Morgunblaðið - 23.11.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.11.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1973 Nýkomið Burstað rlfflað flauel Nlarglr lltlr. Buxnadenlmefnl Blátt. Rifflað flauel Marglr lltlr og gerðlr Ný sending Ullarkápur, kuldafóðraðar kápur, pelsar og loð- húfur. Kápu- og dömubúðin, Laugavegi 46. Byggingafélag verkamanna Keflavik til sölu 4ra herb. íbúð í 3ja byggingaflokki. Félagsmenn ervilja nota forkaupsrétt sinn, sendi umsóknirtil stjórnar félagsins i pósthólf 99, fyrir kl. 12 þann 26. nóvember 1973. Stjórnin Buxnaterylene M|og gtl tegund GISTIHÚS TIL SÖLII Egill Jacobsen Austurstræti 9 Tilboð óskast í gistihúsið á Kirkjubæjarklaustri ásamt geymsluhúsnæði með rúmgóðum kæliklefa. Einnig fylgja borð og stólar og borðbúnaður fyrir 50 manns í borðsal, öll venjuleg eldhúsáhöld, sömuleiðis rúmstæði með til- heyrandi rúmfatnað fyrir 20 manns. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 15. desember 1973. Áskilinn réttur, að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Siggeir Lárusson S. í. B. S. Reykjalundi Mosfellssveit. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar í síma 35408. ÚTHVERFI IMökkvavogur — Skeiðarvogur — AUSTURBÆR Sjafnargata — Ingólfsstræti Hraunteigur — Freyjugata 28_49 Þingholtsstræti — Grænahlíð. öthlíð — Háahlíð — Bergstaðastræti. Vesturbær Vesturgata 2 — 45. garðahreppur Börn vantar til að bera út Morgunblaðið á Flatirnar Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast i Bræðratungu. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 40748. FASTEIGN ER FRAMTÍ-Ð 22366 Einbýlishús í Hafnarfirði á bezta stað 6—7 herb. Stórar suðursvalir. Bíl- skúrsréttur. Falleg lóð. Við Hraunbæ 140 fm 6 — 7 herb. ibúð. 4 svefnherb. m.m. Tvenn- ar svalir. Sameign full- frágengin. Við Lyngbrekku Einbýlishús á tveim hæð- um 6 — 7 herb. um 170 fm. Bílskúrsréttur Mikið útsýni. Geta verið 2 íbúðir. Við Æsufell 3ja herb. mjög rúmgóð íbúð í lyftuhúsi. Vandað tréverk. Búr inn af eld- húsi. Hagstæð kjör. Við Leirubakka Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu). Sérþvotta- hús. Sameign full- frágengin. Við Hofteig 3ja herb. rúmgóð björt kjallaraíbúð. Sérhiti, sér- inngangur. fíl AflALFASTEIGNASALAN AUSTURSTR/ETI 14 4 hæí> slmar 22366 - 26538 kvöld og hetgarsími 81 762. Bökunaráhöid I úrvall Laugav 6. Slml 14550 Aðalfundur Blindravinafélags Islands verður haldinn að Bjarkargötu 8, laugardaginn 24. nóv. kl. 2 e.h Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.