórsson. IESIÐ Ihorinnlitntiib veiimi Til leigu í húseign Heildar hf. við Klettagarða (Sundahöfn) er til leigu 600 fm skrifstofa og vörugeymsla. Upplýsingar hjá Félagi ísl. stórkaupmanna, Tjarnargötu 14, sími 10650 og Kr. Þorvaldsson & Co, heildverzlun, Grettisgötu 6, símar 24478 — 24730. DHGLECn DALE CARNEG/E STA RFSÞJÁLFUNA R NÁMSKEIÐIÐ er að hef jast. Námskeiðið verður á þriðjudags- og föstudags- kvöldum frá kl. 19—21 í fimm skipti. Fjallað verður m.a. um eftirfarandi atriði: ★ ★ ★ ★ ★ ★ Hvernig á að gera starfið skemmtilegra. Að skilja sjálfan sig og aðra betur. Hvers vegna er eldmóður nauðsynlegur. Mikilvægi þess að spyrja viðeigandi spurninga. Áhrif virkrar hlustunar. Hvernig við eigum að bregðast vinsamlega við kvörtunum. Jc Hvernig við getum lifað og starfað árangurs- ríkara með öðru fólki. Ac Hvernig við getum náð árangursríkari símatækni. Ac Hæfileiki til að bregðast við breytingum. Námskeið þessi eru ætluð einstaklingum og starfs- hópum í þjónustugreinum og þeim, er vilja byggja upp sína persónulegu hæfileika. Allar bækur og bæklingar eru á íslenzku og byggir námskeiðið á meira en 60 ára reynslu Dale Carne- gie námskeiðanna víðs vegar um heiminn. Fjárfesting í menntun gefur þér arð cevilangt Innritun og upplýsingar í síma 30216. STJÓRNUNARSKÓLINN. Konráð Adolphsson. ALMANAK 1973 Leiðrétting Lesendum fslandsalmanaksins og Almanaks Þjóðvinafélagsins er Kér með bent á, aS mistbk hafa orðið við prentuh á bls. 21 í almanaki fyr- ir árið 1973. Hafa tiu neðstu línurnar í dálkun- um, sem sýna flóðtíma og gang tungls í Reykja- vík, prentast of ofarlega, þannig að tölumar standa við rangar dagsetningar. Frá 21. sept- ember til septemberloka er réttar tölur því að finna einni linu ofar en dagsetning bendir til, sbr. meðfylgjandi mynd. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins SEPTEMBER ©15 22.Tungl lægst Tungl fjærst 2J. 2“S } kl. 00 O 15 16 Stórstreymi ÁTSÍ kl.’Í2 3 16 11. Tungl hæst Tungl næst b 0.4°S D kl. 04 f Jafndægur 04 21 • 13 54. Stórstreymi .. .1................ Reikistjðrnur Venus 15. sept. Mars 15. sept. Júpíter 15. sept. Satúrnus 15. sept. Birta -3,6 -1,6 -2,2 +0,3 Flóð í Reykjavík Tuiiglið í Reykjavík Árdegis Siðdegis Rís í suðri Sezt 08 51 21 09 13 27 16 54 20 09 09 30 21 47 15 04 17 43 20 12 10 12 22 30 16 37 18 32 20 22 11 07 23 31 17 55 19 22 20 47 12 22 24 57 18 44 20 12 21 42 00 57 13 48 19 04 21 01 23 04 02 26 15 06 19 12 21 49 24 36 03 39 16 05 19 15 22 36 00 36 04 29 16 48 19 15 23 21 02 09 05 07 17 22 19 15 24 06 03 42 05 40 17 54 19 15 00 06 05 15 06 10 18 24 19 14 00 50 06 48 06 40 18 53 19 13 01 35 08 22 07 11 19 24 19 14 02 22 10 00 07 43 19 57 19 15 03 11 11 42 08 18 20 34 19 19 04 03 13 29 08 57 21 15 19 31 04 58 15 16 09 44 22 07 2001 05 57 16 50 10 46 23 22 21 12 06 57 17 46 12 13 25 00 22 54 07 57 18 08 01 00 13 46 24 44 08 95 18 17 02 31 15 07 00 44 09 51 18 20 03 44 16 10 02 33 10 44 18 21 0438 16 59 04 18 11 34 18 21 05 22 17 41 05 59 12 22 18 21 06 00 18 18 07 38 13 10 18 21 06 35 18 54 09 15 13 57 18 21 07 10 19 28 10 53 14 45 18 22 07 45 20 02 12 31 15 34 18 25 08 20 20 36 14 06 16 23 18 33 / suðri 15 51 04 23 22 09 08 08 13° 37° 6’ 48° Við myrkur ÍANA 0° í SSA 4° / birtingu ÍSSV 34° i SA 43“ BtST ú auglýsa í Morgunblaðinu Vöruflutninsar iioftieru auöveldasta leiöin Flugfélagið býður beztu þjónustu í vöruflutningum innanlands og milli landa. Fé, tími og fyrirhöfn sparast, ef beítt er fullkomnustu flutningatækni nútímans. Sendíð vöruna rrieð Flugfélaginu: ódýrt, fljótt og fyrirhafnarlaust. FLVGFÉLAC íslands ÞJÓNUSTA HRAÐI ÞÆGINDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.